Alþýðublaðið - 20.01.1957, Qupperneq 1
Jón Dan og kaup-
verð gæfunnar.
Sjá 4. síðu.
XXXVIII. árg.
Sunnudagur 20. janúar 1957
KvikmyndaþáttHf
um Humphrey
Bogart. Sjá 5. síSu.
16. tbl.
Arabaríki samþykkja efnahag
legan sfuðning við Jórdaníu
Saud fer til viðræðna við Eisenhower
N
S
s
s
4
jn, konungur í Jórdaníu, E1 N'abulsi, forsætisráðherra hans,
Saud, konungur í Saudi-Arabíu, og E1 Assali, forsætisráðherra
Sýrlands komu hér saman til fundar í gær til að ræða stjórn-
málaástandið í heimlnum við Nasser forseta Egyptalands.
Á þessum fundi var samþykkt* ----------------------------
efnahagsleg aðstoð við Jórdan- J
íu, en fjárhagur landsins hefur
verið mjög bágborinn eftir að
Bretar hættu efnahagslegum
stuðningi sínum við ríkið. Sá
stuðningur nam 12 000 sterl-
ingspundum. Einnig var rætt
um brottför ísraelshers af Ga-
za-svæðinu og héruðunum á
Geris! ísland aðili
að UNESCO!
EINS OG ÁÐUR hefur verið
skýrt frá, bauð Menningarmála
strönd Akaba-flóa, enn fremur stofnun Sameinuðu þjóðanna J
um afstöðu ríkjanna til hinnar _ (UNESCO) ríkisstjórninni að
nýju stefnu Eisenhowers for-' senda áheyrnarfulltrúa af ís-
seta Bandaríkjanna í málefnum lands hálfu á níunda aðalráð-
stefnu stofnunarinnar, er hald-
in var í New Delhi á Indlandi
dagana 5. nóvember til 5. desem
ber síðastliðinn. Var því boði
tekið.
Hefur ríkisstjórnin nú í at-
hugun, hvort. leggja á til við
Alþingi, að ísland gerist aðiii
að UNESCO.
Alþingi kemur
s
s
saman á morgun |
, - ALhlNGI kemur saman tilý
j • fundar á morgun, og er það ^
j • fyrsti fundur að loknu jóla- S
leyfi. F undur verður í Sam- S
KAIRO, iaugardag. j s einuÖu þingi. í upphafi fundS
STJÓRNMÁLALEHOTOGAR nokkurra Arabaríkja, Hussa S ar minnist forseti, Emil Jóns S
Steingríms Jónssonar,)
S
s
s
Siðan taka þingmenn aftur^
• til óspilltra mála, þar sem\
• frá var horfið fyrir jólin, og S
^ liggja inörg mál fyrir fundi.S
^ Meðal mála, sem Sameinað S
S þing ræðir á morgun, er til-S
S laga Péturs Péturssonar um^
S innflutning véla í fiskibáta.^
S son,
S fyrrverandi bæjarfógeta á
S Akureyri, ea hann sat á al-
S þingi um 10 ára skeið frá
S 1906—1916.
S
Kristján Eidjárn varði dokíorsrií-
gerð sína um Kuml og haugfé í gæ
ríkjanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
SAUD TIL WASHINGTON
Saud konungure r nú á leið
vestur um haf. Fór hann frá
Kairo að loknum viðræðunum
í gær til Genúa, en þaðan vest-
ur til að ræða við Eisenhower
forseta.
Þá hafa einnig borizt þær
fregnir, að stjórnmálaleiðtogar |
landanna, sem aðild eiga að
Bagdad-bandalaginu, þ. e. Tyrk
lands, íraks, írans og Pakistan.
eigi nú fund með sér og ræði
horfurnar í alþjóðamálum, en
ekkert hefur frétzt um álykt-
anir á þeim fundi.
22 þús. ungverskir
r
i
Sjálfkjörið í Dags-
brún
KLUKKAN 6 síðdegis í fyrra
kvöld rann út frestur til að
skila listum við stjórnarkjör í
Verkamannafélaginu Dagsbrún.
Aðeins einn listi barst, listi
stjórnar og trúnaðarmannaráðs,
og er stjórn Dagsbrúnar því
sjálfkjörin. Aðalstjórnin er
skipuð sömu mönnum og sl. ár.
ÞAÐ hefur verið tilkynnt op-
iriberlega í Bandaríkjunum, að
nú séu þar meira en 22 000 ung
verskir flóttamenn þar í landi.
1700 komu til New York í vik-
unni með bandarísku skipi, og
væntanlegir eru 1000 í viðbót.
í Austurríki er tilkynnt, að 100
þús. ungverskir flóttamenn hafi
verið fluttir þaðan til annarra
Vesturlanda, en kyrrir eru um
60 þús. flóttamenn. Ekkert lát
er á flóttamannastraumnum,
virðist hann heldur aukast aft-
ur síðustu daga. Sumar nætur
í vikunni komu ekki færri en
300 flóttamenn yfir landamær-
in. Eiga austurrísk stjórnarvöld
í mestu erfiðleikum með að
koma fólkinu fyrir.
Flestir bæjarútgerðartogara
á veiium til heimatöndunar
Fiskvöntun hjá fiskiðjuverunum stafar af
stöðugri ótíð og flsklleysi, bæði hjá
vélbátum og togurum
ATVINNA í frystihúsum í Reykjavík hefur verið stopul
að undanförnu vegna skorts á fiski til vinnslu. Mál þetta kom
til umræðu í bæjarstjórn á síðasta fundi og lagði Einar Ög-
mundsson til að bæjarstjórnin hlutist til um það að fleiri tog-
arar bæjarútgerðarinnar landi hér heima.
Kom fram í umræðunum, að tilfinnanlega lítil atvinna, sér-
KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóðminjavörður, varði í gær
doktorsritgerð sína í hátíðasal háskólans að viðstöddu fjöl-
menni. Ritgerð hans er, sem kunnugt er, Kumi og haugfé í
heiðnum sið á Islandi, og kom út hiá bókaforlaginu Norðra fyr
ir jólin. Andmælendur af hálfu háskólans voru dr. Jan Peter
sen, safnvörður í Stafangri og prófessor dr. Jón Jóhaunesson,
en auk þeirra átti sæti í nefndinni, sem dæmdi ritgerðina dr.
Einar Ol. Sveinsson, prófessor. Athöfninni stýrði forseti heim-
spekideildar, dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor.
Fvrst talaði doktorsefni og
sagði lauslega frá námsferli
| sínum og ferli sínum sem vís-
indamanns og einkum frá tilurð
þeirrar bókar, sem dómnefnd
hefði talið hæfa til doktorsvarn
ai. Þá tók til máls fyrsti and-
mælandi, dr.. Jan Petersen. Dr.
Petersen er sérfræðingur í
sögu víkingaaldar hér í Norður
álfu og hefur ritað merk vísinda
rit um þau efni. Auk þess er
hann gagnkunnugur sögu og
háttum hér á íslandi, var hér
t. d. á Víkingafundinum í sum-
ar. Er það algengt, að háskól-
ar á Norðurlöndum skiptist á
sérfræðingum til andmæla v;ð
doktorsvamir og eins, þegar
dæmt er um hæfni í prófessors
stöður. Lauk dr. Petersen miklu
lofsorði á ritgerðina, og kvað
hana mvndu koma fræðimönn-ö-
um utan íslands að miklu j
gagni við rannsóknir sínar OHeilhaiier lilll $301*-
Knstjan Eldjarn svaraði öllum
greinum í ræðu andmælanda
jafnóðum, svo sem siður er við
norska háskóla.
Dr. Kristjón Eldjárn.
í þessum mánuði hefðu aðeins
verið 4 togaralandanir í Reykja
vík, en í desembermánuði 11
eða samtals 15 landanir á tveim
síðustu mánuðum.
Af þessum togaralöndunum
voru 10 á vegum fiskimjölsverk
smiðjunnar Kletts, tvær hjá
Bæjarútgerðinni, tvær hjá
Tryggva Ófeigssvni og ein hjá
Karlsefni.
400 MANNS VINNA
VIÐ VINNSLU AFLANS
staklega hjá verkakonum, og
hafa meðaltekjur ekki verið
nema’ helmingur af því, sem
verið gæti með fullri atvinnu
á þessu tímabili. Segir frá
þessu í grein um þetta efni frá
verkakonu á 5. síðu í blaðinu í
dag.
Alþýðublaðið hefur nú feng-
ið þær upplýsingar hjá Bæjar-
útgerðinni, að flestir togararnir
séu nú á veiðum fyrir fiskverk
unarstöðvarnar og muni landa
í Reykjavík. Fiskleysið hefur
I frystihúsum og fiskvdnnslu að miklu leyti stafað af ótíð og
stöðvum í bænum vinna um ' slæmum gæftum.
ANNAR ANDMÆLANDI.
Þá tók til máls annar and-
mælandi dr. Jón Jóhannesson,
prófessor. Einnig hann fór mikl
! um viðurkenningarorðum um
1 rit Kristjáns, sagði m. a. að það
| væri mikils virði fyrir alla þá,
j sem sagnfræði stunda, auk þess
1 sem það væri handbók í forn-
leifafræði. Doktorsefni svaraði
síðari andmælanda. Andmæl-
: andi ex auditorio (af hálfu á-
heyrenda) var enginn. Þá flutti
Kristján árnaðaróskir og þakkir
til háskólans, einkum heim-
spekideildar, þar sem hann
[hefði stundað nám sitt.
Loks gekk fram forseti heim-
spekideildar, dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson, prófessor og lysti
vfir bví. að Kristján Eldjárn
væri doktor philosophiae.
einingu þýzkaiands
ERICH OLLENILVUER; for-
ingi þýzkra sósíaldemókrata,
hélt ræðu í fyrradag og ræddi
sameiningu Þýzkalands. KrafS
ist hann þess í nafni ílokks síns,
að Vesturveldin. tækju hið
fyrsta upp samninga við Ráð-
stjórnarríkin um sameiningu
Þýzkalands. Lýsti hann þeirhi
skoðun sinni, að V.-Þjóðverjar
ættu ekki að hika við að segja
sig úr Atlantshafsbandalaginu,
ef það mætti verða til þess, að
Þýzkaland sameinaðist. Hann
sagði, að fyrir þá sök þyrfti
Þýzkaland ekki að standa eitt
og óstutt, eðlilegt væri, að
stofnað yrði öryggisbandalag
Evrópuríkja um leið og gengið
væri frá sameiningu Þýzka-
lands. Jafnaðarmönnum í V.-
Þýzkalandi eykst nú mjög fylgi
og er þeim spáð sigri í vænt-
anlegum þingkosningum.
400 manns og hefur því verið
Guðmundur í. Guðmundsson
falar um uíanríkismál
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur
fund á þriðjudagskvöldið í Alþýðuhúsinu. Guðmundur í.
Guðmundsson, uíanríkisráðherra verður frummælandi og
talar um utanríkismál Fundurinn hefst kl. 8,30 og er hverj
um flokksmanni heimilt að koma á fundinn meðan hús-
rúm leyfir.
Eítirfarandi skrá um starf-
semi togara Bæjarútgerðarinn-
ar hefur blaðið fengið.
B.v. „Þorkell Máni“ losaði
saltfiskfarm í Reykjavík í fyrra
dag.
B.v. „Þorsteinn Ingólfsson“
i íór á saltfiskveiðar til heima-
löndunar sl. fimmtudag.
B.v. „Pétur Halldórsson“ er
á leið heim frá Þýzkalandi með
saltfarm til vertíðarinnar.
B.v. ,,Jón Þorláksson“ er á
ísfiskveiðum fyrir heimalönd-
un. Framhald á 7. síðu.
Verður Krustjof forsætisráðherra?
ÆÐSTA RAÐ Sovétríkj-
anna kemur saman til fundar
5. febrúar næstkomandi. í
því sambandi gengur fjöllun-
um hærra orðrómur um, að
mikilvægar breytingar séu í
vændum í skipun æðstu emb-
ætta í Sovét. Er haft á oiði,
að Nikita Krústjov vilji taka
við embætti forsætisráðherra
sjálfur, en fela einhverjum
minna þekktum stjórnmála-
manni embætti áðairiiara
kommúnistafloliksins.
Slík mannaskipíi era venju
lega tilkynnt í æðsta ráðinu,
en enn hefur ekkert komið
fram opinberlega, sem til
styrktar sé þessum orðrómi,
sem er rakinn til Varsjár.
Sjú-en-læ á að hafa gefið
Gomuika í skyn, þegar hann
var í heimsókniimi í Varsjá á
dögunum, að ekki væri ó-
sennilegt, að þetta stseði til<