Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 2
A«þýðufcSaSiS
Sunnudagur 6, janúar 1957
Atburðir
arieg áhrif á fj
ENDA ÞÓTT fjárhagsniálefnum ver'ði komið í eðiilcgt
viðhorf eins fijótt og hægt er, munu atburðir síaustu tíma í
Austur-Evrópu og löndunum austan Miðjarðarhafs hafa mjög
alvarleg áhrif á fjárhag Evrópuríkjanna, segir í „Economic
Bulletin for Europe,“ sem S. Þ. hafa látið frá sér fara.
Fjárhagslegar afleiðingar af
því sem frarn fer , Austur-Ev-
róp.u munu, segir í ECE-skýrsl
unni, sumpart verða beint tap
vegna atburðanna í Ungverja-
landi, og-ennfremur eru miklar
breytingar í efnahagsmálum
þegar að gera vart við sig í
Póllandi og Ungverjalandi, sér-
staklega að því er snertir land
búnað.
'ECE-skrifstofan ' álítur sig
ekki geta lagt dóm á afleiðing-
ar ungversku frelsisbaráttunn-
ar að fullu, en er þeirrar trú-
ar, að auk manntjónsins verði
að gera ráð fyrir hættulegri
rývnun lifnaðarháttanna og ai
varlegum afleiðingurn á heil-
brigði mannaý og þetta mun
varla breytast, nema nauðsyn-
legar hjálpariáðstafanir verði
gerðar.
EBFIÐAST FYEIR DA.V-
MÖRKU OG SVÍÞJÓÐ.
Skrifstofan heidur áfram og
segir, að ekki sé auðveldara að
dæma fyllilega um þær afleið
ingar, sem lokun Suez-skurðar-
ins og skemmdirnar á olíu- ‘
leiðslunum muni hafa fyrir j
hagsmuni Vestur-Evrópuríkj-j
anna, Vöntunin á olíuskipum
virðist í fyrstu vera orsök til
takmarkananna á möguleikurn!
Vestur-Evrópuþjóðanna til að
birgja sig upp með olíu, og fari^
svo, að lokun Súez-skurðarins'
verði langvinn, virðist það aug
I A
KROSSGATA.
Nr. 1141.
Lárétt: 1 ráiidýr, 5 snemma, 3
meltingarfæri, 9 íangamark fé-
lags, 10 drumb, 13 á íæti, 15
band, 16 leikkona, 18 gisl.
Lóðrétt: 1 spónamat, 2 mjög, 3
:far, 4 hár, 8 rauf. 7 stó, 11 beita,
12 ófús, 14 tiiverá, 17 sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 1140.
Lárétt: 1 skalii, 5 skap, 8 ótal,
9 fa, 10 Ijár, 13 Gk, 15 ófín, 16
Lára, 18 kúlan.
Lóðrétt: 1 sjóvolk, 2 kitl, 3
asa, 4 laf, 6 kláf, 7 panna, 11 jór,
12 ríða, 14 kák, 17 al.
Ijóst, að hin legnri fiutninga-
leið frá persíska flóanum suð-
ur um Afríku eða frá Ameríku
yfir Atlantshafið hljóti að hafa
í för með sér rýrnun á öllum
oiíuflutningi til Evrópu og urn
leið orsaka hækkaðan flutn-
ingskostnað.
ECE-skýrslan telur. að Sví-
þjóð og Ðanvnörk mest allra
landa Evrópu þarfnist brennslu
olíu og mestur hluti innflutn-
ings þeirra sé frá oiíuhreinsun
arstöðvum í öðrum löndum í
Vestur-Evrópu. Lönd þau, sem
venjulega háfa allmikill olíu-
útfiutning til annara Vestur-
Evrópulanda (Stóra-Bretland,
Frakkland, Holland , og Ítalía)
munu vafaiaust geta takmarkað
hrif olíuskortsins á iðnað
sinn með því að minnka eða
stöðva olíuútflutning alveg.
Þetta getur haft hættulegar
afleiðingar fyrir innflutnings-
löndin. Verði olíuskorturinn
langvarandi, álítur ECE nauð-
syniegt að sameina allan olíu-
forða. sem fyrir hendi er, og
dreifa síðan miili landanna og
iðnfyrirtækja innan þeirra.
FER IÐNAÐARFRAM-
LEIÐSLA VESTUR-EVRÓPU
MINNKANDI?
ECE-skýrslan fjallar einnig
um möguleika á takmörkun af-
leiðinga olíuskortsins með aukn
um koiainnflutningi frá Ame-
ríku (nú sem stendur er i.nn-
flutningurinn um 50 milljónir
smálestir á ári). Afgreiðslu-
möguleikarnir í amerískum
höfnum geta hindrað veruleg-
an vöxt kolaútflutningsins til
Evrópu, ein hver aukning ætti
þó að geta komið til mála. Senni
lega mundi af því leiða, að taka
yrði fleiri amerísk skip úr
„geymsluhjúpnum". Skýrslan
bendir á, að Bandarikin eigi í
bakhöndinni til mun fleiri fiutn
ingaskip en olíuflutningaskip.
ECE-skrifstofan þorir þó ekki
að girða fyrir þann möguleika,
að minnkandi olíuílutningar
kunni að hafa þau áhrif, að iðn
aðaríramleiðslá Vestur-Ev-
rópu rýrni. Engu að síður álíta
sérfræðingar ECE, að hægt
verði innan vissra takmarka í
jöndum Vestur-Evrópu að miða
skömmtun olíunnar við þá iðn-
aðarframleiðslu, þar sem hætt-
an af minnkaðri framleiðslu síst
ras'kar fjárhagslegu jafnvægi,
STYKKISHÓLMI.
RGÐEAR munu hefjast hér
um þessa helgi, en þó haía einn
eða tveir farið í róðra. Afli hef-
ur verið tregur. ÁÁ.
ÓLAFUR ÁRNASON, Hring-
braut lOö varð sjötugur í gœr.
Hann hefur stundað sjó lengst
af ævinni. og langst á togur-
um. Síðastliðin tiu ár, eða eft-
ir að Bæjarútgerð Eeykjavík-
ur tók.til síarfa, hefúr hann
verið starfsmaður við fiskiðju-
ver hennar.
Ólafur Árnason hefur jafn-
an verið einn af traustustu íé-
iögum Sjómannafélags Reykja-
víkur, og átti sæti í stjórn þess
sem varagjaldkeri frá 1917-—
18. sem varafulltrúi í fulltrúa-
xáði 1917, 1918, 1923 og 192A
átti sæti í ýmsum nefndum og
var íulltrúi félagsins á mörgum
Alþýðusambandsþingum, og
hefur hann jafnan gegnt þeim
störfum sem öðrum af frá-
bærri kostgæfni og skyldu-
rækni. Þá hefur hann og ver-
ið í Jafnaðarmarinafélaginu og
Alþýðuflokksféiaginu, og hef-
ur gegnt ‘þa.r ’ýmsum trúnaðar-
störfum. Kvæntur er Ólafur
Guðrúnu Þóraririsdóttur.
itamannaklúh
LISTAMANNxTKLUBBUR-
INN er opinn í Leikhúskjallar-
anum á morgun (mánudag) frá
kl. 4 eins og alla mánudaga. Su
breyting hefur nú orðið á sfjórn
klúbbsins, að dagskrárhefnd’ og.
framkvæmdastj óri haía lokið
störfum, en í staðinn munu
sambandsfélög Bandalags ís-
lenzkra listamanna skiptast á
urn að sjá um dagskrána sitt
mánudagskvöidið ’nvert og ann
ast framkvænidir á eigin á-
byrgð. Aður en þetta fyrir-
komulag hefst verða frjálsar
viðræður nú á mánudagskvöld-
ið um væntanlegan framhalds-
aðaifund Bandalagsins. endur-
skipulagningu þess og er.dur-
skoðaða stefnuskrá. er liggur
frammi í klúbbnum.
(Frh. z? 8. síðu.)
5.30 og föstudaga kl. 9.20—10.10
að. Háiogaiaridi fyrir 2. og
meistaraflokk. I iR-húsinu:
Konur á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 7.30—8.30. 3. fl.
á sömu dögum kl. 6.30—7.30.
Meistaraflokkur æfir á þriðju-
dögum kl. 7.30—8.30.
FIMLEÍKAR
Einu sinni voru fimleikar að-
alíþróttagrein hjá ÍR. en nú er
þetta breytt. Töiuverður áhugi
er nú í fimleikaílokki kvenna.
en kermari er frú Sigríður Val-
geirsdóttir. Æft er í ÍR-húsinu
á þriðjudögum og fimmtudög-
u mkl. 8.30—9.30. Einar Valur
Kristjánsson þjálfar karlaflokk
inn á mánudögum. og föstudög-
um kl. 8.30—9.30 í ÍR-húsinu.
Allar nánari upplýsingar um
æfingar og annað í sambandi
við félagið er hægt að fá í ÍR-
húsinu kl. 5—7 alla virka daga
nema laugardaga, sími 4387.
í stjórn ÍR eru: Jakob Haf-
stein formaður, Ragnar Þor-
steinsson, Örn Eiðsson, Kjartan
Jóhannsson . og Guðm. Vil-
hjálmsson.
0-4-
Jr *■ **■*<&•*■
1 DAG er sunnudagurinn 6.
janúar 1957.
FLl'GF £ R DIE
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Gullfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 16.45 í dag frá
Hamborg og Kaupmannahöfn.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hornfjarðar, ísa-
fjarðar, SigTuíjarðar og Vest-
mannaeyja.
SKIPAFEÉTXIE
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er á Aust
fjö.rðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa. Þyrill verð
ur væntanlegur til Bergen í dag.
Hermóður er á Vestfjörðum.
Skaftfellingur fór frá Reykjavík
í gær til Vestfjarða.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell lestar síld á Norð-
urlandshöfnum. Arnarfell er í
Keflavík, Jökulfell fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Horna-
fjarðar, Gautaborgar og Ro-
stock. Dísarfell átti að koma til
Ventspils í morgun. Litlafell er
væntanlegt til Faxaflóa á morg
un. Helgafell er væntanlegt til
Wismar á morgun. Hamrafeli
fer væntanlega frá Batum á
morgun áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gærkvöldi Jtií Akureyrar. Detti-
foss hefur væntariiega farið frá
Gdynia-4/í til Hamborgar qg
Revkjavíkur. Fjallfoss fór frá
Seykjavík 4/1' til Húll, Grirns-
by og Rottcrdam. Goðafoss fór
frá Keflavík í gærkvöldi til
xAkraness og Vestmannaeyja og
þaðan til Gdynia. Guilfoss fór
irá Hamborg 4/1 til Kaupmanna
hafngr. Lagarfoss fór írá Reykjá
vík.4/1 til Sands, Grundarfjarð-
ár. Stykkishólms, Patreksfjarð-
ar, ísafjarðar, Vestmannaeyja
og Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam í gær til Revkja-
víkur. Tröllaíoss fór frá Reykja
vík 25/12 til New York. Tungu-
foss kom til Hamborgar 4/1, fer
þaðan til Reykjavíkur.
ií J Ó N A E F N I
Um áramótin opinberuðu trá-
lofun sína ungfrú Ingigerður
Jónsdóttir frá Hjörsey og Grét-
ar Ingimundarson, Samvinnu-
skóianemandi, fró Borgarnesi.
B R Ú Ð K A U P
Ungfrú Solveig Guttormsdótt-
ir, Borgarnesi, og Jón Finnsson.,
veghefilsstjóri í Borgarnesi,
voru nýlega geíin samari í
hjónaband.
Ungfrú Hildur Sigurðardóttir,
Borgarnesi, og Halldór Sigur-
björnsson, Akranesi, voru gefia
saman um hátíðirnar.
Ungfrú Kristín Jónsdóttir
verzlunarmaer, Borgarnesi, og
Bragi Jóharmsson bifreiðarstj.,
Borgarnesi, voru nýlega gefiit
sainan í hjónaband.
MESSUR í DAG
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5. Séra
Árelíus Níelsson.
FCNDIE
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund 8. janúar kl. 8.30
í kirkjukjallaranum.
Frá Guðspekiféiaginu.
Þjónustureglan heldur jóla-
trésfagnað fyrir börn félags-
manna í húsi félagsins í dag kl.
3.30. Jólasveinn kemur í heim-
sókn, sýnd verður kvikmynd,
sögð saga og íleiru gert til
skemmtunar fyrir börnin.
Kistilóra tjaldar.
Myndasnga bamaiina
Nú er það svart! Ailt á fioti.ÞaU hríðskjálfa og sársjá eftirþví að hafa lagt upp í sumar-leyfisferðalag svona snemma
Útvarpið
9.20 Morguntónleikar (plötur).
11 Messa í Dómkirkjunni.
(Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari:
Páll ísólfsson.)
13.15 Endurtekið leikrit:, „Helg
ur maður og ræningi“ eftir
Heinrich Böll, í þýðingu
Björns Franzsonar (áður flutt
10. apríl 1955). — Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen.
15 Miðdegistónleikar . (plötur).
16.30 Færeysk guðsþjónusta
(hljóðrituð í Þórshöfn).
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son).
18.30 Hljómplötuklúbburinn. —.
Gunnar Guðmundsson við
grammófóninn.
20.20 Um helgina. — Umsjónar-
menn: Björn Tli. Björnsson og;
Gestur Þorgrímsson.
21.20 Kórsöngur: Karlakór
Reykjavíkur syngur. Söng-
stjóri: Sigurður Þórðarson.
Einsöngvari: Guðmundur Jóna
son. Píanóleikari Fritz Weissh
appel.
22.05 Danslög: Ólafur Stephen-
sen kynnir plöturnar.