Alþýðublaðið - 03.01.1957, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 03.01.1957, Qupperneq 6
 Fimmtudagur . janúar 1957 GAMLA Bfð j Símí 1475. Morgunn lífsins eítir Kristuiann GuSmunds- 5'scn. Þýzk mynd með ísl. skýr ingartexta. Heidemarie Hatheyer Wilhelm Borchert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýð u b!aó;5 HAFNAR- FJARÐARBlÓ : Norðurlanda-frumsýning á ítölsku myndinni Bannfærðar konur (Donne Proite) “■í. AUSTUR- BÆJAR BfÓ SÍ3D0.Í 138í. Ríkkarður Ijóns- hjarta og krossfararnir (King Richard and the Cru- • saders) Jdjög spennandi og stórfeng- leg, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á hinni frægu sögu eftir Sif Walter Scott. Myndin er sýnd í WÓDLEÍKHtíSID > > ^ > ^ Tehús Ágústmánans ‘í ^Sýning í kvöld klukkan 20.^ $ Töfraflautan ^ ópera eftir Mozart. ^ ^ Sýning föstudag klukkan 20.^ Synno ve Christensen i 72 Ferðin til tunglsins ;;Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Darnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr ,,La Strada” Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Aðalhlutverk: George Sanders, Virginia Mayo, ; Rex Harrison, Laurence Harvey. ; Bönnuð börnum. Sýrtd kl. 5, 7 og 9. NÝJA Bfð D e s i r é e Giæsileg og íburðarmikil am erisk stórmynd tekin í De Lux-litum og Cinemascope. Sagan um Desirée hefur kom ið út í ísi. þýðingu og verið íesin sem útvarpssaga. Aðal- hlutverk: Marlon Brando Jean SimmoRS Michacl Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ MARTY Myndin hlaut eitirtalin OSC- AR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrir bezta leik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu leik stjórn ársins. 4. Paddy Cliay- efsky fyrir bezta kvikmynda- handi-it ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun í; (Grand Prix) á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bambi-verðlaunin í Þýzkalandi sem bezta amer- íska myndin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil- verðlaunin í Danmörku sem bezta amerísk» myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S —6— s sBarnaleikrit eftir Bassawitz. ^ ^ Þýðandi: Stefán Jónsson. ^ ^ Leikstjóri: Hildur Kalman. ^ ^ Músík eftir Schamalstich. ^ ^ Hljómsveiíarstjóri: ^ ^ Dr. Urbancic. ^ ^ Frumsýning laugardag 5. jan.) kl. 15. > s s S Aðgöngumiðasalan opin frá S ^kl. 13.15 til 20. > :Tekið á móti pöntunum. S • Sími 8-2345, tvær línur. S • I \ S Pantanir sækíst daginn fyrir ^ S sýningardag,. annars seldar ^ S öðrum. S Hirðfíflið (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- ; ánmynd. Aðalhlutverk: Ðanny Kaye. ; Þetta er myndin, sem kvik- ; rayndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ ; Köíiaa mín vill giftast | (■Let’s Do It Again) ; Bháðskeínmtileg og fyndin ný ; ' asnerfsk söagva- og gaman-; ■ mynd í Technieolor, með hin ; um vinsæiu leikurum Alde Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. öxmumst allskonar vatn*- ; og hitalagnir. ■ ■ Hitalagnir sJ. j AknrgerTH 41. C*mp Knox B-S. * sjémasmi. MinmngarspjöM fást h'á: j Happdrætri DAS, Austur- strætí 1, sími 7757. ; Veíðarfæiavorzluniii Verð-; andi, síini 3786. i Sjómannafélag Reykjavík- i ur, simi 1915. Jónas Bergmaxm, Háteigs-1 veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Bosíen- Lauga-1 vegi 8, síml 33te3. Bókaverzl. Fróði, Leifs- \ götu 4. Verzluniö i-augateígur, | Laugateig 24. sími 81666. ólafux Jóharmsson, Soga-i bletti 15, sfmi 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. AjMrésson gtt.ll-' smíöur, Lvg. 50, s. 3769.! I Hafnarfirði: | Bókaverzl. VeM. Lo®g,,! rfmi 9386. , Captain Lightfoot Efaismikil og spennandi ný aroerísk stórmynd. í litum. Roek Hudson Barhara Rush i | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samáðarkort Slysavamafélags taLmás. kaupa fiestir. Fást bjfc 7 ■lysavamadeildum xun) . land allt. 1 Reykjavík í ^ ^ Hannyrðaverzluninni Bankastr. 6, VerzL Gnnn- (J þóruxmar Halldórsd. cj t' •krifstofu félagsins, Gr6f- ín 1. Afgreidd í sima 4897. HeitiC & Slyaavamaíélag- iS. — ÞaS teegst ekkS. — Auglýsið 1 AiþýSublaðimi Herra-treflar 28—32,00 — húíur 53—75,00 — vettlangaar 31,60— — scJkfcar 8,50—-40,00 — peysur 170—230,00 — manchettskyrtur 65—128,00 — gaberdineskyrtur 157—310,00 — naerfot. síS 44 se-ttið — nærfitj stutt 34 settið FiscbersundL —- Þú hefur með þér að heiman allt það, sem við eigum, mælti faðirinn. Ég vil ekki láta almenning hafa það á milli tanna sér, að Lindernansdætur fari tómhentar heiman að. Seinna verður þú syo að búa vnyri svsturnar eins vel úr garði og þér er unnt. Hann mælti þetta í bitru háði. — En þú verður að koma og búa hiá okkur, faðir minn. — Nei, svaraði hann með festu. Þau eru gólfföst, húsgögnin í kotinu. Það er allt, sem ég þarf með. Það var eins og hann sætti færi á að láta hana skammast sín. Heit, beizk tár fvlltu hvarma hennar. En hún gat líka beitt háðinu, ef hún vilai það við hafa. Utan við sig af harrni og reiði mælt hún: —- Þá þekki ég monsiör Lindeman illa, ef hann getur neitað' sjálfum sér um skartklæði, hárkollu og silkibrækur! Óg knippl- ingarnir — hvær á að sterkia þá og striúka? Hver á að sauma ný silkivesti handa monsiörnum? Hver á að festa silfurnnapp- ana á siikitreyjurnar hans? Og andlitsduftið, herra minn, —- þér megið ekki gleyma að taka með yður andlitsduftið. þeg- ar þér setiist að í húsmannskofanum! Það er beinlínis ómiss- andi þeim, sem verða að standa í. mykjumokstri alla daga. Faðir hennar varð náfölur. Hann bærði varirnar, en kom ekki upp neinu orði. Hún heyrði skellinn, þegar lófi hans hæfði vanga hennar. En svo reið var hún, að hún fann ekki sársaukann. Lindeman gekk hratt út úr herberginu. Þreifaði sig áfram út mvrkan ganginn. En hann va þó kominn út, þegar hún veitti honum eftirför. — Þú mátt ekki íara! æpti hún. Hún heyrði að hann hélt út í hesthúsið. Hún varði ljósið með lófa sér og veitti honum enn eftirför. Hann hafði teymt hest fram í dyrnar, þegar hún kom að. — Ðg skrepp á hestbak svolitla stund, mælti hann reiði- lega og vék framhjá henni. ■— Það rignir. mælti hún lágt og þreytulega. Hann svaraði ekki. Pteið á brott. Hún svaf illa þá nótt. Um stund lá hún og hlustaði eftii- hófataki. Engu að síður fann hún, að ekki mundi um neinn bil- bug á sér að ræða. Það var hljótt og mvrkt á Norðurgarði. Hún fann að það var hún ein, lem vakti. Hún hnipraði sig fast að systrum sínum vegna ylsins. Hún lét og vel að þeim,-haldin sterkri atiotaþrá. Hvað eftir annað varð henni hugsað með kvíða til þeirra atvúka, er biðu hennar í einni sæng með Óle- sen. Vildi þó helzt til þess hugsa. Og þá var sem snertingin yið systurnar brenndi líkama hennar. Nokkra hríð sat hún á rekkiustokknum í myrkrinu o.g ýtti með fótunmn við systrum sínum. Sat þó að kuldinn nísti hana að beini. Hún dró inn lífvöðvana; það var þar sem óttinn virðist eiga upptök sín. Hefði faðir hennar komið að máli við hana þá stundina, þá mundi hún híklaust hafa valið húsmannskotið. Hún var svo andsnúin þessu öllu, óskaði þess helzt að hún yrði veik, svo að hún slyppi við að svara þessari örlagaríku spurningu, sem lííið krafðist af henni. Að síðustu varð mvrkrið slíkum ógnum þrungið, að hún. féll í grát. Hjartað barðist ákaft í barmi hennar. Húr, yar vilja* laus og varnarlaus gagnvart þessum hugsunum, sem að henni sóttu, þeim atburðum, sem hún manaði fram fyrir hugskots- sjónum sínum. 'Nú skildist henni. að það væri satt að djöfullirin gæti tekið sér bústað í sál manna. Slíka kvöl hafði hún aldrei getað ímyndað sér. Og þegar hún að lokum fes.ti svefn, var hún staðráðin í að neita bónorði Ólesen skipstjóra. — Nei, nei. tuldraði hún við myrkrið. ' ' ' I 12. En. þegar morgun rann og birtan hrakti allar ógnir og mykur næturinnar á brott, fór Anna Pernilla að gera sér í hugarlund hver veroa myndu kiör þeirra systra í húsmanns- hreysinu, þá -flýtti hún sér á fætur, á undan svstrum sínum, hraðaði sér sem mest hún mótti i bláröndótt baðmullarkjól- inn sinn og batt breioum linda um hár sér. Því að Ólesen hafði sagt, að fátt sæi hann fallegra en þegar ungar stúlkur létu hár sitt falla laust um háls og erðar. Hún svaraði ekki neinum spurningum systra sinna. Lét sem sér stæði á sama urn allt. Gat ekki svarað þeim heldur, því að grátkökkurinn sat í kverkum hennar. Hvar átti hún — barnið — að leita stvrks? Það var gott að þær skyldu ekki hafa hugmynd um hvað til stóð. Gott að þær vissu ekki hví- líka fórn hún hugðist færa fyrir þær og siálfa sig. Þær mundu aldrei fá að v-ita hve sú fór-n var henni dýr. Hún gat vart ,að sér að brosa. þegar þær tóku að nöldra yfirþví, að fara í hvers- dagsfötin. þar sem hún færi í sunnudagakjólinn. Ánna Katrín stríddi henni með því að hún héldi sig víst vera feriningartelpu, er hún gengi þannig með slegið hár. Hún gekk inn í dagstofuna, þar sat Ólesen skipstjóri og • •••tiBftftKBfctvtvittriivfVttttttMiMtiMttttitfrrri'i1«’ naian* icacivvftt r ■'•i.rtitir mn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.