Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 5
SLaugardagur 29. des. 1956 AlþýgubtaSH ÉG vi-1 hefja mál mitt á því að rifja upp helztu tÖlur um. .TKjtkun olíu síðasta áratuginn, en á þeim tíma hefur olíunotk- íin landsmanna aukizt geysi- íéga, svo sem. að neðan. greinir. Smál. j Árið 1946 var notkunin 55 000 ! — 1947 — — Helgi Þorsteinsson — 1948 — — 1949 — — 1950 — — 1.951 — — 1952 — 1953 — 1954 — 1955 — 1956 — 80117 116 472 128 469 163 223 181 983 197 916 217 239 241 574 265 188 aiesi gre um 8 millj. Hvar er olíuskip Shel! og BF og sairtsvarandli niður- grefösla á þeirra hluta í olíuhringunum? 297 000 Tek ég notkun þessara ára íneðal annars til athugunar ’vegna þess, að Olíufélagið h.f. yar stofnað árið 1946 og er því tféttra tíu ára. Hefur vöxtur þess og viðgangur bæði við í'axaflóa og út um allt land verið í fullu samræmi við hina öru þróun þessara. mála. Munu fá dæmi í sögu landsins um svo . æisavaxnar framkvæmdir á jafnskömmum tíma. Þótt okkur samvinnumönn- um og öðrum þeim, er stóðu að stofnun Olíufélagsins yrði enemma Ijóst, að við íslend- íngar þyrftum að eignast olíu- skip, var ekki unnt af fjárhags ástæðum að sinna því máli í foráð, nema hagstæð lán fengj- ust til skipakaupa. Hins vegar yar okkur vel ljóst, að bygging olíuskipa hélzt engan veginn í aendur við framleiðsluaukn- inguna, svo að fyrr eða síðar jhlaut að koma að því, að skort- 'iur yrði á skipum til þessara flutninga. Seint á árinu 1952 rofaði aiokkuð til um útyegun láns- fjár, og á öndverðu ári 1953 var farið að leita hófanna við íslenzk stjórnarvöld um leyfi- itil skipakauþa, en sú saga er lándslýð kunn og verður ekki rakin hér. Ég hef haft þennan formála fyrir máli mínu til þess að sýna ■væntanleguxn lesendum, að svo ■giftusamlega hefði mátt til tak ast, að íslendingar ættu í dag ivö stór olíuksip, ef vissir aðil- ár í þáverandi ríkisstjórn hefðu' ekki af alefli staðið gegn því, að samvinnumenn fengju leyfi til kaupanna. Það er orðin svo að segja ó- ffrávíkjanleg hefð, þegar nýtt skip bætist í íslenzka flotann, að því sé fagnað af albjóð. En svo varð þó ekki, þegar 3tqs. Hamrafell sigldi fyrsta Binni í íslenzka höfn, heidur inættu þvi kaldar kveðjur í fiiöðum Sjálfstæðismanna, á- samt persónulegum skömmum. um þá menn, er staðið höfðu að kaupum skipsins og stjórna flutningum þess. Aðaltilefni á- deilnanna hefur verið ákvörð- un um farmgjöld á olíuvörum frá Svartahafshöfnum til ís- Iands, og mun ég nú víkja nokkru nánar að því atriði. Ég held, að nokkrar spurn- ingar og rétt svör við þeim verði til giöggvunar í þessu efni. 1. Hvaða farmgjöld hafa ver- ið til þessa á kolum til landsins? r--. 2. Hvaða farmgjöld hafa ver- ið til þessa á salti til lands- ins? 3. Hvaða farmgjöld hafa verið til þessa á sementi til lands- ins? 4. Hvaða farmgjöld hafa verið til þessa á olíum og benzíni? Rétta svarið við öllum spurn ingunum er það sama: Það verð, sem vherju sinni hefur gilt á heimsmarkaði — með aðeins einni einustu undan- tekningri, FARMGJÖLD MS. HAMRAFELLS NÚ ERU LANGT FYRIR NEÐAN VERÐ Á HEIMSMARKAÐI. Hverju sætir það, að. Sjálf- stæðismenn hafa ekki fyrir löngu, t. d. þegar þeir hafa set- ið f ríkisstjórn, beitt valdi sínu til þess að fá þessu breytt? Svarið er einfalt, þeir hafa ekki getað það, því að útlend skip hafa annazt þessa flutninga að miklu. levti og vitanlega tekið það gjald, sem gilti á heims- markaði. Ef einhver efast um, að hér að framan sé rétt með farið, er mjög auðvelt að fá staðfestingu á því bæði hjá Innflutnings- skrifstofunni, sem veitir leyfin, og gjaldeyrisbönkunum, er annast yfirfærslurnar. Varðandi farmgjöld á olíu- vörum tel ég rétt, að hér komi fram, að Sovétríkin fluttu olí- una í íslenzka höfn og seldu hana þar á föstu verði (c.i.f.), fyrst eftir að vöruskiptasamn- ingar voru gerðir milli land- anria, og stóð svo til ársloka Að gefníi tilefni skal athygli vakin á ákvæðum 20. gr., 21 g.r. og 22 pt. laaa nr. 86. 22. desember 1956 um út flutningssjóð o. fl. varðandi útflutningssjóðsgjald af sölu- skattskyldri veltu, gjald af sölu farmiða til og frá útlönd um og gjald af iðgjöldum vátryggingasamninga: 1. Útfhitmngssjóðsgialcl af veltu (20. gr.). 6%> greiðist af allri söluskattsskyldri veítu eftir 31. desember 1956. 2. FarmiðagjaW (21. gr.), 10%, greiðist af sölu allra far- miða til og frá útlöndum, sem seldir eru eftir 22. desem- ber 1.956 og greíðast í íslenzkum krónum. 3. Iðngjaldaskattur .(22. gr.), 10%, greiðist af iðgjöldum skattskyMra"'txyggingasamninga er gjaldkræf verða eftir 22. d.esember 1956. : Skattstjórinn í Reykjavík. 1954 eða þar til farmgjöldin tóku að hækka. Þá neituðu Sov étiíkin að selja olíuna nema f.o.b., em þýðir, að hún sé kom in í skip í höfn hjá þeim. Hafa þeir ekki talið sér fært að greiða niður eða greiða með ol- íu til íslands. Nú er það staðreynd, að tvö érlend skip hafa verið leigð til að flytja olíu frá Svartahafs- höfnum til íslands, og taka þau 220 shillinga fyrir hverja smá- lest á sama tíma og ms. Hamra- fell hefur v'erið leigt í fjórar ferðir og flytur hverja smál. fyrir 160 shillinga eða 60 shill- ingum minna en útlendu skip- in. Ég vil víkja nokkrum fleiri orðum að þessum þætti málsins. Olíufélagið h.f. hefur undanfar in ár flutt inn um 48% af olíu þeirri, sem landsmenn nota, en hin félögin. B.P., Olíuverzlun íslands h.f. og Skeljungur hinn hlutann, 52%. Ms. Hamrafell flytur í hverri ferð um 15 300 smál. eða 61 200 smál. í fjórum ferðum. Ef goldnir hefðu verið 220 shilingar fyrir hverja smál. af því olíumagni, væru það £673.200:0:0 á 45/70 eða ísl. kr. 30 765 240,00, en með því að Hamrafell tekur aðeins 160 sh. fyrir lestina, greiða SÍS og Ol- íufélagið olíuna í rauninni nið- ur um 60 sh. á smál. eða sam- tals um kr. 8 390 520,00. Eins og áður segir, annast hin olíufélögin um 52% af olíu- verzluninni, og eiga þau því hlutfallslega að sjá um inn- flutning á um það bil 66 300 smál. af olíu, og munu flutn- irigsgjöldin af því magni nema um 33 329 010,00 kr., ef greidd ir eru 220 sh. fyrir lestina. Ekki virðist ósanngjarnt að ætlast til, að B.P., Olíuverzlun íslands h.f. og Skeljungur greiði farmgjöldin og þar með olíuverðið niður í hlutfalli við niðurgreiðslu Olíufélagsins h.f. og SÍS og mundi sú niður- greiðsla af umræddu magni nema kr. 9 089 730,00. Verður mönnum því á að spyrja, hve- nær von sé á niðurgreiðslu frá þeirra hendi. Sjálfstæðismenn vita mæta- vel, að ráðherrar þeirra settu það skilyrði, þegar innflutn- ingsleyfi var loks veitt fyrir ms. Hamrafelli, að aðrir olíu- innflytjendur ættu kost hins sama, ef þeir óskuðu þess. Verð ur mönnum því enn á að spyrja: Hvar er þeira skip? Var það fyrir kjarkleysi eða skort á fyrirhyggju eða var það af því, að þessum aðilum var ekki treyst til að standa í skil- um með erlend lán, að þeim tókst ekki að kaupa skip á sama tíma og SÍS og Olíufélag- ið keyptu Hamrafell? Þessum spu.rningum ættu blöð Sjálfstæðismanna að velta fyrir sér og svara af hrein- skilni. Það væri næsta fróðlegt fyrir almenning, sem. vissulega vill fylgjast vel með þessum málum. Ekki er því að leyna, að einn örðugasti þátturinn í kaupum I ms. Hamrafells var útvegun lánsfjár hjá National City i ! Bank í New. York, því að bank-1 inn varð að víkja langt frá við- teknum venjum um lán vegna olíuskipa. Er hætt við, að orðið hefði þó enn þyhgra fyrir fæti í þessu efni. ef nokkurn hefð: kosið, að féð hefði runnið til hinna erlendu eigenda skip- anria — eða hvað? Ætíð ber að viðurkenna það, sem vel er gert og til heilla horfir með þjóðinni, hvort sem það er framkvæmt af einstak- Íihgum eða félögum. En sí- íelldar blaðadeilur um slík mál eru óheppilegar og ómaklegar og varpa þungri ábyrgð á herð- ar þeim, sem upphafinu valda. Frumherjar íslenzkrar sam- vinnuhreyfingar, bændurnir í Þíngeyj arsýslu, yöru bj a rtsýn ir framfara- og hugsjónamenn, sem. ekki létu eigin hagsmuni líðandi stundar villa sér sýn. Þeim var ljóst, að byggja þurfti upp starfið á sterkum grunað, að þess yrði krafizt, að! Sr’anni og búa svo í haginn, að j skipið fiytti olíu fyrir langtum j sámvinnu vrði komið á víðar lægra gjaid en nokkurt annað i skip. Og einsætt er, að íslend- en í verzluninni einni. í bess- um anda hafa okkar sterkustu íngar ættu nú ekkért olíuskip, I víðaýnustu samvinnuleiðtog en auðguðu í þess stað erlenda ' ar s^óan unnið og byggt upp aðila. ef þær frumlegu hug- mvndir hefðu þá verið komnar á kreik. Ef stjórnarvöld lands'te^ hefðu unnið að því með ráðum og dáð að styðja samvinnu- menn tíl kaupa á olíuskipi, þeg ar þess var farið á leit árið 1953, hefði horft öðruvísi við, ef farið hefði verið fram á nið- urfærslu farmgjalda, svo sem nú er ráð fyrir gert. En því var ekki að heilsa, eins og landslýð J er kunnugt. Þeir, sem stóðu að j kaupum ms. Hamrafells, fengu engan stuðning frá ríkisvald- inu, hvorki ríkisábyrgð né ann að, aðeins innflutningsleyfið seint og síðar meir. En svo kynlega vill nú til., að þeir menn, sem stóðu fastast gegn því, að samvinnumenn fengju leyfi til að kaupa skip- ið, hugsa sér nú að njóta ávaxt- anna af framtaki samvinnu- manna, eftir að þeir hafa af einhverjum óskiljanlegum á- stæðum látið undir höfuð leggj ast að festa kaup á skipi til sinna flutninga. Þjóðin er á einu máli um, að djarílegt og happasælt spor hafi á sínum tíma verið. stigið með stofnun Eimskipafélags ís- lands. En jafnljóst er hitt, að sakir ýmissa erfiðleika á kreppuárunum óx skipakostur félagsins miklu hægar en skyldi á árunum fyrir síðustu heims- styrjöld. Þegar svo styrjöldin var skollin á og íslendingar urðu að sækja sínar nauðsynj- ar að mestu leyti til Ameríku, annaði hinn innlendi skipakost- ur þeim ílutningum engan veg inn, enda tók þá hver Ameríku ferð 6—8 vikur. Ríkisstjórn ís- lands heppnaðist þá með aðstoð ríkisstjórnar Bandaríkjanna að leigja stærri skip til þessara flutningai Eimskipafélagi ís- lands var falinn rekstur leigu- skipanna, og rann hagnaðurinn, sem nam milljónum króna, i sjóði félagsins. Ekki var að þessu fun.dið, enda rann féð til að endurbyggja skipastól fé- lagsins að stríðinu loknu. En eftir þ%n sem. nú er skrifað í blöð Sjálfstæðismanna, hefðu ráðamenn þar e. t. v. heldur víðtækustu félagssamtök lands manna. ' A verzlunarsviðinu mótaðist fý;rirkomulag samvinnumanna : snemma af tveim aðalreglum: 1. Að selja vörur sínar með rajög lítiIU álagnirigu, en greiða lítinn eða engan arð. 2. Ag selja vörurnar á svipuðu verði og kaupmenn gerðu og endurgreiða félagsmönnum arð af viðskiptunum. Þó var gengið enn lengra i þegn- skap og víðsýni, því að í báðum tilfellum var fé lagt í sjóði til eflingar starfsem- inni. Eru sjóðir allra kaup- félaga Iandsins orðnir sem hér segir: Varasjóðir kaupfélaganna og stofnsjóðir félagsmanna voru í árslok 1955: Yarasjóðir kr. , 32 099 597.59 Stofnsjóðír — 41 553 192,80 Alls: kr. 73 652 790,39 Má þó ætla, að frumherjarnir hefðu iagt enn meiri áherzlu á eflíngu sjóðanna og hraðað ýmsum framkvæmdum enn þá meir. ef þá hefði grunað, að gjaldmiðill þjóðarinnar ætti eftir að falla svo 1 verði sem raun er á orðin. Þess ber einnig að geta, að umfram það fé, sem runnið hef- ur í ofangreinda sjóði, hafa kaupfélögin greitt félagsmönn- um sínum milljónir króna í arð. Og þótt Olíufélagið h.f. sé, eins og að framan getur, aðeins tíu ára og kveða megi svo að orði. að það sé naumast komið af bernskuskeiði, hefur það þó þegar skilað milljónum til fé- lagsmanna sinna og fénu verið varið að mestu til að byggja upp hagkvæmt dreifingarkerfi til sjávar og sveita. Til fróðleiks má geta þess hér. að enn í dag ráða stóru ol- íufélögin lögum og lofum í öl- í.uverzlun nágrannalanda okk- ar, og má af því nokkuð ráða, ■ hvaða þrekvirki hefur verið unnið hér á landi með stofnun Olíufélagsins h.f. Við íslendingar eigum ekki því láni að fagna, að hér hafi; fundizt ólía í iðrum jarðar. og . fFrh. á 7. síðu.) til at bera biaðið til áskrifenða í þenam bverfuim: RAUÐAL.ÆK KLEPPTHOLT MIÐBÆINN LAUGARNESHVEEFi. VOGAHVERFI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.