Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 3
Suimúdagiir 6. janúar 1957 A í þý ðu b Jaðjð 3 íngóEfscafé Engólfscafé í kvöld klukkan 2. Hauko rthens syngur meS hljómsveítimiL AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRÁ KL. 5. SÍMI 2826. SÍMI 2826. Ekki dýr og öskiljaníeg ísma-Iist á drykkjumamiahælum, segir saka- rnálastofnunin. r ■ >t I fyrLr biirn í dag sunnutíag kl. 3. Fólk er beíií aS tilkýnna þátttöku slna í slma 1455, 6990 og 80478 vegna íakmarkana á hús- píássi. HAFNARF3ÖRÐUR. HAFNARFJORÐUR. heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 3. janúar kl. 8.30 í Sj á If stæðishúsinu. Dagskrá fumlarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur rnál. 3. Upplestur. 4. Félagsvist og fleira. Konur, fjölmennið. Stjórnin. HANNESAHORNINU VEllVANGUR DAGSÍNS MjóHcurísát barnanna — Vandamál á heímilum •— Fjörefni í ís — Er hægt að hanma fjörefnin? — Á- sakanir á borgarlækni, sem ekki eiga rétt á sér HEIMILÍSFAÐÍR á Gríms-' síaðaholti skrifár: „Ég er einn jþeirra óhamiugjusömu manna, i sesii bý nálægt einni mjólkurís- i 'sjoppu í vesturbænum. Nú er það svo að við hjónin eigum í óskaplegu stímabraki viff börn' im út af því aff þau vilja eins og him börnin í hverfinu alltaf vera 1 borffandi mjólkurís, og er þaff, mjög erfitt fyrir okkur aff geta j ekki veitt þeim líkt og öffrum bömum í hverfinu sem alltaf eru étandi mjólkurís. í GÆR SÁ ÉG í Alþýðublað- inu að farið væri að vítamín- toæta ísinn samkvæmt meðmæl um borgarlæknisins. Nú vil ég spyrja. Er þetta gert til að veikja aðstöðu okkar foreídra þegar börnin nöldra um mjólkurís eða er þetta gert til að veit þeim næringu? Er nperingargildið hefði verið áhugamálið hefði ekki átt að auglýsa tiltækið. ÞETTA ER EINGÖNGU gert til að auka söslu á þessari vöru. Nú vil ég spyrja borgarlækni? Hvort er hann þjónn fyrirtæk- is þessa eða bæjarbúa. Mér er nær .að halda að hann telji sig að einhverju vera á snærum fyr irtækisins úr því hann iætur hafa sig út í þessa bölvuðu vit- leysu. Nú má hann láta gefa börnunum lýsi í skólanum og værí það mjög gqtt. Enda væri toá tyyggt að öll börnin fengju jafn mikið, en að láta bæta víta mínum í mjólkurís er að gefa þeim næringuna, sem mest hafa a£ fé handa milli og þar með er næringunni misskipt milli barn anna. ÉG ÁLÍT ÞAÐ hlutverk heim ilisins að veita barninu gott upp eldi og aðbúð. Við eigum að keppa að því að gefa börnunum hollan og góðan mat. Hins veg- ar áiít ég borgarlækni vinna gegn heimilinu þegar hann er að stuðla að aukinni sölu á ís svo að fleiri börn komi listar- laus heim til matar. Ef þau ékki vilja borða mátinn, sem er heirria á borði vegna áts á mjólkurís, áiít ég þeim miklu hættar búið, heldur en þau borð uðu ekki ísinn og tækju veí til matar síns af því sem þeim er boðið heima'ú ÉG SÁ í öðru blaði athuga- semd frá borgarlækni við álíka aðfinnslum og þeim, sem hér eru settar fram. Borgarlæknir segist þar engan hlut hafa átt að þessu máli annan en þann að banna ekki að fjörefni væru sett í mjólkurís. Hvernig á hann lika að banna að sett séu fjörefni í það, sem fólk neytir? Aðalatrið ið er, að fjörefnin séu sett í fæðutegundina ef það er tii- kynnt á annað borð. Borgarlækn ir getur ekki á neinn hátt kornið í veg fyrir sölu á mjólkurís ef alls hreinlætis er gætt. Hann get ur því ekki tekið ó móti ásök- unum af: þessu tagi. Hitt er svo allt annað mál að ísát barna er ekki gott, sérstaklega er það ekki holt að faörn borði ekki mát sinn fyrir ísáti — og svo er ís- inn rnikill peníngsþjófur. HAN-N er hvorki biíðmáll né myrkur í máii sænski sakamála stárfsmaðurinn, Nils Rydén. í samtali við Dagens Nyheter far ast honum orð á þessa ieið: Það er brennivínsfanturinn, sem mulið er undir, en ekki manneskjurnar, sem hann hef- ur eyðilagt. Næstum enginn hugsar um hinar taugabiluðu koriur og taugabiluðu börn, sem ■orðíð hafa að lifa. óþolandi bernskuár. Þessi eru þó meiri hlutinn. Þau eru miklu fleiri en oídrykkjumennirnir í Iand- inu. Fórnarlömbin. fá oft biátt áfram enga hjálp. Breytingin, sem sakamála- siarfsmaðurinn mælir með, Iít- ur þannig út: Drykkjumannahælin eru prýdd ýmiss konar dýrum. lista verkum, er sum eiga að túlka ísma, sem enginn skilur. Ég legg til, að í stað þeirra lista- verka komi stækkaðar og ná- kvæmar litmyndir af konum með glóðaraugu. brotnar tenn- ur, brotna handleggi. márbletti um allan likamann og þess hátt ar. I staðinn fyrir hljómlist út- varpsins á þessum stöðum séu drykkjumennirnir látnir heyra af ' stólþræði angistaróp sár- píndra eiginkvenna og dauð- hræddra barna. Drykkjumaður ínn ættí að fá að heyra, hvern- ig mörgum líður hans vegna. Þessi djarfmælti þjónn rétt- vísinnar minnir á, að nú séu þegar, eftir afnám áfengis- skömmtunarinnar, öli hæli og heimili handa drykkjumönnum yfirfuli. Menn balda áfram að vefja oídrykkjumennina í bóm ull, en hugsi lítið um fórnar- lömb þeirra. Hann trúir ekki á iðjuleysið á drykkjumannahæi- um. Hann vill að menn stúndi þar líkamlega vinnu og minn ír á orð prófessors nokkurs: að ,,án varanlegrár starfsemi géti enginn maður varðveitt heilsu sína'1. Þannig er hið margumtalaða ástand í Svíþjóð, eftir að menn fengu þar fullkomið írelsi til áfengisnotkunar, Svo leggjast sumir menn svo lágt, áð reyria að kenna aðgerðu.m bindindis- manna og hömlum þeim, er þeir hafa barizt fyrir, um allan ó- farnaðinn, en gleyma því jafn- an, að hömlurnar voru settar af íilri nauðsyn. Þær læknuðu ekki meinið, sökum þess, að þær voru ekki nógu róttækar, og verra tók svo við er þær voru afnumdar. Að kenna alltaf hömlum um versnandi ástand er ódrengilegt og ósanngjarnt. Állir sem vilia vita, geta vitað, að í löndum, eins og t. d. Frakklatsdi, er áfengisbölið meira vandamál en í nokkru öðru landi, og hafa þó sannar- lega ekki verið hömlur þar til að spilla því, Einasta tímabilið, sem ofurlítið rofaði þar til í þeim málum, var á hernámsár unum í síðustu heimsstyrjöld- inni, er settar voru strangar hömlur á áfengissöluna. Ég held, ao þeir menn, sem stöðugt nota hvert tækifæri til þess að ófrægja hömlur, hvort sem það eru héraðabönn eða annað, viti ekki hvað þeir eru að gera, og að við bindindis- menn verðum að biðja forsjón ina um sálarþrek til þess að fyr irgefa þeim glópskuna. Þeir ættu að kynna sér betur alla máiavexti og þær hörmungar, sem óheft áfengissala hefur hvarvetna í för með sér. Sænski sakamálaþjónninn. sem nefndur var, hefur séð nóg af slíku. og er því ekki neitt blíð máll. Pétur Sigurðsson. Er. durnviun og 'sála nýrra miða er hafin. Dregið veré'or í Lflokki 2L ianúar. lililjii r 1! / i: i: i vmnmga FfcrSa hvert núniér hlýffiir vmning ' Hæsti - vinningur í janúar ;er hálí milljón. fcrónur Hver hefor effmi á þvi.að vera ekki meö? Happdiifetti háskóla fsiaitds. verða halánar í Tjarnarcaféi ■ mánudaginn 7. og þriðjudaginn E. janúar. Aðgöngumiða- sala-.er í skrifstofu íélagsinsi Vönarstræti 4, síoai 5293..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.