Alþýðublaðið - 27.02.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. febr. 1957
AlþýfjubfaSlfS
ÞAÐ MUN eagum vafa bund
i3, að um fátt mun jafn marg-
ir hugsa jafn mikið og húsnæð-
ismálin, húskyggíngarmálin. og
öil þau mál. sem að einliverju
leyti eru tengd því að koma
upp húsi yfir höfuðið á sér, —
®g halda því, ef það tekzt. Þetta
á fyrst og fremst við íbúa höf-
uðstaðarins og nágrenrtis, þar
eð segja má, að næst lífi og
heilsu sé það húsnæðið og hús-
næðiskjörin sem mestu ræður
um líðan ínanna og afkomu.
Það er því sízt að undra þótt
menn hugsi mikið þessi mál og
fylgist af athygli með öllum
nýjungum í því sambandi. Og
fer að líkum að sú frétt muni
vekja áhuga og athygli xxxarga,
að húsasmiður norður á Húsa-
vík byggir nú vönduð einbýl-
ishús fyrir stórusn lægra verð,
en þekkjast mun hér sunnan-
Iantís, — og telur, að með betri
aSstöðu mætti gera þau enn ó-
dýrari.
Húsasmiður þessi, Ingólfur
■HelgaSon, forstjóri trésmíða-
vinnustofunnar ,,Fjalars“, var
á ferð hér í borg í vikunni.
Sveinbjörn Jónsson, forstjóri
Ofnasmiðjunnar H.f. hringdi til
mín og spurði hvort mér
smundi ekki þykja fróðlegt að
trabba við hann. Skömmu síðar
isátum við þrír inni á skrifstofu
Sveinbjarnar, og Ingólfur
Helgason varð góðfúslega við
þeirri bón minni að fræða les-
endur blaðsins um þetta merki
3ega framlag þeirra Fialars-
aianna á Húsavík til lausnar
toyggingarvandamálanna.
„í fyrrasumar gerðum við til
Hús gerS á
verkstæSi
raun með að byggja eitt ein-
býíishús heima, og vann ég
5m.est að því í eftirvinnu með
tmönnum mínum. Kostnaðar
verð þessa húss reyndist tæpar
320 þúsund krónur, þegar flutt
var í það, fullgert að öllu leyti.
í?etta hús var hitað með raf-
Viðtal við norðlenzkan húsasmið:
Framleiðsla verkslæðisbyggðra húsa hafin á Húsavík
„Næsta kynslóð kærir sig ekert um Síús, sem nú eru bygg'ð"
siniöur
m
s
s
's
s
s
s
s
s
s
NEW YORK BÚAR ogS
} fólk í landsvæðinu þar í ^
^ kring geta nú andað léttara, ^
^því að lögreglunni hefur nú^
^ fyrir nokkru tekizt að hand- ^
% sama vitskertan tilræðis- ^
\raann, sem síðan 1940 hefur(
fS dreift út vítisvélum sínum. \
'S Segir lögreglan að maður s
“Sþessi, sem er 53 ára gamallS
:'íog heitir George Metesky,S
'* hafi útbúið og komið fyrir 32 S
^ vitisvélum, og 16 manns hafi 'í
;^særzt vio sprengingarnar. ^
^ Handtakan gerðist í Conn- ^
%ecticut, 110 km frá New's,
‘SYork. —- Lögreglumaðurinn \
S sagði við Metesky, að hann S
'jvildi tála við hann, en Mete- S
jsky vissi að hverju fór. S
j „Þið haldið, að ég sé mað- j
^ urinn, sem býr til vítisvélarn j
£ ar,“ sagði hann. Og lögreglan j
hélt ekki bara heldur vissi, ^
5j. að svo var. Samt kostaði það s
langa yfirheyrslu, að fá hannS
'\.til að játa. S
magnskyntri miðstöð, og þurfti
því hvorki að stevpa reykháf
né. setja í það miðstöðvarketil,
og tel ég að við það hafi sparast
allt að tíu þúsund krónum.
Þetta hús líkaði mjög vel, og
eftirspurn varð strax mikil,
svo að það varð úr að við hóf-
umst handa um að bvggja sex
hús af svipaðri gerði, en að
vísu nokkuð stærri. Þá var og
gerð sú breyting að hita húsin
með olíukynntri miðstöð. Hús-
in eru þannig gerð að smíðuð
er timburgrind, klædd að ut-
an með pappa og asbestplötum,
að-innan eru útveggir klæddir
með. gipsplötum, en innveggir
og loft með þilplötum. Þak er
gert á venjulegan hátt úr
timbri og járnklætt. Þessi hús
eru einangruð með gosull; allt
holrúm útveggja fyllt gosull,
hraunlag sett undir steinsteypt
gólf, en korkeinangrun auk þess
í veggjum. Eins og ég gat um,
er miðstöðin olíukynnt og not-
aðir Gilbarcobrennarar. Húsin
virðast halda mjög vel hita,
og í húsinu, sem við byggðum
í fyrra, reyndist hitunarkostn
aðurinn 260 krónur að jafnaði
yfir vetrarmánuðina sex. Þess
ber þó að geta, að rafmagn til
hitunar er fimm aurum dýr-
ara kwst. fyrir norðan en hér.
„Undii'búning að byggingu
þessara húsa hófunt við í ap-
rílmánuði í fyrravetur. Grind
urnar í þau smíðuðum við á
verkstæðinu, svo og annað
það, sem kornið varð við að
smíða inni. Við byrjuðum að
grafa fyrir fyrsta húsinu 2.
júní. Fyrstu þrjú húsin voru
reisí á tímahilinu 26. júní til
3. júlí, og voru þá fokheld. I
þessi þrjú hús var flutt síðari
hluta septembermánaðar, en
hin nokkru síðar, og í það síð
asta 14. desember, og var það
þá fullbúið, nema hvað eftir
var að mála það að utan.
að á nokkurn hátt, heldur
fyrst og fremst af haganlegri
meðferð tíma og efniviðar.
Stoða- og gluggaskipun í
húsunum er hagað þann-
húsa dýrari, því að allt, senx
við vinnum að þeim, er selt
á verkstæðistaxta. Og ég þori
að fullyrða, að byggja má á-
gæt hús, hlý og endingargóð.
úr þessu efni, og ég tel að
gera bera tilraun með að
byggja fjögurra íbúða hús ur
þessu efni, einnar eða tveggja
hæða“.
Færa má kostn-
'a3inn enn ni$ur
Sveinbjörn tekur nú þátt í
samtalinu, telur það meðal
annars dýrara við byggingu
tvæggja hæða húsa, að stiginn
taki herbergisrými af báðuna
hæðunum.
,,Já, þetta kostar mikil heiia-
brot“, segir Ingólfur. „En marg
„Já. Það liggja þegar fyrir
beiðnir um smíði fleiri húsa
næsta suraar en við getum ann jr áberandi kostnaðarliðir við
að. Jafnvel víða að“. byggingu husanna, svo sem
— Er þarna um liokkra allar lagnir, eru þess eðlis, að
ig, að sem mest megi. kostnaðarliðu að ræða, sem með umhugsun og skipulagi rná
nota plöturnar heilar, —
gluggastærð miðuð við það að
sem liaganlegast sé að skipta
plöíum ofan við þá og neðan,
gera má ráð fyrir að séu lægri draga talsvert úr þeim. Mai-gir
fyrir norðan, en þeir mundu finna þessu byggingarfyrir-
verða hér? komulagi það til foráttu, að það
„Nei, það hygg ég cltki, — verði dýrara fyrir lengri göíur
ingaraSferð
K
Metesky er ættaður frá ■
5 Lithauen. Hann vann hjá^
Edison í æsku sinn, en fékk ^
P berkla og varð- að hætta. ý
Kveður hann félagið hafa\
ieikið sig grátt, og virðists
L hann hafa lagt inn á afbrota- y
•- .. - - • ■ ■■ V
i
brautina eftir þetta.
U’
„Verð á þessum húsum sem
byggð voru í sumar, er að með
altali 147 þúsund krónur en
nokkur verðmunur er á hinum
ýmsu iþúsum viegna þess að
vinna við grunnana er mismik
il. Stærð hvers húss er 88
fermetrar, en 312 rúmmetrar.
í hverju húsi eru fjögur her-
bergi, eldhús, baðherbergi og
lítið búr og þvottahús, sem um
leið er bakinngangur,, svo og
anddyri. Uppi á loftinu er rúm
góð geyrnsla, og gólf lagt þar
í ca: 30 fermetra. Kyndingar-
tæki og baðtæki öll eru hin
vönduðustu, plast lagt upp á
miðja veggi í baðherbergi og'
neðst. á eldhúsveggi, og skápar
og borð í eldhúsi með nýtízku
sniði, útidyrahurðir
mahóníspæni.
Hinn lági byggingarkostn-
aður stafar því ekki af því að
síður sé til þessara hiisa vand
og margt annað þess liáttar
kenxur til greina, sem safnast
þegar samaii kemur ef mörg
hún eru byggð í einu“.
„Ég var á ferð fyrir norðan í
sumar og athugaði þessi hús,“
segir Sveinbjöm. „Og ég get
borið um það, að þau eru að
öllu leyti hin vönduðustu og
þægilegustu til íbúðar.“ '
— Er eldhætta meiri í þess-
um húsum en steinsteyptum?
„Eldhættan. inni er að minnta
kosti ekki meiri en í timbur-
húsi, gibsplöturnar eru t. d.
mjög óeldfimar, að utan
svipuð og um vel varið
timburhús sé að ræða. ■—•
Fúahætta er hins vegar minni,
og mun alls ekki um fúahættu
að ræða, nema ef vera kynni
innan frá, en úr henni má auk
þess draga með asfaltpappa-
lagi, eða með því, að bera fúa-
varnarlag á innviðu."
en hins vegar margt dýrara ! og annað, sem því fylgir. en það
fyrir norðan, en það yrði hér. jverður að skipuleggja slík smá-
Mest af efní er til dæmis! íbúðai’hverfi á annan hátt en
keypí í sixxásölu. Hvað kaup- j hverfi fjöldaíbúðarhúsa, til að
útreikning sem lcostnaðarlið útiloka þann annmarka.“
snertir, er miðað við tíma
vinnu, cn kauptaxti tré-
smiða þar er kr. 22,64-{-7%,
sem er orlofsfé og sjúkrasjóðs
gjald. Hér syðra ættu því
ekki að koxna fram neinir þeir
Iiðir, er gerðu byggingu slíkra
,,Og velja landið undir slík.
hverfi með tilliti til þess að
bæði skipulagið og bygging hús
anna verði sem kostnaðar-
minnst“, segir Sveinbjörn. —
„Meðal annars að grunnvinnsl-
(Frh. á 11. síðu.)
Mikil eftirspurn
,.Hvað vinna margir hjá
„Fjalar“.
„Við erum venjulega tíu, en
vorum fjórtán í sumar. Auk
þess. sem þegar er talið vinnum
við mikið að venjulegri tré-
smíði, eða mestmegnis, en með
því að vinna að húsasmíðinni
inni, eins og fyrr ,er frá sagt
lagðar : má flýta mj.ög fyrir bygging-
unni á vetuxna og nýta tím-
ann“.
— Og er eftirspurn mikil eft
ir þessum húsum
Taííð að jafnaðarmenn og kommúnistar
muni vinna nokkuð á
EINS og skýrt var frá í blaðiixu í fyrradag, hófust þing-
kosningar í Indlandi á sunnudaginn var. Er talið, að jafnaðai*-
menn og kommúnistar muni vinna nokkuð á, en sökunx ein-
nxenningskjördæma hefur Kongressflokkurinn fengið um þrjá
fjórðu hlxxta þingsæta, en haft aðeins um helming atkvæða-
magns. Gerir bessi kjördænxaskipun hinum minni flokkum
mjög erfitt uppdráttar.
Kosningar hófust, á sunnu-
daginn og munu standa í einn
mánuð. Síðan kosningar byrj-
uðu 25. okt. 1951 og stóðu til 21.
febr. 1952, eða í 4 mánuði. Úr-
slit þeirra kosninga voru á þessa
leið: Kongressflokkurinn fékk
47.839.832 atkv. og 363 menn
kjörna. Jafnaðarmenn 11.009.
740 atkv. og 12 menn. Komm-
únistar 5.892.794 atkv. og 27
menn. Hindu Mahasabha 979.
154 atkv. og 4 menn. KMPP
5.660.799 atkv. og 10 menn.
Bænda- og verkamannaflokk-
urinn 1.055.796 atkvæði og
2 menn kjöran. .Samtök
hinna „óhreinu" 2.370.255 atkv.
og 2 menn. Óháðir 15.521.746
atkv. og. 36 menn. Aðrir flokk-
ar samtals 9.146.945 atkv. og
22 menn kjörna.