Alþýðublaðið - 30.01.1957, Blaðsíða 7
Mi'Svikudagur 30. janúar 1957
AlþýSufelaill
it «afMfte,FiH?s)9
-------- ' *• T-
Engin sýnmg í kvö
ára afmælis V«fte
„Hií
. „f r
fjöður yfir það, að hægt er að
misnota knattrekið á margan
hátt þannig að það verði leikn-
um til lýta. Hins vegar treystir
framkvæmdastjórnin því, að
mikill og almennur áhugi ung-
linga fýrir leiknum og örugg
forysta ábyrgra aðiia svo sem
þjálfara, dómara og sérráða sé
svo traust og örugg, að knatt-
rekið megi hér sem annars stað-
ar verða þessari íþrótt til auk-
innar fjölbreytni og viðgangs.
ái!
regitir
tFrh. af 4. síðu.)
rekið. Allt frá því 1943 og fram
til ársins sem leið má segja, að
jþetta hafi verið á tilraunastigi,
en'1955 töldu Svíar reynsluna
af knattrekinu svo mikla og um
leið að fuliu sannað gildi þess
fyrir leikinn, að þek einir
þjóða innleiddu þetta atriði í
sínar handknattleiksreglur.
Noromenn, Finnar, Þjóðverjar
og Tékkar reyndu þetta einnig,
en í rnikið smærri stíl. þannig
að' opinberum mótum og keppn
u.m var knattrekið ekki leyft.
ifyrirliggjandi.
Teppa- og dregladeild
Vesturgöíu 1.
• Enn eru til nokkur eintökj
i af :
: MINNISBÓKINNI 1957 :
» , B
í I bókinni eru ýmsar j
; uppl- er allan almenning:
Ivarðar, m. a. skrá yfir hátt;
•'áí fimmta hundrað fyrir-j
jtækja og stofnanir, upp-j
ídrættir af Reykjavík,;
Í Kópavogi, Akureyri og;
■ Hafnarfirði, Uppl. um við- •
• komustaSi strætisvagna og j
:.m. fl. upplýsingar,. er kom-:
:.ið geta mönnum. að gagni í;
•í önnum dagsins. , ;
j Kaupið „Minnisbókina" j
Zstrax. Hún fæst í flestum;
■ bóka- og ritfangaverzlunmn j
«og blaSsöIuturnum. ;
EJÖLVÍS :
j Daginn áður en raál þetta ^
j skvldi endanlega afgreitt á al- j
þjóðaþinginu í Stokkhólmi gáfu
Svíar fuiltrúurn þátttökuríkj-
anna tækifæri til þess að sjá
bezta meista-raftoídisMð lands-
ins Örebro leika á móti úrvals-
liði Stokkhólmsborgar og þar
sem þetta var fyrst og íremst
sýningarleikur var brýnt fvrir
leikmönnum að reyna að bregða
upp sem flesíum myndurn af
i því, hvernig, hvar og hvenær
knattrekið kæmi að notum.
Þegar tillit er tekið til þess, að
flestir leikmanna. sein þarna
komu fram hafa, fengið að kynn
ast og framkværna knattrekið
í leik undanfarin 5 ár má full-
yrða að ekki var hægt að fá
betri sýnikennslu um þetta at-
riði. AIls var knattrekið notað
aðeins 10 sinnum allan leikinn
2X30 mín. og sýnir það atriði
ef til vill betur en nokkuð ann-
að, að þegar leikmenn skilja
gildi knattreksins og haga- sér
samkvæmt því þá er hér ekki
um neina gjörbyltingu að ræða,
eða verið að færa handkriátt-
leikinn að hálfú í búning körfu
knattleiks, eins og: margir for-
ystumenn handknattleiksins
hér heima og reyndar erlendis
líka svo mjög. Enda fór svo, að
margir leiötogar þátttökuþjóð-
anna í ráðstefnunni. sem á-
kvéðnír komu til þings móti
þessari fyrirhuguðu breytingu,
skiptu algjörlega um skoðun
eftir að hafa séð framkvæmd
sænsku leikmannarina á þessu
nýmæli, og hin tekniska nefnd
sambandsins lagði enróma til
að hún yrði samþýkkt inn í al-
þjóðareglurnar, sern og varð þó
nokkur mótatkvæði kæmu
fram.
I leik Svíanna kom greini-
lega fram, að það er aðeins við
tvenns konar leikstöður, sem
knattrekið er riotað af léikmönn
um. Fyrst og fremst þegar verið
er að leika upp að marki and-
stæðinganna og sá sem knott-
inn hefur sér liði sínu hag í
því að geta á þennan hátt leik-
ið áfrarn einn og óhjudraður
allt upp að varnarvegg ands.tæð
inganna eða inn að marikteig og'
skorað ef svo ber undir, Hitt
atriðið varðar einnig sóknár-
■leik, er, leikmaður er umfaiiigd
ur varnarmönnum . og kemst
ekki-áfram þá notar hann mögu
leika knattarir.s til þess að
draga sig til baka úr vörnirini
ineð því að slá. knettinum 2svar
til 3svar í gólfið en ekki meir.
Ef litið er á þessi tvö atriði
og framkvæmd knattarins I
sambandi við þau, þá má fljótt
sjá, að gildi knaitreksins fyrir
leikinn er í þcssurn atriðum
næsta tæmandi til-gagns. ,Bein-
línis af beirn ástæSum, að-.-við
niöurstungur og knattrek geng
ur knötturinn ekki eins' hratt
og ef hann er sendtir með beinu
kasti manna á milli. Með því
að benda á þessi atriði telur
framkvæmdastjómin sig hafa
bent á það, sem leikmönnum og
þjálfurum megi verða til leið-
beiningar nú er þetta atriði er
viðtekið irin í handknattleiks-
reglur ÍSÍ frá 1. j-anuar 1957.
Nú skal heldur ekki dregin
(Frh. af 5. síðu.)
Reynið aldrei óþekktar og áður
ótroðnar leiðir í blettalireins-
un, þær geta orðið dýrt spaug.
Farið aldrei nema eftir ráðum
sérfræðinga (og ráð þau er ég
gef eru frá sérfræðing). því að
annað getur valdið stórtjóni á
hlutum þeim. er hreinsa skal.
Áfengisneyzla
Frh. af 8. síðu,
Seyðisfirði, eða um 17.7%.
Komast aðrir þar hvergi nærri.
Salan í Reykjavík gaf um 9.9%
meira af sér nú en í fvrr, en sal
an á Siglufirði gaf um 7.1%
meira af sér nú en í fyrra.
uo
s
s
s
s
s
s
s
Er við nú flytium alfarin úr Keflavík eftir 15 ára
samfellda dvöl, viljum við flytja héraðsbúum alúðar
kveðjur og þakklæti fyrir góða sambúð. Enníremur þökk-
um við fyrirhugað kveðjusamsæti, svo og rausnarlegar
gjafir er oddvitar hreppanna ásamt bæjarstjórn Kefla-
víkur færðu okkur hjónunum. fyrir hönd héraðsbúa (mál-
verk og klukku) og óskum þeim alls hins bezta á ókomn-
um árum.
Elín G. Jójisdóttir og
Karl G. Mágnússon> fyrrv. liéraðslísknir.
S
s
s
%
; S
'S
í.
Stórhríð
Tvær stöður byggingaverkfræðinga og ein staða véla-
verkfræðings eru lausar til umsóknar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfé-
lags verkfræðinga við ríldsstjórnina frá 25. júli 195S, >
Umsóknir, ásamt upplýsingum um memrtun Qg. fy-rri
störf, sendist samgöngumálaráðuneytinu fyrir 25. febráar
næstkomandi.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
(Frh. af 1. síðu.>
við. Gat þó vel hugsazt að veg
urinn opnaðist í gæi'kveldi.
HUNDRUÐ BIÐU Á LÆKJ-
ARTOEGI.
Á tímabilinu 5—8,30 lógu
stræðisvagnaferðir í Rcykja-
vík alveg niðri. Var þá mikill
fjöldi fólks á leið heim úr
vinnu og söfnuðust Iiundruð
manna saman á Lækjartorgi
og biðu eftir strætisvagm.
Um kl. hálf sjö hófust ferð
ir á ný á innanbæjarleiðum
en ferðir urðu strjálar í út-
hverifi og óregiulegar fram
undir 9.
(Frh. af 8. síðu.)
leikhús Vínarborgar. Theater in
der Josefstadt. Hann er víða
kunnur, bæði sem leikritahöf-
undur og leikstjóri. Leikurinn
um Don Camillo og Peppone
hefur notið geysimikilla vin-
sælda, alls staðar þar sem
hann hefur verið sýndur. Æf-
ingar byrjuðu í Þjóðleikhúsinu
strax eftir komu leikstjórans
til landsins í byrjun mánaðar-
ins og hafa gengig mjög vel.
Segir leikstjórinn að allar að-
um umboð til að lýsa yfir vinnustöðvun á farmskipum,
fei fram í skrifstofu félagsins í dag og á morgun, mið-
vikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. janúar frá kl. 10 f.
h. — kl. 8 e. h. báða dagana.
STJORN SJOMANNAFELAGS REYKJAVIKUR.
stæður til vinnu í Þjóðleikhús-
inu séu hinar ákjósanlegustu.
Hann er einnig mjög ánægður
með samstarfið við leikarana.
LEIKURINN ER 10 í ATRIÐ-
UM.
Hlutverkin í leiknum eru 18.
Valur Gíslason leikur Don
Camillo, Róbert Arnfinnsson
Peppone og Indriði Waage segir
það sem Kristi er lagt í munn.
Þá leikur Arndís Björnsdóttir
Signoru Guiseppinu, kennslu-
konu, Bryndís Pétursdóttir
Ginu Filotti, Benedikt Árraa-
son Mariolino Ciro og Gestur
Pálsson Giacomiso, kirkjuvörð.
Með önnur hlutverk fara: Inga
Þórðardóttir, Jón Aðils, Bald-
vin Halldórsson, Jóhann Páls-
son, Klemenz Jónsson, Heigt
Skúlason, Flosi G. Ólafsson, Lár
us Ingólfsson, Bessi Bjarnason,
Valdimar Helgason og Gísli
Halldór Friðgeirsson.
Lárus Ingólfsson hefur mál-
að leiktjöld en búningar eru
gerðir í saumastofu Þjóðieik-
hússins.
GEORGE WASHINGTON CARVER.
Tuskeeskólinn var stofnaður
aÉgýörtum leysingjum og fyrir
svai-ia leysingja. Húsakostur
var ónógur, ónóg fé og margir
nemendurinn ólæsir. Fyrir at-
beina Carvers varð skólinn
einn sá bezti í heimt Efnarann
sóknastofu reisti hann sj.jfifur
af vanefnum.
Nemendurnir byggðu sjálfir
skólahúsin, ræktuðu matjurtir
og stunduðu námið. Vinnudag-
urinn var því bæði langur og
strangur. Margir nemendana
helguðu sig síðar því starfi að
kenna Negrum að hagnýta sér
árangurinn af þekkingu og vís
indum.
Carver þóttist sjá að þænd-
ur hefðu lítinn afrakstur erf-
iðis síns, — og að korntegund
irnar ,sem þeir ræktuðu værsx
óhentugar og næðu ekki nóg-
frjór og grýttur, og gaf lítinn
um þroska. Jarðvegurinn var ó
arð.