Alþýðublaðið - 31.03.1957, Síða 5

Alþýðublaðið - 31.03.1957, Síða 5
Sunmtdagur 31. marz 1957 AlbýSublaSIC varpspí A£> HLUSTA L'ILKI A UTVARP EINS OG FLESTIR í mínu byggðarlagi hef ég orðið að búa' við þá þungbæru reynslu und- anfarnar vikur að geta ekki hlusíað á útvarp vegna raf- imagnsskorts. Svo háðir erum við nú orðnir rafmagninu, að ef það bregzt, sitja menn víða í myrkri og kulda, jafnvel vinnu sviptir, auk þsirrar skemmtan- ar, sem hafa má af góðri út- varpsdagskrá. Eh flestir prísa sig þó sæla, ef þeir geta liitað sér grautarspóh og kaffitár, þótt útvarpið vanti. Sannast hér sem íyrr, að maðurinn kýs fyrst það nytsama, og siðan hið fagrá, og verður útvarpið líklega að fiokk ast untíir síðari iiðinn. En hvað má þá læfá af því, að vera útvarpslaus um ííma? Hvers sakna menn helzt? Flestir munu vafaíaust nefna íréttirnaf, einkurh þeir, sem búa þar í héruðum, sem Reykja víkurblaðanha hýtur ekki við daglega. Þar meö taldar, og eigi hvað sízt, veðuMregnir. Én þegar fréttunum sleppir, íara svörih að dreifast Einn hefnir þetta, annar hitt, sem beir vilja ekki án vera. En trú- iega mundu slíkar hugleiðingar lc-iða okkur aö einni býsiia at- hygiisverðri niðurstöðu, — þeirri, að í rauninni hlusti flest heilbrigt fólk nú orðið allt of rnikið á útvarp, . . . m. ö. o. Það er orðinn hreinn og beinn ávani hjá mörgum að hlusta á útvarp sýknt og heilagt; meira og minna með öðru eyra eöa hálfu aðeins. GÓÐIR ÚTVARPSHLUSTEND- CR — OG SLÆMIR Helgi Hjörvar sagði einu sinni í siran hóp eitthvað á þá ieið, að vel mætti sá maður vera að sér ger, sem gerði allt í senn: að liggja uppi í sóffa, lesa í bók. iílusta á útvarp og pexa við kon- úna. „Og gera það allt vel!“ bætti Helgi við. Líklega hafa þessi gamanyrði Hjörvars orðið mér svo minn- isstæð um rhargra ára skeið, vegna þess, að í þeim felst býsna hnyttin og hæfin lýsing á mörg- um, — ef til vill flestum, út- varpshlustendum. Flest fóik gefur sér afar lítinn tíma, — of fáar næðisstundir til þess að hluSta reglulega vel á útvarp. Það lætur útvarpstækið glamra yfir sér meðan þar er nokkuð að heyra, en hlustar ekki frekar á rnegnið af því en gnauðið í golunni utan við gluggann. Tökum messurnar til dæmis. i Það er mik'ill- siður á mörgum heimilum, að iáta útvarpið þruma' ailár messur á sunnu- dagsmorgnum yfir pottaglamri og diska (ef til \dll hrotunum í þeim hluta heimilisfólksins, sem en.ii hvilir.sín-iúin bein!). Sum- um finnst þetta kannske ýkt lýs ing, — en í alvöru talað: er það ekki skelfiiega óviða, t. d. í kaupstöðum, sem hlustað . pr á útvai-psmessur á þessum tíma með þeirri ró 'og næði, sém þeim helgu. áthöfnuín ber og sæmir? Ég héf íilörei getáð skilið, livaða akkur guðs krisini í íánd iriu er að þvi að útvarpa mess- um á þessum órólegasta og anna samasta íiiria sunhudagsins. Tíminn rnilli 14.043 til 18.00 er tvímælaláust betri til þeirra hluta, — eða þá fyrr á morgn- ana. . ; ... Við erum nefnilega allt of mörg lélegir útvarpshlustendur hyað þeesu viðkemur. Við hlust um, — eða þykjumst hlusta, — án þess að hlusta. ÞÆGILEGUR HÁVAÐI Eða veslings tónlistin! Hvern ig er ekki íaríð með hana! Margir láta útvarpið hvína svo að k.alla n&tt og nýtan dag, jbvort I sem það Sytur Bach-íúgur eða : Rock 'n Ro'l, Caruso eða Elvis Presley, Rubinstein eða Louiá Armstrong; líta á alla músík i sem heldur svona þægilegan há- I vaða, sem óþarfi s'é þó að vanda i sig neitt við að hlusta á. Sagt i er, að sumt nátnsfóík nú á dög- í um telji sig næmara og gáfaðra, i ef það lætur útvarpið buldra | yfir sér daufa músík, meðan það i les námsbækurnar. Vel má þetta I vera rétt, enda telja sumir góð- 1 ir fjósamenn, að kýr mjólki bel- j ur, ef þær hafa sem oftast yfir I sér létta tónlist, og dómgreind i nautgripa á þessu sviði er e. t. v. j ekkert lakari en sumra skóla- nemenda. Þeir eru líklega allt of fáir, út'.Tarpshlustenclurnir, serri prófa það, að njóta góðrar úívarpstón Iistar í ró .pg næði, draga hiður í lömpunum. setjast i góðan stól, og dreifa ekki athyglinhi; leyfa sér að njóta góðrar listar ótrufl- aðir; dveljast einir með henni og ,,sál sinni sjálfri“. — Sym- íóníutónleikarnir á fimmtudags kvölduin ei’u ofí vel til þessa fallhir, enda á *einkar hentug- um tíma. En eihs á að umgangast fleira litvarpsefni, t. d. góð leikrit. Ekki má vera mikil ókyrrð og annarlegur þys umhverfis, ef þeirra á að njóta til fulls. Svo ér auðvitað um margt fleira. Þá fyrst er við gefum okkur góðan tíma og gott næði, erum við orðin góðir útvarps- hlustendur, sem eigum góðan og ómissandi vin í útvarpstæk- inu, sem verður þá tæki til auk innar lífsnautnar og gleði. .4» VELÍA OG HAFNA Útvarpsdagsktáin er nú þanin út um allar þorpagrundir, óg er saíí að segja ekki allt unnið með lengdinni. Út yfir tekur þó, ef fólk lætur sér detta í hug að hlusta á alla dagskrána. Yíða mun véra svo, að varla er nokkru sinni skrufað fyrir út- varpstæki meðan eitthvað ér þar að heyra, jarðarfarir ekki undanskildar. Þá er þetta orð- inn hvimleiður ávani, eins og kaffisötur og sígaretíusvæling- ur, og líklega eins hættulegur fyrir sáíatskarníð! Við þurfum, útvarpshlustend ur, að venja okkur á áð brúka útMirpið í hófi, leita þess, sem við viljum heyra, en loka fyrir hitt, sem við hlustum á án ailr- ar athygli og eftirtektar. En þá þari: auðvitað að kynna dag- skrána vel og löngu fyrir fram. ÖLVIR BARNAKARL Hið itýja útvarpsráð virðist vera afar barngott, og mætti þess vegna gefa því, með sóma, sama viðurnefni og Ölvi gamla barnakarli, sem ekki nénnti að henda ungbörn á spjótsoddum, sem var mikið sport hjá forfeðr- um vorum sumum, hverra hálof- leg minning er nú orðin oss svo heilög, að frómt fóik má ekki vatni halda af hneykslun yfir því, að sú syndsamlega og spotzlia bók. Gerpla, skuli hafa v.erið lesin í sjálft Ríkisútvarpið. .Ekki er mér kUrmugt um barna ’éign . útvarpsráðsmahna, • en hún hlýtur að véra. ósmá, eftif dekri 'þeirra við yhgstu kynslóðina áð dæma, og stórri lönguh til áð. uppfræða hana og uppala. Eru nú barnatímar á hverjum degi: framhaldssögur, fornsögulestur, tómstujídabáttur. ferðasögur o. fh, og nú er aukin heldur búíð að fá hana Ingibjörgu okkar hérna Þoirbergs tjU að spila á grammófón fyrir litiu skinnln. Þetta -getur. allt verið gött og b’essað, eh nú ef bara að út- varpið gæti þess að ofgera ekki böfnuhuih, þau eru sum skæð \með að borða yfir sig, eí þau komast í það, sem þeim þykir .gött. Raöftaf er. ehgin hættá á því á þessum dagstíma, sem val inn hefur verið undir barna- tímana, núna að vorlagi í góðri tíð, þá eru sumsé öll heilbrigð börn úti á túni í slagbolta .eða úti á stétt að hoppa parís, .og kæra sig koliótt um alla Gunn- lauga ormsíungur og grarrinii- fóna. Arrnars vil ég engan veginn gera lítið úr þessari viðleitni út- varpsráðsins til að geðjast börn- unum. Aðalatriðið er að gera þau að góoum útvarpshlustend- urh og venja þau við vandað efhi í bókmenntum og tóhlist, svo að þau verði ekki eins ginn- keypí fyrir lostæíi sorprita. En stáipuð börn og skýr vaxa að sjálfsögðu upp úr flestu efni barnatíma, sem ætlað e*r þeim yngstu, og fara þá sð hlusta meira á hina almennu dagskrá, og það er gott og eðlilegt. Þá er Hka mjög heppiiegt, að þau hafi gengið gegnurn góðan útvarps- skóla, með því ao hlusta á vancí aða fíma meðan þau voru yngri. ! GÓDUK LEIÐSGGUMASUR j Hugmyndin, sem fóstrað hef- : ur og alið þáttinn: ,,Leggjum 1 land undir fót'* er álveg prýði- j leg. Þetta er efni, sem börn eru j sólgin í. ekki hvað sízt strák- j arnir. Þarná má koma fyrir j skemmtun, fræðslu og spenn- j ingi, ef vel er á haldið. Og mér , heyrist Þorvarður Örnólfsson j taka þetta réttum tökum. Eitt tel ég mikinn kost á fiutningi hans: Hann talar ekki í þessum væmnislega mærðartón, sem margir telja sér skyit að bregða upp, þegar þeir tala við börn, j — ekki hvað sízt kennarar. Sá j íæpitungutónn er oft beinlíhis | viðurstyggilegur, og börnin fá : fljótt hina mestu skömm á hon- ! um og þeim, sem temja sér hann. j Þau vilja nefnilega ekki láta j tala við sig í neinum falstón, því að börn gera miklar sannleiks- kröf'ur ;þau viljá ekki láta tala víð sig eins og einhverjar kynja skepnur, heldur sem menn og skyni borið fólk. Þorvarður talar hressilega og látlaust við börnin, og það er vinsælast. Ég geri ráð fyrir, að þessi þátiur geti orðið einna vin- sælastur allra bamaþáttanna. j FASSÍUSÁLMAR ENN | j Það sannar bezt, að Passíu- sálrnarnir eiga enn allmikil ítölc með þjóðinni, aö mikið er- un. útvarpslestur þeirra talað, og margar tillögur um, hvérnig honum skuli háttað. Yfirleitt mun eldri kynslóðin og aðrir, sem vel eru kunnugir sálmun- um og íslenzkum bókmenntum, fella sig vel við lestur Ma'gnús- ar frá Skörðum. Hann byggir á gamalli erfðavenju, og vér eig- um ekki að arnast við föstum og hollum tradisjónum. — Hins vegar eru þeir, sem lítt eru hand gengnir sálmunum, uppi með ýmsar breytingatillögur, sem vafasamt er, að yrðu til bóta, e£ I samþykktar yrðu. Mér skilst j jaínvel, að sumir vilji „módern- Framlrald á bl. II. Koftráð Þorsletnsson EINS og getiö hefur Verið um í Aiþýðublaðinu nýlega. gerðust þau stórmerku tíðindi á Sauðárkróki nýlega, að verka lýðsfélögin þar tóku höndum saman við bæjarstjórn um að vinna sameiginlega að viðun- andi lausn atvinnumálanna á staðnum, Þegar um þessi mál er rætt, þá verður að taka það með í reikninginn. að hér er ekki aðeins um sjálft bæjaríe- lagið Sauðárkrók að ræða, heláur miklu roeira, hér er einnig um að ræða stórlega þýðirigarmikið mál hvað snert- ir atvirmulífið á Hofsósi, og einnig hefur efling atvinnulífs- ins á Sauðárkróki og þá sér i iagi fiskvinnslunnar mjög mik- ilvæga þýðingu fyrir fjölda bænda í héraðihu. Er hér ekki aðeins um aukna markaðs- möguleika að fæða fyrir afurð ir bsgndanna, heldur hafa þeir möguleika til mikillar tekju- öflunar í sambandi við fisk- vinnslu á Sauðárkróki. Er í því sambandi vert áð geta þess, að á síðasta ári voru 50 til 60 bændur. sem höfðu allveruleg- ar tekjur af vinnu við uppskip- un og vínnslu fisks í sambandi við frystihúsin á Sauðárkróki og má geta nærri hvort það er ekki verulegur 'léttir fyrir bónda meo lítið bú að geta á stutlum tania aflað sér ver'ú- legra aukaí-ekna, sem m. a. ger- ir hon’um kleift að ka.upa nauð synlegan fóðurbæti í miklu stærri stíl en armars væri mögu lógt. Með þ\n að íaka raunhæían og virkan þátt í því áð vinna 'að úkveðinni lausn þessa- mikil- vægá vandamáls hafa verka- lýðsfélögin á Sauðárkróki. sýnt eftiríéktarverða víðsýni og djörfuhg, jsem ber þéss vott', að þau. telja sitt. hlútverk n.á ýfir mikltr stærra • svið heldur en kfómilegar kjarabætur í kaup- löxtum. Þau hafa hér méð markað sét það verðuga verk- svið að taka höndúm saman við bæjarsí jórnina uþi • framtíðafr skipulag og iausn á vandamál-j urn átvinþulifsins. Þetta mun í framtíðinhi hafa langtum víð- tækari afleiðingar heldur en rraehn nú almennt gera sér greih 'iyrir. Með samstilftu á- taki verkalýðssamtaka og bæj aryfirvalda og með heilbrigðri aðstoð !Og fyiirgieiðslu ríkis- KONRÁÐ ÞORSTEINSSON bæjarfulltrúi á Sauðárkróki ræðir í grein þessari atvinnulíf kaupstaðarins og framtíðarhorfur, og bendir á, hvað heíur áunnizt og hvaða verkefni muni brýnust þeirra, ér enn bíða framkvæmda. — Lætur hann í liós, að framtíðarmöguleikar Sauðárki óks séu margir og miklir, og telur, að nýlega hafi verið brotið blað í atvinnusögu kaupstaðarins með samvinnu verkalýðsins og bæjaryfirvaldanna. staðarins í sámvinnu við bæj- tryfirvöld og ríkisstjórn, taki ’.öndum saman í nauðsynlegu taki til varanlegrar lausnar á -cssum málum, sem eru hinn aunverulegi grundvöllur heil- 'rigðrar lífsafkomu héraðsins í leild. Við, sem af verkalýðs- amtökum og bæjarstjórn Sauð ■rkróks böfum verið til þess vödd að vinna að undirbúningi ð lausn þessara mála, erum >ess fullviss, að sú ríkisstjórn, em við höfum stutt til valda 'g sem í sannleika getur kall- ',zt okkar ríkisstjórn, muni aysa þessi mál á verðugan hátt ð því er til hsnnar kemur. Svo að aftur sé komið að Ssuðárkróki, þá tel ég ástæðu til mikillar bjartsýni um fram tíð hans. Sauðárkrókur hefur mikla iðnaðarmöguleika, xn. a. vegna, ágætra raforkuskilyrða. Þar höfum við hitavei.tu, sem er mikils virði til þæginda og sparnaðar hvað upphitun snert ir. Þar er mikið landrými og ódýrt að byggja. Þar er ágæt- ur flugvöllur með miklum stækkunarskilyrðum, og er sá möguleiki mjög athugandi að koma ,þar upp millilandaflug- borg. sem gæti leyst Keflavík- urflugvöll frá því hlutverki. Sern sagt, nú sem.stendur glím um við við erfiðleika, sem eru stundarfyrirbrigði, að þeim yf- ifstignum stefnum við hærra að lausn nýrra viðfangsefna, sem skapast á hverjum tíma. Við hliörum okkur ekki hjá á- íökum og erfiðleikum, en erum reiðubúin til þess að leggja fram okkar skerf til lausnar vandamálanna á hverjum ú'ma bæði þeirra, sem staðbundint eru, og eins hinna, er tilheyra heildarvandamálum þjóðfélags- ins á hverium tíma. •Konráð xteinssoru j. valdsins er hægt að frámkvæma j hluti í uppbyggingu og atvinnu málurn, sem í-eyfum smásálar- j iegra barlómsmanna éru óhugs ahlegir og 'óframkvæmanlegir. Við eigum að.hugsa og fram- kværoá heilbrigt og stórt. Við eigum að taka höndum sarnan um hagnýiingu auðæfa lands og | sjávár á þann hátt: að verðugt j sé afkomendum forfeðra okkar.! Þáö hefur ýmislegt verið sagt- og rítað u.m. núverandi erf iðleika atvinnulífsins á Sauð- árkróki. Þær umsagnir hafa verið, misjafnlega hlutlausar og misjafnlega heppilegar. Þar hef ur i stuttú máli skapazt erfitt viöHorf vegna þess, að einstak- lingar, s.em af bjartsýni, stór- hug og djörfung réðust í að leysa atvinnumálin, höfðu ekki böiniágn til þéss að leiða þau mál til lykta. Þegár svo er kom rð, var ekki um aðra leið að ræða heldur en þá, sem nú hef- ur verið mörkuð, sern sagt að þeii aðilar, sem einir eru þess umkompir- að leysa svona stQr- rnál, þ„ :-e. ■ yerkaiýðssamtök

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.