Alþýðublaðið - 10.03.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1957, Síða 1
12 síðivr í da g . s s s V s s 12 síður dag. XXXVIII. árg Sunnudagur 10. inarz 57. tbl. >reiki Aljrýðyfiðk en Benedikt Gröndal. FUJ Á AKRANESI. Aðalfunður Félags ungra jafnaðarmanna á Akranesi verðúr í dag kl. 2 e. h. í skiifstofu Alþyðuflokksins á Akranesi. Bene- dikt Gröiidal alþingismaður flýtur ávarn og Eggert G. Þor- steinsson alþingismaður talar um húsnæðismálin. Félagar eru hvattir tii bess að fjölmenna og nýir félagar eru velkomnir. Mskið fylgistap íhaldsins i aukjakbsn- ingymim að unfíanförnu. ALLMARGAR AUKAKÖSNINGAU hafa í: ð frri i Bret- landi undanfarið. Hefur brezki A’þýðunhkkuri*m u • ið miMð á. cn íhaldsflokkuribrezki be'ðið mikið afltroð. Tvii ný kjör- dæmi héfnv Al’ ýðufíokkuri’tn Nú síðast fórit frarrí auka- kosningar í kiö-iærr'i Edans. Warwick, og kjördænrinu Lsa- mington. Fóru' kosningar þess ar fram s.l. fimmtudag. Kjör- dæmi þessi eru bæði örugg í- haldskjördæmi. Ilsföi Eden t. d. um 13 þús. atkvæða nieiri- hluta fram vfir frantbjiÓðanda jlískftóa sÉi nfji sljór u” r-.ij. kv. meirihluta, í'-aldið rrrs atkv. i I Carmaíh'n vam andi J N-öv .’okk'i' ’.ur haf'ji Irihluta. fvambjó ö- s. M' gr.a Lloyd Grorgs. dóttir hins frarga br zka stjcrnrrálamanns Llovd G:-o 'g£S. Hlaiu hún 23,- 679 atkv. Frambjóð?.ndi friáls- Verður aö taka að láni 4-5 milljarða Rin. HELSINGFORS, föstudag. (NTB). — Finnar búa sig nú undir erfiðleikatíma. Hin nýja stjórn Fagerholms mun nú ein- beita sér að bví að finna lausn á hinum flóknu fjármála- og efnahagsörðuglcikum landsins, en slíku má ekki lengur fresta. Ekki veit neinn hvér úrræði verða í smáatriðum, en forsætis- ráðhcrrann hefur aðvarað þjóðina um, að meðaiið verði rammt á bragðið. í útvarpsræðu á fimmtudag, er stjórnarkreppan var afstáðih, sagði hann, að framtíðin mundi krefjast fórna af öllum. ---- V'--♦ , „Hið mikilvægasta er, hvort þjóðih getur f.undið leið, sem á lync Alþýðuflokksins í síðustu þin^- atkv. kosningum. En nú í aukakosningunum tapaði frambjóðandi íbalds- ins 11 þús. atkv. eða flokks síns og hlaut 29 þús. atkv. en frámhjóðandi Alþýðu- flokksins blaut 22 þús. atkv. í Lemington tapaði ílialdið einnig mikln fylgi. Hlaut jframbjóðandi þess 24 þús. atkvæði, en frambjóðandi Alþýðuflokksins 10 þús. at- kv. Áður. hafð-i fhaldið \'A þús. atkv. meirililutá atkv. í þessu kjördæmi. flokksins lilaut 20 610 en frambjcðandi bjóð- ernissinna í Wales hk.ut 5.741 atkvæði. Áður höföu frjálslvnd ir kiördser-ið. Munu íhalds- menn hafa kosiu frambjóðanda frjálslyndra. í kjördæminu. . í kjördæmi Nuttings, fyrrúm varautanríkisráöh - rra. er sagði af sér, hrapaði meiri- hluti íhaldsins úr 10 þús. í tæp 2 þús. í Wodnesbury kjör.dæmi hélt verkamannaflokkurinn bingsæti sín” o<» iók mjög meiri hluta sinn. íhaldsmerm töpuðu 11,5 prc. frá kosningunum ’55. 8L8SSia,f3aia» EB Bæjarsími Rsykjavfk- s <r iýsti eftir umsóknum am ýömá, sóttu um 3009 manns, \ r þegar til alvörunnar kom j [ildu að-ins 6000 manns G na. Gekk þannig fjórðung- I tr úr skaftinu. — Sar.ru f jöl- ) kylclan átíi til að panta • kiri en einn síma. EUt dæmi •; 'ss r r að fimrn manna fjöl- • kyltla, ■: r bjó á cinum og (■úna stað, pantaðj fimm (i'jnai Aðspurð var því svar- ( fð.til, að f jölskyldan hefði bú \ i.í við að miklu fleiri mundu i ækja um síma en hægt væri Vð sinna, c-g því heíðu allir í ) jölskyldunni sótt um í irri fullvissu, að citthvert , i irra íma! mundi m. k. fá afmælisdegi I TILEFNI af Friðriks IX. Danakonungs, sem verður 53 ára á morgun, taka dönsku sendilierrahjónin á móti gestum í danska senairáðinu milli kl. 5 og 7 e. h. á morgun. Allir Danir og Danmerkurvinir eru hjartanlega velkomnir. allra sveifabæja sima. einu eða tveim árum leiðir hana út úr erfiðleikunum, Spurning- in er hvort við þorum að gera það og höfum þrek til að ganga leiðina á endá,“ ságði forsætis- ráðiherrann. Efnahagsvandamál Finnlands eru tvíþætt, en þó tengd hvort NÚ cr svo koniið, að 95 af i öðru. í fyrsta lagi er ríkiskass- hundraði allra sveitabæja á inn tómari en nokkru sinni fyrr. landinu hafa síma, að því er ’ Ríkið hefur áður átt í vandræð forráðamenn Landssímans um með að afla reiðufjár, en tjáðu blaðinu i gær. Mun það hefur með ýmsum ráðum kom- vera hærra hlutfall svrita- izt fram úr vandanum hverju sinni. í .þetta sinn er engin lausn til nema að taka að láni i 4—5 milljarða marka, þancað ] til tekiur berast á ný. Að öðr- | Urn kosti fá ríkisstarfsmenn ekki launin sín greidd í mar/. I og ’ekki v-rður hcldur ’hægt áð inna af hendi aðrar greiðslur. VANN TVO KJOR- DÆMI. Tvö kjördæmi hafur brczki Alþýðuflokkurinn unnið í aukakosningum undanfarið. North Lewisham og Carma- then í Wales. I hinu fyrra vann frambjóðandi Alþýðuflokksins Niali Mal Dermot með 1110 at- Hafnarfirði annað kvöld. síma en gerist nokkurs stað- ar annars staðar í heiminum. Handkitattieiksmót i FLOKKSFOLK í Hafn- SirfjíSði cr minnt á fund Al- ' riýðuflokksfclags Hafnaff- ’jarðar annai kvöld M. |,30 í Alþýðuhúshiu viS/ Strandgötu, Eggert G, jteinsson alþlngisma$œ Salar um íiúsnæðis* *g ítyggingamál. AFMÆLISHATIÐAHOLD- UM ÍR lýkur annað kvöld með handknattleiksmóti að Hóloga- landi. Hefst keppnin kl. 8.30. Keppt verður í 3 flokkum. í meistaraflokki keppa ÍR og Val ur, í 2. flokki keppa ÍR og KR og í 3. flokki keppa ÍR og FII. Innbroi í Stjörnu- INNBROT var framið í Stjörnubíó í fyrrinótt. Var stolið 3000 kr. í skiptimynt. Var peningum þessum stolið úr afgreiöílunni uppi en nokkru var stolið í kjallaran- um. Agæiur afli Olafsvíkurbáta undanfarið, 12 báfar róa 5 bátar hafa fengið yfir 60 smálestir í fimm róðrum. TTNDANFARNA viku hcfur afli í Ólafsvík verið ágætur og si ilcirt Gamra nú tólf bátar frá Ólafsvík, og hafa afl-ð samtals 63114 smálest í 55 róðrum. Fr"ri bátar hafa aflað yfir Hæstu bátar með afla það 60 sn-álestir í fimm róðrutn sem af er vertíð er Hrönn með Alþingi haíði afgreiít 36 hinn §. febrúar síðastli Þar af eru 18 stjérnarfrumvörp, 4 þingmannafrumvörp og 4 þingái.tíll. IÍINN 8. febrúar siðastliðinn hafði Albingi afgreitt sam- tals 36 þingmál, en hafði á sama tíma í fyrra afgreitt 47 þing- nál. Liggur munurian cinkum í því, að hclmingi fleiri fyrir- vpurnir voru afgreiddar í fyrra (12) cn mi, og 4 þingmanna- úmvöip voru afgrtidd með rökstuddri dagskrá í fyrra, cn Bj. Ólafsson 661-: smál., Glat'íur 65 smál., Víkingur 643 2 smál., Egill 62 smál., Hrönn 6112 smá- lest. Jökull, nýr bátur, hefur 315 smálestir og Glaður- með 297 smálestir. Alls hafa frystihúsin í Kefla- aflað 46 smál. í þrem róðrum. vík framleitt 6600 kassa. Skrifstofa Alþingis hefur nýlega gefið út lista yfir úr- slit þingmála fram að 8. febr. síðastliðnum. Svipaður málafjöldi og í fyrra. Kemur þar í ljós, að fram að 8. febrúar hafði Alþingi af- greitt 18 stjórnarfrumvörp, en 17 á sama tíma í fyrra, 5 þing- mannafrumvörp n 44 á sama tíma í fyrra. 44 þingsályktun- artillögur hafa verið samþykkt ar og jafnmargar í fyrra, 1 'oingsályktunartillaga felld og 1 í fvrra. Nú hafa 6 fyrirspurn- ir verið bornar fram og rædd- ar, en 13 í fyrra, og og loks voru 4 þingmannafrumvörp af- greidd með rökstuddri dagskrá í fyrra en ekkert nú. Ymis merk mál hafa verið afgrcidd. Helztu stjórnarfrumvörp, er afgreidd hafa verið í seinni tíð, eru Atvinnuleysistryggingar, húsnæðismálastjórn, orlof, af- not íbúðarhúsa og fjárlög 1957. Þingsályktunartillögur þær, er samþykktar hafa verið, eru um Reykholt, kjörbréf vara- pmgmannSj i:irverksmiðju Dalasýslu og endurskoðun hjúkrunarkvennalaga og laga um Hjúkrunarkvennaskóla ís- lands. Meðal þeirra þing- mannafrumvarpa, er samþ. hafa verið eru frumvörp um embættisbústaði - héraðsdýra- lækna, veð- og þingiýsing skjala og aflýsing. Um 100 manns föru á skíði í gær. ÞRÍR bílar fónr með skíða- fólk frá Guðmundi Jónassyni í gær. Var það um 100 manns og mun einkum hafa farið í skálana við Kolviðarhól, í Skíðaskálann og nokkuð í Jós- efsdal. Gott veðurútlit er og gott skíðafæri. Ekki hafa Reyk- víkingar komizt í skála sína í heilan mánuð og hefur Hamra- hlíð í Mosfellssveit veriðþrauta lending þeirra. Farið verður á skíði á vegum Guðm. Jónasson- ar í dag kl. 9.30 og kl. 1 e. h. NA gola eða kaldi; léttskýjað. V e ð r i ð í d a g

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.