Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 8
R~ingar
bárust margar
íir um joiin
Ónefndur velunnari stofunarinnar
sendi 50 vistmönnum peningagjafir
JÓLAUNDIRBÚNINGURINN á Grund var að venju all-
mikill, enda heimiiisfólkið margt. Margar gjafir bárust vist-
fólkinu frá vinum og vahdamönnum — fyrir utan öll jóla”kortín j
og jólakveðjurnar. Þá sendu og ýmis-félög jólagjafir eins og svo
oft áður.
Ónefndur velunnari stofnun-*-
arinnar hringdi skömmu fyrir
jól og bað um nöfn 50 vist-
manna —- sem fá ekki margar
jólagjafir — eins og hann orð-
aði það. — Öliu þessu fólki
sendi hann peningjagjöf — og'
hefur gert um mörg jól. Slík-
an fiöfðingskap og rausn er
Ijúft að þakka. —
Ég er viss um að hann hefur
um jólin, fundið að margur ein
stæðingurinn hugsaði hlýlega
og með þakklæti til hans —-
enda þótt þeir viti ekki nafn
hans. —
UTVARPSTÆKI FRA
BANDARÍSKA SENDI-
RÁÐINU.
Starfsfólk ameríska sendiráðs
ins hefur á undanförnum jól-
um glatt vist'fólkið með allskon
ar gjöfum og í þetta skipti bár-
ust 3 útvarpstæki, sem komu í
góðar þarfir. —•
Rétt fyrir jól barst dánargjöf
kr. 5000,00, sem þær Þórunn
Finnsdóttir og Hólmfríður Rós-
inkranz ánöfnuðu stofnuninni
í erfðaskrá.—
öísli Sigurbjörnsson, for-
stjóri Elliheimilisins hefur beð
ið blaðið að færa öllum hlutað-
eigandi þakkir fyrir gjafirnar.
Egill í Sigiúnum
sextugur á morgun.
SEXTUGUR er á mánudag
Egill kaupfélagsstjóri Thorar-
ensen, sem um langt áraskeið
hefur veitt Kaupfélagi Árnes-
inga á Selfossi forstöðu af lands
kunnum dugnaði og áhuga og
verið flestum samtíðarmönnum
meira við riðinn sögu athafna,
verzlunar og atvinnulífs á Suð-
urlandi.
Egill fæddist að Kirkjubæ á
Rangárvöllum 7. jan. 1897, son-
ur Gríms Thorarensen hrepp-
stjóra þar og konu hans, Jón-
ínu Egilsdóttur frá Múla í Bisk
upstungum. Egill varð kaupfé-
lagsstjóri á Selfossi 1930 og hef
ur gegnt því starfi síðan, en
jafnframt verið formaður
Mjólkurbús Flómanna frá 1931.
Alþýðublaðið mun á þriðju-
dag birta grein í tilefni af af-
mæli Egils.
VeSrið í dag
S og SV kaldi; éljagangur.
Utlán bankanna jukusl mikið
á s. I. ári, mesi iil úfvegs
Sparifjáraukning einnig meiri en 1955
3 borar í notkun í bæjariandinu
SÍÐASTA HEFTI Fjármálatíðinda skýrir frá því, að útlán
bankanna hafi aukizt um 256 millj. kr. til októherloka 1956.
Varð útlánaaukning mest tii sjávaútvegs og landbúnaðar. Hefur
útiánaaukningin að mestu komið fram sem aukin útlán seðla-
bankans.
Sparifjáraukningin hefur orð
ið heldur meiri en 1953. Nem-
ur aukníngin 72 millj. kr. á
móti 69 millj. kr. 1955. Til júní
loka var sparifjáraukningin
mun meiri en á fyrra ári og
náði þá hámarki 1.006 millj.
kr.. Síðan hefur hallað undan
fæti og ínnistæður lækkað um
26 millj. kr. Er hér þó fyrst og
fremst um árstíðabundna lækk
un að ræða en hún er þó all-
miklu meiri en undanfarin ár.
ivö NorÖurlandamef
ÍR verður 50 ára II. marz næstk.
VETRARSTARFSEMI ÍR cr nú hafin af fullum krafti að
nýju eftir jólafríið og er nú þjálfað meir en nokkru sinni f.yrr
í öllum deildum, enda á ÍR 50 ára afmæli 11. marz næstk. —
Verður haldið upp á þann merkisatburð í sögu félagsins með
margs konar kappmótum og sýningum.
IR-ingar hafa verið mjög
sigursælir sl. ár, en hæst ber
afrek þeirra í frjálsíþróttum.
Vinafélag ÍR í Svíþjóð,
Bromma, sem er bezta félag
þar í landi í þeirri íþrótta-
grein, kom hingað í boði ÍR
sl. sumar með 15 manna flokk.
Var heimsókn Bromma til
mikils gagns og hefur haft
mikla þýðingu fyrir alla frjáis
íþróttamenn landsins fyrir
landskeppnisförina til Dan-
merkur og Hollands. í þeirri
för átti ÍR fleiri liðsmenn en
nokkurt annað félag, eða 10
talsins. I stigakeppninni um
titiiinn „Bezta frjálsíþrótta-
félag Reykjavíltur" sigraði ÍR
í annað sinn í röð. Á sl. ári
settu ÍR-ingar 10 met í frjáls-
íþróttum, 8 íslandsmet og 2
Norðurlandamet. Að síðustu
skal getið afreks Vilhjálms
Einarssonar á Olympíuieikun-
um, silfurverðlaun í þrístökk,
16,25 m., en það er langbezta
afrek íslendings í frjálsíþrótt
um, gefur 1340 stig skv. stiga
töflunni. Innanhússæfingar í
frjálsíþróttum eru á eftirtöld
um tíma: Mánudögum kl. 9.30
—10.30, miðvikudögum kl.
8.30— 9.30, föstudögum kl.
6.30— 7.30 (stangarstökk), kl,
7.30— 8.30 almenn æfing. All-
ar þessar æfingar eru í ÍR-
húsinu við Túngötu, en auk
þess er æft í KR-húsinu við
Kaplaskjóisveg á laugardög-
um kl. 4.20—5.10. Þjálfari
frjálsíþróttamanna er Guðm,
Þórarinsson.
GOÐUR ARANGUR
í HANDKNATTLEIK
Handknattleikurinn er í
miklum uppgangi og á nýaf-
stöðnu Reykjavíkurmóti varð
ÍR meista.i í 2. flokki og nr. 2
í meistaraílokki. Félagið sendi
2 lið í 3. fiokk og er breiddin
mjög mikil í þeim fiokki. Æf-
ingatímar handknattleiks-
manna að Hálogalandi eru:
Þriðjudagar kl. 6.40—7.30 fyrir
3. fl., kl. 7.30—9.20 fyrir 2. og
meistaraflokk, föstudag'ar kl.
8.30—9.20 fyrir 2. og meistara-
flokk. í ÍR-húsinu á miðviku-
dögum kl. 9.30—10.30. Þjálfari
er Eiríkur Haialdsson.
FJÖRKIPPUR
í SUNDÍÞRÓTTINA
Það hefur verið heldur dauft
yfir sundíþróttinni hjá ÍR upp
á síðkastið, en nú virðist vera
að koma fjörkippur í þá grein.
Jnnan ÍR er ungur sundmaður,
Guðm. Gíslason, en hann hefur
VELTIINNLÁN LÆGRI.
Veltiinnlán hafa lækkað um
19.5 millj. á þessu ári e ín fyrra
jukust þau um 578 millj. kr. til
októberloka. Er þessi lækkun á
innstæðna á hlaupareikningi
vafalaust að nokkru afleiðing af
því, hve þrengzt hefur að
lausafjáraðstöðu fyrirtækja,
einkum í verzlun og iðnaði
vegna mikillar
bankalána.
takmörkunar
VAXANDI VINSÆLDIR
SKÍÐAÍÞRÓTTARINNAR
Skíðaíþróttin á miklum vin-
sældum að fagna innan ÍR og á
félagið marga beztu skíðamenn
landsins. Á Olympíuleikunum í
Cortina voru 2 af þátttakendun
um ÍR-ingar, Eysteinn Þórðar-
son og Valdimar Örnólfsson.
Eysteinn náði lengst af íslenzku
keppendunum, varð 26. í svigi.
Núna eftir áramótin fara nær
allar æfingar skíðamannanna
fram upp á fjöllum. Skíðamenn
ÍR eiga nú skála í smíðum, en
til bráðabirgða er notast við
lítinn skála, sem er rétt við Kol
viðarhól og nefnist Valgerðar-
staðir.
Valbjörn setti fjögur met í
stangarstökki innanhúss sl. ár.
sett hvert drengjametið á fætuí
öðru síðustu vikúr í skriðsundi,,
flugsundi og baksundi, en í 200
m. baksundi ógna: hann íslands
meti Harðar Jóhannessonar. ÍR
hefur sundtíma í Sundhöliinni,
á eftirtöldum dögum. Mánudög
um og miðvikudögum kl. 7—•
8.30 og föstudögum kl. 7.45—-
8.30. Þjálfari er Jónás Kall-
dórsson.
KORFUKNATTLEIKUR
Á nýafstöðnu íslandsmófi £
körfuknattleik varð ÍR nr. 2 £
meistaraflokki, en hafði orðið
Islandsmeistari 1954 og 1955»
Áhugi á körfuknattleik er mik-
ill innan félagsins og iðkair
fjöldi manns þá grein. Æfinga-
tímar: Sunnudaga kl. 3.50—•
Framhald á 2. síðu.
Umfangsmikið starf Knaf
spyrnuráðs Reykjavíkur
!
AÐALFUNDUR Knattspyrnuráðs Reykjavíkur var hald-
inn dagana 14. nóv. og 28. nóv. s.l. í Félagsheimili Fram vi<$
Sjómannaskólann. Fundur var fjölsóttur og sátu hann 25 fulí-
trúar frá öllum knattspyrnufélögunum í Reykjavík, auk margra
gesta.
Starfsskýrsla ráðsins fyrir ’ MARGAR HEIMSÓKNIR j
síðasta ár ber með sér, að knatt NÆSTA SUMAR.
spvrnuíþróttin dregur til sín J Framundan eru miklar fram
sífellt fleiri áhangendur bæði kvæmdir á vegum knattspyrmi
virka iðkendur og áhorfendur. I félaganna. Víkingur býður hing
Alls fóru fram 19 knattspyrnu- J að erlendu meistaraflokksliði f.
9 ísl. flugvailarsfarfsmenn
fara á námskeið vestan hafs
Sex þelrra halda utan í dag.
SEX islenzkir flugvallarstarfsmenn af Keflavíkur- og
Reykjavíkurflugvelli halda í dag utan til Bandaríkjanna. Fara
þeir þar á námskeið í flugumferðarstjórn og flugumsjón.
Þeir, sem halda utan í dag
eru: Örlygur Þorvaldsson og
Sæmundur Björnsson, sem fara
á námskeið í fiugumsjón og
verða 22 vikur, og Agnar Sig-
urðsson, Ólafur ,H. Jónsson,
Sveinbjörn Bárðarson og Ólaf-
ur Guðjónsson er fara til náms
í flugumferðarstjórn og verða
í 8 mánuði.
Þrír menn, Ingimar Ingi-
marsson, Þorvaldur Arinbjarn-
ason og Þórarinn Guðmunds-
son fara út til Bandaríkjanna
síðar og verða þar í landi í 22
vikur. Munu þeir kynna sér
hleðslu flugvéla og viðgerðir á
f lugsiglingatækjum.
Valur öðra
síðari hluta
sumars, einnig er von á dönsku
2. flokksliði á vegum Fram. Þá
ráðgera 2—3 félaganna utau-
ferðir í yngri flokkunum.
í sambandi við 10 ára afmæli,
knattspyrnusambandsins verð-
ur hér í Reykjavík efnt til
þriggja landsleikja í júlí. og
hingað hefur komið.
mót á vegum ráðsins s.l. sum- | byrjun júní, og
ar og 187 kappleikir, þar af 18 meistaraflokksliði
leikir gegn erlendum meistara-
flokksliðum, og hafa þeir leikir
aldrei verið fleiri, en einnig
fórú fram 9 leikir gegn erlend-
um unglingaliðum.
RÚSSNESKT LIÐ í
HEIMSÓKN.
Merkasta knattspyrnuheim- koma-hingað landslið Daiía og
sóknin á sumrinu var heimsókn , Norðmanna til keppni.
rússneska knattspyrnuliðsins I Stjórn ráðsins næsta ár verð
Lokomotíf, sem lék hér. 3 leikLm Þannig skipuð: Páll Guðna-
á vegum ráðsins í lok júlí-mán-i f°rmaðnr, Jón Guð-
aðar. Mun óhætt að fullyrða,! jonsson- Fram, varaformaðurp
að þetta lið hafi verið eitt al- ^aj-ul Jónsson Víking, gjald-
fremsta knattspyrnulið, sem ^erÞ JíaiaUur Gíslason, K.R.V
j ritari og Haraldur Snorrason,
j Þrótti, bréfritari. Er stjórnin,
Tvö félög sendu flokka til óbreyttrfrá fvrra ári~að mestu,
keppni erlendis, Valur sendi1 en Sigurgeir Bjarnason, fulltrúi
meistaraflokkslið sitt til Þýzka Þróttar lét af störfum en við
lands og Englands, og Fram tók Haraldur Snorrason.
sendi 2. flokkslið sitt til Dan-
merkur.
ÐÓMARAVANDAMÁL.
Mörg mál bar á góma á fund
inum, dómaravandamál. skipu-
lagning leikja meistaraflokks
og samræming við landsliðs-
ferðir, lýsing vallanna í Reykja
vík og. sameiginleg lausn á
þjálfaravandkvæðunum Lang-
mest var rætt um vandkvæðin
á að fá dómara til þess að starfa
og um framtíðarlausn þess
máls.
S
s
s
s
s
s
s
(S0
s
Kosið irá 2-1@ þ
dag í SR.
S
KOSID verður frá kl. 2-,-^
h. i Sjómannafélegi ^
v, Reykjavíkur í dag. Eru sjó-S,
S menn miniitir á, að kjósa S
Ssem fyrst. Munið, að LstiS
Sstjórnar- og ívúnað ir- $
^mannaráðs er A-listi, ^
S S