Alþýðublaðið - 10.01.1957, Side 4
AlþytmblaglS
Fimmtudagur 10. januar 1S57.
íítgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rits-tjóri: Helgi Sæmundsson.
Préttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
B'iaóamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Aíþý'ðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Tvenns konar sósíalmni
m
ÖRVARODBUR í>JÖÐ-
VH-JA3NTS eða nánar til tekið
: Brynjólfur Bjarnason ræðir
í gær ummæli formanns
Sambands ungra jafnaðar-
manna úr grein, sem Alþýðu
iblaðið flutti nýlega og fjall-
aði um framkvæmd sósíal-
ismans á íslandi. Segir Bi’ynj
ólfur, að margt komi van-
hugsað fram í greininni, m.
a. sú hugmynd, að ríkisrekst-
ur eins eða annars í núver-
andi þjóðfélagi jafngildi
íramkvæmd sósíalismans. —
Htér er um að ræða niður-
stöðu Brynjólfs að loknum
lestri Iangrar greinar og
mjög stiklað á stóru. Hins
vegar er athyglisvert hvern-
ig han-n bregzt við orðum og
afstöðu Björgvins Guð-
mundssonar.
. Fræðilega séð á ekki að
vera miklll skoðanamunur
milli kommúnísta og jafn-
aðarmanna um nauðsyn
þjóðnýíingar. Hann kemur
til sögunnar, þegar lengra
er haláíð. En Brynjólfur
Bjarmason vill ekkert hafa
með þjóðnýíingarvilja jafn
aðarmanna að gera. Það er
lítil! eða engimm sósíalismi.
Þar vantar mikið á, t. d.
allt það, sem gerzt hefur
og er að gerast t Ungverja-
landi og ýmsum öðrum
löndum austan járntjalds-
ins. En Brynjólfur verður
_ ao hafa jafnaðarmenn af-
sakaða, þegar sá sósíalismi
kemur tií álita. Jafnaðar-
nxertii afneita honum og
lelja fyrirbærxð skyldara
fasisma en sósíalisma í
þeim skílningi, sem sæmi-
legt fólk Ieggur £ slíkt hug-
tak. Og Brynjólfur gerir
sig satt að segja helzt til
digran, þegar hann visar á
hug hugmynd jafnaðar-
manna um þjóðnýtingu af
því að hann er þeirrar skoð
xrnar, að hún komi ekki að
meinu gagni nema sósíalism
imn austan jámtjaldsins
bætist við. Þá hefur ágrein
ingur kommúnista og jafn-
aðarmanna náð hámarki.
Brynjólfur er hins vegar
fífldjarfur að minna á
hann eins og nú er högum
háttað x þeim ríkjum kom-
múnismans, sem áttu að
verða paradís dýrðar og vel
megunar, en hafa reynzt
kvalastaðir.
Menn, sem leggja fræði-
kenningar til grundvallar
öllum umræðum, hvort held
ur fjallað er um stjórnmál-
in eða framhaldslífið, geta
auðvitað deilt um þjóðnýt-
ingu jafnaðarmanna á Vest-
urlöndum. Sumum finnst
hún of mikil, öðrum of lítil.
Sama er að segja um félags-
legu umbæturnar, sem vest-
rænir jafnaðarmenn beita
sér fyrir. Sú Rómaborg verð-
ur ekki byggð á einum degi,
og mörg sjónarmið koma
vissulega til greina við smiði
hennar. Eigi að síður geta
jafnaðarmenn sæmilega við
unað. Áxangurinn af starfi
þeirra þyrfti raunar að vera
meiri en orðið er, en hann er
hörmungalaus með öllu. Þjóð
ir Vesturlanda mega ekki til
þess hugsa að missa af þeim
umbótum og framförum, sem
þær eiga jafnaðarmönnum
og verkalýðshreyfingunni að
þakka. Hins vegar vilja þær
meira af svo góðu. En hver
er reynslan af sósíaiisman-
um í i-íkjum kommúnismans,
ef skyggnzt er til þess sam-
anburðar. sem Brynjólfur
Bjarnason mun hafa vei-
þóknun á ? Þar er árangurinn
svo ömurlegur, að goðunum
er steypt af stalli einu af
öðru og þjóðirnar rísa upp í
blóðugum uppreisnum gegn
kúgurunum, sem þóttust
vera að framkvæma sósíal-
ismann. Ekki nóg með það,
að þar hafi frelsið glatazt og
við tekið þjösalegt einræði,
sem leysir úr læðíngi villi-
dýrseðli mannanna. Efnaieg
velmegun þekkist ekki held-
ur. Þjóðnýtingin mistekst,
og félagslegu umbæturnar
koma ekki í leitirnar. Þar
hefur sem sé allt mistekizt á
hryllilegasta hátt, svo að
kallazt verður mesta harm-
saga nútímans.
Björgvin Guðmundsson
hefur ærna afsökun, þegar
hann aðhyllist hinn vest-
ræna skiining á sósíalisman-
um, en hafnar þeim aust-
ræna. Og Brynjólfur Bjarna-
son er sannarlega ekki öf-
undsverður af sínu fljótræði.
Örvaroddur ætti heldur að
ræða um framhaldslífið en
sósíalismann.
SkribfofusfúllH.
Skrifstofa Verðlagsstjóra óskar að ráða duglega
stúíku nú þegar til vi'- wnarstarfa og símiavörzlu.
Umsóknir ásamt upplýshigum um menntun semdist
skrífstofunni fyrir 15. þ. m.
Teknar hafa verið í *ctkim nýjar tollianflutnings-
skýrslur.
í DAG er ein af merkustu
konum þessa lands sjötug. Við
konur getum ekki látið þennan
dag líða án þess að minnast
hennar á opinberum vettvangi.
Hún hefur komið svo mikið við
sögu opinberra mála, síðastlið-
in þrjátíu ár, að vert er að
þakka og minnast, enda veit ég
að margir muni senda henni
hlýjar kveðjur í dag.
Frú Aðalbjörg er fædd að
Miklagarði í Eyjafirði 10. jan-
úar 1887, og ólst þar upp, hjá
foreldrum sínum. Ekki kann ég
að rekja ættir hennar, enda
skiptir það engu. Aðalbjörg er
Iandskunn kona og hefur orðið
það vegna síns eigin ágætis.
Snemma mun hugur hennar
hafa hneigzt til menntunar.
Mun hún aðeins hafa verið 17
ára, er hún fór í Flensborgar-
skólann í Hafnarfirði og tók
kennarapróf við kennaradeild
ina þar. Eftir það varð hún
kennari við barnaskólann á
Akureyri í tíu ár. Mun hún
hafa verið vinsæl og sýnt rík-
an skilning á sálarlífi barn-
anna. Minnist ég þess nú. að
er ég árið 1948 var í Kanada
hitti ég þar konu, er fluttist frá
Akureyri vestur um hafa 10 ára
gömul. Hún spurði míg strax
um frú Aðalbjörgu. Ég vildi
vita hvar þær hefðu kynnzt:
,,Hún kenndi mér, og henni
gleymi ég aldrei“, sagði hún.
Af þessu má ætla að frú Að-
albjörg hafi átt og eigí fjölda
aðdáenda, sem ekki gleyma
henni fremur en konan vestra.
Árið 1918 verða þáttaskil í
lífi Aðalbjargar. Hún hættir
kennslu, giftist Haraldi Níels-
svni prófessor og tekur við
stóru og umfangsmiklu heim-
ili, og stjúpbörnum, og sezt að
í Reykjavík.
Aðalbjörg var þá í Guðspeki-
félaginu og flutti hún oft ræð-
ur á fundum, sem vöktu mikla
athygli. Mun sú hugsun hafa
vaknað hjá mörgum, sem á
hana hlýddu, að hún mundi góð
ur liðsmaður að hvaða málum,
sem hún sneri sér, hvort, sem
um væri að ræða andleg eða
veraldleg mál. Var nú af ýms-
um leitazt við að fá hana til
þess að gefa sig að stjórnmál-
um. Mun þeim hafa fundízt hún
líkleg til aðdrátta jafngáfuð,
og mælsk og hún var. Svo mik-
ið er víst að frú Aðalbjörg hefði
orðið auðsóttur frami innan
flokkanna, ef hún hefði viljað
binda sig flokksaga. En sann-
leikurinn er sá, að frú Aðal-
björg hefur aldrei verið í nein-
um stjórnmálaflokki, nema
gömlu ,,Skjaldborg“ á Akur-
eyri, sem barðist fyrir sjálf-
stæði íslands.
Árið 1924 varð hun ein af
stofnendum. „Sumargjafar“ og
þá kosin í stjórn, en fór úr
stjórninni eftir tvö ár. Árið
1940 eða 1941 er hún aftur kos-
in í stjórnina og hefur átt þar
sæti síðan, eða alls í 17 ár.
Árið 1931 var hún skipaður
skólanefndarformaður yfir
barnaskóla Reykjavíkur og
gegndi því starfi þar til lögum
um skólanefndir var breytt. f
bæjarstjórn sat hún sem vara-
maður á lista Framsóknar-
flokksins í tvö kjörtímabil, en
gekk í bæði skiptin inn sem
aðalmaður skömmu eftir kosn-
ingar.
Frú Aðalbjörg var formað-
ur þeirrar nefndar,; er samdi
íyrsta frumvarpið að barna-
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
verndarlöggjöf á íslandi. Hún
sat í skólamálanefnd þeirri, er
samdi frumvörpin að núgild-
andi fræðslulöggjöf landsins.
Þá hefur frú Aðabjörg og
verio virkur þátttakandi í starfi
og baráttu kvenna fyrir bætt-
um kjörum og jafnrétti. í þrett
án ár hefur hún verið varafor-
maður í Kvenfélagssambandi
Islands og nú er hún formaður
í Bandalagi kvenna í Reykja-
vík. Þá hefur frú Aðalbjörg
starfað í áfengisvarnanefnd
kvenna frá því að þau samtök
voru stofnuð og er henni alveg
Ijóst bölið, sem leiðir af áfeng-
inu.
Þetta virðist ærið starf og
næstum ötrúlegt að kona. sem
annast heimili og uppeldi
bárna geti sinnt þessu. Þó væit
ég að margt er enn ótalið, sem
tekur sinn tíma. Veit ég til þess
að ótalmargir hafa leitað ráðá
til frú Aðalbjargar undir ýms-
um kringumstæðum og ávallt
farið hressari og glaðari af
fundi hennar.
Mann sinn missti frú Aðal-
björg 1928 frá tveimur börn-
um, öðru á 9 ári, hinu 6 ára.
Frú Aðalbjörg hefur veitt
lið hverju góðu málefni, án til-
lits til þess, af hvaða flokki það
hefur verið borið fram. Er þá
öllum ljóst, hvers vegna hún
vill ekki vera háð neinum
stjórnmálaflokki. Starf hennar
á sviði kvenfélagsmálanna hef-
, ur verið konum mikill styrkur,
i svo oft hefur hún komið fram
!á opinberum vettvangi sem
fulltrúi þeirra.
Eg verð að trúa því. að frú
,Aðalbjörg sé sjötug. En það
ætti enginn að mæla aldur í
árum. Hún er enn ung, létt í
spori og full af lífsþrótti og
áhuga á þeim málum, sem þjóð
og Iandi megi verða til fram-
gangs og heilla. Enn er hugur
hennar ríkur af velvild og
skilningi til samferðamann-
anna, sem verða á leið hennar.
Enn er hún reiðubúin að veita
þeim styrk og þá andlegu upp-
í örvun, sem hún á í svo ríkum
rnæli.
Hún er tryggur vinur, og
sannur mannvinur í þessa orðs
fyllstu merkingu. Það á líklega
IFrh. af 4. síðu.)
FONDUR
MEÐFYLGJANDI mynd er
af stól og borði. í báðum tilfell-
um er aðeins um. að ræða plötu
og ferning, sem festur er undir
hana.
Mál er ekki svo gott að gefa,
betra er að hver og einn hafi þá
stærð, er honum hentar.
Með því að nota við með á-
límdum plastplötum, sem hægt
er að fá með alls konar áferð,
má gera á þennan hátt eldhúss-
húsgögn, stofuhúsgögn eða sum
arbústaðarhúsgogn, allt eftir
smekk hvers og eins.
Það er mesti misskilnignur
að húsgögn þurfi endilega að
vera dýr og íburðarmikil til að
nokkur hafi ánægju af þeim.
Ég er fyrir mitt leyti viss um
að handlaginn maður, er smíð-
ar sér t.. d. borðstofusett eftir
fyrirmjuid þeirri, er hér er gef-
in, er mun ánægðari með það ef
vel tekst, en rándýrt sett, er
hann hefði greitt margfalt verð
efnis þess, er farið hefur í
heimatilbúna settið. Það er
ekki allt fengið með veiðinu.
Snotur húsgögn létt og einföld
í sniðum, helzt búin til af eig-
anda sjálfum, veita örugglega
mun meiri ánægju en aðkeypt
auk þess sem hann getur hreyk
inn sagt við vini og ættingja,
er fara að dást að þeim: „Ég
smíðaði þau sjálfur."
Segja má að „gerðu það sjálf-
ur“ alda hafi gengið yfir undaB-
fárið og það svo að viðsjárvert
hafi reynzt.
••Byg'gðu húsið þitt sjálfur",
gerðu við það •sjálfur og yfir-
leitt gerðu allt sjálfur — bæk-
ur hafa verið á markaðnum í
j tonnatali og allur þessi áróður
i hefur orsakað að allt i einu
I fannst hæglyndustu mömxum
. þeir vera orðnir voðakarlar,
j sem færir væru í flestan sjó.
| Þeir ruku til að byggja hús,
' gera við hús o. s. frv. Þetta hef
ur kostað svo mikið af slysum,
vegna vanþekkingar á meðferð
áhalda, að til vandræða hefur
oft horft, svo að ótaldar séu tap
■ aðar vinnustundir vegna togn-
t unar í baki, marðra fingra og
annarra smáóhappa. Mannslát
hafa jafnvel orsakazt af þessu
' „gerðu það sjálfur“ æði. Svo
fer hér sem oftar að kapp er
bezt með foi’sjá, og ættu því
ekki aðrir en þeir, sem náttúr-
aðir eru fyrir þessa hluti og
handlagir, að leggja fyrir sig
smíðar eða aðra vinnu, er þeir
ekki hafa æfingu í. En í. d.
skrifstofumönnum er smáhreyf
ing eins og létt smíðaföndur
holl. S. Þ.