Alþýðublaðið - 10.03.1957, Qupperneq 4
Sunnudagur 10. marz 1055.
EÐLISFRÆÐINGAR við
Massachusetts tækniskólann í
Bandaríkjunum eru nú að fram
kvæma víðtækar athuganir í
einstæðri ,,tilrauriastofu“, sem
nær yfir hundrað hektara lands
svæðis í Nýja Englandi. Rann-
spknin felst í því, að geirngeisla
skúrum er safnað í ker, og síð-
an leita vísmdamenriirnir að
vísbendingum, sem gætu hjálp-
að til við að leysa mikilvæg
vándamál varðandi stjörnu-
fræði, kjarneðlisfræði og geim-
geislarannsóknir.
Enginn veit hvaðan geirngeisl
ar kóma eða hvaðan þeir fá
hina gííurlegu orku sína, en
vera má, að vísindamenn þeir,
sem að rannsóknum þessum
Nyjungar í vísindum og tœkni:
' standa, geti komizt að einhverri
niðurstöðu í þessu efni.
I Geimgeislar eru agnir, sem
dynja á jarðskorpúnni utan úr
hinu ytra rúmi. Þeir dynja stöð
ugt á okkur með langtum meiri
i orku en maðurinn getur fram-
‘leitt.
Vísindamennirnir vinna að
þessurn rannsóknum sínum á
svipaðan hátt og leynilögreglu-
menn. Þeir þreyfa sig áfram
2 750 smálesta rafniagnsvéiskófla, sem ruddi burt efsta laginu
á koianámusvæði í Ohiofyiki. Véiskófla þessi nefnist „Moun-
taineer,“ og er hún á hæð við 16 hæða hús. Þetta er stærsta
véi sinnar tegundar, sem framiefdd hefur verið í Ameríku.
eftir langri ðekju af líkinda- j
sönnunum. J
Þeir athuga ekki geimgeisl- i
ana sjálfa, heldur safna þeir
saman rafeindaskúrum, sem
myndast, þegár geimgeislaagn-
ir skella á gufuhvolfi jarðar-
innar. Slíkar rafeindaskúrir
dreifast yfir marga hektara
lands, og eins og áður segir nær
rannsóknarsvæðið vísindamann
anna við Masschusetts tækni-
háskólann yfir hundrað hekt-
ara landssvæði.
Rafeindaskúrunum er safnað
í 16 ker, sem komið hefur verið
fyrir á hringlaga svæði — rúm-
lega einn fjórða úr mílu í þver-
mál — við Agassiz-rannsóknar-
stofu Harvardháskóla í Massa-
chusetts.
SKÚRIR MEÐ MILLJÓN
ÖGNUM. '
I þessum kerum er piasefni,
sem geíur frá sér lítil Ijósmerki
begar rafeindaskurir fara í gegn
um það. Þessi ljósmerki eru
talin í afeindasjá.
Sérstök ljósmerki koma fram
begar skúr ínniheldur a. m. k.
milljón agnir — en slíkar skúr-
ir koma að meðaltali ein á
klukkustund á þessu rannsókn-
arsvæði.
Af skýrslum sínum ráða vís-
indamennirnir, að þeir muni
hugmynd um úr hvaða átt þær
koma.
Upplýsingar um magn og upp
geta aukið þekkingu sína á bygg
:ngu geimgeislaskúra, hinni fá-
iæmamiklu orku agnanna, sem
^alda þeim, og fengið nokkra
runa geimgeisla ættu að koma
stjörnufræðingum og eðlisfræð-
ingum að miklu gagni við út-
reikninga á stærð og lögun
mjólkurbrautarinnar, stjarna-
heildarinnar, sem sólkerfi okk-
ar er hluti af. Einnig búast vís-
indanienn við, að rannsóknir
þessar muni veita nýjar upplýs-
ingar um gagnverkanir milii
vissra frumagna, en slíkar upp-
lýsingar ættu að hafa mikla
fræðilega þýðingu fyrir kjarn-
eðlisfræði.
Þeir munu athuga gagnverk-
leidd í kiarnakljúfi, sem gerð-
ur er af man.na höndum. Kjarna
kljúfur með sterkasta segul-
magnara, sem til er, gæti ekki
framleitt slíka orku, jafnvel
þótt hann lægi í kringum jörð-
ina við miðbaug.
SÉRSTAKUR ÚTBÚNAÐUR.
Plastskífurnar, sem gefa frá
sér Iitlu ljósmerkin, en þau eru
ákaflega mikilvæg fyrir rann-
sóknina í heild, eru þrjú og
hálft fet á breidd og þrír þuml-
ungar að þykkt. Þær voru gerð-
ar sérstaklega í geimgeislarann
sóknarstofu tækniháskólans
fyrir þessa víðáttumiklu loft-
.skúrarannsókn. Ef þær hefðu
verið gerðar af einhverju iðn-
fyrirtæki, hefði hver þeirra
kostað um 5,000 dollara.
Fjöldi a minni plastskífum
og öðrum tilheyrandi tækjum
hafa verið send til Kodaikanal
í Indlandi, þar sem þau verða
notuð í svipaðri rannsókn á
geimgeislum, séxri á að fara
fram næsta sumar. Tilgangur
þessara rannsókna er að athuga
geimgeisla, sem koma úr loft-
inu við miðbaug. Vegna upp-
sogs í gufuhvolfinu eru þessir
geislar ekki til á þeirri hnatt-
breidd, sem rannsóknir Massa-
chusetts tækniháskólans fara
fram.
Dr. Bruno Rossi, eðlisfræð-
(Frh. á 11. síðu.)
Norrænar konur
fótstærstar.
í Nori'ænar konur hafa stærsta
fætur, segir ítalski skógerðar-
jöfurinn Salvatore Ferrang-
amo. Hann hefur nýlega gefið
út endurminningar sínar, sem
I hann kallar „Draumaskósmiður-
inn“ ög ræddi danskur blaða-
miður við hann í því tilefni. Þar
kom hann með þessa kenningu
um norrænar konur. En til þess
að bæta úr sagði hann svo, aS
norrænar konur kæmu í þann
flokk, sem hann kallar „aristo-
krata fótanna“. Enskar konur
j kallar hann í Öskubuskuflokkn-
' um, því að þær nota nr. 36. Seg-
! ir hann bæði Margreti prinsessu
og Vivien Leigh nota það num-
•er. Elisabet drottning er hins
vegar í næsta flokki, Venus-
flokknum. Hún notar 37. Þar
næstar koma svo atristokratarn-
ir, þær Greta Garbo, Audrey
Hepburn og Ingrid Bergman.
—[]—
TVÆR KONUR TIL
SUÐURSKAUTSLANDS
| AÐEINS TVÆR EONUR hafa
, komið. til Suður.skautslands.
Önnur þeirra, Edith Rönne
' (norsk) segist ekki vilja hafa
misst af þeirri för, þó að.miiljón
i krónur væru í. boði, jafnvel
tvær milljónir. Hún ; segist þó
viðurkenna, að Suðurskautsland
sé land karlmannanna. Hún er
gift Finn Rönne kaptein, en fað-
ir hans var með-Amundsen,- er
j.hann fann suðurskautið, svo að
ségja má, að sú fjölskylda hafi
mikil tengsli við klakaálfuna.
Frúin dvaldist nieð manni sínum
á Suðurskautsíandinu í 15 mán'-
uði, en hann er einn af forustu-
mönnum í bandaríska vísinda-
leiðangrinum þangað. Landið,
þar sem þau dvöldust, hefur ver
ið skírt eftir frúnni.
HANNES ÁHORNIN
iVANGUR
UNDANFARIN ár hefnr út-
liti kolanámusvæða í Ohiofylki
í Bandaríkjunum verið ger-
breytt tvisvar sinnum. Fyrst
var efsta jarðlaginu rótað burt,
svo að hægt væri að vinna á
auðveldan hátt hin verðmætu
kolalög, er þar voru undir. Því
næst Var landið allt grætt upp
og því breytt í blómlegt akur-
lendi og skóglendi.
LANDIÐ BREYTTIST
TVISVAR
Upphafiega var þetta lands-
svæði óslétt, grýtt og ófrjó-
samt, og var þar varla nægilegf
beitiland fyrir smáhóp af kind
um. Áttatíu fetum fyrir neðan
yfirborð jarðar var þykkt kola-
lag, sem hægt var að hagnýta
meS litium tilkostnaði með því
að róta burt efsta laginu. Kola
vinnslan hófst og landslagið
breyttist skyndilega. þegar far-
ið var að nota 16 ræða háa raf-
magnsvélskóflu, sem kallast.
.,Mountaineer“. Vélskófla þessi j
er geysirnikið ferlíki, vegur'
2.750 smálestir og tekur 90 smá
lestir af mold og stórgrýti í
einu og hleður því í hauga, sem
eru á hæð við 10 hæða bygg-
ingar. Með þessu verkfæri sótt-
ist verkiö vel og fljótt. |
HAGLENDÍ MEÐ TJÖRNUM
hagnýtingu vísindanna var
En hið eyðilega umhverfi átti
brátt eftir að gjörbreytast. í
kjölfar þessarar ,,fjalImoku“
Enn um fjársafnanir líknarfélaga — Nauðsyn á
opinberum greinargerðum — Skorað á aiþingismenn.
FYRIR ALLÖNGU minntist
ég á nauðsyn þess, að félags-
skapir sem starfa að líknarmál-
um eða öðrum þeim málum,
sem eiga velvild og samúð al-
mennings og njóta hjálpar hans
með f járframlögum eða á annan
hátt, gsefu út opinbera greina-
gerð um fjársafnanir sínar og
starfsemi. Það færist mjög í vöxt I
að slík félög taki til starfa, safni j
hundruðum þúsunda króna til
íkveðinnar hjálpar og síðan ekki
söguna meir, ekkert heyrist frá
þeim nema heildartölur, og þó
akki frá öllum þeirra.
VEL MÁ VERA, að skýrslur |
séu gefnar um útkomuna á að- |
Þessu landssvæði (efri mynd!, sem áður var grýtt kolasvæði,
liefur nú verið breytt í beiíiland fyrir nautgripi með tjörn-
urn og vöínum, en klettum og bökkum heíur verið breytt
í skóglenái, seir. í framtíðiuni mun gefa af sér mikið
timbur (neðri myndi).
komu stórar jarðýtur, sem
gerðu atlögu að hinum risa-
vöxnu moldar- og grjóthaugum
og dreifðu þeim í ávalar hæðir
og haglendi, með tjörnum og
stöðuvötnurn hér og þar. í
bratta bakka, þar seni hætta
var á, að gróður spilltist af
vindi og vatni, voru gróðursett-
ur smári, alfalfa og gras. Þegar
gróður þessi tók að spretta, voru
'rúmlega 550 nautgripir settir á
| beit á þessu nýgræðslusvæði, og
fóðrið var svo kjarnmikið, að
( hver gripur þyngdist að meðal-
t.ali um eitt pund á dag. Með
ragnýtingu vísindanna var
þannig grafið upp stórt og verð-
mætt kolalag og hinu hrjóstr-
uga og ófrjósama svæði síðan
^breytt í fallegt og frjósamt ak-
urlendi og skóga.
ilfundum félaganna, en þó mun
það vera undir hæliriri lagt og
auk þess, er hér um alþjóðar-
starf að ræða, sem almenningur
æskir eindregið að geta fylgst
með. — Ég geri þetta að um-
I talsefni enn einu sinni af gefnu
| tilefni. Ég hef rökstuddan grun
j ufn, að ekki sé allt með felldu
hjá sumum þessara félaga, ég á
ekki við það, að fé fari beinlínis
forgörðum, en margir munu á-
líta, að míkið af fé renni annað
en ætlast er til og almenningur
víll.
í ÖÐRUM LÖNDUM munu
fjárreiður slíkra félaga vera að
nokkru undir opinberu eftirliti,
Ég álít, að hið opinbera eigi að
hafa eftirlit með svona starfsemi,
að líknarfélög eigi að gefa opin-
berri stofnun skýrslu um fjár-
safnanir sínar og um það í hvað
féð fári, en síðan. eigi löggiltir
endurskoðeridur stofnunarinnar
að fara yfir reikningana og
stofnunin. síðan að staðfesta þá.:
MEÐ STAÐFESTINGUNNI
öðlast félagsskapurinn aukið
traust almennings og við það
betri aðstöðu til að' vinna vel.
— Það er líka nauðsynlegt, að
íþróttafélög og önnur slík heyrl
undir þetta og á mestu að valda
þegar ákveðið er hverskonar fé-
lög skuli koma til greina, hver
starfsemi þeirra er og hvernig
þau starfa. Því að telja verður
skyldu þeirra félaga meiri gagn-
vart almenningi, sem höfða til
tilfinninganna og hjálpseminn-
ar. í því efni gegnir öðru máli,
en þegar um einkafyrirtæki
stjórnmálaflokka til dæmis, er
að ræða. .
ÉG VÆNTI ÞES.S að einhverj-
ir alþingismannanna taki þetta
til athugunar, rannsaki málið og
ef þeim lýst nauðsynlegt að þetta
sé gert, þá fiytji þeir frumvarp
um skyldur fjársöfnunarfélaga.
— Ég get upplýst þá um það, að
almenningur hefur áhuga á mál-
inu. Milljónir króna fara um
hendur þessara félaga, en al-
menningur fær alls ekki neinar
skýrslur um það hvað af þessu
fé verður — og það er ekki
sæmilegt.
Hannes á horninu.