Alþýðublaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Blaðsíða 10
10 AlþýSablaatg Föstudagur 29. marz 1857 GAMLA Bm Siml 1475. Sigurvegarinn (The Conqueror) Ný bandarísk stórmynd í lit- um og CINEMASCOPE. Jóhn Wayne Susan Uayward Sýnd ki. 5, 7 og 9. Börn íá ekki aðgang. AUSTUR- BÆJAR BfÓ Síml 1384. Heimsfræg stórmynd: Síjama er íætld (A Star is Born) Stórfengleg og ógleymanleg, ný, amerísk stórmynd í litum og Aðalhlutverk: Judy Garland, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. — Venjulegt verð — HAFNAR- Árásin á Tirpitz Brezk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu, og fjallar um eina mestu hetjudáð síð- ustu heimsstyrjaldar, er Bret ar sökktu þýzka orustuskip- inu Tirpitz, þar sem það lá í Þrándheimsfirði. Aðalhlutv.: John Mills Ðonald Sinden John Gregson Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBfÓ Skóli fyrir hjóna* bandsliamingju Frábær ný þýzk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Paui Hubschmid Liseioí te Pulver Cornell Borchers sú er lék eiginkonu læknisins í 'Hafnarbíó nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með hjartað í buxunum (That certain feeling) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Bob Hope George Sanders Pearl Bailey Eva Marie Saints Sýnd ld. 5, 7 og 9. Cyrano DE BERGERAC Stórbrotin amea'ísk kvik- mynd eftir leikriti Rostands um skáldið og heimsspeking- fnn Cyrano de Bergerac, sem var frægur sem einn mesti skylmingamaður sinnar tíðar, og fyrir að hafa eitt stærsta nef er um getur. Aðalhlut- verkið leikur af mikilli snylld, JOSE FERRER. (Hlaut Oscar verðlaun fyrir þennan leik). Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075. FRAKKINN DEH PRISBELBHNEDE ITSLIENSKE FiiK Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. STJORNUBfÓ Kegn (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spenn- [ andi ný amerísk litmynd byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir W. Sómerset Maug- ham, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. I mynd- inni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Mar- ine, a Marine, sungið af Ritu Hayworth og sjóliðunum — Hear no Evil, Sée no Evil — The Heat ís on og The Blue Pacific Blues, öll sungin af Ritu Hayworth. Rita Hayworth José Ferrer Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BfÓ Þau mættust í Suður- götu. („Pickup on South Street") Geysi spennandi og viðburða rík amerísk mynd, um fal- lega stúlku og pörupilt. Jean Peters Richard Widmarb Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húseigendur i --------**---------- V ^Onnumst allskonar vatn»- v, S o& iiitalagnir. S s Hitalagnir sJ• (AknrgerBi 41 V s SSýning í kvöld klukkan 2’O.S S 45. sýning. S S Fáar sýningar eftir. ^ S í VDon Camilío og Peppone J S s ^Sýning sunnudag kl. 20 S Sýning laugardag kl. 20. Brosið dularfulla S s s s s Aðgöngumiðasalan opin fráf kl. 13.55 til 20. ^ ^ Tekið ó móti pontunum. s ^ Sími: 8-2345, tvær línur. s S Pantanir sækist daginn fyrir) S sýningardag, S öffrum. S sLeikfélag Kópavogs. Svartar Camp ILaox B-i, s > kamgarnsdragtir 4 * / : Kjolaverzlun - Saumastofa; f : ; Garðastr. 2. •— Sími 4578. : Spánskflugan > Gamanleikur í 3 þáttum S eftir Arnold og Bach. • Leikstjóri: ^ Frú Ingibjörg Steinsdóttir. ^ Verður sýndur laugardaginnS 30. marz kl. 8 e. h. og sunnu-S daginn 31. marz kl. 8 e. h.S Aðgöngumiðasala á báðarS sýningar í verzl. Vogur, Víg-S hólastíg, biðskýlinu Borgax-S holtsbraut 53 og Kópavogs-1) apóteki, sími 4759. S s Allra síðustu sýningar ^ í Kópavogi. ^ Syimöve Christensen: SYSTURNAR Anna Pernilla sat og horfði niður á skó sína. Hún bar blæ- vængínn fjTÍr flegið hálsmálið. Roðnaði af blygðun upp í hárs- rætur. — Segðu ekki fleira, mælti hún særð. — Má ég bjóða yður í dansinn, spurði hann formlega. — Nei, þakka yður fyrir, svaraði hún, en ef þér hafið vagn víð hendína, þætti mér vænst um, ef þér vilduð aka mér heim. Eg verð að halda heim án tafar. Hann fylgdi henni þögull út í fatageymsluna. Hún sat og titraði undir ábreiðunni við hlið honum. Hún var þegar gripin ótta og kvíða yfi því, að hún mundir glata honum. Á meðan hann sat þarna við hlið henni varð hún gripin óskíljanlegri þrá eftir að sjá hann sem fýrst aftur. Hún mátti ekki einu orði upp koma, svo sárt blygðaðist hún sín fyrir fýsnaofsa sínn. Hann lyfti henni út úr vagninum, hálfvegis bar hana ínn í bogahvelfinguna, laut henni djúpt, kyssti hana fast á hönd- ina, síðan á úlnliðinn, lófamegin, þar sem púlsinn sló, og heitur andi hans vermdi arm hennar inni í víðri erminni alla leið upp í handarkrika. Þegar hann leit upp, horfði hún inn í hvöss og stálgrá augu hans, unz hún varð vilja- og máttvana. Á sömu andrá vafði hann hana örmum af slíkri græðgi, að hún mátti ekfcert viðnám veita. Hann sveigði aftur stoltan og' grannan háls hennar, kyssti hana á kverkarnar, opnaði varir hennar sterkum tönnum og kenndi henni hvað koss væri. Hann blind- aði hana kossum, kæfði niður hvert orð, sem hún hugðíst segja, beygði hana og sveigði með sínum sterku og mögru hönd- um. Reif og tætti frá henni kápuna til þess að koma höndun- um að barmi hennar um flegið hálsmálið. Róaðist ekki fyrr en hann náði briósti hennar í lófa sér og þrúgaði hana að sér, fast og lengi. Og þegar hann sleppti henni að síðustu, hneig hún, öllum maétti þrotin, upp að veggnum. Nei, æpti hún, skelkuð yfir hinni sterku þrá sinni eftir karlmanninum, nei, hvíslaði hún, viti sínu fjær og varði sig báðum höndum. — Hvenær má ég hitta yður aftur, spurði hann, allt í einu hljóður og spakur. — Eg veit það ekki, svaraði hún í örvæntingu sinni, ég veít það ekki. — En þér viljið þó hitta mig aftur? Hún laut höfði til samþykkis. Þau heyrðu spórhljóð nálg- ast fvrir innan; það var þiónninn, sem kom til að opna fyrjr henni. •— Hittu mig úti á torginu á morgun. Segðu að þú ætlir að ríða út þér til skemmtunar, mælti Langerfeldt æstur og biðj,- andi. — Þú skalt svipast um eftir mér, hvíslaði hún. Þjónninn hóstaði, aðvarandi og hátíðlega. Langerfeldt kyssti hana létt á höndina og hvarf inn í vagn sinn. Hún hljóp rakleitt upp í herbergi sitt. Hjartað barðist í brjósti hennar eins og það ætlaði að springa. 23. Anna Pernilla flögraði um híbýli frænku sinnar eins og fugl, sem ekki hefur enn komizt á þé list að fljúga. Ef hún heýrði minnsta hljóð utan frá torginu, hljóp hún út að glugg- anum, lyfti þungu, eirbrúnu gluggatjaldinu og varp þungt önd- inni. Hún var að brjálun komin fyir það, að hún þorði ekki neina ákvörðun að taka. Öðru hvoru nam hún staðar, starði fram undan sér og reyndi að mana mynd föður míns, syst'ra og eiginmanns fram fyrir hugskotssjónum sínum, en það var eins og hún gæti alls ekki munað þau lengur. Engu að síður þráði hún að komast til þeirra aftur og mega stjórna húi sínu. Rir- gitta frænka brosi dult og rabhaði um allt og ekki neitt. Og þó þótti Önnu Pernillu sem þetta meinlausa rabb hennar rispaðí sig og stíngi. — Hvað í ósköpunum er það eiginlega, sem þú hefur í huga, spurði Birgitta frænka hana allt í einu. — Eg? Eg er víst því miður gersvipt allri hugsun, svaraði Anna Pernilla. Þag er meiri hávaðinn þetta úti á torginu. Að þeím skuli leyfast að reka búsmalann um götur borgarinnar.< Birgitta sagði ekki neitt, en sneri sér undan til þess að láta ekki á brosi sínu bera. Mælti annars hugar, eða lét sem svo væri. — Þú veizt að þetta borsárhverfi ér ekki sem skemmtileg- ast, en hins vgar er það ákjósanlegt fyrir verzlunina, segir Berg. Annars held ég að Berg sé að hugsa um að kaupa sveita- setur úti á Frogner. Það er að vísu víðs fjarri höfuðbörginni og samkvæmislífinu. En þar verður engu að síður skemmti- legt á vetrin, þegar maður getur ekið um allt á sleðum. Og svo verða jólaboðin og samkvæmin. Anna Pernilla sat náföl með hendur í skauti. Hafði enga eirð við hannyrðirnar lengur. — Þú ættir að bera eilítinn farða í vanga þér, mælti Bir- gitta. Þú ert föl, eins og liðið lík. Annars geri ég ráð fyrir að ■ k iBgaKiis ■ mmmMB. ■•#■■■■■■>■ « s « o ■ ■ ■■ « ■-«•■.«■■■ * ■ «►-•■■«■■■■ h ■«■■■■■■■ ■-■ ■ ■ b| S angwrynttfiu a t *juu »■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.