Alþýðublaðið - 11.01.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.01.1957, Qupperneq 1
Leikféiag'fð 60 ára, sjá 4. síðu s s s s s s s s s s s s XXXVIII. árg, Föstudagur 11. janúar 1957 Vesiur ísl. skáM, Sjá 5. síðia. 8. tbl. Eftirmaður Anthony Edens t, að Llovd haldi Harold Macmillan. forsætisráðherra. Þlog danska AiSþýðuflokksins: Dan KAUPMANNAHÖFN, fimmtudag. (NTB). — Þing danska Alþýðuflokksins sambylekti í dag ályktun um utanríkismál. Segir í henni m. a. að utanríkismálastefna Danmerkur eigi áfram að b.yggja á alþjóðasamvinnu í því skyni að tryggja friðinn. Á stelna Dana í samræmi við þetta að miðast að eflingu S. Þ. og aðild að Atlantshafsbandalaginu. Aiyktun flokksþingsins um innanlandmál segir, að í sam- ræmi við hugsjónir jafnaðar- stefnunnár muni flokkurinn vinna að því að treysta frelsið, útrýma skorti og neyð og öllu óréttlæíi. Það er markmið jafn aðarstefnunnar að hagnýta nú- tíma tækni- og efnahagsþróun í því skyni að bæta lífskjörin. LAUNÞEGAR NJÓTI GÓÐS AF. , Danmörk verður að hagnýta til hins ýtrasta nútímatækni í átvinnuiífi sínu, segir í álykt- uninni og árangurinn á að koma launþegum og neytendum tii góða, öllum en ekki hluta þeirra. Veiferðarríkið á að byggjast upp með jákvæðari framleiðslustefnu, sem hefur það að höfuðmarkmiði að skapa góð atvinnuskilyrði fyrir alla og sósialistiskar og menningar- embætti sínu sem utanríkisráðH, LONDON, fimmtudag. (NTB). — Harold Macmillan var í dag útnefndur til að taka við embætti forsætisráðherra eftir Sir Anthony Eden. Síðdegis í dag hélt hann á fund drottningar I Buckinghamhöll og að þeirri heimsókn lokinni, var gefin út opinber tilkynning um að hann hefði tekið við embættinu. Hann gegndi embætti fjármálaráðherra í ráðuneyti Edens, en áður hafði hann m. a. verrð utanríkisráðherra og liúsnæðismálaráð- herra. Hann er 62 ára gamall. Útnefning Macmillans, en sem svo, að brezka stjórnin ekki Richards Butlers, sem bú- j hyggist halda til streitu stefnu izt var við, að yrði eftirmaður Edens í málefnum hinna nálæg Edens, er í Lundúnum túlkuð ari Austurlanda. Sagt er, að Sir Winston Churshill, sem er áhrifamesti ráðgjafi drottning ar, muni hafa lagt eitthvað til þessara mála. Churchill, sem æ tíð hefur verið hlynntari Mac- millan en Butler, átti samræð ur við drottninguna í morgun. MACMILLAN TEKUR TIL MALS. Macmillan ók rakleiðis til Ðowning Street 10 frá höllinni. Þar biðu hans blaðamenn, sem spurðu hann, hvort ekki yrði efnt til nýrra kosninga. Mac millan svaraði því neitandi, þing yrði ekki rofið og ekki efnt til nýrra kosninga, en bætti því við, að íhaldsflokkurinn sigraði í nýjum kosningum. Talið er öruggt í London, að einhverjar breytingar verði Framhald á 2. síðu. legar framfarir, segir í ályktun inni. Árlegur þingboðskapur Eiseniiowers: Efld velmegun, slyrki varnar- kerfi, náið samsfarl vinaþjoðima; Höfurmarkmiðið að trygg]a friðinn. WASHINGTON, fimmtudag. (NTB). — Eisenhowér forseti lagði í dag fram í þinginu hina árlegu skýrslu sína um hag. ríkisins. Skýrslan eða boðskapurinn var sem endurtekning á tillögum Eisenhowers um öryggisráðstafanir gegn árásarstefnu Ráðstjórnarinnar í Austurlöndum hinum nálægari, og áherzia lögð á, hversu mikilvægt það sé, að vamarkerfi Bandaríkjanna sé virkt, og efld sé velmegun heima fyrir, og um leið að Banda- ríkin l\afi náið samstarf við Bandamenn sína í Vestur-Evrópu. Eisenhower endurtók tillögu sína um aiþjóðasamkomulag um afvopnunarmál, einkum hvað tekur til. kjarnorkuvopna, og eftirlit úr lofti um að fram- fylgt sé samkomuiaginu. i ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR. lEisenhower sagði, að öryggis ráðstafanir þær, sem segir í til lögu hans. séu nauðsynlegar ekki aðeins fyrir öryggi Banda- ríkjanná, heldur og hins frjálsa heims alls. Forsetinn sagði enn fremur, að í eins og nú er hátt að í heiminum, verði herstyrk- ur að vera nægilegur og áreið- anlegur, en öryg'gi Bandaríkj- anna krefst miklu meira en hervalds, leggja verði einnig ríka áherzlu á fjárhagshliðina og siðferðilegt vald. Herstyrk- ur okkar verður að vera eins mikill og unnt er, sagði forset- lögu sína um að skapa varan- inn, en við verðum að hafa nána . legan öryggisgrundvöll með al samvinnu við hermálastjórn1 þjóðasamkomulagi um eftirlit Eisenhower forseti. vinaþjóða okkar. AFVOPNUNARMÁLIN. Þá ræddi Eisenhower um af- vopnunarmálin, og minnti á til j Muiíið sijámar- s SJÓMENN eru minntir á • stjórnarkjörið í Sjómanna-^ J C «___1 •__'1__ _______• s félagi ( stendur fr Reykjavíkur, sem^ 10—12 f. h. og( S 3—6 e. h. á skrifsíci'ii Sjó-\ ^ mannafélagsins í Alþýðuhús' S inu. S Ókyrrð í Búdapest í gœr « veitir und Unaver Kadarsíjómin ákvað í fyrradag að banna starfsemi 20 verka- ía í nein átök með verkamönnum og hersveitunum. W' BÚDAPEST, flmmtudag. (NTB). — Rússneskar hersveitir og nýstofnaðar ungverskar herdéildir Kadars slógu í dag hring um fjöldafund ungverskra verkamanna í Búdapest. A funði þessum ræddu fulltrúar 38000 verkamanna í járn- og t.íál-verk- smiðjunum í Csepel Deya um kjöi- sín eftir að Kadarsíjórnin hafði ákveðið í gær að hanna starfsemi 20 verkamaimaráða í járn- og stálverksmiðjunum miklu í Csepei Deya. Herflutnmgabílar með ung Rússa í Budapest fengu íyrir- verskum hermönnum Kadars skipanir um að vera tii taks runnu í stríðum straumum að ^ allt í kring um fundarsvæðið. fundarsvæðinu. Og hersveitir [ Ekki hafa enn borizt fréttir um KROFUNNI UM KOSNINGAR VÍSAÐ .4 BUG. Akvörðunin um* bann við starfsemi verkamannaráðanna barst yérkamönnum í gær eftir að Kadarstjórnin hafði ákveðið að vísa á bug kröfum hinna 38 þús. verkamanna í verksmiðj um þessum um frjálsar kosning ar í landinu og myndun lýðræð isstiórnar. ÞÚSUNDIR VERKAMANNA FLUTTAR í KOLANÁMUR. , . Mikil gremja ríkir einnig méð s^alfstæð rilu> Asem smaf Sam al verkamanna í verksmiðjum i an fsa Austur* þessum yfir þeirra ákvörðun [ louðum’,.s^ Kadarstjórnarinnar að flytja úr lofti og afvopnun: koma í veg fyrir evðileggingu kjarn- orkustríðs, en auk þess verði al menn alþjóðasamþykkt að tryggja það, að skyndiárs sér ó hugsanleg, gagnkvæmt eftirlit komizt á um þróun í gerð fjar- stýrðra skeyta og byggingu kjarnorkuvera; dregi ðsér úr öli um vígbúnaði. SAMVINNA Á EFNAHAGS- SVIÐINU. : Eisenhower ræddi einnig um samvinnuna í efnahagsmálun- um, og gaf þinginu fullt vald til að auka þátt Bandaríkjanna í þeirri samvinnu. Hann kvaðsf fagna þeim tilraunum, sem gerðar hefðu verið til að koma á sameiginlegum markaði fyrir alla Evrópu. HÆTTA Á SÓVÉZKKI ÁRÁS. Eisenhower minnti enn á ný á hættu á árás af hálfu Sovét- ríkjanna í löndúnum fyrir botni Miðjarðarihafs, og kvað þáð vera stefnu sína að skapa skilyrði til þess að varanleg lausn náist á höfuðvandamál- unum á þessu svæði heimsins. Hann sagði ennfremur að ung þúsund verkamanna í koianám urnar vegna hins mikla kola- skorts í landinu. Er kolafram- leiðslan ekki nema 50% þess er hún var fyrir uppreisnina. vægi í heiminum. Misstu þau frelsi sitt að nýju eða yrðu fyr- ir einhverjum skakkaíöllum, myndi það hafa áhrif hvarvetna í heiminum og skapa hsettu fyr Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.