Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 1
j s S í s $ \ \ \ Alþýðan reynslunni ríkari, sjá 4. síðu. S S s s s s s s s s s Greijí uin Hamra- fell á 5, síðu. V V s S s 'i í XXXVII. árg. Laugartlagur 29. desember 1956 297. tbl. Un gversku flóttcimeniiirnir eigci hver sína harmsöíiu Nokkrir ungversku flóttamannanna ásamt Gunnlaugi Þórðarsyni að Hlégarði í gærdag. feiur þörl á 800 Færey- ingum Hekla farin" að sækja 250; enn hafa sjó- mannafélögin t>ó ekki verið spurð um samþykki sitt „Eg missti handlegginn - sem beí- ur fór - þess vegna er ég hér en ekki á valdi Rússa" UNGVERSKA FLÓTTAFÓLKJÐ, sem komið er til ís- lands á hvert sína sögu að baki. Margt þeirra á sér átakanleg an feril, og lýsir hispurslaust hörmungum föðurlandsins. Það fýsir ekki að hverfa aftur heim, og trúir ekki á að þar fari góð ir tímar í hönd. Fólkið er alvarlegt og jafnvel heiftúðlegt er það rifjar upp sögu síðustu vikna og segir frá ægilegustu grimmdarverkum rússnesku böðlanna en gegnum tárin eyja Ungverjarnir nýtt líf á betra landi, þar sem er aldrei stríð ^og enginn her, aðeins friðelskandi og gott fólk. . Blaðamönnum var í gær Já, ég tók þátt í uppreisninni leyft að líta inn í Hlégarð og frá fyrstu, vonandi birtið þið eiga þar viðtal við ungverska ekki nafn mitt, þá er óhætt að flóttafólkið, sem valið hefur sér segja sannleikann, ég barðist í ísland að aðseturslandi. Gunn- verkamannahverfunum, þar laugur Þórðarson framkvæmda urðu mestir bardagar. Síðan fór stjóri Rauða krossins kynnir eins og þið> vitið og ég tók það fyrir fréttamönnum frú Nönnu til bragðs að flýja 4. desember. Snæland, sem snarar spurning- ‘ um og svörum yfir á íslenzku og ungversku til skiptis. i ÚTVEGSMENN telja, að í vetur verði eins mikil þörf fyrir færeyska sjómenn eins og sl. vetur en þá voru yfir 800 Færey ingar á ísl. fiskiskipum. Fór m. s. Hekla til Færeyja í morgun á vegum LÍÚ að sækja 250 Færeyinga. Hafa útvegsmenn ráð- izt í þetta án þess að fá samþykki sjómannaíélaganna eins og áður. Sölubúðir opnar tii kl.4á laugardag. SÖLUBÚÐIR í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar til kl. 4 e. h. laugardaginn 29. des. og kl. 12 á hádegi á gamlársdag. Miðvikudaginn 2. janúar er lok að vegna vörutalninga. Eftir áramótin breytist af- greiðslutíminn á föstudögum, þá er opið til kl. 7 e. h. og iaug ardögum, þá opið til kl. 1 e. h. Nýr stálbátur til Palreksijarðar Patrelrsfirði í gær. NÝR STÁLBÁTUR kom hing að i morgun frá Þýzkalandi. Er j þetta 67 tonna slcip. Báturinn j hreppti versta veður á leiðinni heim frá Þýzkalandi og segja skipverjar, að báturinn hafi reynzt mjög vel. Var báturinn 6 sólarhringa á leiðinni en yfir leitt voru 11 vindstig. Hinn nýi bátur ber nafnið Sæborg og er eign Kambs h.f. Skipstjóri er Gísli Snæbjörns son og er hann einn hluthafi. Aðrir hluthafar eru Hraðfrysti liþs Patreksfjarðar og ýmsir ein staklingar. — A.H.P. Fengið erlen! lán til íram- kvæmda VILHJALMUR ÞOR banka- stjóri undirritaði í dag fyrísr hönd Framkvæmdabanka Is- lands vegná íslenzku ríkisstjóra- arinnar samning um lán hjá> Export Import bankanum fyrir hönd Efnahagssamvinnustofn- unarinnar í Washington. Lánið er jafngildi 4 milljón dolara, veitt að mestu í dollurum, eia að nokkru leyti í dönskum krónum og gyllinum. Lánið ea? til 22 ára með 3% vöxtum, ef cndurgreiðsla fer fram í doll- urum, en 4% vöxtum, ef end- urgreiðsla fer íram í Evrópu- gjaldeyri (þ. á m. íslenzkum krónum), en hvort verður er eftir vali lántakanda. Láninu verður varið til þess að stand- ast áfallinn kostnað við fjár- festingarframkvæmdir á veg- um ríkisstjórnarinnar, svo sem raforkufamkvæmdir i dreifbýl- inu og sementsverksmiðju. Enffl fremur til Ræktunarsjóðs og Fiskveiðasjóðs. FORST ÞU AF ÆVINTÝRAÞRÁ? Nei, eftir síðustu 12 árin er ungverska þjóðin komin yfir það stig að bera ævintýraþrá brjósti. i Mín fyrstu kynni af Rússum var morð móður minnar, ég hét því að hennar skyldi ég hefna fyrr eða síðar, en þjóðin hefur verið undirokuð og kúguð af Rússum síðan. * Alþýðublaðið átti í gær tal við Sigurð Elíasson. fram- kvæmdastjóra Landssambands íslenzkra útvegsmanna og fékk hjá honum framangreindar upplýsingar. Sagði hánn, að nokkrir Færeyingar væru hér við störf, en ekki hefði LÍÚ skrá yfir þá. Kvað hann enn sem fyrr jafnmikinn hörgul á sjómönnum á bátana og taldi víst að sjómannafélögin mundu veita samþykki sitt. MYNDARLEGT FÓLK Ungverjarnir eru ungir og hraustir og yfir að líta virðist í hópnum vera hið mesta myndar fólk. Fólkið situr í rúmgóðum sal, er að spila og tefla og kon- ur eru með prjón milli hand- anna, og ungur maður leikur á píanó. í horni salarins er stórt jólatré, og fólkið er allt vel til KÖMMÚNISMI OG fara og snyrtilegt. I RÚSSLAND ER EITT Við hittum fyrst að máli ung ! Er andúðin í Ungverjalandi an búfræðing og hann segir aðallega gegn Rússum? sína sögu: í Friðrik vann Larsen EKKERT ERINDI BORIZT Alþýðublaðið fékk hins vegar þær upplýsingar hjá skrifstofu Sjómarmafélags Reykjavíkur í gær. að félaginu hefði enn ekk- ert erindi borizt varðáíidi mál- ið. tl unið sijómarkjöf! í Sjém félaginu! s S s STJORNARKJÖR í Sjó ' ^ mannafélagi Reykjavíkur ( ( stendur yfir. Er kosið dag- S lega í skrifstofu félagsins, S S Alþýðuhúsinu, kl. 10—12 f .S S h. og 3—6 e. h. Sjómeim, lát-S N ið ekki dragast að kjósa. —S S Kjósið A-listann. ^ KOMMUNISTARNIR MYRTU HANA MÖMMU í heimsstyrjöldinni síðari var ég fangi Þjóðverja í Júgóslavíu í sex mánuði. Eftir að sigur vannst á Þjóðverjum, leystu Bandaiíkjamenn fanga úr prís- und og ég kom aftur heim. Þá var svo ástatt heima, að Rússar höfðu myrt móður mína og fað ir minn sat í fangelsi, þótti ekki nógu ábyggilegur borgari ! vegna stjórnmálaskoðana. Hann er nú 65 ára gamall og vinnur sem járnbrautastarfsmaður. Vissi hann að þú ætlaðir að flýja.? Já, hann vissi að ég ætlaði úr landi, en hann veit ekki hvar ég er niður-' kominn. ÞORIR EKKI AÐ SKRIFA HEIM Ég þori ekki að skrifa föður mínurn, það getur orðið til þess að fjölskyldan verði öll tekin höndum. TÓK ÞÁTT í BARÁTTUNNI Tókst þú þátt í baráttunni (Frh. á 2. síðu.) FRIÐRIK OLAFSSON vania Bent Larsen í amiarri umferíS Hastingmótsins í gærkvöldi. Er Friðrik nú efstur eftir tvær urn. ferðir. Hann vann báðar skák- irnar. Friðrik hafði svart á móti Larsen. I um dagnui? ErVinnan, ffmarit ASÍ, orðin málgagn kommúnisfa! Birtir langar yfirlýsingar Alþýðubandalagsins ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANÐS á að vera ópólitískt fagsamband, a.m.k. er það skoðun jafnaðarmanna, og ein» ig er það skoðun kommúnista, þegar þeir eru ekki við völd í þessu ágæta samþandi. Hins vegar snýst þetta gjarna við hiá kommúnistum, þegar þeir ná yfirtökunum þar. Þessa eru mýmörg dæmi, enda búast menn í raun- inni ekki við öðru af fólki, ,sem getur með jafnaðar- geði horft á starfsbræður sína myrta hundruðum saman í Ungverjalandi í nafni „stefnunnar“, Annars er síðasta dæmið um hve ópólitískt Alþýðu. sambandið er orðið, að í nýútkomnu hefti af Vinnunni eru, auk yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um Ungverja- landsmálin, birtar yfirlýsingar Alþýðusambandsins um sama mál og félagsskapar nokkurs er nefnist Málfunda- félag jafnaðarmanna. Hins vegar vantar alveg yfirlýs- ingu Alþýðuflökksins, sem mikill hluti félagsmanna í Al- þýðusambandinu fylgir þó að málum. Sýnir þetta dæmi glögglega hverra erinda valdhafar ASI ganga. Þeir þjóna fyrst og fremst hagsmunum kommúnista. s V V V V V s V V V V s s s V s s s s s s V s s s s s s s s V V s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.