Alþýðublaðið - 31.01.1957, Blaðsíða 5
JFIrtimíudagur 31. janúar 1957
'fik í þ ý g u b i I a 8 I g
Útgefandi:
Samband ungra jafnaðarmanna.
ÆSKAN OG LANDIÐ
Ritstjórar: Un'nar Stefánsson.
Auðunn Guðmundsson.
údentar munu hafna
slefnunum fil hæari o
« ^ q -
Árni Gunnlaugsson
Arni Gunnlaugsson
lögfræðingur
form. FUJ í
arfirði.
AÐALFUNDUR Félags ungra
jafnaðarmanna í Hafnarfirði
var haldinn nýlega. Var kjör-
ínn stjórn félagsins fyrir næsta
starfsár, og er hún skipuð þess
um mönnum:
Árni Gunnlaugsson, lög-
fræðingur, formaður; varafor-
maður Jón Páll Guðmundsson,
ritari Snorri Jónsson, gjaldkeri
Björn Jóhannsson, fjármálarit
ari Guðmann Sveinsson. Vara-
segir Lárus Guðmundsson stud. theol. frá
Ísaíirði, íormaður Stúdentafélags lýðræðis-
sinnaðra sósíalista, - í viðtali.
TIÐINDAMAÐUR ÆSKULYÐSSIÐUNNAR kom fyrir
nokkru að rnáli við Lárus Guðniundsson stud. theol. frá ísa-
firði, formann Stúdentafélags lýðræðissinnaðra sósíalista — og
ræddi við hann um stjórnmálaviðhorfið innan háskólans og fé-
lagslíf stúdenta.. Lárusi varð tíðrætt um atburðina í Ungverja-
landi og taldi víst, að af þeim mundi leiða fylgishrun koniinún-
ista í liáskólanum og hér á landi yfirleitt. Telur Lárus öruggt, ,
að á næstu árum muni stúdentar hafna öfgastefnunum til hægri PeSal a 1 a e a UPP • ?
j eignadalki hans. Pvi að jafn-
jvel Þjóðviljinn gat eltki fund-
múnistaflokkurinn hér á landi ið persónulegar ávirðingar hjá
samfara brjálæðiskenndri og
ofsafenginni" trú á Marxism-
ann og hans hjálpræðisleiðum.
— Hvert er álit ykkar Akur-
eyrarstúdenta á skrifum Skúla
Magnússonar um skólameist-
ara ykkar?
— Eins og öllum er kunnugt
hefur baráttuaðferð kommún-
ista einkennzt af persónulegum
níðskrifum um einstaka menn,
sem hafa sagt sannleikann um
þá og þeirra stefnu og virðist
þá oft, þegar til þeirra kasta
kemur að svara, eins og flett
sé upp í möppum á ritstjórn-
arskrifstofum Þjóðviljans til
þess að graía upp einhverjar á-
virðingar, sem þessum mönn-
! um hefir orðið á eða gamlar |
kjaftasögur um þá. En nú eftir
I ræðu Þórarins Björnssonar 1.
| desember síðastliðinn, brá svo
j við, að mannskemmdabókhald ;
I Þjóðviljans brást algjöriega 1
inn-
heimspekilega rökfærslu. Hann
notar óspart allra fyrstu atriði
háskólanámsins eins og hefði
hann öðlazt alla heimsins vizku,
með því að lesa ágrip af ,,fílu“
og fá smjörþef af rökfræði og
skrevtir svo ósómann með út-
lendum fræðiheitum og kom-
múnistiskum vígorðum, svona
til skilningsauka!
Skúli Magnússon fylgir
dyggilega mannskemmdapólí-
tík Þjóðviljans með skrifum
Framhald á 7. síðu
eisi t mm\
og vinstri.
Viðtalið við Lárus fer hér á
eftir:
— Hvert er álit þitt á stjórn-
málaviðhorfinu innan Háskól-
ans?
— Það er óhætt að segja að
stjórnmálaþrasið yfirgnæfi allt
annað félagslíf innan Háskól-
ans og varpi skugga á aðra
þætti þess og er það miður.
— Hvað telur þú valda því?
þurrkist út í náinni framtíð? i honum. Þá gripu þeir til þess
— Nei, ég geri ekki ráð fyrir, 1 óyndisúrræðis að senda fram
að sá flokkur hverfi hár á landi á ritvöllinn áðurnefndan pilt-
á næstunni, en hitt er víst, að unSi vopnaðan útúrsnúningum
fylkingar hans munu stórlega.og Því. sem hann sjálfur telur
þynnast. Kommúnistar munu I _______________________________
enn um sinn haltra fyrir aug-
liti okkar Islendinga vegna
þess að þeim hefur tek-
izt að ginna til sín, nokkrar
ANNAR ritstjóri síðunnar
„Æskan og landið“, Unnar
Stefánsson fór utan til Noregs
fyrir skömmu. Er hann þar á
námskeiði í boði norskra jafn
aðarmanna og verður fjarver-
andi um mánaðartíma. Mun
hinn ritstjóri síðunnar, Auðunn
Guðmundsson, annast ritstjórn
hennar einn á meðan.
— Það er einkum fylgishrun auðtrúa sálir, sem láta blekkj-
ast af hinum fáæru skraut-
blómum þeirra. Sem dæmi má
taka: Sameiningarflokkur al-
þýðu — Sósíalistaflokkurinn,
Alþýðubandalag og hér í Há-
skólanum er úlfsgæran nafnið
Herbergisíélaginn Súdan-svert-
ingi, sem er Múhameðstrúar og
biðst fyrir 5 sinnum á sólarhring
tveggja verstu andstæðinga
jafnaðarmanna, þ.e.a.s. öfga-
stefnanna til hægri og vinstri,
íhaldsstefnunnar og kommún-
ismans, og langar mig til að
víkja nokkrum orðum að þeim
hvorri fyrir sig.
Sú staðreynd, að pólsk og
ungversk alþýða taldi sig knúna múnistar, en það eru kjarni og
til þess að grípa til vopna gegn heili kommúnistaflokksins,1
nokkrum samlöndum sínum, ; sem samanstendur af forstokk- '
studdum rússnesku herliði,! uðum og ofsöddum mennta-1
bendir ótvírætt til þess, að al- ' mönnum, sem í rauninni hafa !
stjórm"eínar Jónssom'Sigurð- j Þ1ýf.umenn Þ,eSSaraf ?andaf hafa • 3 s^tlrá dCðl“ h’anrCestraTér á* eftir'
„r T Títríirccnr, 0O Sveinn ahtið sig svikna af þeim fynr- veiða að þræða i blindni^ og af, . _ ... .
ö heitum, sem kommúnisminn íhaldssemi lmu Marx, Lenins J Guðjon helt utan a 2. lola*- j
(einræðissósíalisminn) gaf þeim °g Stalins, en eru svo algjör- ^ dag með flugvél Pan American t
er honum var þröngvað upp á lega ráðþrota, ef útaf er brugð- °g dvaldist hann í New York
ið. fram að áramótum í Kober-
Gott dæmi um svona mann- house college. Voru þar sam-
gerð er unglingurinn og nýstúd ankomin öll þau 37 ungmenni,
entinn, sem nú hefur verið trú-! er verðlaun hlutu í hinum
að fyrir að annast að nokkru ýmsu löndum fyrir ritgerðir í
leyti uppeldi ungmenna í Vest- samkeppni þeirri, er N.Y. Her-
mannaeyjum og lét ljós sitt ald Tribune efndi til.
skína fvrir skömm í Þjóðvilj-
Felag róttækra stúdenta EnjQr J)réfLIITl frá GuðjÓní GuðlTUIIldssyni.
svo eru himr eigmlegu kom-
UNGUR JAFNAÐARMAÐUR, Guðjón Guðmundsson,
nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík, dvelst um þessar
mundir í boði New York Herald Tribune í Bandáríkjunum.
Tíðindamanni síðunnar hefur gefizt kostur á því að líta á
nokkur bréf, sem borizt hafa frá Guðjóni. Verður því nokkuð
ur L. Eiríksson
Ingvarsson.
F.U.J. í Hafnarfirði mun á
næstunni gangast fyrir stjórn-
málanámskeiði og málfunda-
starfsemi. Er allt ungt fólk í
Hafnarfirði, sem hefur áhuga
á að kynnast stefnu Alþýðu-
■flokksins og starfsemi hans, svo
og að fá leiðbeiningar í ræðu-
■ mennskuj hvatt til þáttöku.
Nánar verður skýrt frá tilhög-
un síðar, og munu formaður og
ritari félagsins veita allar nán
ari upplýsingar.
Mun engum vafa bundið, að
ungt fólk í Hafnarfirði notar
þetta tækifæri til þess að fræð
ast um störf og stefnu Alþýðu-
flokksins.
Aðalfundur Sfúd-
entafélags lýð-
Vegna þessara atburða í Aust
ur-Evrópulöndunum, þar sem
kommúnisminn hefur verið
þaulreyndur, hefur öllum orð-
|ið ljóst, að það haigkerfi, er
jbyggir tilveru sína á stjónar-
kerfi, þar sem blóðug bvlting
AÐALFUNDUR Stúdentafé
lags lýðræðissinnaðra sósíalista
í Háskóla Islands var haldinn
nýlega. Allmargir nýir félagar
gengu í félagið. Var kjörin
stjórn félagsins og er hún þanii
ig skipuð: Lárus Guðmunds-
son stud. theol. formaður,
Unnar Stefánsson stud. oecon.
varaformaður, Haukur Ilelga-
son stud. oecon. ritari, Krist-
ínn Guðmundsson stud. med.
gjaldkeri og Emil Hjartarson
stud. nj.ed. meðstjórnandi.
er eina von fólksins um stjórn- anum. Skúli Magnússon er
arbót er ekki það þjóðskipulag, reyndur enginn skipuleggjandi
sem koma skal. Sérstaklega eða nokkur áhrifamaður innan
hefi ég orðið var við, að Þjóð- kommúnistaflokksins íslenzka
viljinn, hið íslenzka kommún-1 enn sem komið er, en hann hef-
istablað, revnir dag eftir dag að ur ótvíræða hæfileika til þess
stappa stálinu í fylgismenn , að skara fram úr í línudansi,
sína og telia þeim trú um, að
,.mistökin“ í Ungverjalandi eigi
ekkert skvlt við beirra stefnu,
þó getur hann ekki levnt því,
að hagsmunir hans og Kadar-
si-nna fara ærið mikið saman.
Að minnsta kosti gera þeir
fögnuð hans að sínum, ef eitt-
hvað gleður þann aumkunar-
w>rða mann, t.d. stuðningur
hins kommimistiska Kínaveldis
pða pf tekst að knýja einn
af búsundum flóttamanna aft-
ur til Ungverjaiands með hót-
nnum um að ættfólk hans sæti!
eila verst.u refsingu.
Féu nú kommúnistar, eftir
slikt áfail sem þetta. trúir
arunnhugsjón sinni sósíalism-
smim. liggur beinast fyrir beim
að skina aér í fvlkingu lýðræð-
issósíalista (iafnaðarmanna) og
h°Hast fvrir sósíalismanum
undir kjörorðunum: „Frelsi,
jafnrétti, bæðralag“.
— Heldur þú, Lárus, að kom-
stjórnað
Kreml
MEÐ SUDANSVERTINGJA
OG PAKISTANBÚA.
Tíðindamaður síðunnar hef-
ur gefizt kostur á því að líta
á nokkur bréf, er borizt hafa
frá Guðjóni síðan hann kom
vestur til Bandaríkjanna. í
bréfi frá Koberhouse segir
Guðjón m.a.:
Það hefur verið skemmti-
legt að dveljast- liér í Kober-
housc undanfarið. Námsmenn
frá öllum heimshornunum eru
hér saman komnir og búa sam
an í bróðerni. Eru hér náms-
menn frá f jölmörgum Evrópu-
löndum, Asíulöndum eins og
Japan, Kína, Indlandi, Pakisif-
an o. fi. Afríkulöndum eins og
Súdan, S-Afríku o. fi. og fjöl-
mörgum Ameríkuríkjuni. Eg
hef verið hér í herbergi me®
svertingja frá Súdan og pilt
frá Pakistan. Súdansverting-
inn er Múhameðstrúar ®g
hiðst fyrir
hring.“
5smnnm á sólar-
TIL SMABÆJAR I
PENNSYLVANIA.
Er dvölinni í New York lauk
var gestum N. Y. Herald T:rj-
I bune dreift á bandarísk heiro-
ili í New York ríki og nágrenni
• þess. Fór Guðjón ásamt náms-
manni frá Viet Nam til smábæj
arins Savre í Pennsylvania e:n
þar skyldu þeir félagar dve.lj-
ast á tveim bandarískum heijn-
ilum fyrstu 3 vikur janúar.
Móttökur voru þarna skínandi
góðar, segir Guðjón í bréfucn
frá Sayre.
HÉLT ERINDI UM ÍSLAHIB
OG SÝNDI SKUGGAM.
Guðjón og félagi hans f< á
Viet Nam hafa orðið að koroa
i mikið fram opinberlega í Sayi'e.
Hefur Guðjón haldið fyrirlestia
um ísland og sýnt skuggamynd
, Er mikið ritað um þá félaga
blöð og greinilegt að koma
þessara tveggja pilta norðan
(Frh. á 7. síðu.)