Alþýðublaðið - 10.03.1957, Síða 9
Sunnudagur 10. marz 1955
AlþýSublaSig
9
AFREK GUÐMUNDAR.
Það er víst ekki of mikið sagt,
þó að því sé haldið fram, að
GuSmundur Gíslason sé eitt-
ihvert mesta usndmannsefni,
sem' hér hefur komið fram.
Hann setti tvö ísl. met í 50 og
100 m. baksundi á 32,7 og 1:11,6,
sem einnig eru drengjamet,
einnig setti hann drengjamet í
50 m. flugsundi á 33,0 sek. og
var með í boðsundsveit ÍR sem
setti met í 3x100 m. boðsundi
{þrísund), Alls hefur Guðmund-
nr sett þrjú íslandsmet og þrjú
drengjamet á \Vi klst., geri aðr-
ír betur!
Norskur sérfræðingur, M'r. Nieísen, flyt
ur erindi og skýringar á norsku
FÉ-LAGIÐ „Sölutækni“ var síofnáS í fyrrasumar, og er
markmið þess m. a. að vinna að betra skipulagi í sölu- og aug-
lýsingastarfsemi og fá til þess leiðbeiningar sérfróðra manna.
Félaginu hefur verið vel ágengt í þessum efnum, þar sem hinn
fyrsti erlendi sérfræðingur er kominn hingað, ákveðið er að
í marzíok komi kunnáttumaður í gluggaskreytingum, og von
nm að sérfræðingur í markaðsmálum komi með vorinu.
Hinn norski sérfræðingur, ur hann kennt verzlunarfræði,
Hans B. Nielsen, mun dveljast verið ráðunautur í sölu- og aug-
hér 1 hálfan mánuð. SÖLU- lýsingartækni hjá samtökum
TÆKNI hefur til þessa notið norskra kaupmanna, og rekið
fyrirgreiðslu Iðnaðarmálastofn- eigin fýrirtæki, sem leiðbeinir
um íslands, se mmilligöngu við um allt, er varðar smásölu, en
Framleiðniráð Evrópu (E.P.A.), það er hans sérgrein. Frá 1954
en Nielsen er einn af leiðbein- hefur hann haldið mörg nám-
endum bess. i skeið í Noregi á vegum ýmissa
HEFUR MIKLA REYNSLU. | aðila.
H. B. Nieísen hefur mikla HELDUR HÉR NÁMSKEIÐ.
reynslu í þessum málum. Hef-' Hr. Nielsen mun halda hér
námskeið dagana 4.—8. marz,
að báðum meðtöldum. Nám-
skeiðið er einkum ætlað af-
greiðslufólki og sölumönnum.
Meðal viðfangsefna má nefna:
Mikilvægi aukinnar sölu; sölu-
! starfið almennt; vöruþekking;
dæmi skýrð; vandamál í sölu-
kerfi; kennsluæfingar í af-
greiðs’uháttum, er fara fram í
einu af verzlunarhúsum bæjar-
■ ins; sýndar verða myndir með
skýringum. Erindi sín og skýr-
ingar flytur Hr. Nielsen á
norsku.
Námskeiðið verður haldið í
húsi V. R., Vonarstræti 4. Nám-
skeiðið hefst öll kvöld kl. 8,30
og stendur til 10,30. Þeir, sem
vilja taka þátt í námskeiðinu,
þurfa að tilkynna þátttöku í
síma 5293 fyrir kl. 6 e. h. á
mánudag, 4. þ.m. Félagsmenn
SÖLUTÆKNI greiða ekki þátt-
tökugjald, en aðrir kr. 200,00.
í félaginu eru liðlega 100 með-
, limir, fyrirtæki og einstakling-
' ar. Frá fyrirtækjum er þátttaka
(Frh. á 11. síðu.)
Rafntagnsofna, margar gerðir
Eldhúsviftur
Brauðristar, sjálfvirkar
Eldhúsklukkur, (amerískar)
Eldavélahellur, (hraðsuðu).
Arinofnar og glóðir fyrir arina, (kamínur).
Píanólantpar, (þýzkir)
Eldavélar, þýzkar) 3 hellur og 4 hellur.
Utidyraljós með húsnúmeri.
Lykteyðandi fyrir kæliskápa.
Þvoftaduft fyrir uppþvottavélar.
A.pex uppþvottavélar með og án vasks.
Fluoresentlantpar, 48“ og 24“ í einnar peru
og tveggia peru.
Heitavatnsdúnkar, 10 og 20 lítra
Véla- og Raflækjaverzlunin h.f.
Bankastræti 10
í Keflavík: Hafnargötu 28.
Llslkynning
(Frh. af'7. síðu.)
ina og listamennirnir að finna
nálægð og áhuga unga fólksins.
Hið gamla og jarðgróna tré ís-
lenzkrar menningar mun þá
bera ný lauf og ný blóm.
Hvað vantar yður?
Við höfum nú:
AFMÆLISMÓT ÍR fór fram
í Sundhöllinni s. 1. fimmtu
dagskvöld. Keppendur voru
margir keppnin skemmtileg í
mörgum greinum. Alls voru
4 íslenzk met sett og eitt jafn-
að, ennfremur voru þrjú
drengjamet sett og eitt telpna-
met jafnað.
Met Helga Sigurðssonar í
400 m. skriðsundi er frábært
«og taka verður tillit til þess,
að hahn hafði enga samkeppni.
Helgi er stöðugt vaxandi sund-
maður, sem æfir mjög vel. Met-
íð'4:49,5' er mjög gott eins og
fyrr segir, það gamla var 4:55,3.
í þetta sinn jafnaði Ágústa
■met sitt í 100 m. skriðsundi,
synti á 1:09,3, en hún var ekki
vel frísk, svo að árangurinn er
frábær.
Sigurður Sigurðsson frá
Akranesi háði mjög harða
keppni við Torfa Tómasson í
200 m. bringusundi og var að-
eins 1/10 úr sek. á undan, tím-
arnir 2:53,0 og 2:53,1 eru allgóð-
ír.
Sigr. Sigurbjörnsdóttir sigr-
aði Ágústu í 50 m. bringusundi.
Einar Kristinsson sigraði í 50
m. bringusundi drengja og Guð-
mundur Gíslason í 100 m. skrið-
,sundi drengja. Ármann sigraði
í stigakeppninni hlaut 39 stig,
ÍR hlaut 31 og Ægir 16. Guð-
mundur Gíslason var langstiga-
hæzti maður mótsins hlaut
16% stig.
100 m. baltsund karla:
Helstu úrslit:
1. Guðm. Gíslason ÍR 1:11,6 m
ísl. met og drengjamet.
2. Ólaf. Guðm.ss. ÍR 1:15,6 m
3. Si-g: Friðrikss. ÍBK 1:20,0 m
Sveit ÍR í 3x100 m. þrísundi, frá vinstri: Ólafur, Guðm., Gylfi.
100 m. skriðsund karla:
1. Pétur Kristjánss. Á 1:01,5 m
2. Gylfi Guðm.ss. ÍR 1:02,7 m
3. G. Sigurðss. ÍBK 1:05,0 m
100 m. skriðsund kvenna:
1. Ágústa Þorst.d. Á 1:09,3 m
(metjöfnun)
2. Margrét Ólafsd. Á 1:29,2 m
100 m. skriðsund drengja:
1. Guðm. Gíslason ÍR 1:04,3 m
2. Sólon Sigurðsson Á 1:11,8 m
Helgi Sigurðsson
3. Sigurj.Hanness.SH 1:12,6 m
4. Sæm. Sigurðss. ÍR 1:15,3 m
200 m. bringusund karla:
1. Sig. Sigurðss. ÍA 2:53,0 m
2. Torfi Tómass. Æ 2:53,1 m .
3. Einar Kristinss. Á 2:58,3 m j
4. Magnús Guðmundsson
ÍBK 2:59,8 m
5. Hörður Finnss.ÍBK 2:59,9 m
50 m. bringusund telpna:
1. Sigr. Sigurbj.d. Æ 41,3 sek
2. ÁgústaÞorsteinsd.Á 41,3 sek
3. Bergþ. Lövdahl ÍR 42,2 sek
4. Hrafnhildur Guðmundsd.
ÍR 43,1 sek
50 m. flugsund drengja:
1. Guðm. Gíslason ÍR 33,0 sek
drengjamet.
2. Birgir Jónsson Á 38,5 sek
3. Tómas Zoega Á 40,2 sek
4. Björn K Gunnarsson
Æ 41,0 sek
400 m. skriðsund karla:
1. Helgi Sigurðsson Æ 4:49,5 m
fsl. met. (455,3).
2. Pétur Kristjánss. Á 5:28,4 m
3. Magnús Guðmundsson
Æ 5:33,0 m
50 m. bringusund drengja:
1. Einar Kristjánss. Á 36,2 sek
2. Birgir Dagbjartss. SH og
Hörður Finnss. ÍBK 37,8 sek
4. Tómas Zoega Á 38,8 sek
Sjómannadegs-
kabarittinn
Sýningar verða í dag
kl. 3-5-7 og 11,15
áðpngumiðasala írá kí. 11 f. h. > 10 s.dr
íþrollir:
r lí ■