Alþýðublaðið - 05.05.1957, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.05.1957, Qupperneq 3
SuBnudagur 5. maí 1957 Gúmmískór með hvítum botnum. Strigaskór uppreimaðir, allar stærðir. GEYSIR H.F. Fatadeildin, Aðalsrræti 2. Kveníélag Skemmtifundur í Sjó- mannaskólanum þriðju- daginn 7. þ. m. kl. 8 e. h. Öldruðum konum í söfn- uðinum boðið á fundinn. Stjórnin. Aiþýgubiagtg 'itm FÉLA6SLÍF K. F. y. H. í kvöld kl. 8.30. Fórnarsam- koma. Sr. Bjami Jónsson vígslubiskup t'aiar. — Allir velkomnir. s Ðvalarheimifi aldraSrai \ sjómarma. \ S IUriTrn}nöaT*CTv4/Vfi*l .focf S vörmumst allskonar vttnt- 5 ofi hltalagnir. í, . . § Hitalagnir sJ. !;Akargeríi 41.. § Canup Esox B-§. 5 í SamúSarkort Slysavarnafélags íslands kaupa fle.stir. F-ást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl, Gunnþórunnar Halldórsdótt- t£r og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd f síma 4397. Heitið á Slysavarnafé- iagið. — Það bregst ekki. — . Minningarspjöld fást K'á. , • Happdrætti DAS, Austur-) - stræti 1, sími 7757. ^ Veiðarfæravorzltmin Verð- \ aedi, sími 3786. ^ (j Sjómannafélag Reykjavfk- ( ^ ur, sími 1915. j, S Jónas Bergmann, Háteigs-S S veg 52, sími 4784. jj Tóbaksb. Bostoir Lauga- ’ vegi 8, sími 33to3. J Bókaverzl. Fróði, Leifs-; götu 4. ) Verzlunin uiugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666.; ; ólafur Jóbaxmsson, Soga-; ; bletti 15, síkií 3096. s S Nesbúðin, Nesveg 39. S S Guðm. Andxésson guli-$ S smiður, Lvg. 50, s. 3769.5 S í Hafnarfirði: ) > Bókaverzl. Vald. > lími 9288. Long., I s IA "S s s s s V s s s s V s s s s 'S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ,s s s s s iS s s -;s s s s s s s s s s *;s s 'S 1 s |vs s. s I Eins og sagt hefur verið frá í fréttum, er nú á leiðinni vestur urn haf lítið seglfekip, 180 lestir. Þetta er Mayflower II. Það lagði af stað frá Ply- mouth í Englandi 20. apríl. Mayflower II er nákvæm eftirlíking af Mayflower, sem árið 1620 sigldi sömu leið með 102 manns innanborðs, menn, konur og börn. Þar voru hinir frægu pílagrímar á ferð. Þeir voru trúflokkur, sem ekki felldi sig við ensku kirkjuna. enda voru þeir gerðir útlægir. Voru þeir í Hollandi í nokkur ár, en vildu ekki, að börn sín yrðu hollenzk og týndu móðurmáli sínu. Því fóru þeir vestur. Þeir fengu fleiri trúbræður í lið meo sér og lögðu upp frá Plymouth í Englandi í ágúst- mánuði árið 1620. Þeir ætluðu til Virginíu, sem þá var ensk nýlenda, en skipstjórinn treysti ekki skipinu suður með ströndinni, þegar vestur kom. Því lögðu þeir að landi í Plymouth í Massachusetts. Áður en þeir stigu á landi, gerðu þeir með sér hinn fræga Mayflowersamning, eins konar stjórnarskrá, sem er lýðræðis- le.g í fyllsta máta, og varð seinna fyrir- mynd að stjórnarskrá Bandaríkjanna eft- ir byltinguna. Pílagrímarnir á Mayflower stofnuðu fyrstu nýlenduna í Nýja-Eng- landi, en svo nefnast norðurríkin á austur- strönd Bandaríkjanna. Þeir voru frjáls- lyndir menn og vandir að virðingu sinni, lausir við einstrengingshátt og trúarof- stæki, sem seinna vildi einkenna púritana í Nýja-Englandi. Þeir börðust. aldrei við Indíána, heldur stofnuðu til vinsamlegra samskipta við þá og aðra. Dugnaður þeirra var frábær, enda reyndi mjög á þolrifin í þeim. Voru þeir 67 daga á leiðinni yfir haf- ið á hinu litla skipi, o.g harður vetur beið þeirra í landi. Flestir voru þeir ungir menn, og margir prýðilega menntaðir, sum- ir háskólaborgarar. Stjórn þeirra og skyn- samlegum lifnaðarháttum, er viðbrugðið, og saga þeirra talin einn merkasti þáttur í sögu Bandaríkjanna. Það þykir mjog fínt vestra að vera kom- inn af þeim Mayflowermönnum. Því er sagan af sessunaunum tveim í veizlunni í Boston. Varð þeim tíðrætt um ættgöfgi. Lét annar mikið yfir ætt sinni, og hve snemma forfeður sínir hefðu komið til landsins. ..Mínir forfeður komu hingað til lands á Mayflower/4 sagði hann alldrjúgur. „!E'n mínir ættfeður tóku á móti þeim“, svar- .aði hínn' ofur rólega. Hann var af Indíán- um kominn. O Á þessu ári eru 50 ár liðin fi’á því, að almenn skólaskylda var lögleidd á íslandi. Fyrstu fræðslulögin gengu í gildi árið 1907. Þá var skólaskylda ákveðin á aldrinum 10—14 ára eða 4 ár. Árið 1926 voru fræðslulögin endurskoðuð, og var þá gefin heimild til að hafa skóla- skyldu frá 7 ára aldri. Árið 1936 var skóla- sky-lda lögleidd í 7 ár, 7 til 14 ára. Árið 1956 gengu núverandi fræðslulög í gildi, og var skólaskyldan þá lengd um 1 ár, til 15 ára aldurs. Emfaætti fræðslumálastjóra var stofnað með lögunum 1907, og árið eftir tók kennaraskólinn til starfa. Fræðslumála- stjórar hafa verið fjórir á þessu tímabili, Jón Þórarinsson 1908—1926, Ásgeir Ás- geirsson 1926—1938 (Heigi Elíasson sett- ur í ráðherratíð Ásgeirs 1931—1934), Jak- ob Kristinsson'1938—H944, Helgi Elíasson frá 1944. Skólastjórar kennaraskólans hafa . aðeins verið tveir, Magnús Helgason 1908—1928 og Freysteinn Gunnarsson frá 1929. í? Hér á landi var 1. maí fyrst hald- inn hátíðlegur árið 1923. Var þá efnt til kröfúgöngu í Reykjavík. Alþýöu- blaðið 2. maí 1923 segir, að um 500 rnanns háfi tekið þátt í göngunni, fyrir utan börn og ýmsa, sem með fylgdust. En þúsundir- manna söfnuðust saman á lóðinni, þar sem Alþýðuhúsið stendur nú, en þar fluttu ræður Hallgrímur Jónsson, skólastjóri, Héðinn Valdimarssön og Ólafur Friðriks- son. 1. maí var fyrst haldd-nn hátíðlegur vestan hafs árið 1890. Var þá krafizt 8 stunda vinnudags. Upp úr þvi varð dagur- inn alþjóðlegur hátáðis- og kröfudagur verkalýðsins. // Tvær ungar dömur sátu saman *-1 á veitingahúsi og ræddu um kvikmynd, sem þær höfðu nýlega séð. 'Eitt atriðið í myndinni var uppboð á kvenfólki, þar sem menn gátu kaypt sér eiginkonur. Hafði þetta að v-onum haft mikil áhrif á stúlkurnar. „Hugsaðu þér bara“, sagði önnur, ,,ef það ætti nú að bióða mann upp hjá Sigurði Ben. einhvern daginn. Væri það ekki agalegt?“ „Alveg hræðilegt“, svaraði hin. „Hugsaðu þér bara, ef •eng-inn bvði nú í rnann*. 3 S S s s s s s s s s s s s s s V, s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Vagtiarnir eru tíl sýnis við verkstæði S. V. R. á Kirkjusandi. Tilboðunum ber áð skiia t Skrifstofu S. V. R., Traðarkotssundl € fyrir kl. 3 e. h. þrið|u- daginn 7. maí 1S57, og verða þau opnuð kl. 5 e. h. sarna dag. Ennfremur eru trl söiu rsokkrir gamlir mótorar, gearkassar, fjaðrir og aðrsr varahfútfr. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. HALLOi HALLOl HLUTAVELTAN, sem alKihafa beðiS eflir. Óháði FríkirkjusöfnuSurimi heldur hlutaveltu í dag kl. 3 að Fréyjugötu 27, gengið inn frá Njarðargötu. - Þar verða margir glæsiíegir munir. Þar á meðal: 12 manna kaffistell, dívan, herraföt og glæsiíeg kven- t dragt og mrrgt fleira. —Miðiim kostar 2 kr. — Ókeypis inngangur. HLUTAVELTUNEFNDIN. * » f£|i>M FAIMMM «tlliMM i m ■ M_M MIJJAMM LM M *«*■«*« HMtA ’lALUAU ‘»JJLI*AI±*MA*MA» *■ * * ■ »• M±M» “““ “MJLM ?.» ‘“MM “M M • ■ ‘LM ■ M »■»■ C ■■»■■■■■■■■■»■■■■_■»“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.