Alþýðublaðið - 23.02.1957, Side 1
Síðasta umferð Gil-
ferriiótsins, sjá 4. s.
xxxvm. árg.
Lagardagur 23. febrúar 1957
44. tbl.
Landhelgisgrcin dr.
Gunnlaugs Þóraðr-
sonar, sjá 5. síðu.
|Kommar
í hlufa í
i mmm
Sókn.
s
S
s
: s
,s
s
s
( ÞJÓÐVILJINN skýrir all S
(einkennilega frá stjórnar-S
Skjörinu í Sókn. Segir blaðið S
Sað „afturhaldið“ hafi farið S
Shrakfarir þar. Hlýtur blað- ^
Sið að eiga við kommúnista ^
S með því, er það nefnir af t- (
^ urhaldið, því að kommún- (
^ istar urðu í minnihluta við (
^ stjórnarkjörið. Að vísuS
ýfengu þeir formanninn kjöff S
^inn, iMargréti Auðunsdótt-S
Sur, en hún liefur aðeinsS
Seinn annan kommúnistaS
Smeð sér, Brynfríði Pálsdótt^
Sijr mcðstjórnanda. Hinir(
S eru Steinunn Þórarinsdótt- (
ir, varaformaður, Þórunn (
Guðmundsdóttir ritari
' lauk iHelsingfors í gær
Þingið lók yiir 100 mál til meðierðar;
samþykkii 27 ályktanir.
HELSINGFORS, föstudag. (NTB). — Fimmta þingi Norð-
urlandaráðsins lauk í kvöld. Hafði þingið þá tekið til með-
ferðar yfir hundrað mál og samþykkt 27 áskoranir á ríkis-
stjórnir. Akveðið var að næsta þing róðsins yrði haldið í Osló
í janúar—febrúar næsta ár.
í dag gekk afgreiðsla mála ’ sendiráðin væru hið eina merki
• Guðmundsdóttir ritari og(
^Guðrún Ólafsdóttir gjaldk. S
mjög greiðlega. Var þá mikill
fjöldi mála afgreiddur umræðu
lítið.
TILLAGA UM
SAMEIGINLEG SENDIRÁÐ
Meðal þeirra mála, er voru tiá
afgreiðslu í dag, var tillaga frá
Dönum um að Norðurlöndin
reistu sameiginlegar sendiráðs-
byggingar. Norsku fulltrúarnir
tóku þegar algerlega afstöðu
gegn tillÖgu þessari. Sagði
Sundt, fulltrúi Norðmanna, að
Bandaríkin harnta þrjózku
Israels við samþykkf 5. Þ.
Eisenhower á fundi með Dulles í gær.
VVASHINGTON, föstudag. NTB. — Eisenhower Bandaríkja-
forseti og Dulles, utanríkisráðhcrra, ræddu lengi saman í dag
um þriózku ísraelsmanna við samþykkt Sámeinuðu þjóðanna
varðandi þaðj að ísraelsmenn flytji her sinn á brott frá Gaza-
svæðinu.
Skýrt var frá því eftir fund^_______ '_______
þeirra Eisenhowers og Dulles-
ar, að þeir væru mjög áhyggju-
fullir út af afstöðu ísraels-
manna.
SAMKOMULAGSLEIÐIN
ENN OPIN
• Eisenhower sagði þó að enn
væri samkomulagsleiðin opin í
þessu máli. Mundi ekkert verða
látið uppi um afstöðu Banda-
ríkj anna til refsiaðgerða. gegn
ísrael fyrr en Dulles hefði rætt
við Abba Eban, ambassador ís-
raels í Washington.
Norðurlandaþjóðanna, er sneri
út að umhéiminum. Og sendi-
ráðin hafa einmitt mikla þýð-
ingu, t. d. fyrir okkur Norð-
menn, sem eru mikil siglinga-
þjóð, sagði Sundt.
BREYTTAR STARFSREGLUR
Samþykkt var á þinginu að
fara þess á leit við ríkisstjórn-
irnar og þjóðþingin að sam-
þykkja ýmsar breytingar á
starfsháttum ráðsins: Er mest
um orðalags- og málfræðilegar
breytingar að ræða. Þó er einn-
ig um að ræða breytingu, er
gengur í þá átt að veita stjórn
er til þess að kalla nefndir ráðs
ráðsins víðtækari heimild en nú
ins saman milli þingi. Gerð var
ályktun varðandi gagnkvæmar
tryggingar og sjúkrahjálp á
Norðurlöndum og einnig var
gerð ályktun varðandi norræna
stofnun fyrir heimskautasjúk-
dóma.
BÆTTAR SAMGÖNGUR
Allmargar ályktanir voru
(Frh. á 3. síðu.)
B-listans í Tré
■smiðafélagi Rvíkur.i
S
S «ns í Trésmiðafélagi Réykja^
Svíkur hafa síma 6069 og;
^7104. C
S
S
Alþingismenn neiia að láia
vélar skipa sér fyrir verkum!
Uppreisn gegn breytingu á lögum til
aö þóknast nýjum bókhaldsvélum.
! ÞAÐ KOM FRAM í neðri deild alþingis í gær, að þingið
liefur orðið að setia lög, af því að VÉLAR KREFJAST ÞESS.
Risu; margÍL- þingmenn upp gegn þessu nxikla valdi vélanna.
I Sagði einn þingmaður, að .ser fyndist vald vélanna vera orðið
| nokkuð mikið, ef alþingi á að fara eftir einhverjum vélum,
sem keyptar. hafa verið ! !
| Til umræðu var . frumv-arp við 'fasteignamat og eru til-
um breytingár á" lögum um tölulega lág, til t'a'far af-
fasteignaskatt, og er það flutt greiðslu annarra manntalsbók-
á vegum ríkisstjórnarinnar, argjalda. Viðunandi árangur
sem flytur fyrirsldpanir véj-' næst ekki af starfi vélanna,
anna til þingsins! Síðasta nema létt verði af innheimtu-
stjórn reyndi hið sama, en þá mönnum ríkissjóðs innheimtu
felldi alþingi málið og hratt fasteignaskattsins og ' sýslu-
Skátar minntust í gær 100 ára ártíðar Baden Powell, stofnanda
skátahreyfingarinnar. Víða sáust skátar í búningum sínum á
götum Reykjavíkur í tilefni dagsins. Fánahylling var á Lækjar-
götu og y.ar þessi mynd tekin við það tækifæri. (Ljósm. St. Nik.).
Lægra kaup í þvoltahúsum
Iðju en samkv. hliðstæðum
samningum Framsóknar
Munurinn er tæp 7000 kr. á ári!
KOMMÚNISTARNIR í stjórn Iðju hafa verið að reyna
að bera það af sér, að kaup í þvottahúsum samkvæmt samn-
ingum Iðju sé lægra en akup kvenna í þvottahúsum, sem Verka-
kvennafélagið Framsókn hefur saniið við. Ekki geta þeir þó
neitað því, og nemur munurinn á áslaunum hvorki meira né
minna en tæpum 7000 krónum ! !
KOMMÚNISTAFORSPRAKKI
ARNIR í Iðju hafa verið að
reyna að hreinsa sig af því að
gréitt er lægra kaup í þvotta-
húsum samkvæmt samningum
Iðju en greitt er í sams konar
vinnu samkvæmt samningum
Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar. ]
■ Þeir, sem vilja vinna að(
^ úgri B-listans, eru beðnir um (
^að liafa- samband við þessaý
þannig ásókn -vélavaldsins.
VÉLARNAR GERA
KRÖFUR.
í greinargerð segir m. a.
vegasjóðsgjaldsins, sem inn-
heimtumenn ríkissjóðs haía
innheimt vegna sveitaxsjóða.
Ljóst er, að innheimta þeirra
með öðrum fasteignagjöldum,
sém sveitarfélög hafa heimild
^sima
^ Trésmiðir! Rekið málsvara)
(Kadars hins ungverska afý
S höndum ykkar eins og aHarV
S aðrar vestrænar þjóðir eru ^
S að gjöra. .•
„Nú, þegar hraðvirkar bék- til að leggja á, er miklu kostn-
haldsvélar hafa verið teknar aðarminni en sérinnheimta
til aðstoðar innheimtumönn- þessara gjalda verður hjá inn-
um TÍkissjóðs við útreikning heimtumrönnum ríkissjóðs, eins
gjora.
X B-LISTINN.
og innheimtu manntalsbókai'-
gjalda, verður fasteignaskatt-
urinn og önnur þau gjöld, sem
innheimt hafa verið með mann
talsbókargjöldum ög miðast
og nú er komið.
öll ákvæði’ þessa frumvarps
eru miðuð við þetta.“
Umræðunni í neði'i deild
var frestað.
Dönsk bók um ís-
land fil ágóða |
fyrir SÍBS. !
DANSKl RITSTJÓRINN
héi'ra Einer Poulse'n} frá frétt-a-
stofu radikalaflokksiris í Dan-
rnörku, var hér á ferð með öðr-
| um dönskum blaðamönnum í
sambandi í konungskomuna í
fyrravor. Ilefir hann siðan rit-
að margar greinar um islenzk
málefni, þ. á. m. greinina „Is-
land. En danskers intryk af
sagaöen,“ sem birtist í árbók
radikalaflokksins í descmber sl.
■ Nú hefir hr. Poulsen ritstjóri
látið sérprentalítið upplag af
þessari grein ásamt öðrum
fróðleik um ísland óg gefið upp-
lagið Sambandi ísl. berklasjúkl-
’ inga. Ætlast hann til að það
verði selt til ágóða fyrir
Reykjarlund.
Þessi sending er nú komin og
S. í. B. S. er ritstjóránum mjög
þakklátt fyrir þann vinarhug,
sem hann hefir sýnt Reýkjar-
lundi.
Nokkur eintök af bæklingi
þessum eru til sölu í skrifstofu
S. í. B. S., í Austurstræti 9.
Konur, sem taka kaup í
þvottahúsavinnu samkvæmt
samningum Framsóknar, fá kr.
2787,48 á mánuði eða kr.
33 449,76 á ári. Stúlkur, sem
vinna sömu vinnu samkvæmt
samningum Iðju, fá fyrsta
starfsárið kr. 2109,00 fyrstu sex
mánuðina og kr. 2320,00 næstu
sex mánuði, eða kr. 26 592 í
kaup yfir árið. Misrmmurinn er
því kr. 6857,76 — sex þúsund
átta hundruð fimmtíu og sjö
krónur — á ári. Það munar um
minna.
Kommúnistar halda því einn
ig fram, að þótt Framsókn hafi
samið um 45 veikindadaga á ári
í stað 14 daga; sem Iðja hefur
samið um, þá komi þetta fáum
Framsóknarkonum að. notum.
því þær vinni flestar í tírha-
vinnu. Þetta er alrangt. Flestar
þeirra kvenna, sem vinna að
þvottum sámkvæmt samning-
um Framsóknar, fá fast mánað-
arkaup og fá því greidda 45
veikindadaga á ári,- ef þær.
verða veikar.
Þá halda kommúnistar því
fram, að hér sé um nýja samn-
inga að ræða af hálfu Framsókn
ar. Þetta er einnig alrangt.
Verkakvennafélagið Framsókn
hefur alla tíð síðan 1-942 haft
hærra kaup fyrir þvottahúsa-
vinnu en Iðja hefur samið urn,
I' Það er vita tilgangslaust fyr-
ir yfirverkstjórann í Sápugerð-
inni Frigg að reyna að þvo
þennan ósóma af sér. Það ér ó-
mótmælanleg staðreynd, að árs
i laun Iðjustúlknanna eru kr.
6857,76 lægri en þeirra stúlkna,
sem taka laun samkvæmt sámn
ingum Framsóknar. .