Alþýðublaðið - 23.02.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 23.02.1957, Side 5
ILaugarcIagur 23. febrúar 1957 Ai þýgtibiaSlg Dr. Gunnlaugur Þórðarson: raeisiu EINS og segir hér fyrr í skrif lum þessum, þá er og í skýrslu alþjóðanefndarinnar að finna atþugasemdir ýmissa ríkis- stjórna um frumvarpsuppköst- ín. Alþjóðalaganefndin sendi frumvarpsuppkast sitt til allra ríkisstjórna og fjölmargra Enilliríkja- eða alþjóðastofnana. Athugasemdir íslenzku ríkis- stjórnarinnar taka yfir tæpar tvær blaðsíður í Alþingistíð- iindabroti. Athugasemdir islenzku ríkis- stjcrnarinnar 1955. . Fyrsti hluti athugasemda ís- ilenzku ríkisstjómarinnar er ihelgaður grunnlíiiuákvæðum 5. greinar uppkastsins og er um smargt vel gerður, enda er þar að verulegu leyti stuðzt við dóm alþjóðadómstólsins í Haag í deilumáli Norðmanna og Breta. Er því haldið fram, að á grund velli þeirrar dómsniðurstöðu geti þjóðirnar beitt aðferð hinna löngu grunnlína. En með á- kvæðum 5. greinar frumvarps- uppkastsins, var leitazt við að skerða rétt þjóða til að nota jbá aðferð. Bendir íslenzka rík- iisstjórnin á, að ráðunautar al- þjóðalaganefndarinnar hafi ver- ið sérfræðingar í landafræði, en ekki þjóðarétti, sem er væg- ast sagt mjög furðulegt. Þó íslenzka ríkisstjórnin íhaldi þarna allvel á málum í athugasemdum sínum, þá er sem henni verði ekki sjálfrátt, jbegar minnzt er á „sögulegan rétt“, því þegar fjallað er um 5. gr. frumvarpsuppkastsins, er næstum fundið að því að rétt- læta megi tiltekin atriði á sögu 2egum grundvelli. En úr því að ríkisstjórnin fer út á þá braut að minnast á sögulegan rétt, hefði hún vissulega átt að draga fram mikilvægi hans og sýna fram á sérstöðu íslands í þeim efnum, í stað þess næstum að gera lítið úr þýðingu hins sögu- ega réttar. Þannig getur ríkis- stjórn íslands bent á, að um afmörkun allra flóa og fjarða iandsins geti íslendingar t.d. stuðzt við sögulegan rétt, því að i lagaboðum um landhelgi Is- lands hafi jafnan verið gert ráð fyrir því, að flóar allir og firðir skyldu teljast innan landhelgi og því mikilvægt að geta bent á þá staðreynd., þegar ríkisstjórn in beitir aðferð hinna beinu grunnlína um afmörkun grunn línunnar við Island. Annar meginhluti athuga- semdanna fjallar um flóa og firði. og þar hefði verið ástæða til að gera fyrirvara um skil- greiningu á hugtakinu flói, því vera má, að það sé ekki fjarri sanni að telja Norðurfóa slík- an að draga skuli grunnlínuna þvert fyrir mvnni hans, í stað þess að sleikja strandlengjuna fyrir Húnaflóa, Skagafjörð og svo framvegis. Grunnlína Norð urflóans yrði bá dregin frá Hornbjargi í Grímsey og þaðan til Rauðugnúpa. en allt svæðið innan hans vrði innsævi og und ir algjörum yfirráðum íslenzka ríkisins. Einnig væri hugsanlegt að draga línuna frá Hornbjargi í Siglunes og til Rauðugnúpa. Þá hefði verið ástæða til þess að gera fyrirvara og neita að viðurkenna að takmarka skuli íengd grunnlína flóa og fjarða við 25 eða 15 sjómílur. Því enda j landhelginnar hefði án efa feng þá helztu staðreýndir mólsins þótt við getum bent á sögulegan ið sömu útreið og umrædd kenn og á hinn bóginn gæti sýnzt svo rétt til þess að flóar allir og ing, hefðu Bretar treyst sér til sem íslenzku ríkisstjórninni firðir skuli teljast innan land- helgi, þá er ekki jafn öruggt, að halda henni til streytu og er lægi. ekki mikið á hjarta, sem vel, að ríkisstjórnin skuli í at- hún þurfi. að koma á framfæri að við getum fyllilega með sama : hugasemdum sínum hafa tekið á alþjóðavettvangi eða að hún rétti bent á rétt til þess að af-,þessa ábendingu til greina og hafi ekki ýkja mikið nýtt a5 marka grunnlínuna á þann hátt komið henni á framfæri. jsegja. sem við gerum, a.m.k. hefði það | Skal þá aftur vikið að athuga ; ekki getað spillt neinu, þó við semdum íslenzku ríkisstjórnar- f settum fram síkan fyrirvara, er innar, en í henni segir svo áfram fyrr getur. ,um breidd landhelginnar; „Svó Þriðji hluti athugasemdanna sein hent er á í skýrslum al- fjallar um eyjar, en í 10. gr. frumvarpsuppkastsins segir, að hver eyja hafi eigin landhelgi. Athugasemdir íslenzku ríkis- stjórnarinnar hér að lútandi eru lítilsvirði. ARssulega hefði verið ástæða til þess að koma því á framfæri og leggja á það áherzlu, að eyjaklasar í fram- haldi af skaga eða nesi geti tal- izt raunveruleg framlenging nessins eða skagans og réttmætt sé í slíkum tilvikum að draga grunnlínu fjarðarins frá yzta skeri í framhaldi af skaganum; en á það atriði er ekki minnzt í athugasemdunum. Fjórði meginhluti athuga- semda íslenzku ríkisstjórnar- innar, fjallar um breidd land- helginnar og’ hljóðar svo: „Hefðbundið fyrirkomulag yfirráða yfir hafinu einkenn- ist af eins konar málamiðlun milli lögsögu strandríkisins yfir liafinu næst ströndum þess og frjálsra athafna á höf- um úti, utan þess svæðis. Baga lega er hið fyrra jafnrétthátt hinu síðara. Rangt væri að álíta það undanþágu frá meg- inreglu. Jafnan hefur verið erfitt að ákveða, hver draga heri markalínuna og cr það enn.“ „Venjur ríkjanna virðast vera ósamrýmanlegar almenn um reglum, sem ákvarða tak- mörk landhelginnar nákvæm- lega. Nokkur ríki mundu hall- ast að almennu samkomulagi, sem grundvallaðist á kerfi þriggja mílna landhelgi, Slíkt samkomulag mundi þýða það, að fjöldi ríkja, sem mótfallin væru þessum takmörkunum, mundu láta af andstöðu sinni. Það er að sjálfsögðu algjör- lega óraunhæft.“ „í dómsniðurstöðu sinni í fiskvciðadeilumálinu segir dómstóllinn í sambandi við fullyrðingu brezku stjórnar- innar um, að hin svonefnda tíu mílna reglu um þverlínu flóa skyldi álitin alþjóðalög.“ „Þar sem svo stendur á, tel- ur dómstóllinn nauðsynlegt að taka fram: „Þó tiltekin ríki hafi tckið upp tíu mílna regl- una bæði í innanlandslöggjöf sinni og milliríkjasamningum og samþykktum og þó að reglu ]>essari hafi verið beitt milli þessara ríkja i ýmsum gcrðar- dómsúrskurðum, hafa önnur ríki tekið upp önnur takmörk. Tíu mílna reglan hefur þess vegna ekki öðlazt gildi al- mennrar reglu í al])jóðalög- um.“ Síðan segir áfram í at- hugasemd íslenzku ríkisstjórn arinnar: „Það virðist ljóst, að sams konar rök gilda með jafn miklum mætti um þá fullyrð- ingu að þriggja mílna tak- mörkin um breidd landhelg- innar beri að álíta reglu í al- þjóðalögum.“ Því skal skotið hér inn i, að í skrifum mínum um þessi mál, hefur verið bent á, að 3 sjó- mílna kenningin um breidd þjóðalaganefndarinnar, er mik ill munur á vénjum ríkja og í hinum ýmsu skýrslum er stungið upp á mismunandi takmörkum allt frá þremur að tólf mílum. I skýrslu al- Betur má ef duga skal. I fáum orðum sagt | helgiri í fvi'stu e.t.v. verið 48 sjó milur, síðár var miðað við 6 vik ur sjávar og enn síðar 4 mílur sjávar og þá bersýnilega átt við danskar vikur sjávar og land- hegin við íslandsstréndur því 16 sjómílur frá því 1662 og héld ust þau ákvæði raunverulega í gildi allt fi'am til þess er land- helgissamningur Dana og Breta var gerður 1901. Á Alþingi 1869 korn fram ba^ álit. »ð ákvæði. þessi væru í gildi og 1870 kom í ljós, að Alþingi íslendinga taldi, að íslandi bæri sérstaðaumfram aðrar þjóðir. að bví er tæki til afniörkunar landhelginnar. Á alþjóðafundi í Haag 1930 hélt fulltrúi íslands, hr. Sveinn heit ipn . B.jörnsson. forsoti, þáver- andi sendih^rra, að nokkru hefur fraro 'forpri. <?éyst.öðu ísjands og flutningur rnáls þessa á erlend- svona mæ.tti lengi telja. um og alþjóðlegum vettvangi Þá skiptir það nokkru rnáli. í tekizt verr en skyldi. — þessu sambandi, svo. sem bent Verst er þó það, að rík- liefur verið á í ritum mínum, isstjórnin hefur .varazt að rð" danska: :öre'n vivtist gera þjóðálaganefndarinnar er þess !lalda fram sögulegri serstöðu allt, sem hún gat til þess að getið, að í uniræðum nefndar- lslanós í þessum máium. en um íugla islenzku þjóðina í ríminu : margar aldir hefur þessi, sér- um rétt sinn og stuðia að því, jstaða birzt me.ð ýmsu móti .og aðislenzka,þjóðin gr rði. sér ekki er. því raunverulegur grund- fulla grein fyrir rétti sinum. j völlur þeirrar lagaíegu baráttu, 'sem íslenzka þjóðin verður að heyja fyrir þessum frumburð- arrétti sínum. Þessi, sérstaða íslands grundvallast nr.a. á því, að íslenzka þjóðin hefur allt frá dögum þjóðveldisins. er hún munandi tillögur um breidd um aldaraðir bjó ein að fiski- grein fyrir, hefur albjóðanefnd landhelginnar.“ miðunum umhverfis landið, in gert nokki'ar brevtingar á „Samræmd skipan þessara talið þessi mið eign sína. Dana- drögum þéim að alþjóðareglum, mála væri aðeins möguleg, ef konungar, sem réðu hér ríkj- sem hún hefur látið frá sér fara mjög rúm takmörk yrðu tekin um, viðurkenndu þennan rétt um landgrunn, landhegi o.fl. upp. Ekki miindi það þýða, að og gáfu út iagaboð um víðáttu Breytingar þessar voru gerð- öll ríki féllust á 3 mílna tak- landhelginnar við ísland. í ar á síðasta fundi nefndarinn- mörkin. Þvert á móti mundu fyrstu var hún miðuð við ar, þeim 8. frá stofnun hennar, ríkin, sem helzt vildu þau tak 3 vikur sjávar og er hugs- sem haldin var dagana 23. april mörk, verða að sætta sig við anlegt að þá hafi verið til 4. júlí s.l. og hefur hér verið mun rýmri takmörk. Með því ttm norskar vikur sjávar stuðzt við nýútkomna skýrslu það er eigi fyrir hendi, virð- að ræða, því ísland heyrði þá nefndarinnar um fund þennan. ist eina framkvæmanlega undir norska ríkisráðið, en hver í skýrslu þessari eru dregin lausnin vera að' fallast á, að norsk vika sjávar jafngilti 6 saman í heilan þálk drög þau, fylgt sé (kenningu) stað- sjómílum, þannig hefur land- (Frh. á 7. síðu.) bundnu fyrirkomulagi, sem er í samræmi við nútímafram- kvæmd. Ríkisstjórn Islands er reiðubúin að' athuga sérhverja sanngjarna uppástungu þeirr- ar tegundar.“ „Spurningin uni breidd land helginnar er að sjálfsögðu mjög háð’ víðáttu aðliggjandi svæða og ekki er hægt að raéða liana sem einangrað fyrirbæri. Grundvöllur yfirráða strand- ríkja er, að vissir hagsmunir íkjanna á strandsvæðinu eru viðurkenndir. Eitt hagsmuna- atriðið mundi vera einkayfir- Þriðja grein innar hafi komið fram 12 mis- Breytmgar á frumvarpsupp- kastinu Eins og serð hefur verið Minningarorð Finnur Yiggó Björnsson „Svo örstutt cr bil milli ! blíðu og éls og brugðizt gctur lukkan frá morgni til kvelds.“ Finnur Viggo Björnsson. MÉR duttu þessar ljóðlínur í hug, þegar ég frétti að Finnur Viggó Björnsson, hefði drukkn- ráð fiskveiða á strandsvæðinu.' að þ. 1. febr. s.l. af E/s Detti- Ef aðliggjandi svalði er notað foss, er var á leið til útlanda. í þeim tilgangi, mun nauðsyn- Mig setti hljóðan, er é.s heyrði in á víðri landhelgi t.d., að því þessa sorgarfregn. En Ægir kon er ísland varðar, birtast í allt ungur er veitull, en hann krefst öðru Ijósi, en þar sem slíkt líka mikils, og íslenzka þjóðin aðliggjandi svæði er ekki til hefur á liðnum árum og öldum staðar. Ástæðurnar fyrir þess- orðið að gjalda honum fórnir, ari afstöðu er að finna í fyrri — dýrar og miklar. skýrslu ríkisstjórnar íslands, Finnur Viggó var fæddur í sem vísað er til í tölulið 1 hér Hafnarfirði 11. nóv. 1906. Voru að framan.“ Óþarfi er að end- foreldrar hans sæmdarhjónin urtaka hér þá greinargerð, því Ragnhildur Egilsdóttir og Björn hún er orðrétt endurprentun á Helgason fyrrv. skipstjóri, til við nám á matreiðsluskóla. Var meginefni greinargerðar þeirr- heimilis að Merkurgötu 4, en hann því vel undirbúinn undír ar, sem íslenzka ríkisstjórnin þar hafa þau búið allan sinn lífsstarf sitt. Hann var því mjög sendi í fyrstu til alþjóðalaga- búskap. Ólst Viggó — en svo eftirsóttur til starfa. Hann var nefndarinnar, en með þeirri var hann æfinlega nefndur í sérlega skyldurækinn við öll gömlu vísu lýkur ríkisstjórn ' daglegu tali, — þar upp á góðu sín störf. Hann var sérstaklega íslands athugasemdum sínum. heimili og í glöðum systkina- prúður í framkomu hvar sem í stað þess að endurprenta hópi. Systkinin voru 6 og var hann fór, og hæglátur og ró- orðrétt mikinn hluta greinar-1 Viggó næst elstur. Eru systkini lyndur við störfin, en iðinn og gerðar þeirrar, sem ríkisstjórn hans öll á liíi. ástundunarsamur, enda vannst íslands sendi alþjóðalaganefnd- | í æsku vandist hann snemma honum vel. Hann starfaði lengi inni í fyrstu, hefði mátt duga á að vinna, og ungur fór hann sem matsveinn á botnvörpung- að vísa til hennar, því efni henn á sjóinn með föður sínum, er um, og svo á ferþegaskipurn. ar var ekki svo mikilvægt að þá var skipstjóri, og byrjaði Um skeið vann hann á Hótel ástæða væri til að endurtaka j sjómennsku sína sem aðstoðar- Borg. Og loks síðasta förin það; hins vegar er fjölmargt ó- sagt, sem full ástæða hefði ver- ið til að nefna. Svo getur nefni- lega virzt, sem ísl. ríkisstjórn- in álíti þessa alþjóðalaganefnd- ar menn alveg sérlega tornæma, þannig að margtyggja þurfi í matsveinn á B/v Víði frá Hafn- arfirði. Upp frá því urðu mat- reiðslustörf, — oftast á sjó —, aðallífsstarf hans. E s Dettifoss — en úr þeirri för koiri hann ekki. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinn Maríu Björnsson, myndár konu, Ungur fór hann á Flensborg- þýzkri að ætt, þann 20. febrúar arskólann, en síðar hélt hann 1932, og hefðu þau nú fyrir 3 til Danmerkur og var þar 2 ár (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.