Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 1
XXXVIII. árg. Laugardagur 27. apríl 1957 93. tbl. uppsagna Tónlistarhálíðin *Tímifiii, sem liSinn er ssðara ráðstafanir 'ríkísstjórnarinnar í efnahagsmálum voru gerðar, er of skammur tii þess að unnt sé a$ fella dém hefst í dag HLJÖMLEIKAHÁTÍÐIN hefst í dag með stofuhljómleikum í Þjóðleikhúsinu kl. 4,30. Blás- ið verður í forna lúðra og kór syngur Island farsælda frón, en síðan opnar menntamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason hátíð- ina með ræðu. I dag verða flutt verk eftir 10 íslenzk tónskáld. MIÐSJÓRN og efnahagsmálanefnd ASÍ komu saman til fundar bann 23. apríl sl. Var rætt um hugsanlegar samnings- unnsagnir. I lok fundarins var gerð ályktun, þar sem þeirri skoðun er lýst, að ekki sé tímabært að leggja til almennra samn ingsunpsagna. að svo stöddu, þar eð sá tími, er liðinn sé síðan ráðstafanirnar í efnahagsmálum voru gerðar sé cnn of stuttur til bess að endanlegan dóm fengist um þær. Ályktun fundarins fer hér á eftir: • Með tilliti til þess að samn- ingar verkalýðsfélaganna eru almennt uppsegjanlegir um næstu mánaðarmót, hafa mið- stjórn A.S.Í. og efnahagsmál-a- nefnd sambandsins að undan- förnu aflað upplýsinga og rætt um þróun verðlags- og kaup- gjaldsmála og viðhorfin í at- vinnumálunum. Að 1-oknum þessum athugunum ályktaði fundur þessara aðila eftirfar- andi: Sýning opnuð í Listamannaskálanum í dag Unpr liifautaður, Guimuniur Guðmunds son sfnir 150 máiverk og mosaicmyiuHr I DAG opnar 24 ára gamall listamaður, fyrstu málverka- sýningu hérlendis. Ilann heitir hefur erlendis kallað sig Ferri námi á Ítalíu og sýnir nú *150 ustu tvö ár. Guðmundur ólst upp að Kirkjubæjarklaustri en fór í Handíðaskólann 17 ára gámall. Þar stundaði hann nám í þrjú ár en si-gldi síðan til Noregs og lærði í Listaskóla ríkisins í Oslo. Þaðan fór hann til Ítalíu, lagði stund á rnosaik í Ravenna og stundaði nám í listaskólan- um 1 Flórens í tvö ár. Ferro, en svo var Guðmund- ur kallaður á Ítalíu, hefur hald- ið þar í landi þrjár sjálfstæþar sýningar og tekið þátt í fimm samsýningum. Hefu-r hann hlot ið góða dóma og þótt eftirtekt- arverður. Á þessum sýningum seldi hann samtals 15 myndir. Næsta ár er Guðmundur ráð- inn til Israel til að skreyta 240 fermetra safnhússvegg með mósaik. Að hausti er Guðmundi boðið Guðmundur Guðmundsson, en i. Hann er nýkominn heim frá rerk, sem öll hafa orðið íil síð- Guðmundur Guðmundsson (Ferro) að sýna verk sín í London en sex verka hans eru nú þar í borg á samsýningu. Ráðstafanir ríkisstjórnar- innar í efnahagsmálum í des- ember s. 1. miðuðu einkum að því tvennu, að tryggja var- anlegan rekstursgrundvöll framleiðslu atvinnuveganna og nauðsynlegar verklegar framkvæmdir. Miðstjórnin og efnahagsmálanefndin höfðu aðstöðu til að kynna sér og hafa áhrif á þær leiðir, er farnar voru og samþykktu þá að veita bæri ríkisstjórninni starfsfrið þar til séð væri hvort fyrrgreindum markmið- um yrði náð. Sá tími sem lið- inn er síðan ráðstafanir þess- ar voru gerðar, er að dómi miðstjórnar og efnahagsmála- nefndar enn of skammur til þess að unnt sé að fella dóm í þessum efnuin, og telja því rétt að fengin verði frekari reynsla á framkvæmd þessara ráðstafana. /if framansögðu er það álit miðstjórnar og efnahagsmálanefndar að ekki sé tímabært að leggja til al- mennra samningsuppsagna að svo stöddu. Hins .vegar vilja þessir aðilar undirstrika það meginsjónarmið, sem fram hefur komið í viðræðum þeirra við ríkisstjórnina að aðal áherzluna beri að leggja á að halda uppi fullri atvinnu Framhald á 2. síðu. ir að Hussein bann- aði flokkana og myn AMMAN, föstudag. Herinn í Jórdaníu hefur í dág full völd í landinu og telja kunnugir, að Hussein konungur muni smám saman létta útgöngubanni því, er hann setti á í fy-'rad'ur, heg- ar hann bannaði stjórnmálaflokkana og myndaði utanflokka- stjórn. Hernaðarástand ríkir samt ennbá í landinn, oa <-r t»hð, að um 200 manns hafi verið liandteknir og verði stefnt fyrir herrétt, ákærðir fyrir að hafa komið aí stað ócirðum. Hussein hefur útnefnt Suli- man Tukan, landvarnaráð- herra, sem herlandsstjóra í öllu landinu, en Fawaz Maher, her- foringja, herstjóra í Amman. Konungur átti í dag viðræð.ur við hinn nýja forsætisráð'herra, Ibrahim Hashem. Stjórnmála- skoðarar í Amman álíta, að þingið verði ieyst upp um leið og þingmenn snúast gegn Has- hem og stjórn hans. Talið er, að stjórn Hashems muni fara frarn traustsyfirlýsingu vegna stefnu sinnar innan mánaðar. Annars er talið, að fyrsta verk stjórnarinnar verði að hreinsa alla flokkspólitíka menn út úr stjórnarráðinu. Útgöngubann- inu í Amman var aflétt í þrjá tírna í dag til þess að menn Framhald á 7. síðu. öldi Sól þáii í hátíðahöidum imargjafar á sirniardaginn fyrsia Mikill mannfiöldi tók þátt í hátíðahöldum Sumargiafar á barna daginn, sumardaginn fyrsta. Skrúðgöngur barnanna voru tvær. Lagði önnur af stað frá Austurbæjarskólanum en hin frá Mela skólanum. Lúðrasveitir fóru í broddi fvlkingar. Skrúðgöngurn. ar staðnæmdust á Lækjargötu. Þar flutti Kristín Anna Þórar insdóttir sumark\*æði en síðan léku lúðrasveitir drengja og Lúðrasveit Reykjavíkur. — Efri myndin sýnir bamahópinn í Lækjargötu. Neðri mvndin sý'nir lúðrasveit drengja að leik. r J Þota iiauðSendir og fer út af brautinni, tveir flugmenn hl]óta brunasár KcflavíkurflugvcJIi, 20. apríl. VÉLABILUN varð í orustu þotu í gær er liún var í daglegu æfingaflugi og varð hún að nauðíénda á vclliuum. Flugvélin fór út af flugbraut- inni eftir magalendingu og eld- ur varð laus. Tveim flugmönn- um, sem í henni voru tókst þó að komast út og voru þegar í stað fluttir á sjúkrahús vallar- ins. Höfðu þeir hlotið brunasár, hátt. en eru ekki talin lífsbættuleg | eftir því sem spítalalæknirinn! tjáir. Eftir bráðabirgðaaðgerð j munu þeir þó báðir verða flutt- j ir vestur um haf til frekari að- | gerða. niðurleið. Þó að einn hreyfill væri aðeins í lagi, tókst flug- manninum að stýra þotunni til lendingar, en þegar síðari hreyf illinn einnig bilaði reyndist ó- —kleyft að lenda á venjulegan. BAÐIR HREYFLAR BILUÐU. í tilkynningu frá yfjffiitjórn flugvarnanna segir að vélarbil- un hafi orðið cr þotan var á Boston, föstudag. SIR ANTHONY EDEN, fyrr- verandi forsætisráSherra Breta, var í dag útskrifaður af sjúkra- húsi hér í borg, þar sem gerður var á honum uppskurður við gallsteinum. Hann mun dvelj- ast eina viku í nágrenni Boston, en 6. maí fer hann í einkaheim- sókn til Ottawa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.