Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1957, Blaðsíða 2
A1 þýSublagiS SJTgr, 3HTW Laugardagur 27. apríl 1957 Vorkamannafélagið Bagsbríii verður í Iðnó sunnudafinn 23. b. m. kl. 2 e. h. Funclarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Fasteignamáiin og löggjafarvaMi'S 3. Oimur mál Félagsmenn eru áminníir að fjölmenna á fundinn og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Fasteignaeigendafélags Reykjaví'kur vc-rður haldinn í Tjarnarcafé níðri mánudaginn 29. apríl og hefst kl. 8.30 s. d. 1. Venjulcg aðalfimdsstörf 2. Kadt um samningamálin 3. Lagalneytingar, 4. Önnut mál. Féiagss.tjórniji. ListasafoiÖ Framhald af 8. síðu. opnað eftir Kjarvalssýninguna. Þá var komið fyrir málverkum úr frumstofni safnsins til að snianast aldarafmælis Björns Bjarnarsonar sýslumanns. SÝ-NING ÁSGRÍMS JÓNSSONAR. Frá og með 1. febrúar var listasaínið lokað vegna undir- búnlngs að yfirlitssýningu Ás- gríms Jónssonar, sem opnuð var 18. febrúar að viðstöddu fjöl- menni. Forseti íslands og for- setafrú ásamt ríkisstjórn voru viðstödd opnunina. Þáverandi menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson opnaði sýning- una. Stóð sýningin til 11. marz og sóttu hana 20.000 manns. Strax og -Ásgrímssýningin var tekin niður hófst undirbúning- ur að danskii listsýningu, sem ríkisstjórhin bguð til vegna komu dönsku konungshjón- anna. Er það stærsta sýning, sem hér hefur verið haldin. Sýn ingin var opnuð 7. apríl. Sendi- herra Dana, frú Bodil Begtrup, opnaði sýninguna. Forseti ís- lands og forsetafrú voru við- stödd opnunina ásamt ríkis- stjórn. Danska sýningin stóð til 22. apríl og var vel sótt. Þegar búið var að taka niður og senda brott dönsku sýninguna, var Listasafninu komið fyrir á ný og þá alveg á sama hátt og ver- ið hafði í janúar. Safnið var opn að að nýju 17. maí. Var það síð- að óbreytt til 14. nóvember, e.r upphengingu þess var iííiishátt- ar breytt. Á árinu 1956 var safnað og fótóstat tekið af greinum um listir og listamenn úr Morgun- blaðinu frá upphaíi. Er ætlun- in, að halda því verki áfram, unz slíku efni hefur verið safn- að úr öllum íslenzkum blöðum og tímaritum. Haldið var á- fram skrásetningu safnsins. Byrjað var á að taka litmýndir (colour-slides) af málverkurn í safninu. Æthmin er, að það veröi vísir að slíku myndasafni innlendrar og erlendrar listar. (Frá skrifstofu menntamála- ráðs). Ú R LLUM ATTU Framhald af 8. síðu. ir þá gagnrýni, sem kjör hans sem formanns j afnaðarmanna hefur orðið fyrir austan tjalds. En talið er, að Tanner muni e. t. v. verða fjármálaráðherra í stjórn Leskinens. Alþyðusambandlð Framhald af 1. síðu. í landinu, stemma stigu við verðbólguþróuninni og f1’yggja Og auka kaupmátt launanna. Greinargerð fylgdi ályktun- inni og verður hún birt síðar. ÚtvarpiB 14.00 Heimili og skóli: Fyrstu skóladagarnir (Hannes J. Magnússon skólastjóri á Ak- ureyri). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Veðuríregnir. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Dálítið kraftaverk“ eftir Paul Gallico; III. — Sögulok. (Baldur Pálmason). 18.55 Tónleikar (plöíur). 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnzt 2000. árstíðar Júlí- usar Caesar: a) erindi, Krist- inn Ármannssdn, rektor. b) leikrit: „Fimmtándi marz“ eftir Carl Schliiter. — Leik- stjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,10 Danslög (plötur. I ÐAG er laugardagur 27. apríl 1957. — 117. dagar ársins. Síysavarðstoía Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. — Næturlæknir LR kl. 18-—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga ki. 9—-16 og sunnudaga kl. 13—16: Apötek Austurbæj- ar (sírcsi 82270), Garðs apótek (sími 82006), Holts apótek (sími 81684) og Vesiurbæjar apótek. NæturvörSur er í Ingólfs apóteki, sími 1330. FLUGF F. K ÖIE Lofíleiðir h.f.: Edáa er væntanleg kl. 07.00 —08.00 árcl. í dag frá New York, flugvéiin heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg í kvöld kl. 20.00—21.00 frá Oslo, Stafangri og Glasgow, flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Hekla_ er væntanleg kl. 07.00—08.00 árd. á morgun frá New York, flug- véiin heldur áfram kl. 10.00 á- leiðis til GIasgowr, Stafangurs og Oslo, Edda er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Bergen, áleiðis til New York. Flugfélag íslands h.f.; Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 09.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áæílað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. SKIPAFBÉITIE Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er í Stykkishólmi, fer þaðan í dag til Sauðárkróks, Húsavíkur, Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 21.00 til Vestmannaeyja, Keflavíkur og Akraness. Fjallfoss. hefur væntanlega farið í gær 25.4. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 23. KÍSULÓRA HEPPIN. Myndasaga bamanna. Arla dags, þegar Kisulóra við bjölluhringing, og Árni situr að morgunverði, kveður apaköttur kemur æðandi inn. „Ég er hraðlest!" hrópaði hann Þá kemur Bangsi inn og spyr og hringdi bjöllunrú í sífellu. hvort hann geti fengið sög að láni. o F L U Q B y R Áhöfnin naut kærkominnar staðið nema í nokkrar mínútur, hvíldar eftir þetta hættulega en þeim þótti sem það tæki að sevintýri. Það hafði að vísu ekki minnsta kosti klukkutsundir. virka stýri að þaklsa, að allt Það var eingöngu hinu sjálf- slampaðist af. 4. til Reykjavíkur, Gullfoss er í Kaupmannahofn, fer þaðan á morgun 27.4. til Leith og Rvík. Lagaríoss för frá Hamborg í gær ' 23.4. til Reykjavíkur. Reykja- foss er í Gautaborg, fer þaðan væntanlega á morgun 27.4. til Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanlega 30. 4. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull í gær 25.4. til Ilvík Skipaúig'erú ríkisœs: Hekla er í Reykjavík. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík á mánu- dag vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag tíl Vest mannaeyja. SkipadeiM S.Í.3.: Hvassafell för 23. þ. m. frá Riga áleiðis jil Islands. Arnar- fell er í Þorlákshöfn. Jökulféll fer í dag frá Riga til Gdansk og Rostock. Dísarfell er á Ólafs- firði. Litlafeil cr í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er £ Riga. Hamrafell fðr. frá Reykja- vík 21. þ. m. álfiiðis til Batum. Lista kemur til Hofsóss í dag. Etly Danielsen losar á Aust- fjarðarhöfnum. Finnlith er á Flateyri. MESSOE Á M O EOUN Bústaðaprestakall. Messá í Fríkirkjunni kl. 10.30 f. h, (Ferming). Kirkjukvöld £ Kópavogsskóla kl. 8,30 e. h. —* Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. (Ferming). Sr. Þorsteinn Björns son. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Ferming, Séra Jón Auðuns. Messa kl, 2 síðdegis. Ferming., Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Messað kl. 11,30 f. h. (Ferming). Séra Garð - ar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Sigurjón Árnason. KI. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja. Ferming og altaris- ganga kl. 11 f. h. Séra Jón Thor- arensen, Eiliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra S. Á. Gíslason. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Messa kl. 2 e. h. Altarisganga. Séra Kristinn Stefánsson. Kaþólska kirkjan, Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédik- un kl. 10 árd. Háteigspresítakall. Barnasam- koma í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10,30 f. h. B R V Ð K A U P Gefin voru saman í hjóná band á sumardaginn fyrsta al séra Jóni Þorvarðssyni, Valgerð- ur Jónsdóttir og Sigurður Krist- mundsson Skipholti í Hruna- mannahreppi. oOo Filmia sýnir í dag og á morg- un í Tjarnarbíói amerísku mynd ina „The Informer“. Myndin er frá 1935, leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk: Vietor McLaglen, Preston Foster og Margot Grah- ame. Myndin fjallar um júdás • inn Gypo Nolan í Dýflinni, sem selur félaga sína í frelsishreyí- ingunni Sinn Fein í hendur Bret um fyrir silfurpeninga, . og ■ e:: fyrir löngu orðin klassískí listc- verk. Þetta ér síðasta sýning. Filmiu á þessu vori. Óháði söfnuðurinn mun haltí? hlutaveltu í byrjun maí til ágóða. fyrir kirkjubygginguna sína. Allt safnaðarfólk og v.elunnarar er góðfúslega beðiö að safna munurn og tilkynna í síma 80029 4209, 1273, 4234 og 3904, og. verða munirnir þá sóttir heim. Hlutaveltunefnciin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.