Alþýðublaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 2
•TOfp-f
AUiýgiiSta5l»
Fimmtudagur 31. janúar 1957
a
iefkjavíkur
um .umboð til að lýsa yfir
fer fram í skrifstofu félagsi
janúar frá kl. 10 f. h. — ki. 6
ir.nustöðvun á farmskipurn,
ts í da« •fknmtudazinn 31.
STJORN SJOMANNAFEiLAGjS REYKJAVIKOÍ.
iKVENFÉLAG H ÁT EIGSSÖKNAE.
félagsins verður haHir.n briðjudaglnn 5. febrúar
klukkan 8,30 í Sjétnaanaskólanum.
Stjóruin.
(Frh. af 8. síðu.j
ráða starfsskrafta -fyrir hvort
um sig. En með því að ekki er,
unnt að flytja hvort tveggja í
einu, óperu og leikrit, verða
söngvararnir starfslausir, þeg
ar leikrit eru flutt en leikararn
i:r starfsiausfr þegar óperur eru
f luttar.
VILJA F.LUTNINGSMENN
FÆKKA LEIKTJRUM?
Hér yrði t. d. útkoman sú, að
miðað við óbreytta tekjustofna
Pjóðleikhússins, yrði að fækka
• íeikurunum, ef ráðnir yrðu
i söngyarar, þar eð ekki væru þá
I starfsskilyrði fyrir eins marga
leikara á eftir sem áður. Varp-
aði ráðherrann síðan framþeirri
spurningu, hvort flutnings-.
menn tillögunnar vildu fækka
fastráðnum leikurum Þjóðleik
hússins. Eða á að taka þann
hluta skemmtanaskatts, er renn
ur til félagsheimila og beina
honum til Þjóðleikhússins? Á
ef til vill að hækka skemmt-
anaskattinn?, spurði ráðherr-
ann. Sagði menntamálaráð-
herra, að ekkert hefði komið
fram um það frá flutnings-
mönnum hvernig tekna skyldi
afiað til þess að standa straum
af hinum auknu útgjöldum þjóð
leikhússins, er yrðu því sam-
fara að fastráða 5—10 söngv-
ara.
JÓN KJARTANSSON YILL
SKESOA SKEMM.TANA-
SKATTINN.
í þessu sanrbandi be.nti
menntainálaráðherra á, að fyr
jr efri deild lægi tillaga frá
ejjuim þingnianna Sjalfstæðis
flokksins, Jóni Kjartanssyni,
þingnianni V-Skaftfellinga um
það, að skerða tekjur Þjóðleik
hússins af skemmtanaskattin-
um og verja því mcira til fé-
lagsheimila.- Kæmi sú tiliaga
ilía heim við tiiliiguna í Sam-
einuðu þijigi frá fiokksbræðr-
um Jóns um að auka gjöldi
Þjóöleikhússins.
KOSTAR NÆR EIN.A MILLJ.
Menntamálaráðherra benti á.
að kostnaðurinn við að fastráða
.5—-10 söngvara að Þjóðleikhús
inu yrði a. m. k. 350 þús. til 700
þús. kr. Hallinn á starfsemi
Þjóðleikhússins voru nú áæltað
ur 600.000 kr. umfram tekjur af
skemmtanáskatti og því yrðu
þfngmenn Sjálfstæðisfiokksins.
að gera sér grein fyrir því,
hvort þeir vildu auka hallann
um allt að því 1 milljón kr.
Ekki væri nóg að flytj.a tillögu
um að auka starfsemi Þjóðleik
hússins, heldur yrði jafnframt
að benda á leiðir til þess að afla
tekjna. Eáðherrann tók skýrt
fram, a-ð hann teldi mjög seski-
legt, að sem fyrst yrðu ráðnir
nokkrir fastir söngvarar að
leikhúsinu, en til þess þyrfti
auðvitað að sjá leikhúsinu fyr
ir auknum tekjum.
ÁGREININGUR UM AF-
KOMU SÖNGLEIKJA.
Nokkur orðaskipti urðu milli
1. fiutrxingsmanns tillögunnar
og menntamálaráöherra um upp
lýsingar Þjóðleikhússins um af
komu söngleikjanna. Kvaðst
Ragnhildur Helgadóttir hafa
sínar upplýsingar frá Þjóðleik
hússtjóra en ráðherrann benti
á, að sínar upplýsingar væru
beint úr reikningum leikhúss-
ins.
Á AD AFNEMA UNDAN-
ÞÁGUR Á GREIBSLU
skemmtanaskatts?
Sigurður Bjarnason kvaðst
geta bent á ágæta leið til þess.
a'5 auka tekjur Þjóðleikhússins
af skemmtanaskatti. Væri sú
ieið í því fólgin að innheimta
skattinn betur — afnema allar
undanþágur, svo sem þær, er
kvikmyndahús, ýmis hefðu
íengið. í tilefni þeirra ummæla
spúrði menntamálaráðherra
hvort Sjálfstæðisflokkurinn
væri því nú fylgjandi, að af-
nema undanþágu þá er t. d. há
skólinn hefði fengið varðandi
skemmtanaskatt af Tjarnarbíói
bæjarbíóin á Akranesi og
Hafnarfirði vegna sj úkra
húsa og elliheimilis og
undanþágu templara um
greiðslu skemmtanaskatts af
Skjaldborgarbíói lá Akureyri.
Sagði ráðherrann, að til þessa
hefði Sjálfstæðisflokkurinn ver
ið þessu andvígur.
ENDURSKOÐUN LAGANNA
UM SKEMTTANASKATT.
Nokkrar umræður urðu um
skemmtanaskattinn. Bjarnl
Benediktsson fyrrv. mennta-
málaráðherra kvað núverandi
fyrirkomulag varðandi skemmt
anaskattinn óheppilegt og mun
betra að láta þá aðila er notið
hefðu undanþágu fá beina
styrki. Sagði Gylfi Þ. Gíslason
menntaipálaráðherra, að vænt-
anlega yrði skipan þeirra mála
endurskoðun á þessu þingi.
Tillögunni um óperuna var
síðan vísað til fjárveitinga-
nefndar.
í DAG er fimmtudagur 31.
janúar 1957.
SKIPAFEETTIE
Rikisskip:
Hekla fcr fré Reykjavík á
morgun vestur um land í hring
ferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er á Snæ
fellsneshöfnum. Þyrill er vænt-
anlegur til Reykjavíkur um há-
degi í dag frá Hamborg. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gærkveídi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Kaupmanna
höfn 27.1 til Reykjavíkur. Detti
foss fór frá Siglufirði 29.1. til
Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar og þaðan til Boul
ogne og Hamborgar. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur 27.1. frá
Leith. Goðafoss fór frá Hamborg
26.1. væntanlegur til Reykja-
víkur í nótt, skipið kemur að
bryggju um kl. 0800 í fyrramál
ið 31.1. fer þaðan 2.2 til LeitjS
Thorshavn og Reykjavíkur. Lag
aríoss fer frá New York 31.1 til
Reykjavíkur. Reyk.iafoss fór frá
Akureyri 29.1. til ísafjarðar og
Reykjayíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 29.1. frá New
York. Tungufoss fer væntanlega
frá Reykjavík í kvöld 30.1. til
Keflavíkur, Hafnarfjarðar og
Kisulóra Ijaldar,
Mvndasnga barnanna
Grímsi gíraffi teygði hálsinn björn upp. „Heppni að ég skildi
og leit niður í turninn, „Allt í taka eftir þessu áður en turn-
lagi!“ sagði hann og dró Þvotta inn var búinn, annars hefði
það orðið lakara við að fást. En j heyrði vandræði þeirra sagði
útvega i hann að þau skyldu leita til
Grímsi I Strengs hljóðfærakaupmanns.
hvernig gegnur að
klukkuna?“ Þegar
\É \ -t
J
© m
K A
m B
y u
ii R
Valur Marlan ákvað nú aö geimfari, en Jón vísaði leiðina
cvarti kastalinn skyldi athugað j á „Þrumufleygnum” Shor Nnu
ur nánar. Var lagt af stað í1 leitaði samband við kastlabúa,
og Ógautan foringi birtist íjgetið athugað hann“! rnælti
firðsjánni. „Þið komizt aldrei;j hann grimmúðlegur.
svo nálægt kastalanuin að þið'
þaöan til London, AntwerpeE.
og Hull.
Skipadeild S.ÍS.
Hvassafell fór frá Stettin 29.
þ. m. áleiðis til Reykjavíkur.
Arnarfell fór 24. þ. m. frá Nev/
York áleiðis til Reykjavíkur.
Jökulfeli átti að fara frá Borgar-
nesi í gær til Siglufjarðar. Dísar
fell fór í gær frá Húsavík til
ísafjarðar, Flateyrar, Þingeyr-
ar Pg R.eykjavíkur. Litlafell er ,
í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Akureyri. Hamra
fell fór 27. þ. m. frá Reykjavík
áleiöis til Batum.
—o—
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna
Þakkar eftirtaldar gjafir og á-
heiti: Tveir bræður Nýbýlaveg
145.00. Sigrún 200.00. O. e. s.
100.00. H. J, 100.00. J. J. 100.00.
K. Kópavogi 100.00. N. 100.00.
Ónefndur 50.00. J. Þ. 50.00. G.
J. 230.00 Kjf. 200.00. Þ. K. 200.
00. I. G. .80.00. Ó. N. 100.00. B.
B. 250.00.
V. K. F, Framsókn.
Skemmtifundur verður n. k„
mánudagskvöld kl. 9 í Alþýðu- .
húsinu við Hverfisgötu. Fjöl-
margt til skemmtunar. Konur
fjölmennið og takið með ykkur
gesti. Fylgis með auglýsingu
næstkomandi sunnudag í blöð-
um og útvarpi,
Afmælissýning Kvenrétt-
indafélagsins.
50 ára afmælissýning Kven-
réttindafélags íslands er opin í
Bogasal Þjóðminjasafnsins dag
hvern Irá kl. 2—10. í kvöld.
(fimmtudag) kl. 9 er eftirfar-
andi dagskrá: Selma Jónsdóttir
listfræðingur flytur erindi urn
konur í íslenzkri mýndlist og'
Halldóra B. Björnsson rithöf-
undur les upp.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Munið fundinn í Edduhúsinu.
armað kvöid (föstud). kl. 8,30.
, Úivarpið
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50—14.00 ,,Á frívaktinni“,.
sjómannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19.00 Harmonikulög.
15.00 Míðdegisútvarp.
20.30 íslenzk tóriíistárkynningí
Verk eftir Víctor Ufbancic.
Flytjendur: Elsa S.igfuss, Else
Muhi, Ingibjörg Steingríms-
dóttir, Þjóðleikhúskórinn og
höfundurinn. Fritz Weisshap
pel undirbýr tónlistarkynning
una.
21.30 Útvarpssagan „Gerpla11
eftir Halidór Kiljan-s • Lax-
ness; XXII. (Höfundur lés).
22.10 Upplestur: Sigríöur Ein-
ars írá Munaðarnesi les úr
ljóðabók sinni: „Milli lækj-
ar og ár.“
22.25 Sinfónískir tónleikar