Alþýðublaðið - 27.04.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.04.1957, Qupperneq 8
B F ■ lilil nmr isieniKa iini i Finnl FELAG NYALSSINNA efnir tíl kynningar á íslenzkri heim- speki í fyrstu kennslustofu Há- skólans á morgun kl. 3 síðdegis. Þorsteinn Jónsson frá Úlfstöð- um flytur erindi, lesnir verða kaflar úr Nýal eftir dr. Helga Péturs og sa-gt verður frá at- hugunum á draumum. ÖHum er heimill aðgangur og er hann ókeypis. Til þessarar heimspeki kynningar er að nokkru leyti boðað í tilefni af kynningu Stúd entaráðs Háskólans á verkum dr. Helga Péturs, en eins og fram hefur komið í blaðaskrif- «m hafa menn litið misjöfnum augum á þá meðferð, sem verk Helga hlutu hjá eimím ræðu- manni þar. Oreii|jah!aup Ármanns íer fram á morgun DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á morgun og hefst kl. 10 f. h. í Vonarstræti við Iðn- skólann. Keppendur er 30 tals- ins, 10 frá íþróttabándalagi Keflavíkur, 7 frá Ármanni, 6 frá KR, 1 frá UMF EyjafjatSar og 1 frá UMF Þröstur. ' Kepþendur og starfs’menn eru beðnir að koma í Miðbæj- arskólann kl. 9,30. Taojier, formeðyr flokksios, segir, að af sagoirnar hafi komfð algjöriega á óvart HFI SINGFORS. föstudag, NTB). Ný stjórnarkreppa er unp staðin í Finnlandi eftir að ráðherrar jafnaðarmanna sögðu af sér í morgun og cr eftirvænting einkennandi fyrir ástandið • hér nú. Kekkonen, forseti, hóf í dag opinberar viðræður við : fornienn þingflokkanna, en ekki er talið líklegt, að hann muni i taka afstöðu til þess hverjum falið verði að mynda stjórn fyrr en eftir 1. máí. Rcynt er að fá stjórn Fagerholms til að sitja ófram. Laugardagur 27. apríl 1957 Iíeimsókn til íslands: efli JíVÍ: •'vJT' MSélff r«« t um mm i sumar Málgagn jafnaðarmanna, Su- omen Sosialdemokraatti er þeirrar skoðunar, að fyrir liggi að komast að, hvort núverandi stjórnarflokkar muni fáanlegir til að halda áfram samstarfi sínu, og þingforsetinn, Suksel- ainen, segir fyrir hönd Bænda- flokksins, að auðvelt sé að leysa vandann fljótt, ef ráðherrar Kristján Jóliannsson 1 auprnu; tyuromgar svenaKeppnma VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta eins og venjulega. Skráðir þáttta'k- endur voru 9, en tveir tilkynntu forföll, svo að aðeins sjö lögðu af stað, en einn keppandi lauk ekki hlaúpinu. Keppnin um fyrsta sætið var Kirkfukvöld Kópavogs- sóknar er annað kvöld ANNAÐ KVÖLD, sunnudag- Inn 28. apríl, verður haldið kirkjukvöld í barnaskólanum í Kópavogi og hefst það stund- víslega kl. 8,30 e. h. Sóknar- presturinn, séra Gunnar Árna- són flytur stutt ávarp, en síðan leikur Guðmundur Matthías- son, organisti, verk eftir orgel- meistara 16. og 17. aldar, Soheidt, Froberger,Frescabaldi, Paohelbel og Bach. Þá syngur k:irkjukórinn nokkur lög m. a. úr kantötu eftir Bach og órator- íunni Elías, eftir Mendelsohn, og Egill Bjarnason syngur ein- söng. Guðný Guðmundsdóttir, 9 ára .leikur einleik á fiðlu og systir hennar, María 12 ára ,ein- leik á orgelið. Þær eru dætur Guðmundar Matthíassonar, og nemendur í Tónlistarskólanum. Biskup íslands, herra Ásmund- ur Guðmundsson, heiðrar kirkjukvöldið með því að vera viðstaddur og flytur hann stutta ræðu. Aðgangur er ókeypis fyrir alla, er fólki sérstaklega bent á að samkoman hefst stundvís- lega kl. 8,30. allhöfð, en lauk þó með örugg- um sigri Kristjáns Jóhannsson- ar. Hann hefur ekki verið í betri æfingu í langa tíð. Verð- ur gaman að fylgjast með Krist- jáni í sumar. Stefán og Jón urðu númer 2 og 3, er afrek Jóns sérlega gott, því að hann er kornungur. UMSE VANN '. SVEITAKEPPNINA Það var aðeins keppt um 3ja sveitatoikarinn að þessu sinni, UMSE sigraði, hlaut 10 stig, en ÍR fylgdi fast á eftir, hlaut 11 stig. ÚRSLIT Kristján Jóhannsson, ÍR 9:49,4 Stefán Árnason, UMSE 9:53,8 Jón Gíslason, UMSE 9:53,9 Sigurður Guðnason, ÍR. Sveinn Jónsson, UMSE. Haraldur Pálsson, ÍR. jafnaðarmanna taki aftur af- sagnir sínar. Hann kveður Bændaflok'kinn reiðutoúinn til að halda áfram í stjórninm. KOM TANNER Á ÓVART. Tanner, hinn nýkjörni for- maður Alþýðuflokksins, segir, að fulltrúar flokks hans í stjórn inni hafi komið öllu á óvart með afsögnum sínum og gert það án ástæðu. Að öðru leyti vill Tann- er ekkert um málið segja, en meðal stjórnmálamanna í Hels- ingfors er talið, að hann muni ætla að kanna viðhorf manna nokkra daga, áður en hann tek- ur afstöðu til málsins. VILJA EKKI VERA í STJÓRN. Ýmsir menn innan Alþýðu- flokksins eru sagðir þeirrar skoðunar, að flokkurinn eigi ekki að gerast aðili að nýrri stjórn. Annars vegar muni auð- veldara að skapa á ný einingu í flokknum, ef hann sé ekki í ábyrgðarstöðu og þurfi að berj- ast fyrir umbótum af þeirri teg und, sem Alþýðusambandið muni berjast gegn af öllum kröftum, og auk þess er bent á, að kosningar séu eftir eitt ár, og aðstaða flokksins muni sterk- ari utan stjórnarinnar við þær. — Hins vegar samþykkti þing- flok'kur Bændaflokksins í dag, að forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar ætti að.vera jafn- aðarmaður. Annars hefur Bændaflokksmaðurinn Suksel- ainen verið talinn forsætisráðherraefnið NORSKA RIKSTEAT-RET mun koma hingað til lands í ! snmar og sý Brúðuhoimilið eftir Hinrik Ibsen á 10—12 stöð- u.m víðs vegar um landið. Leikflokkuriim kemur til ReykHvík- uii’ 3. ’úlí og sýnir bar fýrst, en heldur síðan til Akraness og þa® |.an n.orður og austur um lánd. Síðasta sýningin verður ro ’öll- | um líkindúm á Spyðisrivði 21. júlí, en flokkurinn fer utan hinn 21. :ú’í. Herr.súkn þ°ssi cr á vegum Bandalags ísl. Leikfílaga. líkiegasta INNANFI OKKSMAL, SEGIR BÆNDA- FLOKKURINN. Bændaflokkurinn telur, að kreppan stafi af aðstöðunni inn an Alþýðuflokksins, Flokkur- inn er að öðru leyti á því, að aðeins meirihlutastjórn geti lokið þei.m erfiðu verkum, sem fyrir hendi liggja. RÆTT UM TANNER OG LESKINEN. Talað hefur verið bæði um Tanner og Leskinen, sem mögulega * forsætisráðherra úr hópi jafnaðarmanna, en ekki er talið lík- legt að Kekkonen, sem leggur mi'kla áherzlu á vinsamleg sam- skipti við Rússa, muni gera Tanner að forsætisráðherra eft- Framhald á 2. síðu. efstur á skákþii Síðasta umferð tefld í gærkvöSdl Akureyri í gær. NÚ ER AÐEINS eftir ein um- ferð á Skákþingi íslands, og verður hún tefld í kvöld. Eftir áttundu umferð er staðan þessi: Efstur er Friðrik með 7% vinn- ing, næstur Freysteinn með 6V2 vinning, Arinbjörn 5%, Ingi- mar 5, Bjarni 4, Gilfer 3V2, Bragi 3, Júlíus 214 og biðskák, Stígur 1 og biðskák og Kristján % vinning. í 'kvöld teflir Friðrik við Bjarna, Freysteinn við Stíg og Arinbjörn við Gilfer. MEISTARAFLOKKUR. í meistaraflokki er lokið 10 umferðum, og er staðan þessi: Þráinn 8 vinninga, Haukur IV2, Jóhann 7 og Unnsteinn 6V2. Sagt verður frá úrslitum skák- þingsins í blaðinu á morgun. B. S. Leikhússtjór.inn, Frits von der Lippe, mun verða viðstadd- ! ur fyrstu sýningarnar, en halda | síðan heimlsiðis. Leikarárnir I sem koma eru: Liv S.trömsted, sem leikur að- I alhlutveirkið Noru. Lars Nord- 1 um, sem leikur eiginmann hennar Holmer. Olafr Havre- vold, sem lei'kur dr. Rank. Auk þeirra koma fram: Gerd Wiik, Karl Eilert Wiik, Helga Backe, Eva Knoop, og Svein Byhring. Þá koma og tveir menn, sem annast tæknilegan útbúnað og er Gerhard Knoop, leikstjórinn, annar þeirra. Leiktjöld gerði Arne Walen- tin en Ragnhild Engebret sá um búninga. STYRKUR FRÁ ALÞINGI Það var Alþingi, sem veitti B.Í.L. styrk til þessarar leik- heimsóknar og um leið tæki- færi til að reyna að framkvæma hana. En úr framkvæmdum hefði þó ekki orðið, ef Norð- menn hefðu ekki komið á móti með fjárframlag og bandalags- félögin og bæjar- og hreppsfé- lögin á væntanlegum sýningar- stöðum hefðu ekki flest lofað þátttöku í kostnaði, með því að bjóða gistingu og ókeypis af- not af samkomuhúsum. Það má því segja að ótal margir aðilar leggi hér hönd að verki. Enn vantar þó svör frá nokkrum bandalagsfélögum. AGÆT SYNING. Riksteatret hefur fengi'5 mik- ið lof fyrir þessa sýninyu á Brúðuheimili Ibsehs. Korskir gaghrýnendur hafa t. d. talað um Liv Strömsted sem ..Noru okkar kvnslóðar“ og , Nora okkar tíðar“. Olafr Hav.evold er í fremstu röð norskra leikara og sama er að segja um Lars Nordrum, sem varð að ai'bakka tiltooð um leik í kvikmynd til að geta komið hingað. Þessir þrír leikarar eru fastráðnir við Nationaltheatret, en leika þessi hlutverk, sem gestir hjá Riks- teatret. Karl Eilert Wiik er fastráðinn leikari við Rikstea- tret. Kona hans Gerd Wiik og frú Helgé Backe eru viður- kenndir listamenn. Tvö minnstu hlutverkin eru einnig í höndum góðra leikara, en þau gefa ekki mikil tækifæri, syo sém kurinugt er. Riksteatret hef ur ekki fast aðsetur, heldur ferðast um landið. Það er eina leikhús Noregs, sem er algjört ríkisfyrirtæki. , 65 FÉLÖG í B.Í.L. Bandalag íslenzkra leikfélaga hefur nú innan sinna vébanda 65 leikfélög, víðs vegar á land- inu. Formaður þess er Ævar Kvaran, ritari , Lárus Sigur- björnsson og meðstjórnandi Sig- urður Kristinsson, Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri bandalags- ins er Sveinbjörn Jónsson. II gesíur heimsátti Lfsiasafn ríkisins sl. ar, synmgaraager voru Safninu áskotnuðust 13 myndir á árinu MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS hefur frá upphafi haffc með höndum yfirstjórn Listasafns ríkisins og séð um kaup á listaverkum til safnsins. Til listaverkakaupa safninu til handa ganga árlega tek.jur listadeildar Menningarsjóðs, en þær nema % af heildartekjum sjóðsins. Hafa tekjur listadeildar hin síð- ustu ár numið um lrr. 180.000.00 á ári. eftirtalda listamenn: 5 olíumál- verk eftir Þórarin B. Þorláks- son, 2 vatnslitamyndir eftir Ás- g-rím Jónsson og 1 olíumálverk eftir hvern þessara listmálara: Gunnar S. Magnússon, Hafstein Austmann, Veturliða Gunnars- son, Valtý Pétursson og danska málarann Vilhelm Lundström. — Safninu barst ein mynd að gjöf, stórt olíumálverk eftir- Gunnlaug Scheving, sem Ás- grímur Jónsson listmálari af- henti. . 2 SÝNINGAR. Tvær sýningar voru haldnar í safninu árið 1956: Yíirlits- og afmælissýning Ásgríms Jóns sonar og dönsk myndlistarsýn- ing, sem boðið var til vegna komu dönsku konungshjón- anna. Hinn 21. janúar var safnið Framhald á 2. síðu. Hér fer á eftir stuttur út- dráttur úr skýrslu þeirri, er safnvörður Listasafns ríkisins, frú Selma Jónsdóttir, hefur sent menntamálaráði um starf- semi safnsins á árinu 1956, en það var fimmta starfsár safns- ins. 137 SÝNINGARDAGAR OG 5571 GESTUR. Árið 1956 voru sýningardag- ar 137 og heimsóttu safnið 5571 gestir. Safngestir voru færri en á undanförnum árum. Stafar það af því, að safnið var ýmist lokað vegna undirbúnings sýn- inga eða hagnýtt til sérsýninga 5 fyrstu mánuði ársins. 13 NÝJAR MYNDIR. Listasafninu áskotnuðust 13 myndir á árinu, 11 olíumálverk og 2 vatnslitamyndir. Mennta- málaráð keypti 12 myndir eftir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.