Alþýðublaðið - 10.03.1957, Blaðsíða 10
10
AlþýgisfclatSíg
Suimudagur 10. marz 1955.
I @AMLA B«0
5ímt 147 L
1 Sombrero
Skemœtileg ný bandarísk
(cvikmynd í litum.
Ricardo Montalban
Pier AngeU
Cyð Oharisse
Yvorme de Carlo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PÉTCR PAN
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
AUSTtm-
Sími 1384.
Sjómaimadags-
kabareííinn
Sýningar kl. 5, 7 og 11,15.
Barnasýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNAR-
FiARÐARBlð
f Scaramouche
NÝJA BÍÚ
Saga Borgarættar- i
innar j
Kvikmynd eftir sögu Gunn- j
ars Gunnarrsoriar, tekin á ís-1
landi árið 1919. Aðalhlutverk !
in leika ísíen .kir og danskir !
‘leikarar. — íslenzkir skýr- j
ingartextai'.
Sýnd kl. 3, 6 og 9. !
Aðgöngumiðasala frá kl. 1. 'j
(Venjulegt verð.) !
4. vika.
Eiginkona Iæknisins
Hrífar .di og efnismikil ný am
erísk stórmynd í Htum, byggð
á leiltriti eftir Cuigi Pirand-
ello.
Rock Kudson
Cornell Borchers
George Sandcrs
Sýnd kl. 7 og 9.
, *
! Nú eru að verSa síðustu for-
; vöð’ að sjá þessa hrífandi kvik
' mynd.
MEÐ BÁLI OG BRANDI
(Kansas Raiders)
í Hin spennandi og viðburða-
. ríka ameríska litmynd.
Aðalhlutverk:
Audie Murphy
l Sýnd kl. 5.
FLÆKINGARNIR
Alsbott og Cosíello.
Sýnd kl. 3. j
IAUGARASSBIO
Sími 82075.
Símon litli
Spennandi bandaríks MGM
stórmynd í liturri, gerð eftir;
hinni kunnu skáltísögu Rafa-
el Sabatinis, sem komið hef-i
ur út á íslenzku undir nafn-
inu „Launsonurinn“.
Stewart Granger
Eleanor Parker
Janet Leigh
Meí Ferrer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÚTÍMINN
Með Chaplin.
Sýnd kl. 3.
uiDaeiNf
R0BÍNS09
PIE6RE
HiCHEíMíK
' fen tensKf*
storfitm
mm stm
(l>»EWGOi SI3S4K?)
£t* RYS7SNt>£ El£*£TNUY0 f#A NArRS£Ul£S
íWDU>VC2it£t4 0» OA.DSmCN CC A&MSgH
Ahrifamikil, vel leikin og ó-
gleymanleg Frönsk stórmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum
Sala hefst kl. 2.
Næst síðasta sinn.
Barnasýning ki. 3.
LEÍKVANGUR
OFCRHUGANNA
Mjög skemmtileg amerísk lit-
mynd u:n íþróttir og kúreka.
Sala hefst kl. 1.
!; Rock Around The Clock
Hin heimsfræga Rock dansa-
og söngvamynd, sem alls stað
ar hefur vakið heimsathygli,
með Bill Haley, konung rocks
ins. Lögin í myndinni eru að-
aliega leikin af hljómsveit
Bill Haleys ásamt fleirum
frægum rock hljómsveitum.
Fjöldi laga er leikinn í rhynd
inni og m. a.: Rock Around
The Clock, Razzle Dazzle, ;•
Rock-a-Beatin’ Boogie, See ’
you later Aligator, The Great
Pretender og mörg fleiri,
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Aukasýning kl. 11, vegna
mikillar aðsóknar.
ÆVINTYRI TARZANS
HINS NÝJA
Afar spennandi frumskóar-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Árásin á Tirpitz
(Above us the waves)
Brezk stórmynd gerð eftir
jamnefndri sögu,- -og fjallar
um eina mestu 'hétjudáð síð-
ustu heimsstyrjaldar, er Bret
3r sökktu þýzka orustuskip-
inu Tirpitz, þar sem það lá í
Þrándheimsfirði. Aðalhlutv.:
John Mills
Donald Sinden
John Gregson
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MARGT SKEÐUR Á SÆ
Dean Martin, Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
rRIPOMBIÚ
Berfætta greifafrúin
(The Barefoot Contessa)
Frábær ný amerísk-ítölsk'
stórmynd í litum.
Humphrey Bogart
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3:
VILLTI FOLINN
syningardag, annars seldar
- öðrum.
S
iLEÍKFÉLSfl!
TvEYKJAVfKURt
Sími 3191.
Tannhvöss
a9i
HfiFNfiRíJfíRÐnR S
S
„SVEFN-
LAUSI
BRÚÐ-
GUMINN£C
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Arnold & Baeh
Sýning þriðjudagskvölcÁ
kl. 8,30. S
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó.)'
Sími 9184. . )
Áuglýsið í
Alþýðublaðinu
Synnöve Christensen:
126
mödleikhOsid
s s
S lehús Ágústmánans s
s s
^ Sýning sunnudag kl. 20. ^
) Fáar sýningar eftir. )
$ Brosið dularfulla ^
j eftir Aldous Huxley. j
S Þýðandi og leikstjóri: S
S Ævar R. Kvaran. S
) Frumsýning þriðjudag 12.)
) marz kl. 20. ^
S Frumsýningarverð. S
S S
^Don Camillo og Pepponcv
) sýning miðvikudag kl. 20. )
■ Aðgöngumiðasslan opin frá)
)kl. 13.) 5 til 20. )
) Tekið á móti pöntunum. )
) Sími: 3-2345, tvær línur. )
) Paatanir sækisí dagitm fyrir-
j finnarc culdfvp/
SYSTURNAR
s tengdamamma s
) S
S Eftir s
S Phillip King s>
j °g í
^ Falkland Cary. )
S Sýning í dag klukkan 4. (
r Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í)
Sdag. b
S Sunnudagssýningin er seld S
S Verkakvennafélaginu Fram-'.-
Ssókn og verða því engir aSÁ
S göngumiðar til sölu að þeirri^
(sýningu. S
Þannig sátu þær langa hríð. Anna Pernilla hélt systur síha
að síðustu stofnaða. En allt í einu leit hún á hana tárvotum aug-
um og spurði:
— Hvei-s vegna lagðir þú slíkt hatur á mig eftir að þú sást
okkur Rauð saman á jóladansleiknum.
Anna Pernilla fölnaði og laut höfði.
Anna Katrín þrýsti hönd hennar. Það fóru krampakippir um
Önnu Pemillu. A.nna Katrín lyfti höfðinu lítið eitt og spurði
síðan rólega:
— Var það fyrir það að ég unni Lars, en þú veizt þig verða
að sitja hér bundna Ólesen um tíma og eilífð.
Anna Pernilla tók andköf og mælti óttaslegin:
-— Öiium systrurn getur or-ðið sundurorða- öðru hvoru.
Þá tendraðist fölv glóð í snörum og döknum Kilemanseætt-
araugum Önnu Katrínar.
— Þér þvkir ef til vill vænt um okkur öll, sagði hún hægt
og.rólega. En ég er orðin leið á ykkur öllum. Mér þykir ekki
vænt um neinn nema Lars' Aðeins Lars! Og hún grét með ekka.
— Ekki þetta, Anna Katrín, mælti Anna Pernilla biðjandi.
— Mig langar mest til að vera ein, mælti Anna Katríri og
þerraði tárin. Ég vil gjarna vera ein á meðan ég er að jafna míg,
sagði hún og virtist skyndiiega verða róleg.
Anna Pernilla gekk niður í dagstofuna, þar sem allt heimil-
isfólkið sat og beið. Systurnar sátu með kvíðasvip, hljóðar og
kyrrar eins og-í kirkiu: Lindeman sat dapur ,og þungt hugsí;
Sömu sjónina sá liún frammi í eldaskálanum. Þau áhrif hafði
ástarsorg á fólk, að það sat hljótt og setti upp kirkjusvip.
Varð hátíðlegt í bragði og augnatillitið þrungið hlýrri samúð.
Það setti kuldahroll að Önnu Pernillu. Enginn hafði slíka
sarnúð með henni. Hennar sorgarsaga var heldur ekki á neinn
hátt hátíðleg. Ekki á neinn hátt fögur. Og hana langaði mest til
að reka upp hlátur.
— Það er aldrei beinlínis kvenlest að drekka áfengi, sagði
Lindeman lágt, þegar hún svalg rjúkandi heit toddíið, serri
Karí færði þeim.
Ilún laut höfði. Fann augu alla hvíla á sér, starandi og
spyrjandi. Hún þoldi ekki lcngur þetta augnaráð þess. Hún
skoðaði sjálfa sig frá öðru sjónarmiði nú-.en áður. Eftir að þessir
atburðir höfðu gerst í sambandi við Önnu Katrínu. S5á sína ó-
huggnanlegu, fátæklegu og föiu hversclagsstnrg. Hiá Önnu Kat-
rínu hafði hún aftur séð dæmi þess kverHr tilfinningar hennar
sjálfrar hefðu getað orðið, ef 'hún hefði einhverntíma elskað. •
Elskað? Orðið var henni svo furðulega framandi.
Lagt fram eftir nóttu sat hún og. dakk með föður sínum
og telfdi við hann. Hann mátaði hana í hverri skák. Og þessa
nóttina var það hann, sem varð að hjálpa henni í rekkjuna. Þær
hefðu átt að siá hana, allr hinar sómakæru maddömur í eynní.
Þæ-r mundu hafa dæmt af hermi æruna ævilangt. En faðir henn-
'ar hló að henni. Hió og mælti lágri röcidu:
— Þú verður ekki fyrr vöknuð í fyrramálið, en þú heitir
því ao bragða. aldrei áfengi framar.
Og það varð orð að sönnu. Einkennilegt hve oft faðir henn-
ar revndist sannspár, eins og hann virtíst oft skammsýnn.
Viku síðar barst sú fregn til eyiarinnar, að Jóhannes Kilp-
man prestur væri iátinn. Þá skildist Önnu Pernillu að iífið hafðí
tekið hana aftur tökum, föstum og alvöruþrugum, eins og þegar-
ar móðir hennar lézt.
Æðri sem lægri fjöimenntu að iarðarför hans. Allir vild-u
heiðra hann, sem á margan hátt hafði verið stoð og stytta al-
merinings þar um sióðir.
Það ríkti hátíðlegur alvöru og sorgarblær yfir lágri eynni,
þegar líkklukkum var hringt, og hreimurinn barst út yfir dögg-
græn skógarholtin og sólblikoð sundin.
Anna Pernilla revndi ekkert til að stilla grát sinni. Hún lét
tárin renna óhindruð niður rióða vangana, þar sem hún stóð við
hlið föður síns og systra sinna. Hún laumaðist þó á brott frá
þeim, þegar kistan var látin síga niður í gröfina. Þar með var
síðasta von hennar um frelsi og öryg-gi lögð í gröf. Hún þoldi
ekki að standa lengur í dapurri og dimmri líkfylgdinni, gat ekki
tekið undir skálmasönginn, því að tónarnir drukknuðu í gráti.
Henni þótti sem hún hefði alltaf verið síra Jóhannesi frænda
nákomin; nú sat hún á gömlu leiði, grét og grét, og minnist þess,
er hún hafði fyrir mörgum árum síðan grátið við jarðarför
móður sinnar sálugu.
Ja^ðarfarar síra Jóhannesar var lengi minnst þar um slóðir.
Oa vrði maddama Tinna ekki fræg fvrir reisn sína sem prests-
frú. varð hennar þó lenqi minnst fvrir bað með hvílíkri rausn
hún hafði komið manni sínum í jörðina.
Það voru um hundrað gestir, sem s-átu veizluna í stór-a •
salnum að prestsetrinu. og þó mun fleiri sem borð voru sett
fyrir í hlöðunni og úti í garðinum. Frú Tinna var að sjálf
sögðu orðin þreytt og lúin, en bar sig þó mun betur en dæt-
urnar. sem voru útgrátnar miög. Ekkian gekk hljóð og prúð um
salinn, það lá við að gleðiblær væri á andliti hennar. Það var
bjart yfir henni. Það levndi sér ekki nú, að hún vrar falleg
vn
TFx /■-'•fiT
h i N K i h I s a
<IIMII«IIIHW«MiU.IUUÍlLlljtUlJI.»M UBI • I
> tuiuu uau «luuuuucmij
...
í H fi K I J
X
*
k