Alþýðublaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 3
Fimmíudag'ur 31. janúar 1957 S A I þý ð u bJ a & i g HAFNA RFJO-RaUR. HAFNARFJORÐUR. Danskennsla. Námskeið í samkvæmisdönsurn fyrir börn, unglinga og fullorðna verður h.aldið í G.T.-húsinu í Hafnarfirði. Byrjar í næstu viku. Irmritun og upplýsingar í G.T.- húsinu frá kl. 4-—7 á firnmtudag og föstudag. HERMANN KAGNAR tfanskennari. eftir kröfu Einars Gunnars Einarssonar hdl., Reykjavík, og að undangengnu fjárnámi 18. janúar 1957, veröa. skreiðarhjallar á Kanti og Stillholti á Akránesi, eign Bæj- arútgerðar Akraness, boðnir upp og seldir, ef viðunan- iegt boð fæst, til- lúkningar eftirstöðvunt skuldar sam- kvæmt dómi kr. 47.959.38, auk vaxta og kostnaðar, á opinberu uppboði sem haldið verður í skrifstofu embætt- isins. -Vesturgötu 48, Akranesi, mánudaginn 18. febrúar 1957, kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Ákraneskauþstað, 26. janúar 1957. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON, (sígn). Jónas Amason og hreindýrsfarfurinn með blóðug'ar granirnar — Caliber 222 er óiöglegt vopn — Iiiutverk lianda yfirvöldunum. í. J. RITAR MÉR „eftir kvöld vaku 25. janúar 1957 liklega „Þorravaku“, encla upphafna .'neð söng- um Kakala kohung’s- í»jón“, eín.s og hann kemst að ©rffi: ,,Hann var blóðugur nih granirnar, tangan var uti í öðru tnunnvikinu og hann. hafði bitið í hana. — Augun voru opin og spyrjandi —“. Þannig lýsti Jón- as Árnason stóra tarfinum, for- ystudýri sex hreíndýra, þegar læffít hafffi verið að horturn í síðsamarhálfrökkri ag htinurn ó- vöruat send sending, rifilkúla caliber 222. ■— “ VAR NOKKUR FURÐA, þótt hann í dauðastríði sínu spyrði: Hvers á ég að gjalda? Voru það ekki þið, seiii fluttuð hingað for feður mína og bjuggu þeifn bú á þessunt friðsælii heiðum, hér 1 mýrinni minni og móanunt við Jækinn? Hér var þeim sagt að auka kyn sitt og uppfylla öræf- iö, þótt síráin þar væru lágleggj . uð og lítil kjarhafæða og naprir veírarvindar ríktu hinn langa íslenzka öræfavetur. — Hvers á 4g áð gjalda? — Hefi ég gengið á ykkar rétt? — Hefi ég annað gert en það, sem mér var falið? HVÍ ER ÞÁ AÐ >IÉR LÆÐST, sem óargadýri, vargi óalandi og óferjandi, og mér send banvæn sending af ykkur, sem ég hafi irúlega hlýtt? Eru þi ðsvo soltn ir, að hold mitt verði að fylla kjötkatla ykkar svo að börn ykk . ar hungri ekki? Eða var okkur ' gefin. þessi jörð til þess eins, að þið mættu gamna ykkur að lífi okkar á friðsælum síðsumar- kvöldum, þegar fagurt er á fjöll u.m og skyggni gott, einkum með þýzkum sjónauka, sem. sérstak- 'lega er uppfundinn til að sjá í rökkri? Og til þess, að þið fáið notið þeirrar sælu að heyra í ykkar ríkisútvarpi faguryría frásögn af gamninu og kjarn- yrta lýsingu á helstríði stóra tarfsins, sem lifað hafði af 6 , eða 7 íslenzka öræfavetur án þess að grafa sér greni neðan frosta?“ HVERS ER SKÖMMIN MEST? Ráðherra, sem að óþörfu leyfir ástæðulaust dráp . hrein- dýra okkltr? Veiðimannsins, sem fér til veiðanna knúinn dráp- fýsn en ekki hungri? Óg hví gera menn sér það að tekjuauka að setja saman og flytja í ríkis- útvarpið lýsingu á jafn Ijótum leik og ójöfnum? — En refúrinn sat á steini við lækjaríarveginn og horfði á. Honum voru ekki sendingar ætlaðar þótt lög bjóði að eyða skuli“. SAMKVÆMT LÖGUM má fella hreindýr Mér finnst það ekki verra að fella hreindýr tíl rnatar en sauðkindina eða naut. ■gripinn. Enn höfum við ekki tek ið þá -trú sumra Indverja, að leggja okkur ekkert íil munns, sem líísanda hefur dregið. Sú trú hefur farið út í öfgar á Ind- landi, enda hungursneyðir tíðar ■þar í landi. EN ÞA ER ANNAÐ í sam- bandi við þetta erindi Jóftas- ar Árnasonar, sem ég vil minn- ast á. Lög setja ákvæði um það með hvers konar vopnum megi fella hreindýr. Jónas Árnason hefur annað hvort skýrt rangt frá ,,kúlu-ealibar“ byssunnar, eða hann hefur ljóstrað upp lög broti byssumannsins. „Calibar 222’’ er óloglegur. Það má ekki fella hreindýr með þessu vopni, því að það er vafasamt að hægí sé að deyða með því heldur að- eins særa, og þá er sú hætta fyr ir hendi, að dýrið komist á brott og deyi með harmkvælurn kannski á Iöngum lima. Ég held að yfirvöldin ættu ao athuga þetta. ANNAR.S DETTLR MÉR ekki í hug að taka und.ir þau’ummæii bréfritarans er fela í sér ásakan- ir á Jónas Árnason. Hans hltií- verk er að segja ffá’ og oftast nær gerir hann það rrieð mikluín .ágæturn. háskéltnn. NORRÆNI sumarháskólinn, sem haldinn hefur verið til skiptis á Noröurlöndurn nema Islandi undanfarin 5 sumur. verður næsta sumar haldinn í Ljungskilie, skammt fíá Gauta- borg í Svíþjóð. Stendur hann yfir í tvær vikur, eins og verið hefur, og verða tekin fj'rir við- fangsefni, sem liggja á mörk- urh fleiri fræðigreina. Þátttaka er heimil þeim, ér lokið hafa stúdentsprófi, háskólanemend- um, kandídötum og prófessor- um. íslendingar haía frá upp- hafi tekið þátt í sumarháskólan um, en þeir geta flestir verið 10 héðan. Til undirbúnings þátttöku í sumarháskólanum fara íram. eins konar námskéið. eða um- ræðufundir í öllúm háskólabæj- um á Nofðuríöndum, og hefur svo einnig verið hér. Mun und- irbúningsnámskeiðið hefjast í íebrúar nk„ en þeir. sem taka þátt í því, ganga fyrir um styrk til þátítöku í sumarháskólan- umrsem veittur kann að vera. — Væntanlegir þátttakendur skulu hafa snúið sér til Ólafs Björnssonar prófessors eða Sveins Ásgeirssonar hagfræð- Iftgs fýrir 1. febúar nk. Innilegt þakklæti fyrir aúðsýnda jarðarför eiginmanns rníns, samúð við andlát cg JOHANNESAR ZOEGA MAGNUSSONAR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigríður Þorkelsdóttir. -14 1957 K a u p s i e f fi a n t L e I p zig 40 lönd sýna vörúr og vélar á 8Ö0 000 ferm. sýningarsvæði. Uir.boðs me n n: KÁ.UPSTEFNÁN, REYKJAVÍK, Laagave'gi 18 og Pósthússtræti 13. Símar: 15-76 og 2564. ' Lárétt: 1 arka - íönn — 8 dægúr ■ stafir — 10 geð ing — 15 band - — 13 tala óskýrt. j Lóðréítt: 1 sjávargróour — 2 íóbak — 3 stigsending — 4 víxl -— 6 elíffjail — 7 lokka — 11 ótta — 12 snift — 14 einstæít afrek — 17 i'orseining. Lausn á krossgátu n.r. 1153 Lárétt: 1 soldán — 5 óska — 8 ragn — 9 ir — 101 fiein — 13 te — Í5 ioin — 16 anna — 18 náðsr. Lóðrétt: 1 stritar — 2'ofan — S.lög — 4 Áki -— 6 síiið — 7 arínn — 11. ein------12 nioa — .14. enn — 17 að.-. ■ ‘5 erfið undir j - 9 eirikennis- j ' — 13 fofsetn ^ 16 hnaítstaða imgélfiBcafé í kvöld klokbD S. iiur nsrfnens syispir Éd UjétmáiiBBL AÐGÖNGLMíBAR BEi-BIS FEÁ KI* SlMi 282«. S'ÍMI 8. nm. \ % \ '\ i \ \ i i j i S KIR ASalsír. 8 Laugav. 20 Laugav. 38 SsiöMate. 38 Garðastr. 8 s s ý $ % i 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.