Alþýðublaðið - 03.01.1957, Page 2
a
A IþýSufofaSíft
Fimmtudagur 3, janúar 1957
Áu
nr. S, 19SS
f rá 1 n nfI ut n I n gss k r if st of u n n i.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28.
desember 1953 um skiþan innfiutnings- og gjaldeyris-
mála. fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að út-
hluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1.
janúar til og með 31. marz 1957. Nefnist hann „FYítSTI
SKÖMMTUNARSEÐJ.LL 1957“. prentaður á hvítan papp-
ír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt
því, sem hér segir:
REITLRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörliki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hver um sig fyrir 250 grömm-
uni af smjöri (einnig bögglasmjöri).
Vero á bögglasmjöri er gréitt niður jafnt og mjólk-
ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957” afhendist
j aðeins gegn því„ að úthlutunarst-jóra- sé samtímis skilað
stoíni af „Fjói'ði skömmtunarseöill 1956“ með árituðu
j nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins
Iog form hans segir til um.
Reykjavík, 31. desember 1956.
INNFLUTNINGSSKRIFSTÓFAN.
,Herðubreið/ nýii íéiagsheimili
vígí á Seyðisfirði um helgina
Fregn til Alþýðublaðsins. Seyðisfirði.
NÝTT og veglegt félagsheimili var vígt hér sunnudaginn
16. des. Hefur það verið mörg ár í smíðum og bætir nú veru-
lega úr skemmtanalífi staðarins. Félagsheimilið 'be.r nafnið
HérðubreiS og var vígt með hátíðlegri athöfn.
Vígsluathöfnin hófst kl. 2
síðdegis með því að Guðlaugur
Jónsson verzlunarmaður setti
samkomuna og kynnti dagskrá.
Gunnþór Björnsson stjórnarfor
maður flutti ávarp og bauð
gesti velkomna. Sóknarprestur-
inn sér Erlendur Sigmundsson
prédikaði og kirkjukór Seyðis-
fjarðarkirkju söng Faðir and-
anna. Emil .Jónasson gjaldkeri
lýsti byggingaframkvæmdum i
og rakti sögu félagsins og sam
kórinn Bjarmi söng nokkur lög.
Þá voru flutt ávörp og kveðjur
og Erlendur Björnsson bæjarfó-
geti flutti kveðju frá mennta-
málaráðherra. Að endingu söng
samkórinn Bjarmi þjóðsönginn.
Athöfnin var öll hin virðuleg-
asta.
! 10 ÁR í BYGGINGU
Éyggingarframkvæmdir haia
staðið yfir í 10 ár. Húsið er
steinhús með járnþaki 34 9.40
metrar að grunnmáli, múrhúð-
a ðutan rneð kvarzi og korkein-
angrað. Utidvr eru úr harðviði
með slípuðu gleri. Gólf ytri for-
stofu og snyrtiherbergja eru
lögð terrazzo, en gólf innri for-
stofu með dúkflísum.
í forstofu er miða- og sælgæt
issala, fatageymsla og fleira.
Kvikmyndasýningarklfei er á
lofti þar yfir.
143 FÖST SÆTI í SAL
Gólf í sal er að hálfu ská-
gólf, dúklagt, og er með 143
fösturn sætum. Hinn helmingur
sals er sléttur, klæddur parket,
j og er gólfflötur 9)<9 metrar að
j stærð.
j Salurinn er klæddur harðvið
! arplötum að neðan, en málaður ^
1 að ofan. j
LEIKSVIBIÐ ER 7X9 M,
Leiksvissop er klæt't harðviði.
j Leiksviðið er 7 9 metrar að
stærð með vélknúðu sviðsfor-
j hengi. Aftan við sviðið eru tvö
' geymslúherbergi og tvö á lofti
þar yfir. í kjallara eru tvö.bún-
ingsherbergi með hreinlætis-
klefum, fullbúnu miðstöðvar-
herbergi og vélaherbergi. Húsið
er hitað með olíumiðstöð og
loftblæstri.
BYGGING HÚSSINS
Húsið er reist samkvæmt
teikningu Einars JSrlendssonar
húsameistara með breytingum
Gísla Halldórssonar arkitekts,
sem einnig teiknaði innréttingu
þess. Að smíði hússins unnu
margir smiðir og múrarar, en
íréverk innanhúss annaðist
Garðar Eymundsson trésmíða-
meistari og Pétur Blöndal lagði
hitalögn. Raflögn lagði Rafall
h.f., Reykjavík og harðviðarinn
rétting er frá Byggi h.f., Rvík.
Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fuiRrúi hefur fylgzt með bygg-
ilasjóðs.
j
j HÚSIÐ KOSTAE 1,3 MILL.J.
j Kostnaðarverð heimiíisins er
j nú orðið rúmlega 1 300 000. En
1 ýmsa húsmuni og kvikmynda-
I vél'ar vantar ennþá.
GUNNÞÓR. 1
NR, 1, 1957. [
Tilkynning.
Athygli smásöluverzlana er hér með vakin á því, að
samkvæmt lögum um útflutningssjóð o. fl. frá 22. des-
ember s.l. fellur 2% söluskattur niður í smásölu frá
þessum áramótum og er gert ráð fyrir, að vöruverð
lækki, sem því svarar, frá sama tíma.
Reykjavík, 2. janúar 1957.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
I DAG er fimmtudagurinrt 3.
janúar 1957.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Sólfaxi er væntanleg kl.
18 í kvöld frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. Flugvélin
fer til Glasgow kl. 8.30 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja, Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
SKIPAFEÉTTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell lestar síld á Norð-
urlandshöfnum. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell lestar fros-
inn fisk á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fór 29. f. m. frá Kefla-
vík áleiðis til Ventspils og Gdy-
nia. Litlafell fór frá Reykjavík
í gær til Austurlandshafna.
Helgafell er í Ventspils, fer það
an til Mantyluoto og Wismar.
Hamrafeli átti að fara frá Bat-
urn 1. þ. m. áleiðis til Reykja-
víkur. Andreas Boye kemur til
Reyðáríjarðar á morgun.
H J Ó N A E F N I
Um jólin opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigrún Hannesdótt-
ir, Laugarnesvegi 65, og Bjarni
Beinteinsson stud. jur,, Gamla
Garði.
Ura jólin opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Kristjóns-
dóttir, Reynirnel 23 og Jökull
Jakobsson, Engihlíð 9.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Áslaug Halldórsdóttir,
Ásvallagötu 77 og Björn Bjarna
son, Reynimel 55.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigurveig
Georgsdóttir hjúkrunarkona,
Grenimel 9, og Lárus Þ. Guo-
munasson, stud. theol. frá ísa-
firði.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Margrét
Sigurðardóttir. slírifstofumæi."
frá Raufarhöfn og Einar Sig-
urðsson stud. mag., Ytri-Njarð-
vík.
—o—
Gjöf til Heyrnarhjálpar.
Félaginu Heyrnarhjálp hefur
borizt rausnarleg gjöf frá hjóh-
unum Jónínu Jónsdóttur og:
Kristmanni Þorsteinssyni, Selja.
veg 25 hér í bæ að upphæð kr.
2500,00 til minningar um 4 börn
þeirra látin. Gefendum flytjum
við alúðarþakkir vegna stjórnar
Heyrnarhjálpar. Þ. Bj.
Frá GiiðspekiféXagimi.
Þjónustureglan heldur jóia-
trésfagnað fyrir börn félags-
manna á þrettándanum sunnu-
daginn 6. jan. í húsi félagsins óg
hefst hún kl. 3.30 e. h. Jóla-
sveinn kemur í heimsókn, sj'ncf.
verður kvikmynd, sögð saga og
fleira gert til skemmtunar fyrir
börnin. Félagar eru beðnir að
tilkynna þátttöku eigi síðar en á
laugardag í síma 7520.
r „ «
Kísulóra tjaldar.
Myndasaga faamanrta
Þau hlaupa sem mest þau i tjaldinu? En þegar þeim verður | litið inn, sjá þau hvar Stebbi steggur hefur kveikt bál inni í
:mega — skyldi vera kviknað í |
tjaldinu!
s U
T 0
0 f¥l
m A
m 0
u U
R
Björgunarfarinu hafði verið j an dró það um borð, og á næstu I andrá
stýrt undir geimfarið, sem síð-| I
stóð Jón Stormur enn! einu sinni frammi fyrir Valdun
I aðmírál.
12.50—14 „Á frívaktinnr1, sjó-
mannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19 tlarmonikulög (plötur).
20.30 Erindi: Lönd í fjötrura
frosta, I: Ferðatækni í heim-
skautalöndum (Guðmundur
Þorláksson kand. mag.).
20.55 íslenzkar hljómplötur,
fyrri þáttur: Jón R. Kjartans-
son flytur erindi með tónleik-
um, í tilefni þess, að liðin eru.
50 ár frá því, er íslendmgui'-
söng fyrst inn á grammafón-
plötu. I
21.30 Útvarpssagan: ,,Gerpla“
eftir Halldór Kiljan Laxness,
XIV (höfundur les).
22.10 Sinfónískir tónleikar.
FÉLA6SLÍF m
Glímufélagsins Ármann verð-
ur haldin í Sjálfstæðishúsinu.
þriðjudaginn 8. janúa kl. 3.45
síðdegis.
Kvikmyndásýning,
margir jólasveinar.
j ólas veinahappdr ætti.
Aðgöngumiðar verða seldir í
skrifstofu félagsins, íþrótta-
húsinu, Lindargötu 7, sími
3356 laugardaginn 5. jan. kl.
4—7 og mánudaginn 7. jan.
kl. 8—10 síðd.
Stjórnin.