Alþýðublaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 6
JUþýgnblaJIIS
Laugardagur 23. febrúar 1957
GAMLA B>Ö
Sfatl li'it.
Scaramouche
(Launsonurinn)
: Bandarísk stórmynd eftir
. sögu R. Sabatínis.
’ Stewart Granger
Eíeanor Parker
» Janet Leigh
’ Mel Ferrer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
&Æ3AR BfÖ
Sími 1381. !
Rock, Rock, Rock! |
Eldf jörug og bráðskemmíileg !
ný amerísk dans- og söngva-;
mynd. Frægustu Rock-Wjóm
‘ syeitír, kvartettar, einleikar-;
{ ar og einsöngvarar leika og
Í| syngja yfir 20 nýjustu Rpck-
| lögin. Þetta er nýjasta ROCK-!
“ nayndin og er sýnd vi3 met-
aðsókn um þessar mundir í
Banöarí k j imtur., Englandi,
Þýzkalandi, Syíþjóð og víðar.
■ Sýnd kl. 5 og 9.
Í Sýnd ká. 5 og 11.
1
Skólahátið kl. 7.
Tónlistarfélagið kl. 9.
NYJA BIÚ
Saga Borgarættar-
mnar
.Kvikmynd eftir sögu Gunn-
ars Gunnarssonar, tekin á Is-
lan<ji áurið 1919. /jUfelhlutyerk
in leika íslenzkir og danskir
leikarar. — íslenzkir skýr-
ingartextar.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð.)
IK
Sími 82075.
Glæpir á götunni
(Crimé in íhe streets)
’Geysi spennancTog afar vel
leikin ný ameiísk mynd um
hina villtu unglinga Ro."k ’n
RoII aldarinnar.
Jamei' Whitmore
Jolin Cassavetes
Sal Mineo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sala hefst kl. 2.
Leynilögreglu-
presturinn
(Father Brown)
Afar skemmtileg og fynd-
in, ný. ensk-amerisk mynd
með hinum óviðjafnanlega
Alec Guinness. Mynðin er
eftir sögum Browns presís,
eftir G. K. Chesterton. í>etta
er mynd, sem allir hafa gam-
an að.
Aðalhlutverk:
Alee Guinness,
Joan. Greemvood,
Peter Finck.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tíu fantar
(Ten Wanteö Men)
Hörkuspennandi ný lit-;;
mynd með Randolph Scotí. ;
Sýnd ki. 5.
Bönnuð iiman .14 ára.
Eiginkona læknisins <;
(Never say Goodbye)
Hrífar .di og efnismikil ný am
erísk stórmynd í litum, byggð
á leikriii eftir E-uigí Pírand-
ello.
Roek Huðson
Comelí Borchers
George Sandtre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 Óskars vcrðlaanamyndin
Gfeðiáagar í Róm
Aðalhlutverk:
Gtegpry .Repk
Aadrey HejJhrun
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
; Síðasta sinn.
TR1POUBI0
Nútíminn
(Modera Tirnes)
Þessi heinisfræga mynd Chap
Iíbs verður nú sýnd aðeins ör-
fá skipti vegna fjölda áskor-
ana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
;
HAFNAH-
FJARÐARBIÓ
Bamavinurinn
Bráðskemmtileg ensk gam-
anmynd.
Áðalhlutverk leikur fræg-
asti skopleikari Breta:
Norjnan Visdom
Sýnd M. 7 og 9.
^öimumst áUskonsr v»tnA«
S
s
o£ Mtelagnlr.
Hitalagnir $f.
VAkurgerðí íl
) C*tmp Km It-f.i
\ S
SynnÖve Christensen,
113
Don Camillo og Pepponcs
sýning í kvöld kl. 20. S
UPPSELT S
Næsta sýning þriðjud. kl 20. S
)
Ferðin til tunglsins S
s
sýning sunnudag kl. 15.00. ^
UPPSELT s
Næsta sýning miðvikud. kl.18 ^
SÍBUSTU SÝNINGAR (
lehús Ágústni&nans ^
s
sýning. sunnudag kl: 20. ^
Aðgöngumiðasalan opin frá)
kl. 13.15 til 20. ■ V
Tekið á. móti pöntunum. )
Sími: 8-2345, tvær Iíjiur. S
Patitanir sækíst cff.ginn fyrirS
sýningardag, annars seldar S
öðnun. S
S.
'•-r.«v.y*
, LEIKFÉIAGL
REYKJAYÍKURJ
íðiegast
að vio höldum um hæl á.
Súnl 3191.
s Tannhvöss
• tengdamamma )
) Eftir S
1 Phillip King S
■ Qg s
í Falkland Cary. • )
S
S
VSýning í. dag klukkan 4.
^ Uppselt.
^Næsía sýning sunnudag kl. .8. ^
SAðgöngumiðasala frá ki. 2 iý
í)dag og á morgun. S
Æskyiyösvika
MJF.tl.M. og K.í
Munið samkomuna í kvöld
kl. 8,30. Ástráður Sigurstein-
dórsson, skólastjóri, talar. Vitn
Jsburðir. Blandaður kór syng-
iir. Einnig einsöngur og mikill
almennur söngur.
Allir velkomnir.
Æskulýðsvikan.
SanáSarkort |
Slysavamafélags íiteMdí y
kaupa ílestir. Fást bjS)
slysavamatíeildum om)
land allt. 1 Reykjavík
Hannyrðaverzluninn.i f ^
Bankastr. 6, Verzl Guks- $
þórunncr Halldórsd., c% í|
skrifstofu félagsins, Gr6f-S
ln 1. Afgreidd f síma 4887 A
Heitið é Slyaavarnafélag- ^
iS. —. ÞaB bregst ekid. —$
Vitastíg 8A.
Sími 6205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður %-antar
húsnæði.
— Eg held að það se rs
brott héðan, sagði hann.
En Anna PerniIIa stöðvaði hann, og það lá við að hún
hórpaði: -
— Þú minnist ekki orði framar á það að fara, faðir minn.
Ég vil ekki heyra það nefnt. Þeir, sem ekki vilia vera á heirr,-.
ilinu roeð mér og ykkur, geta haldið leiðar sinnar. Já, ég segi-
þetta í fyllstu alvöru, Anna Birgitta. Þú mátt gráta eins mik-
ið og þig lystir. Mér er alvara:.
Reiðin og eigingirnin bratími úr augum hennar. Hun lagöí
hendina að öxl og vanga Annettu. í rauninni skildi h.ún ekki
sjálf hvers vegna hún varð svó æst og reið. Hún var það skyn-
sörn. að hún leit -sömu' augtim á lausaleiksbarn og aðr.ar- marih-
veiur. En nú höfðu tilfinningarnar börið hana ofurlioi og hú,n
hafði mælt' af meiii stórmennsku og eðallyndi, en hún trúði
sjálfri sér til. ...
Kari leit á Lindeman. Hann kunni augnaráði hennar
vel og skildi hver var afst&ða hennar. Og rödd hennar titrað,
þegar hún tók til máls:
— Þannig hefðu þér ekki átt að koma fram við dætur
yðar. Lindeman. y.
: Kari hugðist leiða 'Annettu á brott með sér, én hún streitt
ist á móti og vár ófáanleg til að víkia frá hlið Önnú Þernrllu;
— Nilla, mælti Anna Birgitta biðjandi.
En Anna Pernilla lét sem hún heyrði. ekki tjl henngr. Og'
þá þoldi Anna Birgitta ekki legnur mátið. Hún féll í faðm Ann-
ettu. Dró hana að sér og kvssti hana og ságði:
— Ég vil. að þú verðir hérna. Ég skal koma fram við þið
öldugis eins og pnnu Katrínu. Ég vildi óska að'hú hefðir „fæðst
og alizt upp með okkur. Já ég ségi það í alvöru.
— Þá er því náð, ,mælti Anna Pernilla sárþreytt.
Þegar þau voru á leiðinni kojn Anna Katrín hlaupandi
eftir svalaganginum bað við húsið. Hún hafði staðið þar í 'fel-
um. Henni var nú runnin reiðin. Nú hallaði hún sér að barmi
örmu Pernillu, .stundi og hikstaði:
— Ég fyrirverð rnig svo ósegjanlega. Mér lítur svo illa. •
— það kemur fyrir okkur öll, ,að okkur lícSi illa, svaraði
Amia Pernilla stjllilega. En nú getur þú sjálf séð að til er fólk
sem líður, enn verr en okkur.
Anna Katrín leit feimin, og. vgndræðaleg á Annettu. Hún
reyndi að dylja andúð sína og. mælti:
— Vertu þá velkomin hingað, Annetta. Ég varð svo reið,
að ég hafði ekki hugmynd um hvað ég sagði eða gerði.
Annetta svaraði ekki, en rétti henni feimnislega hönd sína.-
Hún horfði á tærnar á skónum sinum, og það-var eins og hana
þryti með öllu kiark til að Hta framan í nokkurn mann. Þann-;
ig hafði hún alltaf umgengist fójk til þessa.
Anna Pernilla fór með Annettu upp í svefnherbergi sitt;
Éamkomulagið milli þeirra Önnu Katrínar og Annettu fór
s.íbatnandi. Annetta varð srnám' saman glaðari og frj.álslegri;
Lindeman fór dagbatnandi. Kari sá-um-að hann fengi brenni-
vín öðru hvoru. Anna Pernilla fékk hann til að mála lands-
lagsmyndir á veggi dagstofunnar. Allar línur voru dregnar
bíáu. Bléir fuglar, blá tré, blá hús, blá dádýr, bláir btómsveig-
ar. Vinnukonurnar riíust um að. fá að standa í dyrágættinni
og horfa á Lindeman mála. Ao síðustu gekk hann til þeirra
út í eldaskálann og rósamálaði allar kistur þeirra og kistla.
Enn sá Anna Pernilla að allt kvenfólk elti föður hennar.
á röndum. Vinnustúlkurnar rifust um að fá að þióna honum
til borðs. Það virtist engu skipta þótt hann hefði látið nokkuS
af karlrnennsku sinni og glæsileik. Og að svo virtist, sem hann
hefði. kynrist lífinu og fánýti þess of náið til að nenna að vera
þar virkur þátttakandi lengur.
Það barst brátt út um alla eyna hvílíkur snillingur Linde-
man væri í iðn sinni, og elcki leið á löngu áður en íólk þyrft-
ist til hans með kistur og skrín og bað hann mála.
Anna Pernilla þóttist brátt finna að hann yrði léttari
í skapi, enda þótt hihnar áfengu lífsgleði hans gætti ekki leng
ur. Sjál.f sýndi hún föður sínum alla þá virðingu er hún frek-
pst mátti, og það í svo ríkum mæli .að athygli vakti á éynni
og heimilisfólkiö ræddi um það sín á milli. Kari og hún yissu
einar, að hann gat ekki snert á pensli nema hann væri undir
áhrifum brennivínsins.
Nokkru síðar kom síra Jóhannes og hélt kveðjuprédikun
í kírkjunni á eynni. Að lokinni messu heimsótti hann þau á
•Norðurgarði og voru þau Rauðshjónin, skiþstiórinn og madd-
ama hans í fýigd með honum. Og stundu síðar kom Thoresen
skipstjóri og madclama hans og annað stórmenn ó eynni. For-
vitnin hefði orðið fálæti þess og fyrirlitningu yfirsterkari.
Allt var þetta fólk -fúst ao gleyma uppruna Annettu, íók í
ekki örðugt-að gley.ma öllu því misjafna, er þær höfðu um
segja hokkurn hl.ut,. sem komið gæíi óþægilega. Maddömura-
ar hrósuðu '0-Q.hu Pernillu og dáðust að kínverska pos.tulíninu
hennar. Lindeman hneygði sig og beygði og kyss.ti á hönd
maddömunum og sló.þeim gullhamra bæði fyrir klæði og.-hárr
i Kt m a «n u i ■«<•-£» cÁt #• > r, ***.«*.«, i: k tiíteiitcKíis »