Alþýðublaðið - 31.03.1957, Síða 12
Útgjaldahækkunin, sem nemur um 3,2 milljónum
króna, staíar af hækkuðu olíuverði á erl. markaði
MIKÍÐ heíur undanfarið verift rætt um hækkun olíuv.erðs
kæði hérlendis og erlendis. Má því búast við að marga fýsi að
k.vnna sér, hver áhrif þessi hækkun kann að hafa á reksturs-
kostnað Eimskipaféiagsins. Öll skip Eimskipafélagsins, að und-
anteknum „Brúarfossi,“ brenna
0.86 við 15* C.
Síðastliðið ár áttu sér stað
stöðugar smáhækkanir á þess-
. ari olíu erlendis. Sem dæmi'má
tak.a verð á Dieselolíu þessarar
eðlisþyngdar í Kaupmanna-
höfn.
í marz 1956 var tollfrítt verð
í Kaupmannahöfn Sh. 228. 6,
apríl 1956 Sh. 234 6, maí 1956
Sh. 238/6, ágúst 1956 Sh. 240/6,
desember 1956 Sh 241/6, Jan-
úar 1957 Sh. 247/- en í febrúar
1957 hækkar hún í Sh. 316/6.
Yfirleitt er verð á olíu á öðr
um viðkomustöðum skipa Eim
skipafélagsins sambærilegt.
DIESELOLÍA FYRIR 6.4
MILLJ. KR.
Arið 1956 var lseypt diesel-
olía fyir skip félagsins að und
anteknum Brúarfossi fyrir kr.
6.436.174.70.
Samtals nam magnið 11.882
tonnum, en meðalverð ársins
var ca. 236/6.
íReikna má með, að keypt
verði sama magn vegna skip-
anna 1947 og keypt var 1956.
Munur á meðalverði 1956, sem
var eins og áður er sagt a.
236/6 og verðsins, sem greiða
verður í dag er 80/- eða kr. 182.
20.
Samkvæmt því ætti útgjalda
aukning Eimskipafélags ís-
lands vegna kaupa á brennslu
olíu til annarra skipa en e.s.
Brúarfoss að nema kr. 2.176.
782.40. (Hins vegar má búast
við, að meðalverð olíunnar
verði yfir 1947 eitthvað lægra
en verðið í dag, en óvíst er
'hvort munurinn verður mik-
ill).
diesel olíu, með eðlisþvngd ca.
„BRÚARFOSS“ DÝR í
REKSTRI.
Um e. s. Brúarfoss er það
hins vegar að segja, að hann tek
ur fuelolíu, en ekki dieselolíu,
en fuelolía er sú olía, sem tog-
arar vorir taka.
Árið 1956 voru greiddar kr.
1.674.205.93 vegna kaupa á fuel
olíu e. s. Brúarfoss, en það er
meira en nokkurt annað skip fé
lagsins.
í febrúarmánuði 1957 hækk-
aði þessi olía hérlendis úr kr.
574,00 pr. tonn í kr. 978.00 eða
um kr. 404.00. íslenzkir togarar
fá þessa olíu þó enn á sama
verðinu eða kr. 574,00 pr. tonn.
Greiðir ríkissjóðurinn muninn.
Mun e. s. Brúarfoss vera eina
íslenzka skipið, sem greiðir
þessa olíu skv. skráðu verði
eða á kr. 978.00 pr. tonn.
Árið 1956 tók e. s. Brúarfoss
2142 tonn erlendis af fuelolíu.
Kostaði sú olía 173,00 eða kr.
396.17, en var þegar í jan. 1957
komin í 239,00 eða kr. 547,31, þ.
e. hækkun nemur kr. 151.14.
3.2 MILL.T. I ÚTGJALDA-
HÆKKUN.
Ef gert er ráð fyrir að skipið
taki sama magn erleendis þetta
ár, sem 1956 nemur útgjalda-
hækkunin samt. kr. 323.741.88.
Útgjaldahækkun vegna
hærra olíuverðs má því áætla
1957:
E. e. Brúarfoss hérlendis
kr. 705.384.00, erlendis kr. 323,
741.88. Samtals 1.029.125.88.
Önnur skip Eimskipafélags ís-
lands 2.176.782.40. Samtals alls
3.205.908.28.
Álgerf aflaleysi suðv.-lands
ALÞÝÐUBLAÐIÐ aflaði sér frétta í gær frá ýmsum ver-
stöðum suðvestanlands. Var alls staðar sömu sögu að segja, að
alla þessa viku hefur afli verið tregur, og sums staðar lítill sem
enginn. Eru menn þar að vonum mjög daufir, enda þótt vonað
sé í lengstu lög, að úr rætist sem fvrst.
SANDGERÐI í gær. — Hér
hefur verið róið alla daga vik-
unnar. Hefur afli verið mjög
lélegur, frá 3 upp í 10 tonn á
bát. Meðalafli um 5—6 tonn. í
gær var mestur afli 7—8 tonn
á bát. — Ó. V.
GRINDAVÍK í gær. — Afli
hefur verið afar stopuli í vik-
unni, oftast þó tregt. í nótt var
hér stormur og fóru fáir bátar
á sjó. Mestan afla í gær fékk
Þorbjörn, 18 tonn. — S. Á.
ÓLAPSVÍK í gær. — Afli
hefur verið heldur lélegur hér.
Hafa flestir bátarnir verið á
þorskanetum. Skárstur var afli
í gær, en þó lítili. Mest um 18
tonn, þrír bátar með 10—12
tonn í net, og allt ofan í nokkur j
hundruð kíió. 2 til 3 bátar eru
á línu. Róa þeir öðru hverju,
og fá reytingsafla, 7—8 tonn.
— O. Á.
ÞORLÁKSHÖFN í gær. —
Afli hefur verið hér sára lítill
alla þessa viku, sama og eng-
inn í gær. í dag er landlega
vegna suðaustan hvassviðris.
— M. B.
KEFLAVÍK í gær. — Síðasta
vika var þar síst betri en hin-
ar fyrri. I gær t. d. einn bátur
með 7 tonn mest. í gær var þar
austan bræla á miðunum, og
róið stutt.
15 skipverjum bjargað í land '
eííir í skipinu, sem mun óskemm!
Keyrst verður að ná togarannm út
BELGISKUR TOGARI strandaði kl. 5 í gærmorgun á
Meðallandsfjöru. Strandaði togarinn á svonefndri Skarðsfjöru
um 10 km. austur af Kúðafljóti. Er það um 8 km. vestar en
Polar Oucst strandaði fyrir sköminu., Veður var gott en tog-
arinn strandaði og tókst björgun mjög vcl. Voru 15 skipverjar
dregnir í land í björgunarstól en 4 urðu eftir í skipinu, þar eð
það var ekki í gær talið í neinni hættu.
Freuehen
'msn k©jiia tll Is-
á mlMu-
*
'HINN FRÆGI danski land-
könnuður, Peter Freuchen, er
væntanlegur hingað til lands
3. apríl í boði Stúdentafélags
Reykjavíkur. Mun hann, halda
hér tvo fyrirlestra um Græn-
land. Peter Freuchen verður
kynntur fyrir stúdentum á
kvöldvöku félagsins, sem hald-
in verður í Sjálfstæðishúsinu
föstudaginn 5. apríí.
---------------— 1
Einvíaisskákinni
Alþýðublaðið átti í gær tal
við Valdimar Lái'usson bónda í
Ki: k j ubæ j ar klaustr i, uni
strandið.
VAKINN KL. 6.
Valdimar kvaðst hafa verið
vakinn kl. 6 urn morguninn og
tilkynnt að belgiskur íogari
væri strandaður á Meðallands-
fjöru. Gerði hann Sigurgeiri
Jóhannssyni í Bakkakoti, yfir-
manni björgunarsveitarinnar í
Meðallandi þegar viðvart, og
fór hann þegar með sveit sína
á strandstaðinn en í henni eru
um 20 manns.
mundi óskemmdur, Væri því
nokkrar líkur á, að unnt yrði
aö ná honum út. Verður það að
iikindum reynt í dag.
SKAMMT FRÁ
POLAR QUEST.
■ - . fv.rr segir strandaði
belgíski togarinn aðeins um 7
-S v :V, frá Polar Quest. Ger-
ast skipsströnd nú tíð á þess-
i , .„um.
freslað þar fll á :
þriðjudag J
EINVÍGISSKÁK Friðriks og
Pilniks, sem fram átti að faía
í dag, hefur verið frestað, a®
öllum iíkindum þar til á
þriðjudag.
FYRSTI DREGINN Á
LAND KL. 8.41.
Björgunarlínu var þegar
skotið um borð í togarann og
gekk það mjög greiðlega. Var
fyrsti skipverjinn dreginn í
land kl. 8,41. Eftir skamma
stund höfðu 15 af 19 skipverj-
um verið dregnir í land. En eft-
ir urðu fjórir í skipinu, þar á
meðal skipstjóri, loftskeyta-
maður og vélstjóri.
HAFA ÞAÐ GOTT.
Skipverjar vöknuðu ekki ögn
og hafa það allir gott. Var þeim
komið fyrir á nærliggjandi bæj-
um, Langholti, Bakkakoti og á
Strönd. Munu þeir dveljast fyr-
ir austan þar til Séð verður
hversu tekst til um að ná tog-
aranum út.
Strandstaðurinn. Stærri krossinn með hringnum utan um ? ýn~
ir stað þann er Wan Der Weyden strandaði á en minni k:os-
inn sýnir stað Polar Quest.
MEÐ BIL.UÐ LOFTSKEYTI
— FULLUR AF FISKI.
:Sem fyrr segir var veður gott
er togarinn strandaði og er ekki
vitað um orsök strandsins.
Ljóst er þó, að togarinn hefur
verið að veiða mjög nærri
landi. Er mikill fiskur í skip-
inu. Þá sagði Valdimar blaðinu,
að loftskeyti togarans hefðu
verið í einhverju ólagi. Varð
að hafa samband við annan
togara, Breoghel.
5 ÁR AGAMALT SKIP.
Belgiski togarinn heitir Wan
Der Weyden en ekki er vitað
hvaðan í Belgíu hann er. Skip-
ið er um 600 tonn að stærð, 5
ára gamalt og fallegt skip.
ÓSKEMMDUR ENN.
Römm er sú faug effir GuSrúnu frá Lunii,
frá iiðnu sumri og Skéldið á Þröm:
us! hvað rncsS á Áferassesi á síðasla íri
AKURNESINGAR keyptu á síöasta ári hókina Kömm e.r
sú tau" eftir Guórúnu frá Luadi bóka mest, síóán hjkina
Svaðilför á Sigurfara, þá Öldiua sem leið, siðan lióð frá liðim
sumri eftir Davíð o? loks Skáidið á Þröm efíir G. M. Magnúss,
að Bæjarblaðið á Akranesi segir.
Bæjaiblaðið á Akranesi birti að koma a-llt til 22. desember,’
nýlega vfirlit yfir bókakaup en þá kumu þær síðustu út.
Akurnesinga á síðast ári. Má af Byrjuðu bókaup fólksins
því nokkuð ráða um bóka- hér ekki neitt að ráði fvrr en
smekk bæjarbúa. Er það Ólafur eftir fyrstu viku af des: mber.
B. Ólafsson, bóksaii, sem hefur Þó var ein séístök undantc kn-
samið þetta yfirlit og fer það ing í þessu efni, og" var það
hér á eftir. með bók Guðrúnar frá Luudi.
Valdimar Lárusson skýrði Fyistu bækúrnar komu Seldist sú bók strax cú hún
blaðinu svo frá, að togarinn hingað 25. októbsr og voru kom út í október, enda' sód-
ist hún einS og jafnan fyrri
bækur hennar bóka mest.
„Þessar bækur í eftiríarandi
-i j . : bókaílokkum seldust bezt á
sœnskan nermann; báöir slösuðust f s. 1. án:
Skíðamaður frá íscrfirði .keyrðt á
SUNNUDAGINN 17. marz
s.l. fór fram keppni í bruni á
skíðamóti, sem haldið var í
Áre í Svíþjóð.
Að lokinni keppni þennan
dag vildi það slys til, að Stein-
þór Jakobsson frá ísafirði, sem
þátt tók í mótinu, „keyrði“ á
sænskan hermann, sem hljóp
skyndilega í veg fyrir Stein-
þór, þegar hann var í aukaferð,
að koma niður brunbrautina.
Östersunds-Posten segir frá
slysinu á þessa leið:
Eftir keppnina fór Islend-
ingurinn Stciiiþór Jakobsson
með skíðalyftunni upp í því
skyni að renna sér niður
brunbrautina enn einu sinni
að lokum.
Nokkrir hermenn og ein
stúlka stóðu við brautarkant-
inn, þégar Steinþór kom á
mjög mikilli ferð nlður braut-
ina. Sk.yndilega stígur einn af
hermönnunum út á hrautina
í veg fvrir Steinþór, án þess
að veita lionum athygli. Köll-
uðu viðstaddir þó til her-
(Frh. á 2. síðu.) i
ÆVOIINNINGAR, SKALD •
SÖGUR, FERÐA- OG
ÆVINTÝRABÆKUR.
Æviminningar, innlendar:
1: Skáldið á Þröm. 2. Enn á
heimleið. 3. Páll Óiafsson.
Af erlendum: Læknir kver.na.
Skáldsögur, innléndar: 1.
Römm er sú taug (Gucrún frá
Lundi). 2, Sæunn og Sighvatur
(Eggert Ó. Briem). 3. Sjór og
menn (Jónar rÝrnason).'
Af erlendum: 1. Laun dyggð-
arinnar (Margit’Söderholm). 2.
(Frh á 3 síðu.)