Alþýðublaðið - 13.03.1957, Side 7

Alþýðublaðið - 13.03.1957, Side 7
Miðvikudagur 13. marz 1957 Alþýgubla5»B Eggert G. Þorsteinsson; Fræðsíustörfum hefur ekki verið sýnd sú rækt sem skyldi í HIN.U UMDEILDA „komm Hafnarfiröi í febrúar 1906. únistaávarpi“ þeirra Karl Marx Nokkrum árum eftir stofnun og Fricdriks Engels, sem talin þessara félaga, éða árið 1915 er hin fyrtsta sósiafistastcí'na eru fyrstu pólitísku samtök sem birtist opinbcrlega er Iögð alþýðunnar mynduð — Jafn- j aðarmannafélagiö á Akurevri, sama ár nær fyrsti frambjóð- GREIN SU, scm hér birtist er kaflar ur i'yrirlcstri, scm Eggcrt G. Þorsteinsson, formaður Múrarafélags Reykiavíkur. flntti á fræðslunámskeiði Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði 1. marz s. 1. í fyrirlestrinum ' í rakti h inn sögu og þróun verkalýðshreyfingarinnar á Is- landi og grrði grei'i fyrir helztu vandamá'um. sem að ins hefðu ekki verið endurskipulögð enn hér á landi í sam'ícn'i við kröfur tímans, og að fræðslustarfið innan vcrkalj ðshrcyfingarinnar hefði verið vanrækt. ' sér lakasta þætti stjórnmála- ) deilnanna og unnið sín nauð- i synjastörf af festu og einurð. Þar rneð myndu þessar sam- komur ísienzkrar alþýðu, aft- ur ná sinni fyrri reisn. i Auk þeirra ágalla, sem ég' : hef þegar talið uon og knýia á um breytta skipulagshætti samtakanna, má og bsnda á hinar breyttu bardagaaðferðir atvinnurekenda. Eggert G. Þorsteinsson á það megináherzla, að laun- þegar í öllum þjóðfélagsstétt- um sameinist og myndi sín eig- in samtök til sóknar og varnar í lífsbaráftu sinni. Áður en megir.stefna - , fvommúnista- ávarpsins“ varð lýðum ljóst, hafði flest viðleitni hinna und- irokuðu stétta almennings til þess að ná betri lífskjörum ver ið brotin á bak aftur af aftur- haldsöflum þeirra tíma. Því verður að telja ávarpið fyrsta boðbera allrar þeirrar baráttu sem alþýða manna um heim all an hefur síðan háð fyrir jafn- rétti sínu, á borð við aðra þjóðfélagsmeðlimi. Undir merki ávarpsins hefur barátt- an þróazt sámfara nýjungum samtíðarinnar og beinzt inn á æ fleiri svið þjóðlífsins. Á síðari hluta 19. aldar gríp- ur stéttarmeðvitundin hugi norrænnar alþýðu og stéttarfé lög eru stofnuð í fjölmörgum starfsgreinum. Til Islands ber- ast þessir straumar frelsis og hugdirfsku, fyrst með ungum mönnum, sem dvalizt höfðu í hinu félagslega byltingarróti á Norðurlöndum og þó sérstak- lega Danmörku, má þar fremst- an telia Ólaf Friðriksson. Hvert félagið á fætur öðru er slofn- að. — Sóknin er hafin — Þann- ig verða aldamótin 1900 á sinn hátt ljóma slegin í hinni ó- skráðu sögu fti'agslegra um- bóta á íslandi. Árið 1883 er talandi tákn sinnar samtíðar fyrir þær sakir að þá er ,,skip- stjóra- og útgerðarmannafélag ið stofnað“ til þess að stöðva ,,heimtufrekju“ háseta. Prent- arafélagið er stofnað 4. apríl 1897. Verkalýðs- og sjómanna félagið Báran er stofnað í nóv. fjarðar 1. maí 1897. 26. janú- ar 1906 er Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík stofnað. Verkamannafélagið Hlíf í andi þessa félags (og þar með Alþýðuflokksins) kosningu í bæjarstjórn Akureyrar, en það var Erlingur Friðjónsson. 12. marz 1916 er svo Alþýðu- samband íslands og Alþýðu- flokkurinn stofnað — lands- samtökin hefja starf sitt. Fyrsti áfanginn í baráttunni fyrir rétti sínum til myndunar félagssamtaka, hafði borið ár- angur. SICIPULAG SAMTAKANNA. Erlendir fulltrúar, frá sam- tökum verkaljrðsfélaga, sem hingað liafa komið, hafa mjög undrast það, hvernig íslenzk verkalýðssamtök hafi getað náð slíkum árangri, sem raun ber þó vitni um, jafnlítið og gert hefur verið til þess að endurskipuleggja þau sam- kvæmt reynslu annarra þjóða. Það má raunar með sanni segja að uppbygging verka- lýðssamtakanna hafi ekkert breyzt frá því að þeim í upp- hafi voru sett lög og reglur. Á sama tíma hefur meðlima- fjöldi samtakanna auk- ist úr nokkrum tugum upp i það að vera nú nálega 30 þús- und manns. — Það þarf ekki glöggskyggnan mann til þess að sjá að vsð svo búið geta meðlimir samtakanna ekki unað. Allir hinir stríð- andi aðiljar innan samtak- anna viðurkenna og nauðsyn þess að skipulagi samtakanna verði breytt, en til þess þarf % hluta atkvæða á Alþýðu- sambandsþingum og alltaf hefur einhver hópur manna verið til þess að koma í veg fyrir slíkar tilraunir og haft þau rök ein á móti að það hafi ekki verið svona breyting sem þeir vildu, heldur á ein- hvern annan veg. Þessi um þau bil 30 þús- und meðlimir Alþýðusam- bandsins skiptast á milli 150 verkalýðsfélaga jsem te’jlr allt frá 18 meðlimum upp í á 4 þúsund en stærsta félagið er Verkamannafélagið Dags- brún í Reykjavík. Þá er þó Landssamband Wörubifreiða- stjóra og Samband mat- reiðslu og framreiðslumanna hvort um sig talið eitt félag. Öllum ætti að vera Ijóst hve miklum erfiðleikum það er háð að veita öllum þessum fjölda sambandsfélaga þá þjónustu og fyrirgreiðslu, sem þau þurfa og vilja hafa, til þess að veru- legs árangurs megi af störfum þeirra vænta. Annað hvort ár er svo hald- ið Alþýðusambandsþing. Náði fulltrúatala þess hámarki á síð asta þingi þess s. 1. en þar voru j samankomnir 330 fulltrúar. ; Iiver réttsýnn maður hlýtur j og að viðurkenna. að á þsssum j sambandsbingum »" réttur ein- t staklingsins eða smærri aðilja, að mestu fvrir borð borinn. Gangur mála er sá á þessum þingum, sem standa í 5—7 daga j að minnsta kosti 3 dagar af hverjum 5 fnrq í nóliUsk. á+ök um réttmæti þingsetu einstakra ! fulltrúa o. s. frv. Hin raunveru . legu hagsmunamál. sem fyrir koma, venjulega lítið undirbú- in, eru svo afgr'’ir'4 í fliótu bragði og verða alltof oft papp- írsgagnið eitt. SKIPTA A.S.Í. Hvernig á þá úr þessu að að bæta? Við eigum að skipta Alþýðusambandinu upp í fag grcinar eða starfsgreinasam- bönd, ég nefni t. d. Sió- mannasamband — Verka- mannasamband — Ið isvcina- samband og bifrciðastióra- sambaml. Fé!agasamHö id þcssi skyldu liafa þ.ví hlut- verki að gegna að si-ina hvert um sig sínum sérstöku liagsmunamálum og, hé’du ráðstefnur eða þing sín á eins til tveggja ára frcsti. Þessi starfsgreinaþing gætu i síðan undirbúið hin veigameiri ! mál sinna stétta undir allsherj- arþing Alþýðusambandsins i sem þá væri e. t. v. ekki nauð- syn á að halda nema á 4 ára I fresti og þar mætti þá einnig, í öllum að skaðlausu, fækka full trúum til mikilla muna. Með þessu móti ættu sam- : bandsþingin að geta bægt frá Á hinum síðari árum hafa starfshættir samtakanna tekið miklum breytingum, ýmist vegna utanaðkomandi áhrifa. Kjarabaráttan þefur tek.ið stór felldum breytingum, fyrst og fremst vegna stóraukinnar í- hlutuna- ríkisvaldsins. Áður fvrr háði viðkomandi verka- lýðsfélag og atvinnurekendur baráttu sína án veruiegrar i- hlutiyiar annars staðar frá. a. m.k. ekki oninberlega. Þegar atvinnurekendum bótti albýðu samtökunum um of hafa vaxið ásmegin, efldu b°ir samtök sín og lögðu háar fjársektir við því að ekki yrði útaf lögum og regl- um þeirra brugðið. Af þessum staðrevndum má okkur vera lióst að verði ekki undinn bráður bugur að því, að mæta þessum breyttu aðstæð- um er voðinn vís. Það hvílir því mikil ábyrgð á herðum þeirra manna, sem neita þess- um staðreyndum af flokks- pólitískum stundarhagnaði ein um eða öðrum viðlíka hvötum. (Frh. á 11. síðu.) KVIKMYNDAÞAIIUR ROCK AND ROLL nýjungar. Bill Haley og halastjörnur iians eru nú löngu orðin leimsfrægt fyrirtæki, mynd- in sem sýnd er um þessar nundir í Stjörnubíó, mun þó ;iga hvað mestan þátt i að ;era hann frægan hér á landi. Jolumbia hefir nú nýlega sent frá sér nýja mynd með péssari hljómsveit. „Don’t [Cnock the Roclc1, sem Pict- Liregoer gefur þó aðeins tvær sljörnur (góð). Efni myndar þessarar mun vera sem vænta má frekar þunnt en hver ætlast nú orð- ið til þess að efni sé í kvik- myndum, það er úrelt, kvik- myndahúsin eru orðin sama- staöur fyrir tónlistarunnend- ,ir 20. aldarinnar, þangað fara þeir til að hlíða á tón- ieika við sitt hæfi með alls- iconar öslcri og „húllum hæ“ :kki hvað síst hjá áhorfend- im. I þessari nýju mynd er ekki rninna um læti en í „Rock u’ound the Clock“ og sama riðiið á kontrabassanum og fettur og brettur. Annars fór ég í vikunni til ,að hlusta á myndinna „Rock ;round the Clock" í Stjörnu- :')íó, eða öllu heldur á áhorf- endur, því að þegar beztu lögin eru leikin, er svo mik- ill hávaði í þeim að hverjum og einum, sem ætlar að hej'ra lögin væri ráðlegra að kaupa þau á plötu og hlusta heima ajá sér en að fara í bíó. Ég já þarna og heyrði allt sem ég hafði búist við, nema hvað áhorfendur létu ekki eftir sér jð dansa. Það var sungið, iiskrað, klappað og ruggað í sætunum, en bióið er nýtt og bekkir sterkir ,svo að ekkert í „Stríð og Friður", Ingrid Bergmann í „Anastasiu“, Grace ’ furstafrú í „Svanur- inn“ og Bettý Lou Keim í „Uppreisn æskufólksins". Beztu leikararnir munu vera: Anthony Perkins í „Vinsamlegar fortölur“, Kirk Douglas í ,,Lífslöngun“, Yul Brynner í „Konugnurinn og Alltaf gengur jafn mikið á fyrir Bill Haley. Caroll Baker, ný kynbomba? lét undan. Hávaðinn var sem jé svo geysilegur, að mér tókst vart að heyra í hljóm- sveitinni sem lék í mj'ndinni liverju sinni. Þetta var á 5- sýningu og á 4. sýningardegi svo að hafi svona gengið á ölum undangengnum sýning- um má telja að við höfum cignast allfjölmenna „rugg og veltukynslóð“ hér á landi, því jð alltaf var uppselt. OSCAR VERÐLAUN í VÆNÐUM. Nú fer brátt að líða að út- lilutun Oscarverðlaunanna, þó því seinkaði að þessu sinni og hafa allmargir komið til greyna að hreppa hnossið. Al- mennt mun álitið að sem oezta leikkona muni valin Carrol Baker fyrir leik sinn i myndinni „Baby Doll“, sem vakið hefur almenna athygli fyrir ósiðsemi. Næstar henni munu vera; Audrey Hepburn ég“ og Paul Newman í „Ein- hVerjum þar efra geðjast að mér“, Beztar í aukahlutverkum verða: Eileen Hackart í „Hið illa sæði“, sama í „Einhverj- um þar efra geöjast að mér“, Phyllis Love í „Vinsamlegar Eortölur", Dorothy Malone í „Ritað í vindinn," og Betty Lou Keim í „Viltu árin“. Beztir í aukahlutverkum verða: Anthony Perkins í „Vinsamlegar fortölur“, Tenry Jones í „Hið illa sæði“, ilobert Stack. í „Ritað í vind- inn“, Paul Ford í „Tehús Á- gústmánans" og Harold .1. ,3tone í „Einhverjum þar efra geðjast að mér“. Þarna er eingöngu um am- eriska möguleikana að ræða, en vonir standa til að fleiri en ameríkuménn fái Óscar- verðlaunin að þessu sinni. Caroll Baker, ný kynbomba?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.