Alþýðublaðið - 30.01.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.01.1957, Blaðsíða 6
« A t þ ý g m b I a S1S Miðvikudagur 30. janúar I.3S7 GAMLA BÍO Bínsl 147 S. Adam átti syni sjö (Sevea Brides for Seven Bro';hers) Framúrskarana í skerr.mtileg j bandarísk gamanmynd tekin í | ; litum og CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Jaae Powell Howard Keel ; ásamt frægum Broadway- ; dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Hvít þrælasala í Ríó (Maimeauins fiir Kio) Sérstaklega snennandi og við | bU'r'Sarík ný þýzk kvikmynd... er ails staöar hefur verið sýnd ] við geysimikla aðsókn. — ; Danskur skýringartexti. ; Hannerl Matz Seoíí Brady BönnuS innan 18 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA Blð Félagi Napoleon (The Animal Farm) i ■ ; Heimsfræg teiknimynd í lit- ! ! um, gerð eftir samnefndri! pkopsögu eftir George Orwell, sem komið hefur út í ísl. þýð-; Higu. — Grín fyrir fólk á öll- ; tim aldri. Aukamynd: Viltir tlansar. Frá Jíví framstæðasta til Roefe'n RoII. Sýnd kl. 5, 7 og 9. “ TRIPOLIBlð Síiake Raítle and Rock! Ný amerísk mynd. Þetta er ; fyrsta Rock and Roll myndin,! sem sýnd er hér á landi. - Myndin er bráðskemmtileg! ;; fyrir alla á aidrinum 7 til 70 j ára. Faís Domino <; Joe'Tarner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! . iRn rík um. Eldur í æðum (Mississippi Gambler) spennandi og viðburða j amerísk stórmynd í Iit ; Xyrone Power Piper Laurie Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóðnr Múmíunnar Ný skspmynd með Ahfeott ag Costello Sýná fel. 5. '1 Sími 82075. Fávitinr, Áhrifamikil fiönsk stór- mynd eftir samnefndri skáld scgu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: fierard PhiJipe sem var.ð heimsfrssgur þessari 'nynd. með Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Ekki nemir englar (We are no Angles) ‘Mjög spennandi ný amerísk litráynd. Aðalhlutverk: i Iíainplirey Bogart Peter 'Ustinov Þetja er ein síðasta kvik- myfidin, sem Humphrey Bo- :gart lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð irtoan 12 ára. STJðRNUBlð Uppreisnin á Caine Ný amerísk stórmynd í techni koior. Byggð á verðlaunasög- unni „The Caine Mutiny", Kvikmyndin hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vak- jð feikna athygli. Humphrey Bogart Van Johnson Jose Ferrer Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðskemmtileg ævintýra- mynd með hinni snjöllu leik konu Joan Bavis. Sýnd kl. 5. , Jtm f mTsZé&toiTPrí?}* J U V/Ð APHAKUÓL Ssmúðarkwt f BlysavaniRÍélags íaljo»ds kaupa flestir. Fáat b|á slysavamadeildum oœ land allt. 1 Reykjavík f Hannyrffavarzlanlfini í í Bankastr. 6, Yerzl. Gunn-(| þóruimar Halldórsd. rj' tísrifstofu félagsina, Gzóf- { in 1. Afgreidd í síma 4687 ( Heitiö á Sly8avamafél*jg'l 18. — Þ&8 bregst &kki. —) HAFNAR- M A R T Y Myndin hlaut eftirtalin OSC- ^ AR-verðíaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. ; Ernes Borgnine fyrir bezta j ! leik ársins í aðalhlutveiUti. 3.1 Delber Mann fyrir beztu leik'; stjórn ársins. 4. Paddy Chay-i| efsky fyrir bezta kvikmynda ; handrit ársins. MARTY er; ! fvrsta ameríska myndin, sem ; hlotið hefur 1. verðlaun JGrand 'Prix) á kvikmynda-!; hátíðinni í Cannes. MARTY : ; hlaut Bambi-verðlaunin íjj : Þýzkalandi sem bezta amer- •íska myndin sýnd þar árið ’ 1955. MARTY hlaut Bodil- verðlaunin í Danmörku sem ; bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd kl. 7 og 9. ■kl. 13.15 til .20. S Tekið á móti pöntunum. ) s , s ^ Símf: 8-23-45, tvæt Irnur. ^ > Pantanir sækist dr.gínn fyrir S b sýnmgardag, annars seldar) ^ öðrum. ) S Sí mi 3191. Tannhvöss tengda- mamma Eftir PhiIIiph King og Falkland Cary Leikstjóri: Jón Sigurbjörnss. Þýðandi: Ragnr Jóhanness. FRUMSÝNING i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðsala eftir kl. 2 í dag. ÞRJÁR SYSTUR eftir Aníon Tsébov. Sýning fimmtudagskvöhl kl.8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag og á morgun. I v'Örmfimíí aUskonaor v«tc«- S og hitálagnir. s s Hitalagnir sJ. AkargerH 41. m tipp í da g Sirs á kr. 8,90 m. ^ Freyjugöíu 1. Synnave Christensen: WÓDLEIKHtíSlD } Tehós Ágústniánans ) S S ^ sýning miðvikudag kl. 20.00 ^ •J Tefr&flautan ^ t sýning fimmtudag kl. 20.00 ^ S S s Don CamiIIo og Peppone S eftir IValter Firner S ) Höfundurinn er jafnframt b S teikstjóri ) ) Þýðandi Andrés Bjömsson.) ) -Fnnnsýáing fö-studag kl. S S 20.00. S ) Frumsýningarverð 'j S S S Ferðin tii tunglsins s ^ sýning sunnudag kl. 15.00 ^ • Aðgöngumlða-salan opin frá ^ | % $ ’y i. *> Ik !> <> 5' s s s s s s s s s s Cfcmp Kitex 2t-S.S inn á miiíi hinnar svokölluðu skrifstofu. og salarms lét hún rífa niður. og urðu þá salarkynni engu þrengri en verið hafði í hvrta salnum að G-rogstad. Biarna snikkara sendi hún út á Túnsberg til Hjartar Bugge, eftir veggfóðri, lími og gipsi og málningu, þar eð hún taldi silkiveggtjöld of dýr. Hún var svo önnum kafin að hún gaf sér ekki tíma til aS sækja kirkju. Kapeláninn kom því dag nokkurn að Norður- garði og ámínnti hana, og fólk í nágrenninu háfði nóg um &6 pískra. Ung húsfreyja, sem hvorki sótti kirkju sjálf eða lét . vinnufólk sitt gera það, — slíkt hafði ekki gerst í því byggo- arlagi í manna minnum. Þar með var hún tilneydd að taka sér nokkra hvíld frá störfum á sunnudögum. Hún lét alla klæðast sínum beztu föt- urn og bjó sjálfa sig og systur sínar eins vei og kostur var. Heímílisfólkið ók til kirkjunnar en systurnar fóru ríðandi. Þegar á kirkjuhólinn kom heilsaði hún þeim fáu, sem hún þekkti, en engínn gerðist til að víkja vingjarnlega ao hehni eða systrunurn. Allir stóðu og gláptu eins og naut á nývirki. Hún lét sér það sjálf í léttu rúmi liggja, en. þær systurnar gerð- ust niðurlútar. Maddama Rauðs kinkaði að vísu kolli til þeirra svo lítið bar á. Anna Pernilla vissi að þau hjónin áttu stærs.tu og beztu setnu iörðina á eynni. Allt var þar þrifalegt og vel um gengið bæði úti og mni. Vinnukonumar voru hreinar óg komu prúðmannlega í’ram. Hins vegar leyndi það sér ekki að maddama Rauðs hafði miður þroskaðan smekk. Allar stof- ur voru troðfullar af húsgögnum, eins og geymsluskemmur, öllu hrúgað saman, og bar mest á miklum og þungum hollenzk- um stólum, sem voru skornir ósmekklegasta pírumpári. Þegar búið var að sá kornakrana lét Anna Pernilla tvo af vinnumönnunum róa með sig út á Túnsberg. Hún hafði búizf sínu bezta skarti og labbaði síg upp á löftið til Hjartar Bugge. Hún bar fína, hvíta knipplinga um háls og á barmi, og ýfir 1-jó-s- gullnum lokkunum barðastóran hatt eins og stóra, rauðbleika rós. Hún hafði orðið að vefia sig siölum á leiðinni í -bátnum og hafa hattinn í öskium. Og hún hafði lært það í þessari fero, að næst mundi hún búa sig reiðfötum og hafa skartfötin meo sér í kistu. Hjörtur Buggs sneri henni í hring eins og franskri brúð.u. Kallaði hana maddömu Ólesen og kyssti hana virðulega. — Þakka þér fyrir, annars heiti ég nú .Lindeman Ólesen, mælti hún og rétti úr sér sem hún gat, og það var eins og hún gerði hálft í hvoru gys að sínum eigin virðuleik. Jé, hver fjandinn, mælti Hjörtur Bugge og hló. Þú hefur ekki haft mein af hiónabandinu við skútukarlinn 'þanná úti í eynni. — Nei, hló hún glaðlega. Og nú verður þú að fara að venja þig við að kalla manninn minn .skútueiganda, H.iört-ur ’rnina Bugge. — Sú a ga hefur borizt alla leið hingað, að þú rekir á eftir vinnufólkinu allan daginn, og glevmir að fara í kirkju. en tal- ir frönsku við nágrannakonurn.ar. Eyjaskeggjar geta ekki á heilum sér tekið. svo mjög vorkenna þeir Óiesen vesalingn- um. Er það nú rétt að haga sér sísvona? Önnu Pemillu var ofurljóst að Iíjörtur Bugge var gersam- lega trúiaus -maður. Hans eina trúarstefna var að .Noregur yrði skilinn frá Banmörku. Að Noregur yrði sjálfstætt konungsrdki með öllum réttindum. Og að hann gæti auðgast nóg sjálfur. Slík var trú hans. Þess vegna hló hún kæruieysislega og svar- aði djarft. •— Ég segi eins og faðir minn. Nízkur er -sá, sem tímir ek-ki einu sinni að sjá fólki fyrir umtaisefni. — Þú ert orðin stórláí húsfreyia.' þy-kir mér! Hann brosti og reyndi að kyssa hana á v-angann. E'n Anna Pernilla hrínt-i honum frá sér. Auglýs® i AlþýSublaðÍHa Uafnarf iörður. Hafnarfjörötuir. Námskeiö í samkvæmisdönsum fyrir börn, ungiinga og fullprðna verður haldið í G.T.-húsinu í Hafnasfirði. Byrjar - í næstu viku. -Innritun og upplýsingar í G.T.- húsinu frá kk 4—7 á miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag, HER.M.ANN RAGNAR danskennari. ISIIIIK IIIIHtttl "»»4 'f itc tti »ti»ii»m»iriRTRir»rrírrrt ff««« uccmirtr.» rrci;cGcrEi!*i iii!cc(mftviKeBiimn*«itne? jkf.^riKX^jdtfflíííÉ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.