Alþýðublaðið - 31.10.1956, Síða 8

Alþýðublaðið - 31.10.1956, Síða 8
s ÞRIÐJA ; tiýðuílokksfélagsins ^verður annað kvöid,. föstu-s (dag, kl. 8.30 í Iðnó. Spila-' (,keppnin heldur áfram, ávarp' Sflytur Áki Jakobsson alþm.,) S skemmtiatriði verðá og dans,) S(Nánar í hlaðinu á raorgun.)' MOSKVA, þriðjudag (NT-B). í fyrstu frétt sinni a£ innrás ísraelsmanna í Egyptaland tók Moskvu-útvarpið í dag mjög á- lcveðna afstöðu gegn ísraels- raönnum og vesturveldunum. Voru ísraelsmenn sakaðir um að hafa byrjað beina árás, sem stefnir heimsfriðnum í voða, en vesturveldunum kennt um, að árásin skyldi gerð. „ísrael hefur ráðizt í nýtt, andstyggilegt hernaðarævin- týri, sem gengur lengra en a-llar ■fyrri árásir á Egyptaland,“ sagði Moskvu-útvarpið, „en or- fíakanna fyrir árásinni er að leita í aðgerðum vesturv-feld- anna í nálægari Austurlöndum eftir að Súezskurðurinn var þjóðnýttur. Eftir að tilraun vesturveldanna til að þvinga Egypta til óréttlátrar- lausnar á ,Súez-vandamálinu, hafa þau vonast eftir ástæðu til hernað- araðgerða og til að taka Súez- ekurðinn á sitt vald,“ sagði í fréttasendingu Moskvu-útvarps ins. Einsdæmi í vesfrænum lýðræðisríkjum, að leiðtogi hægri sinnaðs flokks deili á jafnvægisstefnu í efnahagsmálum. Þa<5 gerði Bjarni Benediktsson í gær, en Óiafur Blörnsson er á önd- verðum meiði. JAFNVÆGISSTEFNA og verðbólgustefna eru tvær meg- inandstæður í efnahagsmálum nútímans. Bjarni Benediktsson gerðist í langri ræðu sinni í gær ótrauður talsmaður verðbólgu- stefnunnar. Það er einsdæmi í vesírænum lýðræðisríkjum, sagði Gylfi Þ. Gíslason í svarræðu sinni, að leiðtogi hægri sinn- aðs flokks deildi á efnahagsstefnu, sem hefði jafnvægisráð- stafanir að markmiði. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að sá, sem andmælti því að jafn- vægisstefna í efnahagsmálum væri æskileg, bæri annaðhvort ekki skyn á vandamál efnahags lífsins eða væri ábyrgðarlaus á- róðursmaður. Taldi hann hið síðarnefnda eiga við um mál- flutning Bjarna Ben. Bjarni leiddi hjá sér að tala um kjarna málsins, fjármálastefnu banka og ríkis, en réðist harkalega að verkalýðsfélögunum og teldi kauphækkanir öllu illu valdið hafa og ásakaði ríkisstjórnina um að hafa ekki haft samráð við samtök verkamanna og bænda um ráðstafanir þær, sem á dagskrá væru. Gylfi bar upp fyrirspurnir til Bjarna Bene- diktssonar um hvort hann teldi stefnu bankanna og fjármála- stefnu ríkisstjórnarinnar und- anfarin 10 ár rétta eða ranga og hver skoðun hans væri á þeim málum. Gylfi sagðist full- yrða að fjármálastefna bank- anna hefði ein sér, verið með þeim hætti, að til verðbólgu hlyti að hafa komið, jafnvel þótt viðbrögð verkalýðsfélag- anna hefðu ekki verið kaup- hækkanir. Stefna verkalýðsfélaganna undanfarin ár er ekki orsök S s s s •i s s s s s V s- . < s s s s 4 s V s s ;i s s s i .4 4 i s i i s s s s s Athyglisverðar umræður á al}>ingi: islækkunina haía verið misráðna! Lýsti sig fyigjandi dýrtíðarstefnu en andvígan jafnvægisstefnu l BJARNI BENEDIKTSSON flutti í gær í neðri deild alþingis langa ræðu og heita um efnahagsmálin, — þar sem fram komu stórathyglisverð ummæli, er sýna al- gera stefnubreytingu, síðan Bjarni komst í stjórnarand- stöðu. BJARNI SAGÐI — og þetta vakti mesta athygli — að gengislækkunin hefði verið misráðin. BJARNI RÉÐIST Á dr. Kristinn Guðmundsson fyrir að hafa ekki fækkað meira í Keflavíkurvinnunni! Samt ræðst Bjarni á núverandi fækkun starfsmanna á flug- vellinum. BJARNI RÉÐIST Á fjármálastjórn Eysteins Jóns- sonar undanfarin ár, en hefur þótt hún býsna góð til skamms tíma. BJARNI RÉÐIST Á „jafnvægisstefnuna“ í efnahags- málum og lýsti sig fylgjandi dýrtíðarstefnu!! BJARNI HÉLT ÞVÍ FRAM, að Gylfi Þ. Gíslason vildi hafa „hæfilegt atvinnuleysi11 í landinu og vildi „þrengja sultarólina“ að landsmönnum!!! Hlustuðu þingmenn og áheyrendur á Bjarna með mikilli undrun, enda er langt síðan nokkur þingmaður hefur snúið svo gersamlega við blaðinu í svo mikilvæg- um málum! verðbólgunnar, en skilyrði þeirra til kauphækkana hafa verið sérstaklega liagkvæm vegna stefnu banka og ríkis- stjórnarinnar ásamt vinnu hjá erlendum aðilum. Stefna banka og stjórnar hefði bein- línis hvatt verkalýðsfélögin til að fara leið kauphækkana. Gylfi leiddi vitni máli sínu til stuðnings. Var það Hagfræðileg álitsgerð Benjamíns Eiríksson- ar og Ólafs Björnssonar varð- andi gengislækkunarlögin frá 1950. Segir þar meðal annars: „fslenzkri hagþróun seinustu tíu árin má skipta í tvö tíma- bil. Stríðstímabilið og tímabilið síðan stríðinu lauk. Bæði tíma- bilin einkennast af dýrtíð, en orsök dýrtíðarinnar er ekki sú sama þessi tvö tímabil.“ 'Las hann upp tilvitnanir, sem sýndu, að þeir teldu orsakir verðþólgunnar á stríðsárunum vera Iággengi krónunnar, en or sakir verðbólgunnar eftir stríð- ið hins vegar ranga fjármála- stefnu bankanna og greiðslu- halla hjá ríkissjóði. Og ennfremur las hann orð- rétt: „Þegar verzlunarhöftum og eftirliti með verðlagi og fjár- festingu þarf að beita um lengri tíma, stafar það af óheilbrigðri meðferð banka og fjármála.“ Slíkt er álit hagfræðingsins Ólafs Björnssonar og allt ann- að en Bjarna Benedilitssonar. Ábyrgðin af verðbólgunni verð ur ekki lögð á herðar verkalýðs félaganna. Ríkisvaldið verður að taka þá ábyrgð á sínar herð- ar, sagði Gylfi að lokum. Hermann Jónasson lýsti það bein ósannindi, að ekki hefði verið haft fyllsta samráð við bændasamtökin um ráðstafanir stjórnarinnar og deildi fast á Sjálfstæðismenn og taldi að- komu nýju stjórnarinnar slíka, að Sjálfstæðismenn ættu ekki að belgja sig mikið. Enn frem- ur svaraði hann Ingólfi Jóns- syni um nokkur atriði varðandi verðlagningu landbúnaðaraf- urða og sagði Ingólf hafa sýnt annaðhvort stórkostlega van- þekkingu eða fara með beinar falsanir. Lúðvík Jósefsson kvað það kátbroslegt að heyra Bjarna Benediktsson tala sem mál- Framhald á 7. «íðu Mindseniy látinn laus. VÍN, NTB í gær. — Tilkynnt hefur verið, að Mindsenty kard ínáli hafi verið látinn laus og hafi haldið til Búdapest. Mun hann taka við yfirstjórn ung- versku kirkjunnar á ný. Miðvikudagur 31. okt. 1956 --—-iiW*' ■é Líkan af elzta strætisvagninum. hafa ekið hér: bæ í 25 ár Aka nú á 18 leiðum, alls 5457 km. á da^. I DAG eru liðin 25 ár frá því að fyrsti strætisvagninn hóf akstur í höfuðstaðnum. I tilefni þessa ræddi forstjóri S. V. R. vi<5 fréttamenn í gær og röktu þeir Ólafur Þorgrímsson sögu vagn« anna í stórum dráttum. STOFNAÐ HLUTAFELAG Á árunum 1928—'29 skaut upp hugmynd um rekstur stræt isvagna í Reykjavík. Guð- mundur heitinn Jóhannsson bar hugmynd þessa fram í bæj- arstjórn árið 1929—’30 og fylgdi henni þar eftir. 25. ágúst 1931 stofnuðu 20 einstaklingar Strætisvagna Reykjavíkur h.f., og var hlutafé 30 þús. krónur. 31. okt. sama ár hóf fyrsti vagn inn akstur í bænum. Það var 14 manna Studebaker-bifreið, yf- irbyggður af Stefáni Einarssyni trésmið, sem hafði sérstaklega kynnt sér yfirbyggingar á al- menningsVögnum. Burðarmagn: á grind var IV2 tonn og verö vagnsins mun hafa verið uiu1 8 þús. krónur. Voru þegar keyptir 6 vagnaií af sömu gerð og aðrdr 6 á næsta' ári. Reykjavíkurbær lagði fraim 15 þús. kr. stofnframlag og hét 12 þús. kr. ársframlagi, sem að- eins var þó þegið á fyrsta starfs árinu. Gegn þessu hafði Rvík« urbær íhlutunarrétt um upp- hæð fargjalda og hélzt svo með an félagið starfaði. , (Frh. á 3. síðu.) Erfiðleikar á losun fiskiskipa í Reykjavík undanfarið i UNDANFARIÐ hafa verið nokkrir erfiðleikar á losun fiskí- skipa í Reykjavík vegna hörguls á hafnarverkamönnum. T. d. varð að sækja verkafólk til Hafnarfjarðar til þess að vinna við losun fiskiskíps frá Barzilíu. Blaðinu barst i gær eftirfar- andi frá FÍB: Að gefnu tilefni vill Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda upplýsa eftirfarandi um erfið- leika á losun fiskiskipa í Rvík: B.v. Geir kom til Reykjavík- ur sl. sunnudagskvöld. Kl. 2 á aðfaranótt mánudags kom b.v. Þorsteinn Ingólfsson, kl. 5 b.v. Jón Þorláksson og kl. 6 b.v. Hallveig F'róðadóttir. Þorsteinn Ingólfsson var með saltfiks, hin skipin með ísvar- inn fisk til frystingar. Byrjað var að landa úr b.v. Geir og b.v. Jóni Þorlákssyni kl. um 8 um morguninn með hálfum mannafla í hvoru skipi, en hvorki Hallveig né Þorsteinn hreyfð. Ekki var lokið við að landa úr Geir og Jóni Þorlákssyni á mánudaginn, og voru þau skip þó aðeins með rúmlega hálf- fermi. Ufsann úr Jóni Þorlákssyni neituðu frystihúsin í Reykja- vík að kaupa og varð að aka honum til Hafnarfjarðar. til vinnslu þar. Á þriðjudagsmorgun kom fisktökuskip, sem hlaða átti saltfisksfarm til Brazilíu. Skipið hafði meðferðis urn 100 tonn af saltfiski utan a£ landi, sem leggja átti á land hér. Fjórir menn fengust til að vinna við lestun skipsins u mmorguninn, svo ekki var unnt að hefja vinnu fyrr eia eftir liádegi og þá því aðeins með því að sækja verkafólk til Hafnarfjarðar og frestæ löndun bæði á Þorsteini og Hallveigu, sem er með ísfisk, Löndun úr Hallveigu hófst eftir hádegið á þriðjudag og mun lienni ekki Ijúka fyrr ere seint á miðvikudagskvöld, Verður skipið því minnst þrjái sólarhringa hér í höfn til lönd unar á ca. 200 tonnum af ís- fiski. | Ekki var hægt að hefja lönd- un á Þorsteini Ingólfssyni fyris en kl. 4 e. h. þriðjudag og kem- ur hann því til að verða fjóra daga að losa ca. 180 tonn af salt fiski og taka salt í nýja veiði- ferð. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.