Alþýðublaðið - 20.01.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.01.1957, Síða 7
Saiiaudaguí 20. janúar 1957 A1y S » b I a 5 i ð 7 tMmmrmw Theodóra Framhaití af 1. síðu B.v. ..Skú'í Mágftússort ísfiskveiðum í'. cr a heianálönd- ítölsk stórmynd í e'ðlilegusm litum í líkingu við ^Ben." Húr“. Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale (ný 'ítölsk stjama, sem opnaði ítölsku kvikmyndahátíð- ina í Moskvu fyrir nokkru). Eenato Baldvini (lék í “Eokaðir gluggar“) Danskur texti. •— Bonnuð börnutn. Myndin hefur elcki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i ! KATI KALLI ' Þýzk barnamynd. '&agan hefur komið -út á íslerizku. un. ] B.v. „Ingólfur Arp.árson“ se! 1 ur í Þýzkalandi næstkomandi þíiÖjudág. Tekur saltfarm til , vcrtíðai'inriar. 1 B.v. „HaUvcig Fróðadöttir“ ker.vnr úr flúkkunaraðgerð í næ-stu viku, fer þá á ísfiskveið- ar íyrir hcimalöndun. Stöðug ótíð og fisklejsi hef- ur verið um laiigau tíma, hæði i)já véilsáíum og' fogunun, eií af lutí .stafar íyrst og frenist fisk- vönttm hjá fiskiðjuverimum. Sýnd klukkan 3. Allra síðasta sinn. haldinn í dag 20. janúsr 1857 í Iðnó og hefst kl. 13,30 (1.30 e. h.). Fundarefni; 1. Félag'smál. 2. Venjuleg aðálfundarstörl. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýna stórteíni við'dymar. Stjórnim, Hér með er ítrekuð sú aðvörun, að ef framteljandi tilgreini aðeins nafn atvinnuveitanda á skattframtali sínu en eigi upphæð launa, er framtalið talið ófullnægjandi og tekjur áætlaðar, og einnig hjá þeirn er láta útfylla fram- töl sín á skatístofmmi, ef hlutaðeigendur láta ekki í té fullar upplýsingar úm launatekjur sínár. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til lóka mánaðarins, SKATTSTOFAN I REYKJAVÍK. Frá Menntamálaráöuneytinu.! ■'NTB. í gær frá Vín. .—Her- j málafÚFitrua við brezka sendi- ráðið í Budapest, manni að nafni''James O. Cowley, Kefur verið. vísað úr landi. Haiin hefur fengið 43 kliikkustundir til að yfirgefa Ungverjaland, eft ir 'þjtí sém, Bpdapest útvarpið ságði í .'gærkvöldi. Fýrirmælin uni að maðurinn væri gerður landrækur voru aíhent brezi>a sendiráðinu i gærdag um ut- * j anrikisfáðuneytið ttngverska. (Frh. aí 5. síðu.) að þeim. Að vísu er slíkt efni allstaðbundið, en hefur þó mik- ið almennt gíldi, ef vel er sagt £rá. Clausen er sagnamaður í gömíum þjóðlegum stíl. Með frá sögn hans og írásögn gömlu fróðleiksmannanna er sterkt ættarmót. Frásagnargleði hans er mikii og flutningurinn hressi legur og þersöriúlégúr. Þao kom vatn fram í munninn á mér, þeg- ar hann sagði frá steikir.ni henn ar Ásu gömlu á Hóiií PÍ-PA-KÍ Sextíu úra afmælis Leikfé- lags Reykjavíkur var minnzt með því að endurtaka Pi-pa-kí eður Söng lútunnar. Þetta er sérstætt leikrit í augum vest- rænna manna og tónlistin gerir sitt til aðmágna áhriíin. En ó- trúlegt er, að ekki hefði mátt minnast þessa merkisafmælis á efíirtninnilegri hátt í útvarps- dagskrá en með því að endur- taka þáúlsýnt leikrit um rniðjan sunnudag, þegar mörgum er næst skapi aö halía sér eftir sunnudagssteikina. Leikfélagi Reykjavíkur hefði ekki veriS ofæílun áð útbúa myndárlega og fjölbreýtiíegá kvölddagskrá með þáttum úr sjónleikjum og óperettum, auk listrænna upp- lestra ogminninga úr lsngri og' viðburðaríkri sögu félagsins. L. R, er ekki eingöngu félag Reyk- víkinga, þótt nafn þess gæti bent til þess. Leikfélagið hélt um áratugá skeið virðulegum sessi í leiklistarhirð allra lands- í dag 20. jan. kl. 3 e. h. í VerkamaJinaskýlinu, Fundarefni: 1. Dj'st stjórnai’kjöri. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Síjói'mn. glaieiags lélagsins Seðjunaar -- og verður haldin sunnudaginn 27. janúar 1957 í Sjálf- stæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Aðgöngumiðar seldir í Vélskólanum, skrifstofu Vél- stjórafélagsins, hiá Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23 ög Kjartani Péturssyni, Hringbraut 98. Skemmtmefeðin. mánudaginn 21. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Júlíus Havsteen sýslumaður. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 'Kvennakórinn syngúr: Stjórnandi Guðrún í>or- steinsdóttir. Dansað til kl. 1. Gestir á fundinum verða konur úr Kvennadeildinni Hraunprýði í Hafiiafirði. — Félagskonur, vinsamlega sýni skírteini. .... Stjórnin. xnanna, og það á að leggja metn- að sinn í að halda honum, þótt sjálft öndvegið kunni að vera öðrum ætlað sem vonlegt er. Það er einmitt við slík tækifæri sem þetta sextúgsafmæli, sem hluslendum og leiklistai'unnend um úti um Jarsn nægir ekki a3 heyra bergmállð af glasaglaumn urn í Þjéðleikhússkjallaranum og Hótel Borg. Þá langar til að vera boðsgestir sjálfir, með þeiin hætti að fá að hlýóa á myndar- lega útvarpsds.gskrá í tilefni af- rnælisins. Það ættu L.R. og úívarpið ac> athuga fyrir sjötugsafmælið. R3ÓH. AuglýsiS í AlþýliiWaðmo SAGAN AF JANE ADDAMS Þær hófu starf sitt á því að bjóða þreyttum og fátækum konum til síðdegistedrykkju. Fyrst í stað þágu fáar boðið, en stóðust svo ekki forvitnina. Þær stöllur unnu brátt hugi þeirra með því að ræða við þær af skilningu lífsbaráttu þeirra og vandarnál. Og brátt varð skvauthýsið forna eins konar félags- heimili fátæklinganna í ná- grenninu. Konurnar komu þang að með börn sín og þær stöllur kenndu þeim Ijóð og lög. Áður en langt um leið kenndi ung- frú Storr hjariabilunar af of- þreytu en Jan hélt áfram. Hún efndi til kennslu fyrir innflytjendur í ensku og banda rískum logum og siðvenjum, kom upp bókasafni og gekkst fyrir námskeiðutn í handa- vinnu fyrir konur, en kenndi börnunum lc-ik og íþróttir, og drengilega og prúða íramkomu í starfi og leik.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.