Alþýðublaðið - 10.03.1957, Side 7
Siinnutlagiir 10. marz 1955.
Afþýgtibfatng
7
BLÖÐIN hafa sagt frá þeirri
athyglisverðu nýlundu, að haf-
In sé listkynning í skólum að
frumkvæði menntamálaráð-
herra, Gylfa Þ. Gíslasonar. Sú
menningarstarfsemi mun vænt-
anlega setia skemmtilegan svip
á bæinn í framtiðinni. Fvrsta
listkynningin fór fram í Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar á dög-
unum og var helguð Halldóri
-Kiljan Laxness rithöfundi. Skal
iéf rej-nt áð 'lýsa því nokkrum
prðum hvemig athöfnin kom
gesti fyrir augu og ejmu.
LIÐSFLUTXING ARNIR.
Ungji.ngarnir þyrptust inn ,í
bekkina að liðnum frimínútum.
Þar fíuttu kennararnir þann
boðskap, að næsta stund yrði
helguð listkynningunni. Og
síðan gat að líta eftirminnilega
sjóni Nemendurnir komu út úr
kennslustofunum hver með sinn
stó'l í höndunum og fylltu á
svipstundu anddyri skólans,
sem jafnframt er samkomusal-
ur hans, en þar er hátt til lofts
og vítt til veggja. Virtust þetta
einkennilégir liðsflutningar,
en þeir fóru fr'ani af slíkri og
þvílíkri reglu og prýði, að helzt
minnti á'þrauthúgsað og lang-
þjálfað skipulag. Ræðustól var
fyrir komið í stiganum upp á
efri hæðina og allt vandlega
undirbúið. Gestirnir settust, og
nú biðu allir athafnarinnar með
eftirvæntingu.
STÍGIÐ í STÓLINN.
Fyrstur steig í stólinn Svein-
björn Sigurjónsson skólastjóri.
Bauð hann géstina velkomna og
útskýrði fyrir nemendum, hvað
til stæði. Næstur kvaddi sér
hljóðs Þorsteinn Hannesson ó-
perusöngvarí, sem er umsjónar-
maður þessarar starfsemi á veg-
um menntamálaráðuneytisins.
Rakti hann fyrirkomulag þess-
arar fyrstu iistkynningar. Þá
flutti Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra ávarp, sem birzt
hefur áður hér í blaðinu, svo að
óþarft mun að rekja efni þess
nánar. Því næst ílutti Svein-
björn Sigurjónsson ræðu um
skáldið Halldór Kiljan Laxness.
bækur þess og vinnubrögð.
Slíkt er vandaverk, en ekki
sízt, ef unglingar eiga í hlut og 1
viðfangsefninu skulu gerð skil
á skammri stundu. En Svein- '
björn var vandanum skemmti-'
lega vaxinn. Hann rakti skáld-
feril Laxness í glöggu máli og
blandaði það hugkvæmni og
glettni, er vakti í senn forvitni
og gleði, en kom jafnframt
rækilega á íramfæri þeirri al-
vöru, sem hér átti hsima. Bók-
menntakennsláh í Gagníræða-
skóla Aústurbæjar mun ekki
slök,. ef S veinbjörn er 'oft eins
ágætlega fyrir kallaður og hann
var þennan morgun. Að iokinni
ræðu skólastjóra söng Kristinn
Hallsson óperusöngvari snilld-
arvel lög við þrjú kvæði frum-
ort og þýdd af Halldóri Kiljan.
Og unglingarnir voru orðnir að
aúgum og eyrum. Það leyndi sér
ekki, að þessi fyrsta listkynning
heppnaðist vel og spáði góðu.
Og svo steig Halldór Kiljan
Laxnéss í'stólinn til að lesa upp.
BREKKUKOTSANNÁLL.
Skáldið las kafla úr nýju
skáldsögunni sinni, Brekku-
kotsannál, en 'hún er sögð
væntanleg á bókamarkaðinn
eftir viku eða hálfan mánuð.
Af kaflanum að ráða er þetta
Reykjavíkursaga, sem gerist
i upp úr síðustu aldamótum.
i Sögumaðurinn er drengur, sem
I gaéti átt að vera höfundurinn
sjálfur, en hetja þessa kafla
reynist hins vegar afi drengs-
ins. Fyrst voru kiljanskar lýs-
ingar, sem; einkenndust af mikl-
um hraða og snöggum skipt-
ingum, en mynduðu samfellda
og sterka heild, skáldið beitir
ýmist mýkt eða hörku og þreyt-
ir mjög þá 'skemmtilegu íþrótt
sína að gefa meira í skvn en
orðin sjálf herma í fljótu bragði.
Svo kom atburðurinn, sem er
hápunktur eða þungamiðja
kaflans. Móþjófur kemur í
heimsóko í Brekkukot, rekinn
af samvizkubiti og hugarkvöl á
staðinn, þar 'sem -hann framdi \
afbrotið. Sú frásögn var í senn •
spaugileg og listræn. og sjaldanj
hefur Halldór Kiljan Laxnéss
lesið betur. Það var eins og j
hann fyndi á séf velþóknun'
hinna ungu áheyrenda og hvrfi:
til móts við hana í lestrinum j
og túikuninni. Viðstöddum mun 1
bafa bótt þessi klukkustund allt
of fliót að líða. Hér nam eng-'
inh kvöl skvidnunar, en öllum
varð glatt í geði.
ÍSLENZK FRAMTÍÐ.
Það var eftirminnilegt að
horfa yfir salinn og virða fyrir
sér nemendurna. Þarna sátu.
unglingarnir stilltir og prúðif
og hlustuðu í eftirvæntingu. en
þökkuðu síðan með löngu og
vnnilegu lófataki. Revkvísk
•börn í gagnfræðaskóla. Jú, en
hver mvndi framtíð þeirra
verða? Kannski sat hér einhver
nýr Halldór Kiljan Laxness, ís-
lenzkur æskumaður. sem getur
átt heimsfrægð í vændum. ef
hann einbeitir sér og nýtur full-
tingis : samfélagsins yfir bann
örðuga hjalla, sem allt of mörg-
um verður ofraun? Eða efni í
snjallan málara, verðandi
myndhöggvara, komandi tón-
listarsnilling, hver veit hvað?
Svo mikið er víst, að íslenzkri
framtíð ætti að vera vorkunn-
arlaust að þroskast og ’þróast í
fari hinna ungu nemenda Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar. Æsk-
an í Reykjavík er hraust og
' myndarleg, bún er vaxtar-
brodduf mikils 'gróðurs, og
henni er mætavel trúandi fyrir
fögrum listum, þegar aldur og
reynsla kemur til sögunnar. Og
vissulega er vel farið að byggja
brú milli æskunnar og listar-
innar eins og menntamálaráð-
herra gat um í ávarpi sínu. Þar
er um að ræða tengsli lífs og
hamingju tnílli nútíðar og fram-
tíðar. Þess vegna á listkynning'-
in í skólunum að setja svip á
bæinn og berast um allt ísland.
Æskan á að þekkja listamenn-
(Frh. á 9. síðu.)
í SÍÐASTA útvarpsþætti var
því heitið að víkja síðar að' þæít-
inum Um daginn og veginn, og
er bezt að geyma það ekki leng-
ur.
Um daginn og veginn hefir
verið áratugum saman fastur
dráttur í ásjónu útvarpsdag-
skrárinnar; stundum skýr og
skemmtilegur, en nú er svo kom-
ið, að útvarpsásýndin væri jáfn
Það var ílutt af þekkingu og á-
iiuga manns, sem um langa ævi
hefir kynnt sér mikið þjóðþrifa-
mál og eygt vítt og laátt fram-
tíðar rnarkið; heillegt og skipu-
lega samið. En trúað gæti ég
því, að það hafi samt farið fram
hjá mörgum þeim hlustendum,
sem miklir áhugamenn eru í
rafmagnsmálum, vegna þess, að
það var vandiega falið undir
neflaus og augnalaus án hans; 1 alSen=jú fyrirsögu. Um daginn
fáir mundu ssnnilégá sákna og vegmn.
hans. Hann virðist aðeins lafa Lg er auðvitað ekki að kenna
af gömlúrn vana, en fyrir nokkr- úivarpsráði né Sjgurði Jónas-
um árum liefði það verið talið syni um Þe«si rnistök,. í þessu
óhugsandi að fella hann niður, ýAstaka atviki né Öðrum þar
Sem von var, því að um langt. -vss;n; ÆFÍpað hefir hattað,. þott
skeið var lögð svo mikil rækt þetta eina . sé tekið -hér - sem.
viðhann. að hann var cinn hinna' dæmi> sönnun. Hins vegar
vinsælustu og merkustu útva-rps- stafa svipaðar misfanr, ,i þessu
liða. Það sýnir því. nokkurt toi. s'sm öðrupi,- a-f bessari iar-
ræktarleS'si 'víð gó'tt' og 'gamált aUiegit: tijaógun, sem er á-,þætt-
hiú, hve grátt útvarpsráð hefir inum Urn daSinn °£ ve§inn 1
leikið þenria dagskrárlið á síð- heild- °S.a henni ber utvarPf
ari árum, au'k glámskyggni • á rað að sjalfsögðu eitt alla a-
það, sem sígilt getur orðið í dag- hyrgð.
skránni Goð visa of oft k'ryðm.
Þá er ótalinn einn höfuðgalli
Utvarpinu er mikil nauðsyn
á hugkvæmní; án hennar mundi
það víst fljótlega ganga fyrir
ætternisstapa. En margs þarf bú-
ið við, frændi! Útvarpsráði næg-
ir ekki að hlaupa saman á fund
þess, að láta sinn manninn tala
um daginn og veginn í hvert
sinn. Það kemur fyrir, að ræðu-
maður tekur til meðferðar sama
efnið og fyrirrennari hans næsta
mánudag á undan eða þar á
á hausti hverju til að ákveða undan.. Það mun hafa,komið fyr
nyjungar, sem að visu geta '
verið og eru ágætar, margar
. hverjar. Lílta þarf að sýna alúð
og umhyggju þeim hlúta túns-
; ins, sem þegar er kominn í rækt.
Slétt gegn stétt! |
! Þátturinn Um daginn og veg-
inn hefir jafnan lifað sin blóma- ; sinni.
1 skeið, þegar hann hefir verið í í En þetta er ekki veslings
'liöndum fárra.manna um nokk- ræðumönnunum að keiina. Þeir
uð langt skeið. En svo gersam- | vita hvorugir af hinum, hafa
iega hefir dagskrástjórnin slegið ekki hlustað á fyrirrennara sína.
ir, að hlekkirnir í keðjunni hafa
verið fleiri. En þótt t. d. skyr-
hræringur sé indælis matúr,
verður hann samt leiðigjarn, ef
hann er borinn í öll mál, og
það enda þótt hver fríðleiks-
griðkonan beri hann fram sínu
slöku við hann, að hann líkist
helzt vindhana, sem aldrei horf-
ir í vissa átt stundu lengur; svo
misátta virðast þeir vindar vera,
sem tíðum hvína í burstum út-
varpsins.
Helzt virðist st'éíná útvarps-
ins vera sú, að gera þátt þennan
! að eins konar stéttaþingi; sum
En þe.tta er neyðarlegt f.yrir þá:
að byrja hátiðlega að tala um
efni, sem hlotið hefir 'sömu með-
ferð fyrir viku eða hálfum mán-
,uði! — Mér finnst útvarpið ekki
•géta faríð svona með þjóðkunna
menn — og raunar enga.
í höndum fárra manna.
Niðurstaða: Þátturinn Um
daginn og veginn á að vera í
tímabil tala aðalléga blaðamenn, ...,
st-undum ritstjórar, stundum höndum fárra manna —• jafnvel
prestar, stundum albingismenn elns manns um lengri tima.
o. s. frv. Þykist ég vita, að ýms- Skipta t. d. um ársfjórðungslega
ar aðrar stéttir, sem enn hafa e®a sjaldnar,.ef vel tekst til um
ekki komizt að, bíði síns tíma valið. .
með óþreyju, t. d. hreppstjórar, ' Þætti þessum hefir' oftast vei -
vfirsetukonur og vitavérðir, svo ætlað að fjalla um ýmis þau
áð eitthvað sé nefnt. Á þetta mál, sem helzt ber á góma hjá
sennilega að vera til þess-, að almenningi í þann og þann tím-
í útvarpinu heyrist raddir sem ann, stærri og engu síður þau
flestra þjóðfélagsstétta, en því smærri. Hann á að fylgjast rnjög
fer víðs fjar.ri, að viðleitnin nái vel með-, hess ve§na væri það
tilganginum. Þátturinn í heild ekkl út í bláinn, að með hann.
verður frámunalega tætingsleg- í*ru oft slyngiy blaðamenn. Þo
ur, enginn þráður, engin lína — gerist þess ekki lengui þöit, að
enda þótt fulltrúar séu kosnir hann sé beinn fréttaaukþ enda
í útvarpsráð eftir strengdustu rséða menn um margt sin a milli,
sem athyglisvert er, þótt ekki
sé i fréttadálkum bla.ða og út-
varps.
Þetta er liið mesta vandaverk
flokkslínum!
Góð erindi — á skökkum staS.
En nú er bezt að taka strax
fram, áður en ég móðga marga Qg elílíi ^ annarra færi en frá-
og særi, að þrátt íyrir , það að pærra útvarpsmanna. Þætti.þess-
lína þáttarins í heild sé marg
slitin og flækt með því að setja
mörg ólílc erindi margra höf
um var löngum íetlað að vera
rabb en ekki ræða. tíánn þarf
að vera það, sem Norðúrlanöa-
unda undir eina íyrirsögn, þá búar „kSleriú
koma mjög oft fram í þessum Snúi útvárpið þœttinum um
þætti prýðilega vel samin og vel dagínn ug veginn á þann veg,
flutt erindi. Erindi, sem eiga Qg iakist þag Vel, má svo fara,
það skilið að vera flutt undir ag þann verði að nýju eitt sterk-
sérstakri íyrirsögn í dagski ánni, agia reipí dagskrárinnar; það
erindi, sem átt hefði að vekja á gem allur aimenningur vildi
sérstaka athygli, lieilleg erindi sizt af missa
Myndin sýnir skólasijórann,
Sveinbjörn Sigurjóilss., ræða
jm II. K. Laxness og skáld-
skap han. Einnig sést skáldið
lesa upp.
um ákveðið eíni.
í svipinn man ég sérstaklega
eftir einu erindi, sem er heppi-
legt dæmi máli rnínu til stuðn-
ings: Fyrir nokkru var auglýst,
að Sigurður Jónasson , forstjóri
Utvarpsbæklingur.
Ég hefi helgað þennan út-
varpsþátt áðfinnslum eingöngu;
þess getur vefið þörf lika, eigi
siður en hróss og lofs, og er mér
það síðarnefnda þó ljúfara, og
talaði um daginn og veginn, og meg engu nióti vil ég, að út'
munu ýmsir hafa gert sér fai vai'psmenn né aðrir haldi, að
um að hlusta, vegna þess að um agfinnsiur mínar stafi af nagla-
þ.enna merka mann var að læða. slíap ejnum saman.
En ræða Sigurðar átti bara ekk- | Sn úr því að þessari steínu
ert erindi inn undir þessa íyrii jrefjr verið haldið í öllum út-
sögn. Það fjallaði allt. um eitt , varpS,þæffinum ag þessu sinni,
efni, eitt helzta hngðarmál höf-1 .
‘undarins: rafvæiiingu íslands. (Frh, a 11. sioú.)