Alþýðublaðið - 24.04.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 24.04.1957, Side 6
Aii*ýgubtaHlg RfiSvlkudagur 24. april 1957' GANILA B*Ú VtmS 141S. Fan.gmn í Zetida ■ (The Frisoner of Zeada) Bandarísk stórtöynd í litum. Aðalhiutverk: Stewart Graager Bfcborah Kerr James Masoti kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆiAR BÍÚ Símí WS4. Apríl í París (April in Faris) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva- mynd í litum. Aðaihlutverk: Boris Ðay Ray Bolger Sýnd kl. 5, 7 og 9. STiORMUBiá Fall Babýlonar (The Slaves of Babyíon) Ný, amerísk stórmynd í iit- tun. Frá öld kraftaverkanna, baráttu Daníels spámanns fyrir frelsi þraela Nebukadn- esar konungs og eyðingu Jer- úsalemborgar. Aðalhlutvérk: Richard Conte Linda Chrisíáan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn, sem vissi of mikið (The man who knew to much) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Alfred Ilitehcock. ASalhlutveík: Jamcs Stewart Doris Day Lagið ,Oft spurði ég mömmu' er sungiS í rnyndinni af I>oris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TRIPOLIBk) Litlu barna- ræningjamir (The Little Kidnappers) Heimsfræg, ný ensk mynd, frá J. Arthur Rank. kl. 3, 5, 7 og 9. Lady Goáiva Spennandi ný amerísk lit- mynd. Maureen O’Hara George Nacler Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA bíö Óskabrunnurinn. Three Coins in the Fountain. Hrifandi fögur og skemmti- leg amerísk stórmynd, tekin í litum og CINEMASCOPE .Leikurinn fer fram í Róma- borg og Feneyjum. Clifton W*fab Borothy Me’Guíre Jean Peters Louis Joarslan Maggíe McNamara Rossano Brasszi o. íl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SímJ 8297 S. Maddaiena MÓDLEIKHDSID ) fehós Ágústrttánans ) Sýning í kvöld klukkan 20. 48. sýning. Fáar sýningar eftir. Brosið dularfulia sýning fimmtudag 25. kl. 20. ípril Heimsfræg ný ítölsk stór niynd í litum. Aðalhlutverk: Marta Torcn Gino Cervi Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. Sírni 9249. Norðarlanda frumsýning. Áiína Doktor Knoek Sýning föstudag klukkan 20, Don Camillo og PeppcAC Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær Hnur. Pantanir sækist dagiim fyrir ) ) sýningartlag, aimars seldir ) ) öörum. IMKFÉÍAtfÍ ríýkjavöojÆJ Simi 3131. Tanrthvcss terigdamamma Eftir PhiUip King og Falkland Cary. Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumíðasala. frá kl. 2 í , dag. — Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Itölsk stórmynd, tekin í frönsku og ítölsku Ölpunum. Aðalhlutverk: Heimsins feg- ursta kona Gina Lofíobrigida Amedo Nazzani Sýnd kl. 7 og 9. FÉLAGSLÍF i s s s„ S0ar-usa%*t allskonar vatos- s Ojg Siitalagmy. ) Mitahignir sJ, lAka-rgar^f 41. S Cíiissp Ejscs B-8. S s s Samúðarkori Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Harmyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, VerzJ, Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og ’ skrifstofu félagsins, Grófin 2. Aígreidd í síma 4897. Heitið á Siysavarnafé- fagið. — ÞaS bregst ekki. — Synnöve Chrhtensen: reka upp vein. Hann hafði handfjatlað brjóst Birgittu eins cg hennar eigin brjóst. Hann þekkti jafn vel líkama þeirra beggja.. Birgitta frænka skildi samstundist augaráð hennar, tróð brjóstinu aftur niður í treyjuháisrnálið, bandaði með höndunum og sagði, mildari í rómi en við hefði mátt búast: — Þu verður að beita skynserni þinni, Nilla litla. Anna Pernilla laut höfði. Sárþreytt. Henni þótti sem allir legðust á eitt við að tæta hana sundur. Þú hefur þó vitað hvílíkur maður hann var, mælti frænk- an með samúð. •— Já; svaraði hún og heyrði rödd sína úr fjarska. Birgitta frænka handlék mjúka Iokka hennar og mælti blíð- iega: — Þú ert sennilega of ung til þess að halda að um vináttu geti verið að ræða okkar á' miili eftir þelta. •— Þorir þú að halda vináttu við mig, þá skal ekki á mér standa, mælti Anna Perniila, iágt og syfjulega. Við getum hvocrug annari brugðið. Víst er um það, að ég veit ekki alitef hvað ég hefst að. En þú getur heldur ekki gert þér í hugarlund þau kjör, sem ég átti við að búa heima. Það var eins og ég væri ekki á lífi, Öllúm stundum böið ég þéss að eitthvað gérðist. Og aldrei gerðist neitt. Birgitta fræníka brosti, en bros hennar var annarlegt og dapurt. Henni þótti sem þetta svohefnda héiðarlega kvénfólk væxi mun lakara en hún sjálf. — Komi hann hingað og spýrji eftir þér, skal ég senda þér iínu. Ekkí þarftu ao búást við að hann skrifi. Slíkur maður er hann ekki. Enn roðnaði Anna Pernilla. Karjmenn- voru víst allir sam- ir í frátnkomu við hvaða konu sem var. — Þakka þér fyrir, frænka mín. góð, sagði hún. Annað ekkil — Sjálf verðurðu að |já svo um að Lindeman liggi ekkí hét á dyraþrepunum í nótt, mælti Birgiíta frænka enn. Ég æíla a$ vona að næíurvörðurinn. taki hánn ekld og leiði hann hingað beim, því að þá kvisast það óðar um.alla borgina. Allt kjaftæði er mér viðurstyggð, eri stórhneykslum hef ég yndi af, freniur öllu öðru. Anna Pemilla hlustaði næmum eyrum er fótatak frænku hennar hvarf út í húmið og þögnina. H&na furðaði á því að hún skyldi ekki hafa meiri andúð á henni. Næturvörð.urinn söng að nú væri klukkan tólf. Síðar að-nu væri klukkan eitt og ailt væri hljótt. Og einmitt í því var þögn: in skyndilega rofin af hlátrasköllum og drykkjuköllum. Gleði- vana ölvimuöskri, sem öðru hvoru varð að hásu veini. Anna skauzí niður þrepin eins og köttur og dró slaghrand- jnn írá porthliðinu. Hún bekkti föður sinn á röddinni. enda þótt hún sæi hann ekki enn í myrkrinu. En hann var ekki einn um drykkiulætin. Sjálf stóð hún þarna á náttserk einum fata, með skikkju lagða á herðar sér og slegið hárið. Smám sarnan, eftir því sem augu hennar vöndust myrkrinu, gat hún greint föður sinn. Hann söng básum rómi Bellmannsvísuna: •— Drekk út þinn glas. því dauðinn búinn bíðu.r. . . Hún heyrði að Langerfeldt söng með á hreinni’sænskú; En báðir vora beir blindíullir. fer gönguför á Esju á sumar- daginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli. Fanniðar seldir við bíl- ana. Skátafélögin í Reykjavík. Sicátarl Skátarl Ylfingar! Ljósálfar! Mætið öll við Skáta- heimilið Sumardaginn fyrsta kl. 9 fyrir hád. stundvíslega. ösí i syiting í kvöld kl. 23,15 í Austurbæjarbíói. Aðgöngu.miðar hjá Eymundsson, Söluturn- inum við Amarhól, Laugavegi 30 og í Aust- urbæjarbíói. Missið ekki af þessari margumtöluðu skemmturs! Félag íslenzkra einsöngvara.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.