Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 3
ILaugardagur 29. des, 1956 A 1 þ ýðu bIað i& 3 SjC"mannafélag- Reykjavíkur fyrir börn félagsmarma verður í Iðnó fimmtudaginn 3. janúar kl. 3.30 s. d. Aðgðngúmiðár seldir í skrifstofu félagsíns, miðviku- dagínn 2. ianúar kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. og á fimmtu dag 3. jan. kl. 10—12 f. h. Sími 1915. Gcmiu dansarnir verða uni kvöldið frá kl. 9. Aðgöngumíðar í skrifstofunni 2. og 3. jan. frá 10 —12 og 1—6 báoa dagana og við innganginn. Skemmtinefndin. Urnsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár, hæði ný.Ieyfi og endurnýianir, þurfa að berast Innflutnings- skrifstofunni fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar þann dag í síðasta lagi. .......... .. . .Eyðublöð undir umsóknir fást hjá Innflutningsskrif- stofunni í Reykjavík og oddvítum eða byggingarnefnd- um utan Reykjavíkur. Innflutningsskrifstofan. 2,7. áesember 1956. Nýir samningar CFrh. af 8. síðu.) tv-eimur samhljóoa eíntökum og heldur hvor aðili sínu ein- taki. Reykjavík,. 27. desember 1956.1 F. h. Sjómannasamtakann innan Albýðusambands íslands j með fyrirvara um samþýkkt viðkomandi félaga. Snorri Jónsson (sign.). Hilmar Jónsson (sign.). Olafur Björnss'on (srgn.). F. h. Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna með.íyr- irvara um samþykkt. af hálfu hinna einstöku félagsdeilda inn an sambandsins. Sverrir. Júlíusson (sign.). Finnhogi Guðmundsson • (sign.). Sigurður H. Egilsson (sign.). /Hafsteinn Baldvinsson . . . (sign.). JAFNMIKIL HÆKKUN OG í FARRA Þess má að lokum geta, að hækkun þessi á íiskverðinu er jafnmikil og fékkst fram í fyrra með verkföllum. Hefur þessi hsekkun nú fengizt án verkfalla fyrir tilstuðlan ríkisstjórnar- innar. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, fjær og aær. sem sýndu mér samúð við íráfall konu minnar, ÞÓRU JÓNSÐÓTTUR, Guð gefi ykkur öllum gleðilegt nýár. Asgeir Stefánsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda vinsemd vegna andláts og jarðarfarar föður okkar, J Ó N S M E Y V A N T S -S O N A R . Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Asta Jónsáóttir. verður í Iðnó á Gamlárskvöld. Ný hljómsveit leikur. SÖNGVARI: HALKL’R MORTHENS. Finnig þrír nýir dægurlagasöngvarar. Aðgöngumiðasala daglega í skrifstofunni kl. 4 —6. — Sími 2350. ATH. Smurt brauð og snittur fæst framreitt, sem oanta þarf meS fvrirv-ara. Skemmtið vkkur f Iðnó á Gamlárskvöltl. Verð miðöns er óbreytt Með árinii 1957 hækkar heildarfjárhæð vinninga Miðasala er hafin þð í 1. flokki 10. janúar annars .5. hv mánaðar. Aðeins heilmiðar útgéfnir. Vinningar falla því ó s k i p t i r í hlut vinnenda. 65 þúsund miðar útúígefnír. Vinningar skiptast þannig Viðskiptavinir liafa íorgangsrétt að númerum sínum til 5. ianúar næstk. Öllunt hagnaði er varið til nýhygginga Sé fyllsta heppni með, geíur ársmiði, dtusu Reyk j alun di, glæsilegasta vinnuheimili, sem reist he'fur verið fyrir öryrkja tmm sem kostar aðeíns 240 krónur færí eiganda sínum vinninga að fjárhæð vinningar frá kr. 500,00 upp í kr. 100,00, Norðurlöndum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.