Alþýðublaðið - 01.11.1956, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.11.1956, Síða 7
Fimmtudagur 1. nóv. 195*5 A1 b ý 3 u b 1 a ð i 3 MAFMABFlRÐf r axnre Efnismikil. og hrífandi ný amerísk stórmvnd í iitum, eftir samnefndri metsölubók ANYA SETO.N í rnyndinni syngur Jeff Chandler titillagið, „Foxfire“. Sýnd kl. 7 og 9. m aiþmgi (Frh. af 4. síðu.) trausti þess að hæstv. Alþingi og ríkisstjórn skilji nauðsyn þfess, að viðhald og nýsmíði h-inna stærri skipa verði ekki einskorðuð við Reykjavík. I lögum nr. 29 23. apríl 1846, um hafnargerðir og lend ingarbætur, er að vísu gert ráð fyrir styrk úr ríkissjóði og rík isábyrgð fyrir lánum til bygg- ingar slíkra mannvirkja. Hins vegar verður að líta svo á, að hér sé fyrst og fremst um að ræða hagsmunamál heils landsfjórðungs, og þykir því rétt að fela ríkisstjórninni að láta gera nákvæma áætlun um kostnað við slíkt mannvirki". er hann kominn á sumarland eiíífðarinnar, bar sem sumar aldrei rennúr. Hann átti góoa heimvon, og sú von hiýtiir aó rætast. M.G. alidðösoi Minningarorð (Frh. af 4. síðu.) mjög, því að hann var honum hjálpsamur í öllum greinum. Sn dætur hans voru honum iíka góðar og nærgætnar, svo að til fyrirmyndar var, og hann var svo lánsamur að fá að njóta umönnunar þeirra og ástúðar til hinnstu stundar. Brynjólfur þjáðist af kvala- fullum köstum síðari ár æv- innar. Var þetta talinn vera hjartakrampi. Var honum stund um ekki hugað líf í þessum köst um. En þegar þau voru hjá lið- in, og hann tók að jafna sig aftur, var hann jafn ljúfur og rólegur og endranær. Þó gat hann jafnan búizt við dauða sínum í næsta kasti, en hann var ekki hræddur við það. Hann gat áreiðanlega tekið undir með séra Hallgrími og sagt við dauð ann: „Kom þú sæll þegar þú vilt.“ Brynjólfur kvaddi okk- ur um leið og sumarið. Hann lézt síðasta sumardag. Og nú (Frh. af 5. íjí3u.) „Já, mér ber skylda til að þakka mörgum, en fyrst og fremst vil ég nú nota tækifær- ið til að þakka Hallbirni Hall- dórssyni fyrir það hvernig hann aðstoöaði okkur og kenndi okk- ur nemendunum í Gutenberg. Hann var fynstur prentara til þess að kynna sér fagbækur í iðninni. Og ég man það, að hann reyndist okkur eins og al- fræðiorðabók. •—■ Fleirum ber að þakka. Ég hef unnið með tveimur húsbændum, fyrst Þor- varði Þorvarðarsyni í tutóugu og þrjú ár og Steingrímí Guð- mundssyni nú í tuttugu og sjö ár. — Þetta afmæli mitt nú er eins og nokkurs konar vin'nu- hjúaafmæli. Ég hef kunnað vel við starf mitt. Þó að ég segði áðan að ég teldi að oft réði tilviljun því hvað menn gerðu að lífsstarfi sínu, þá verð ég að segja að það var happa- tilviljun þegar ég gerðist prent- ari, því að mér þykir vænt um starf mitt og hef aldrei séð eftir því, að hafa gerst nem- andi Gutenbergs gamla“. Guðmundur Halldórsson hef- ur gegnt mörgum trúnaðarstörf um meðal stéttarbræðra sinna. Hann hefur oft átt sæti í stjórn prentarafélagsins, verið gjald- keri félagsins árum saman og oft ritari. Hann átti og sæti í stjórn Sjúkrasamlags prent- ara, en það var stofnað um leið og prentarafélagið. Hann hefur verið fulltrúi félagsins í iðnráði og á nú sæti í iðnfræðsluráði. kcD eða piftur óskast til sendiferða. Hátt kaup. Upplýsingar í auglýsingaskrifstoíu Alþýðuklaðsins klukkan 10—12 fyrir hádegi. Guðmundur er hæglátur mað- ur, hefur fastmótaðar skoðanir og fylgir þeim fram af lipurð og skilningi á afstöðu þeirra, sem eru á annarri skoðun, en án þess þó að slaka mjög til. Kvæntur er hann Fríðu Ara- dóttur og eiga þau þrjú upp- komin börn, sem öll hafa eign- ast sín heimili. Hann sameinar það bezta sem íslenzk alþýða hefur til að bera: reglusemi, vinnusemi, góða menntun og þrautsteigju og trúmennsku í starfi. -— Hann nj'tur þess álits að vera einn vandvirkasti og smekkvísasti bókagerðarmaður samtímans. Ungverjaiand (Frh. af 1. síðu.) kominn til borgarinnar eftir átta ára fjarveru í fangelsi og einangrun. Mikill mannfjöldi hafði safnazt saman á götunum, þegar skriðdrekarnir óku burt, og á húsveggi Var skrifað stór- um stöfum: „Sússar, farið heim.“ Óstaðfestar fregnir herma að sovét-hermenn haldi enn flug- vellinum við Búdapest, en deild ir úr ungverska hernum hafi tekið við varðstöðu í bænum. STJÓENMÁLA- ÁSTANDIÐ ÓLJÓST Stjórnmálaástandið í land- inu er enn mjög óljóst, en hef ur tekið hreðum framförum síðan Nagy lofaði frjálsum kosningum með þátttöku fimm flokka. Óháði bænda- flokkurinn hefur sett upp bráðabirgðastjórn og jafnað- armenn hafa beðið um að fá aftur þau sæti í stjórninni, sem þeir höfðu, áður en kom- múnistar hrifsuðu völdin 1954. Aðstaða Nagys er óljós. Vel fræddir menn í Ungverja landi segja, að þjóðin virðist klofin í afstöðu sinni til hins kommúnistíska forsætisráð- herra. Nagy hefur átt annan fund með fulltrúum uppreisn- armanna og almennt er talið, að pólitísk framtíð hans sé undir því komin að hve miklu leyti hann geti orðið við kröf um þeirra. Óstaðfestar fregn- ir herma, að fyrrverandi með limir fasistaflokks Horthys1 reyni nú að mynda nýjan flokk, en lögð er áherzla á, að ekki hafi fengizt nein stað- festing á þessu. Um leið og skriðdrekar Rússa yfirgáfu’ Búdapest, tóku þjóð- ernissinnarnir að íjarlægja hið 21 meters háa minnismerki um rússneska herinn, 'sem frelsaði landið undan Þjóðverjum 1945. Ekki er vitað með vissu hvað orðið hefur um Ernö Gerö, en talið er, að hann hafi flúið til Rússlands ásamt Rákosi. 13 000 MANNS FALLIÐ OG SÆRZT í BÚDAPEST Talið er, að um 13 000 manns hafi særzt og látizt í bardögun- um síðustu 7 daga. Um 7500 Rússar eru taldir hafa látizt. í tilkynningu, sem lesin var í Búdapest-útvarpið, segir, að hermannaráð hafi verið stofn- að, er skuli vernda ungversku þjóðina. Samtímis var lofað, að allir meðlimir öryggislögregl- unnar skyldu handteknir. STYÐJA EKKI NAGY Þjóðernisnefndin í bænum Györ, sem er í andstöðu við stjórn Nagys, skýrði frá því í dag, að send hafi verið nefnd fulltrúa 4 sýslna til Búdapest, þar sem hún skuli leggja fram kröfur nefndarinnar. í út- varpi nefndarinnar sagði, að þjóðernisnefndin muni ekki viðurkenna stjórn Nagys, og muni hún kalla til nvs alls- herjai'verkfalls, ef ekki verði gengið að kröfum nefndarinn- ar. yapr iiia (Frh. af 5. síðu.) um sjö hundruð. Hafa stein- arnir sem steinsetningar þess- ar eru gerðar með, staðið í hné til mittis-hæðar upp úr jarðveg inum, og' sumir meira en það. I minni skipunum eru tíu til tuttugu steinar, en langtum fleiri í þeim sem stærri eru. Eru þetta minnismerki um dána menn, og oft hafa þeir verið grafnir í skipunum. Af rúnaskrift, sem fundist hefur, af útflúri á leirkerum, eða leirkersbrotum, og af ýmsu öðru, geta fornfræðingar sé, frá hvaða öldum borgin er, eða sá hluti hennar sem þarna hef ur verið grafinn upp. Segja þeir munina vera frá 550 til 950 e. Kr., eða ná yfir fjögra alda bil. Ekki er vitað af hverju borg þessi hefur farið í eyði. Ekkl hefwr hún verið brend eins og sjá má á rústum Heiðabæjar á Suður-Jótlandi, og ekkert sem bendir á að hún hafi verið eyðilögð í hernaði. Fornfræðingar telja að þarna sé fundin borgin Vendila, sem Adam af Briminn, sem íslend- ingar eru að góðu kunnur, og ritaði á elleftu öld, getur um. Segir að hún hafi verið mikil verzlunarborg. Leiðið æsku landsins á brauf bindindis og reglusemi. UMDÆMISSTÚKAN. Anglýsið f Alþýðubiaðiim irCi-iilt-trtrti-ti-eitrCrCi-tiiti* SíSasfi söludagur. Giæsilegur vinningur: ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ, FULLGERÐ 300 þúsund króna virði. Kaupið miða» Dregið í kvöid. Happdræfti Húsbyggiugarsjéi Framsóknarflokksins, Spiiakvöld Þriðja spilakvöld í spilakeppni Alþýðuflobksfélaganna í Reykjavík verþur annað kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist (verðlaun veitt). 2. Ávarp: Áki Jakobsson alþingismaður. 3. Upplestur: Ingólfur Kristjánsson ritstjóri. 4. Dans. SKEMMTINEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.