Alþýðublaðið - 30.01.1957, Blaðsíða 8
EISENHOWER SETTUR INN í EMBÆTTI.
Mynd þessi var tekin við þá athöfn, er fram fór, þegar Eisen-
hower var settur inn í embætti Bandaríkjaforseta öðru sinni
fvrir nokkru. Þúsundir manna söfnuðust saman fyrir framan
þinghúsið í Washington. Var myndin tekin af þinghúsinu, er
Marion Anderson söng bandaríska þióðsönginn við undirleik
stórrar hljómsveitar.
Samvinna með Tékkum og Islend-
ingum um úívarpseíni
Spóla með tékkoeskum þjóðlögum
afhent íslenzka ríkisútvarpinu.
SENDIFULLTEÚI Tékka á íslandi, Zantovski, afhenti í
gær spólu með tékkneskum þjóðlögum, er leikin verða í islenzka
ríkisútvarpinu, og er hér um að ræða byrjun á samvinnu með
Tékkum og Islendingum um útvarpsefni. Fór afhendingin fram
í hádegisverðarboði, og fluttu ræður við það tækifæri Zantov-
ski sendifulltrúi og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra.
bókum Gunnars Gunnarssonar
hefur Borgarættin verið þýdd.
Halldór Kiljan Laxness var
kynntur tékkneskum og sló-
vöskum lesendum þegar árið
1930 með þýðingu bókarinnar
Sölku Völku. Eftir stríðið voru
mörg önnur verk hans þýdd og
sum þeirra-jafnvel gefin út í
50 000 eintökum, eins og t. d.
Sjálfstætt fólk. Nú á dögum
skipar hann heiðurssess meðal
erlendra rithöfunda hjá tékk-
óslóvöskum lesendum.
ÁRANGURSRÍK MENNING-
ARSAMSKIPTI.
Auðvitað er ekki unnt. að
telja hér upp árangursrík
menningarsamskipti í öllum
greinum. Við skulum til dæm-
Tékkóslóvakíu fyrir stríð. Af j (Frh. á 2. síðu.)
Þjóðleikhúsíð:
GAMANLEIKURINN „Don Camillo og Peppone“ verður
frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið. Höfundur
leiksins, prófessor Walter Firner, kom hingað frá Vín, réft eftir
áramótin, til þess að setja leikinn á svið.
Leikritið „Don Camillo og sem þýddi sögurnar á sínum
Peppone“ er gert eftir hinum ttíma, hefur þýtt leikritið.
frægu sm'ásögum ítalska höf-
undarins Giova.nni Guareschi. ÞEKKTUR LEIKSTJÓRI.
Sögurnar hafa komið út á ís- • Prófessor Walter Firser er
lenzku með heitinu ..Heimur í leikstjóri við eitt foekktasta
hnotskurn“. Andrés Björnsson, ‘ (Frh. á 7. síðu.)
Báðir lögðu ræðumennirnir á
herzlu á þýðingu menningar-
legra samskipta þjóðanna og
fögnuðu fegnum árangri í því
efni. Jafnframt létu þeir í ljós
þá von, að samvinnan um út-
varpsefni mætti eflast í fram-
tíðinni og reynast til góðs.
Zantovski sendifulltrúi sagði
m. a. í ræðu sinni:
MÖRG ÍSLENZK VERK
ÞÝDD Á TÉKKNESKU.
„Ennfremur hafa íslenzkir
ritHöfundar verið þýddir. Morg
unn lífsins e;ftir Kristmann
Guðmundsson er vel þekkt
verk, einnig Skálholt Guðmund
ar Kambans. Bók Jóns Sveins-
sonar, Nonni og Manni, var
mjög vinsæl meðal barna í
ritidi og nppiesf-
ur á afmæfissýn-
KRFÍ.
50 ÁRA afmælissýning Kven
réttindafélags Islands á bók-
menntum, myndlist og listiðn-
aði er opin daglega, kl. 14—
22, til 3. febr. í boðasal þjóð-
minjasafnsins.
Á kvöldin kl. 21 flytja kon-
ur erindi eða lesa upp frum-
samið efni, sögur og ljóð. Flutt
verður eingöngu efni, sem ekki
hefur áður verið prentað.
Dagskráin næstu daga verður
á þessa leið:
Miðvikudag 30 jan.: Ragnheið
ur Jónsdóttir, rithöfundur:
upplestur, Guðrún Ólafsdóttir,
cand. mag.: erindi, Stúdentalíf
í Osló.
Fimmtudag 31. jan. Selma
Jónsdóttir ,listfræðingur: er-
indi með skuggamvndum: Kon
ur í íslenzkri myndlist. Halldóra
B. Björnsson, rithöfundur: upp
lestur.
Föstudag 1. febr. Þórunn Elfa
Magnúsdóttir, rithöfundur: upp
lestur. Viðdís Kristjánsdóttir,
listmálari, erindi: Listvefnað-
ur.
Laugardag 2. febr. Guðrún P.
Helgadóttir, kennari, erindi:
Fjallkonan í íslenzkum bók-
menntum. Valborg Bentsdóttir:
upplestur.
Miðvikudagur 30. janúar 1957
Rithöfundar sáfu fund norræna
rithöfundaráðsins í Stokkhólmi
Ráðið fordæmdi bann Kadars á ung-
versku rithöfundasamtökunum.
ÞEIR Þóroddur Guðmundsson og Hannes Sigfússoh rithöf-
undar sátu þing norræna rithöfundaráðsins í Stokkhóimi í inm
20. þ. m. og var þar einkum fjallað um frumvarp til sam-rem-
ingar á lögum hinna norrænu ríkja um rithöfundarétt. — 22 ár
eru liðin síðan fulltrúar íslenzkra rithöfunda hafa setið furwfí
ráðsins.
unda. Að lokum irá geta bass„
að 22 ár eru iiði íðan ; I ís-
lenzkir rithöfundar hafa set-
ið fund ráðsins. Var það Gunn-
ar Gunnarsson, er'sat fund ár-
ið 1935.
Iðjufélagar!
NÚ hafa um 200 manns, sem
vinna í verksmiðjum, sótt fé-
lagsskírteini sín í Iðju.
Enn eru um 200 eftir, sem
rétt hafa til félagsskírteinis.
Verksmiðjufólk! Látið ekki
hafa af ykkur svo almenn
mannréttindi, sem kosningar-
rétt og kjörgengi. Notið rétt
ykkar og sækið skírteini sem
fyrst í skrifstofu Iðju, Þórsgötu
1. Skrifstofan er opin daglega.
Tveir íslenzkir rithöfundar,
þeir Þóroddur Guðmundsson
(frá Rithöfundafélagi íslands)
^ og Hannes Sigfússon (frá Fé-
lagi íslenzkra rithöfunda) eru
nýkomnir heim af fundi þess-
um. j
Verkefni fundarins var eink
um frumvarp, sem ætlunin er
að verði lögfest í öllum nor- |
rænum löndunum og eiga lög
Norðurlandanna um rithöfunda j
rétt þar með að vera amband.
— Fjallar frumvarpið einkum
um verk höfunda, flutning
verka opinberlega og upptöku
þeirra.
KADAR FORDÆMÐUR.
Fundurinn gerði ályktun, þar
sem bann Kadars hins ung-
verska á ungversku rithöfunda
samtökunum var harðlega for-
dæmt. — Rithöfundafélögin ís-
lenzku gerðust nú raunveru-
lega aðilar að ráðinu, en á und-
anförnum árum hefur það ver-
ið Bandalag íslenzkra lista-
manna, sem talizt hefur aðili
fyrir hönd íslenzkra rithöf-
Keflat'ík lil Rvik.
KEFLAVÍKURFLUGVÖLL -
UR var lokaður síðdegis í gær.
Þó fór flugvél frá Keflavíkur-
velli með bandarískan sjúkling
til Reykjavíkur.
Áfengisneyzla Islendinga
minnkaði mjög á liðnu ári
Eh heiidsalan óx um 9 milljónir króna.
Sala útibúsins á Seyðisfirði óx mest.
.4 ÁRINU 1958 jókst sala Áfengisverzlunaj- ríkisins um
rúmar 9 milljónir króna, en þó minnkaði áfengisneyzlan um
171 gramm af hreinum vínanda á mann. Stafar söluaukningin
af hækkun á áfengi í maímánuði 1955. — Sala útibúanna jókst
langmest á Séyðisfirði.
Blaðinu bárust þessar upplýs
ingar í gær frá skrifstofu Á-
fertgisverzlunar ríkisins.
Tekjuaukning af sölunni frá
árinu 1955 varð langmest á
(Frh. á 7. síðu.)
Stjórnmálanám-
í Haffl'
FELAG UNGRA JAFN- i;
AÐARMANNA í Hafnarfirði
mun í næsta mánuði gangast
fyrir stjórnmálanámskeiði og
málfundastarfsemi j Hafn-
arfirði. Er allt ungt fólk i
Hafnarfirði, sem hefur á-
huga á að kynnast sfefnu A1
þýðuflokksins og starfsemi
hans, svo og að fá ieiðbein-
ingar í ræðumennsku, hvatt
til þátttöku. Nánar verður
síðar greint frá tilhogun. For
maður félagsins, Árni Gunn-
laugsson lögfræðingur, og
Snorri Jónsson kennari, rit-
ari félagsins, veita allar nán-
ari uppiýsingar.
Er ekki að efa að ungt
fólk í Hafnarfirði notar
þetta tækifæri til þess að
fræðast um stefnu og starf
Alþýðuflokksins.
Chou-en-lal vill fund mel
Vill ekki að Kasmírdeilan fari fyrir SÞ«
KATMANDU, Nepal, þriðjudag. (NTB). — Utanríkisráð-
herra Kína, Shou-en-lai, átfi fund með blaðamönnum hér í dag.
Endurtók hann tilboð sitt um að hann vildi gjarnaii eiga funá
með Ðulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna um heimsmálim.
NEYZLAN FER SÍMINNK-
ANDI.
Áfengisneyzla landsmanna
fer sífelit minnkandi, en hún
varð mest 1946 og nam þá 2 vín
andalítrum á mann. Síðan hef-
ur hún farið síminnkandi og
nam hú;n á s.l. ári 1.291 lítra á
mann. Er það minnkun er nem
ur 171 gr. af vínanda frá ár-
inu 1955. Jafnframt er þetta
minnsta neyzla frá 1946.
SAMT AUKAST TEKJURN-
AR.
En þótt neyzlan minnki auk-
ast tekjurnar af sölunni jafnt
og þétt. Jukust tekjurnar þann
ig um 9 milljónir króna árið
1956 (urðu rúmar 98 milljónir
kr. en voru rúmar 89 millj.
kr. árið 1955).
Póstkröfusendingum frá Að-
alskrifstofunni í Reykjavík!
fækkaði nokkuð á liðnu ári, en'
uxu þó að verðmæti um tæp
400 þúsund. Póstkröfusend-
inggrnar námu tæplega löVá
milljón króna.
Shou-en-lai kvaðst.hafa sent
Dulles slíkt tilboð fyrir nokkru
en ekki hefði sér borizt svar
ennþá. Kvaðst hann vilja ræða
við Dulles hvar sem er og hve-
nær sem er.
KASMIR MÁL INDLANDS
PAKISTAN.
Shou vék að Kasmirdeilunni
á fundinum. Sagði hann, að
bezt yrði vafalaust, að Indland
og ’ Pakistan kæmust að sam-
komulagi um mállð með viðræð
um sín á milli. Kvðst hann álítæ
þýðingarlaust að ræða málið x
Öryggisráðinu eða á vettvángi
Sameinuðu þjóðanna.
Shou-en-lai var spurður um
hina 10 bandarískú flugrr.er.n,
sem eru í haldi í Kína. Sagð.c
Shou, að hafa yrði í hug í sam
bandi við mál þeirra, að 30 ktn
verjar væru hafðir í haidi í
Bandaríkjunum. Sagði Sou-en-
lai, að bandarísku flugmönnuú-
um yrði sleppf úr háldi, e:£
þeir sýndu góða hegðun.