Alþýðublaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 11
11 Föstudagur 29. marz 1957 AfÍBýðufoiaðfg HAfUABFlRUf r Gamanleikurinn eftir Arnold og Bach seni' allir tala ura. Sýning klukkan 8.20. iæluvikan (Frb. af 12. siðu.) entafélagsins. Frummœlandi: j Guðmundur G. Hsgalín. rithöf | undur. KvikmyndasýcitJgar, | samsöngur, asljós og dansleik- ; ur i Bifröst, auk þess sem í Verkamannafélagið frumsýnir Förin til Brazilíu. Um kvöld- ið verður dansleikur í Tepló og Bifröst. Dagskrá laugardags ins er svipuð. Á sunnudag verða kvikmyndasýningar, För in til Brazilíu og lokadensleik- ur í Bifröst. lngóifseafé Loffleiðir (Frh. af 12. síðu.) Si í kvöld kiukka® 9. AÐGÖNGLiMlDAK SELDIR FKÁ KL. SÍMI 2826. sem auglýst var í 6., 8. og 9 tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1957 á hluta í Hæðargarði 40, hér í bæ, taiinn eign Magnúsar Gíslasonar^ fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hdl. á eigninni siálfri, miðvikudaginn 3. apríl 1957 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Keykjavík. Dömur Höfum opnað aftur að Nýjar sendingar af Skólavörðustíg 13 A Skólavörðustíg 13 A ÞEIR SEM HAFA A HENDI og enn hafa eigi sent oss reikning fyrir árið 1956, eru vinsamlegast beðnir urn að senda oss þá sem allr'a fyrst. Eftirlitsmenn opinberra sjóða, c/o ALÞINGl, REYKJAVÍK. S ! greiðsla og fyrirgreiðsla um ) | borð í flugvélum og á viðkomu- i i stöðum, fegrun og snyrting, j I | kynningarstörf, nauðsyhleg-: ** ustu öryggisráðstafanir, helztu I fiugreglur, nokkur unairstöðu-; atriði í veðurfræði og flugðlis- j fræði. Þá verða stúlkurnar I einnig að kynna sér vandlega! handbók, er hefir að geyma j helztu starfsreglur félagsins, I einkúm þær er varða flugið sjálft. Kennslu annast nokkrir fast- ir starfsmenn Loftliða, en auk þeirra Dr. med. ÓIi Hjaltested, Jón Oddgeir Jónsson og Hólm- fríður Mekkinósdóttir, fyrrver- andi yfirflugþerna Loftleiða. MIKIL LANDKYNNING. Ungu stúlkumar, sem gerast flugþernur á íslenzka flugflot- anum, annast meiri landkynnr ingarstörf en flestir aðrir ís- lendingar, að ógleymdu því, að þær keppa við erlendar stöllur sínar, sem valdar eru úr stórum hópum umsækjenda, en fyrir því eru kröfurnar sívaxandi til menntunar og hæfni íslenzku flugþernanna. Enda þótt góðir eðiisþættir og giftudrjúg reynsla í störfum þurfi að sam- einast til þess að ung, íslenzk stúlka verði fyrirtæki sínu og landL til sóma við flugþernu- störf, þá getur þó þetta stutta i námskeið orðið til nokkurrar j leiðbeiningar um það, hvert j stefna beri, og fyrir því er von- j andi, að ungu stúlkurnar fari j þaðan vel búnar undir þann á-1 i byrgðarmikla og vandasama1 j starfa, sem þær vilja fá að j gegna. A ALDRINUM 20—30 ARA.; Það kom fram á degi þeim, j sem helgaður var starfsvali ung j menna og haldinn var nýlega i hér í Reykjavík, að hugur j margra stendur nú til flugmál- anna, Það er e. t. v. rétt að j geta þess vegna þeirra ungu j stúlkna, er hafa í hyggju að gerast síðar meir flugþernur, að í auglýsingu Loftleiða um j : hinar lausu stöður var þess get- ið, að umsækjendur yrðu að vera á aidrinum 20—30 ára og hafa staðgóða þekkingu í ensku og einhverju Norðurlandamál- anna. Fundur verður í REYKJAVÍKURSTÚKUNNI í kvöld (föstudaginn 29. þ. m.). — Eru félagsrr.enn stúkunnar vinsamlega beðnir að mæta kl. 8 stund- vísléga til aðalfundarstarfa. Venjulegur fundur fcefst ldukkan 8,30. Fundarefni þess fundar er: — 1. GRETAR FELLS flytur erindi er hann nefnir: „Klukknahringing sannleikans.“ 2. Einsöngur með undirleik. Veitt verður kaffi að lokum. ALLIR VELKOMNIR. í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúla- túni 4, mánudaginn 1. apríl frá kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri ki. 5, sama dag. — Nauðsvnlegt er að tiltaka símanúmer í til- boði. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. LAUSAR STOÐIJR: Opjaber stofnun óskar að ráða bókara (skjalavörð) og æfðan véiritara. Laun samkv. launalögum. Umsóknir auðkenndaT „Ríkisstofnun“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. apríl. Athygli foreldra og forráðamanna barna skal hér með vakin á eftirfarandi ákvæði 19. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur. Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrvkkju- stófurri. Þeim er óheimill aðgangur að alnaennum kaffi- stofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem be::a ábyrgð á þeim. Unglingum ber að sanna aldur sinn með vegabréfi. sé þess krafizt af eigendum eða umsjónármönnum þess- ara stofnana. Vegabréf fást afgreidd ókeypis hjá kvenlögregl- unni, Kiapparstíg 16, III. hæð. LÖGEEGLUSTJÖRINN í EEYKJAVÍK, 23. marz 1957. Sigurjón Sigurðsson. hættir ó laugardag. — Stórfelld. verðlækkun á ýmsum munum, t. d. herraskyrtur á kr. 60,— stk. Herra-, dömu- og barnaskór frá kr. '15,— parið. 20 teg. af vegglömpum á aðeins 35,00 stk., Ijósakrónur frá 125,00 stk., strágólfteppi 2x3 m. á aöeins 160,00 stk., veggflísar í baðherbergi á 1,— stk., einnig allskonar af sýnishornum selt á gjafverði, nokkur stk. af mjög ódýrum borðstofustólum og eldhúsborðum. Húsgagnaverzliui Austurbœjar h.f. Laugavegi 118. Ljósatæki verzlunarínnar, spegiliampar og kastljós, seljast eftir samkomulag i. tlM«MMM*mil«V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.