Alþýðublaðið - 27.04.1957, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.04.1957, Qupperneq 6
6 Laug'ardagur 27. apríl 1957 /ii.iíi/jniiiIgv'B . rrtvi .noa j • Aíþýðubtaojo GAMLA Btd gíml 145 S, Fangimi í Zenda (The Prisóner of Zenda) , Bandarísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Stewart Granger Ðeborah Kerr James Mason kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAEt BÍÖ Sími 1",84. Skuggahlíðar New York borgar (New York Confidential) i Óvenju spennandi og harka- } leg amerísk sakamálamynd byggð á meísölubókinni, New York Confidential. Handrit myndarinnar er samið af tveim frægustu fréttariturum er rita um af- brot í Bandarísk blöð. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Richard Conte Marilyn Maxwell Aukamynd: „OF MIKILL HRAÐI“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJGRNUBiÓ Fall Babýlonar (The Slaves of Bahylon) Ný, amerísk stórmynd í lit- lim. Frá öld kraftaverkanna, baráttu Baníels spámanns fyrir frelsi þræla Nebukadn- esar konungs og eyðingu Jer- úsalemborgar. Aðalhlutverk: Richard Conte Linda Christian Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Síxni 82075. Maddalena Ileimsfræg ný ítolsk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Marta Toren Gino Cervi oýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. HAF NAR- WiÁR&mmlÓ Sími 9249. Ncrðurlanda frumsýning. j Alína Maðurinn, sem vissi of mikið (The man who knew to rouch) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Alíred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart Boris Day La.gið ,Oft spurði ég mömmu* ) er sungið í myndlnni af Doris ) Day. ) Sýna fel. 5, 7 og 9. ( Bönnuð börnum innan 12 ára. ^ NÝJA BIÓ Óskabrunnurinn. Three Coins in the Fountain. Hrífandi fögur óg skemmti- leg amerísk stórmynd, tekin í litum og CINEMASCOPE Leikurinn fer fram í Róma- borg og Feneyjum. Clifton Webb Dorothy McGuire Jean Peters Louis Jourdan Maggie McNamara Rossano Brazzi o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBIÓ Stúlkan frá Monímartf e (Duponí Barbés) Ný- fröhsk mynd, er fjallar um örlög vændiskonu á Montanatre í París. ) Madíeine Lebéau Ifeiiry Vilberí Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ítölsk stórmynd, tekin í frönsku og ítölsku Ölpunum. Aðaihiutverk: Heímsins feg- ursta kona Gir.a Lellobrigida Amedo Nazzani Sýnd kl. 7 og 9. . HAFNARBÍÓ Lady Godiva Spennandi ný amerísk lit- mynd. Maureen O’Hara Gcorge Nader Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ARABADÍSIN Sýnd kl. 3. TÓNSKÁLDAFELAG ÍSLANDS Opnun tónlistarhátíðar í dag klukkan 16.30. Don Camillo og PepncJie Sýning i kvöld klukkan 20. Doktor Knock Sýnin sunnudag klukkan 20. A ðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir ( sýningardag, annars seldir öðrum. íleikfélag: ytEYklAVtoj ÍÓ Sími 3lsl. yomgm eitir Terenee Rattlgan. Þýðing: Bjarni Benedikí&son frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. og „Hæ, þarna útF4 eftir William Saroyan. Þýðing: Einar Pálssm. Leikstj.: Jón Sigurbjörnsson. Sýning sunnudagskvöld kl. 8.15. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 3 sýningar eftir. Aðgangur bannaður börnum 14 ára og yngri. HllFMfiRFiRRDflR S S „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og < skrifstofu félagsins, Grófin 2. Afgreidd f síma 4897. Heitið á Slysavarnafé- tagið. — Það bregst ekki. — Synnöve Christensen: SYSTURNAR 26. Önnu Pernillu þótti sem hun lægi í líkkistu, þar sem hun hvíldi í klefarekkju sinni. Hún hafði ekki neinn viljaþrótt lengur. Þegar hún hugsaði um alít það, sem Iriði hennar heima, varð þa& lítils virði, að henni þótti samanborið við allt það, sem hún hafði orðiö að kveðia. Eftir þetta þráði hún ekkert lengur. Þannig lá hún í sinni gröf. Ef til vill var hún í svefni þegar faðir hennar kom niður í klefann tilhennar. Að minnsta kosti hafði hún óljósa endur- minningu um það, að hún hefði séð hann þar náfölan í andliti, skjögrandi, hræddan um hana. En ekki rak hana samt minni tíl þess að hún hefði talað við hann. Það var kolamyrlcur, bæði í klefanum og framrni á gang- inum þegar Ólesen kom inn í klefahn til hennar og vakti hana af dáinu, er hann æpti: — Það slóst rá í höfuðið á Lindeman svo að hann féll fyrri borð. Við revnum að leita hans, en það er ekki nokkúr lífsins leið að athafna sig í þassúm haugásjó og helmyrkri. Hún vaknaoi á svipstundu. Áður en Ólesen gat sagt orði nie-ira var hún komin fram úr klefarekkiunni. Það var sem veggirnir réÖust á hana hvaðanæfa, berðu hana og meiddit. En hún vaknaði þó. Vöktu hana aítur til meðvitundar svo að hún gat fundið jafnvægi. Hún hafði soíið í öllum fötunum vegha kuldans. Smám Saman varð henni-rljósara hvernig skútan véltist á allar hliðar, titraði, skalf og stundi. Það brakaði og gnast í hverju tré eins og allt væri að bresta og klofna, en öðru hvoru lá skútan graf- kyrr tihdír fargi sjóanna. Það var einmitt þá, að Önnu Péfh- illú skildist í hvílíkri hættu þau væ,ru stödd. Og að faðir henn- ar hefði fallið fyrir borð. Vitanlega hafði hann verið dauða- drukkinn. Hún klöngraðist með rfiðismunum upp á þiljur. Sá sjómennina, þar sem þeir stóðu og toguðu í einhvern kaðal og kölluðu út í myrkrið. Sjórinn gekk yfir hana og lá við sjálft að hún missti andann. Hún gat rétt greint grænmyrka, æðandi sjóina umhverfis skipið. Hún heyrði Ólesen kalla skipanir sín- ar. Heyrði hann bölva áhöfmnni og formæla og.öskra að þeir yrði að finna Lindeman, hvað sem það kostaði. Rödd hans var þrungin Örvæntingu. Þiljurnar hölluðust. sitt á hvað, en hún reyndi að klöngrast áfram. Hún sá að Ólésen stóð sjálfur við stýrið. Brotsjóirnir dundu á honum. Seglin höfðu. verið rifuð og annað veifið lyftu sjóirnir skútunni hærra og hærra unz þeir brustu undan henni. Hún greip t-aki. í það, sem hendi var næst, en allt var sílað af ágiöf og frosti og þíljurnar flug- hálar sem snævi fágaðar ís, Lengra fékk hún ekki með neinu móti komizt. Henni var Ijóst, að Óiesen reyndi eins og fram- ast var unnt, að halda skútunni upp í vindinn á meðan hann leitaði að föðu.r hennar, en henni var líka ijóst, að þetta gæti örðið þeirn öllum að fjörtióni, og hafði auk þess ekki' minnstu þýðingu fyrir föður Kennar, sem hlaut að vera löngu drukkn- aður. Og enn gerði hún sér iióst, að flestir af áhöfninni átiii konur heima og hóp barna í ómegð. Þau báru ábyrgð á þeiin og fjölskyldum þ&irra. Lindeman hafði í rauninni verið dauð- ur um árábil, og sennilega hafði hanri fagnað því, ef harin h&fði mátt, að lífi hans skyldi ljuka á þeririán hátt. Dauðirin var í samræmi við ævi hans. Og sennilega var þetta þeim ölluin fyrir beztu. Hún kallaði sem hún mátti á Ólesen. Öðru hvoru hrifu sjóirnir fyrir borð eitthvað, sem undan hafði látið á þiljunum. Annað Penilla hafði mesta löngun til að sleþpa takinu og hverfa á brott með • einhverju ólaginu, én hélt sér þó eins fast og hún mátti. Annar af skipsdrengjun- um kom til hennar skríoandi eftir þiljunum. Sjálfur var hárin örvita af hræðslu. Anna Pernílla greip í hann föstu taki óg hrópaði: — Segðu Ólesen að snúa við og halda heimleiðis tafarlausf. S Sýning í kvöld klukkan 9. (, S Aðgöngumiðasala í BæjarbíóiS V— sími 9184. S ^ Aðeins örfáar sýningar eftiró

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.