Alþýðublaðið - 05.05.1957, Side 10
10
Aiþýdublagið
Sunnudagur 5. maí 1957
6AMLA ElO
EíkI l«7b.
Morðið í næturklúbb
imim
(Bne Balle Suffit)
Synnöve Christensen
MÓDLEIKHOSID
Síml 82075.
Maddalena
Tehus Ágústmánans
sýning í kvöld kl. 20.
50. sýning.
Brosið dularfulla
sýning miðvikudag kl. 20.
Síðasta sinn.
A ðgöngumiðssalan opin frá
kl. 13.15.til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 8-2345, tvaer linur.
Frönsk sakamálamynd.
Georges Ulmer,
hút kunni franski vísnasöngv-
ari Ieikur aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 11 ára
legan heimanmund. Þau Rauðshjónin eru svíðingar mestu og
hörkutól við börn sín. Harðari en jafnvel maddama Kileman.
Hann verður að þéra foreeldra sína og hann má aldrei segia
„ég“, heldur verðu hann alltaf að segja ,,við“. Við, segja allir
á því heimili.
Hún mælti þetta af þunga og hatri.
Það var sem hnífi væri stungið í Önnu Pernillu. er hún
heyrði þessa viðurkenningu. Það hafði enn meiri álirif á hana
að heyra hana lýsa göllum þess, er hún þó unni, en að hlusta á
allar harmatölur hennar. Hún skildi bezt hve óumræðilega sárt
slíkt var.
— En þegar hann er hiá mér, þá er það ég. sem er sterk-
ari en allur ættleggurinn, sem að honum stendur. Þá get -ég
fengið hann til hvers sem er. Fái ég hann ekki, vil. ég ekki lifa
lengur. Aðeins-Anna þekkir kerlingu nokkra hér úti á tang-
anum, sem veitir aðstoð þegar svona stendur á. Mér væri þá
jafngott að fara til hennar og eiga allt á hættunni.
Anna Pemilla lagði í skyndi hönd á munn henni og mælti
af strangleika:
— Ekki eitt orð. Þannig hagá vinnukonúr sér. en ekki
stúlkur af okkar standi. Veit vinnufólkið hverið komið sér
fyrir þér?
Já, ég.geri ráð fyrir því, svaraði Anna Katrín. En bví er
vel til okkar og þess vegna hleypur það ekki með neitt slaður.
geri ég ráð fyrir.
— Hvað hefur Kari sagt um þetta?
— Ég sagði hana skrökva því,-þegar hún gekk á mig, Síð-
an hefur hún sagt að ég yrði að ráeða þetta við þig, þegar þú
kæmir. Þú ein hefur vald yfir Ólesen, þegar þú vilt það við hafa
Og hann verður reiður, ef þú lætur hann ekki halda að hann
einn eigi þig. Vertu við hann eins og þú varzt áður, Nilla. í
öllum guðanna bænum, mælti hún biðjandi.
Anna Pernilla fann sig' sveipaða köngulóarvefi. Hún varð
óttaslegin, sem í martröð.
-— Hvernig mundi þér lítast á .að .ég fengi.annan til að
kvænast þér, eins og þú ert á þig komin?
— Eg mundi stinga hann á h'ol ef hann snerti mig, sagði
'Anna Katrín og hló kalt. Heidur Jéti ég varpa mér í fangelsi
en hvxla hjá manni, sem ég 'ekki ynni.
Anna Pernilla reis oir sséti. lét hallast upp áð veggnum. og
hélt' höndum fyr.hr aftan bak. Hún fann þykka drætti rósa-
myndanna eftir föður sinn sáluga .við góma sér.. Amxa Katrín
•leit fast á hana. Hún hélt báðum höndum að kviði sér, eins og
til varnar.
— Þú þarft ekki að óttast að ég leiti aðstoðar hjá ker.ling-
unni, sem ég minntist á, sagði hún. Jafnvel þótt ekki verði
neitt úr hiónabandinu, þá vil ég eignast barnið. Ég vil eignast
það. enda þótt svo allur heimurinn telii sér heimilt að troða
mig niður í svaðið og hræk.ja á mig fyrir vikið.
Brosdaufar gengu þær aftur inn í salinn og héldust í hend-
ur. Og svo drukku þær malagavín með ÓleSon s'kip'stióra Og það
var eins og þögnin og hinn þungi 'd'apuriéiki eyddist smám-
saman úr andrúmsloftinu.
I.............
PÁSKAGESTIR
Nýtt teiknimyndasafn með
Andrési Önd, Goofy o. fl.
Sýnd kl. 3.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÓ
Srín! 1184.
Kvenlæknirinn
£ Santa Fe.
(Strang-e I>ady in Town)
Afar spennandi og vel leikin
amerísk mynd í liíum. Fran-
kie’ kaine syngur í myndinni
lagið Strange Lady in Town.
CINEMASCOPE
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, ennars seldir
öðrum.
Heimsfræg iný ítölsk stór-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Marta Toren
Gino Cervi
Sýnd kl. 4, 6, 3 og 10.
Bönnuð 'innan 14 ára.
Enskur skýringartexti.
REYKJAVtKHFC
Síml 3191.
Taniihvöss
tengdainamnia
Eftir
Phillip King
og
Falkland Cary.
36. sýning
í kvöld kl. 8.
SAMBO LITLI LAPPI
Barnasýning kl.-.2., ,
AðatWutverk:
Greer Garson
Bana Andrews
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5 og 9
HAFKAR-
FJARÐARBiÚ
Sími 9249.
Norðurlanda frumsýning.
Alína
TRIGGER YNGRI
Roy Rogers og Trigger.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Aðgöngumíðasala eftir kl. 2
í dag.
TRIPOL1BÍÓ
Með kveðju frá Blake
(Votre Devoue Blake)
Geysi spennandi og viðburða
rík ný frönsk sakamálamynd
rrxeð hinum vinsæla
E-ddie „Lemmy“ Oonstantine
Sýmd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
RÖRINSON CRUSO
Barnasýning kl. 3.
HHFHflRFJRRÐflR
i H| „SVEFN-
ft LAUSI
V mt BRÚÐ-
GUMINN“.
Gamanleikur í 3 þáttum
éftir Arnold & Bach
Sýning þriðjudagskvöld
kl. 8,30.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói
— sími 9184.
Maðurinn, sem vissi
of mikið
(The man who knew
ítölsk stórmynd, tekin í
frönsku cg ítölsku Ölpunum.
Aðalhlutvþrk: .Hpimsins. fe/-.
ursta kona
Gina*'Loílóbrigi'ða “ ' ‘
Amedo Nazzani
Sýnd kl. 7 og 9.
Allt fyrnist og líður hiá. Marga nóttina endui’tók Anna
Pernilla þessi orð hvað eftir annað. Til þess að telja í sig kjark.
Það var í rauninni blessuð vinnan, sem var henni ‘ styrkur og
stoð, enda varð hún starfinu meira háð með hvérjum degi sem
leið.
Og nú var Óleson skipstjóri henni samþykkur í einu og
öllu. Nú gat hún haft hann eins o» hún vildi. Það var hún, sem
bar honum matinn, hún sem kom með rjúkandi heita vínblönd-
una inn til hans; hún sem sat með honum að drykkiu fram eft-
ir nóttum. Ðreypti aðeins á
to much)
Heimsfræg amerísk stórmynd
£ lítum.
Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Aðalhiutverk:
James Stewart
Doris Day
Lagíð ,Oft spurði ég mömmu1
er sungið í mj’ndinni af Ðoris
Ðay.
Sýnd kl. 5, 7 eg 9.
BönR-óð bönium.ninan 12 ára.
glasi sínu til þess að verða ekki
' drúkkin sjálf. Og hún kenndi systrum sínum að spila vist við
^ Óleson. Siálf sat hún á bak við hann og benti honnum á spilin
( svo að hann græddi alltaf. Þau köstuðu teningum um kossa
j og faðmlög, svo að semja mátti með sanni að. gælt væri við
/ hann í tíma og ótíma. Hún var löðrum konum ólxk hvað það
) snerti, að hún sparaði hvorki öl né brennivín við eiginmann
( sinn, svo að hann var útúrdrukkinn myrkranna á milli. Allt
{ gekk eins mjúklega og áx-ekstralaust og hugsast gat, og Óle-
j son þótti sem hann læci sífellt milli dúnsænga. Og nú þóttist
STJORNUBlð
Litl u~ bar na rænÍKírijarxjir.
Óvenju skemmtileg mýnd.
fyrir unga sem gamla.
Sýnd’ Rl. 3 og 5. ";' ,
Kvennafangelsið
(Women’s Prison)
Stórbrotin og mjög spenn-
smdi, ný amerísk mynd um
sanna atburði, sem skeðu í
kvennafangelsi og sýnir
hörku og grimmd sálsjúkrar
•forstöðukonu, sem leiddi til
appreisnar.
Aðalhlutverk:
Ida Lupino
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SONUR INDÍÁNABANANS
Sýnd kl. 3.
HAFNARBÍÓ
NÝJABiÚ
Konan á ströndinni
(Female on the Reach)
Spennandi ný amerísk kvik'
rrynd.
( Anterilntmenn í - Bayern
( (,,Der Major und die Stiere“)
I' KTjög skemmtileg og vel leik -
in þýzk mynd tan skoplega
sambátf Ameríkxxmarma og
Þjóðverja í suðurþýzku sveila
horpi skömmu eftir ófriðar-
lokin. —Aðalhlutverk:
Attila Hörbiger
Fritz Tillmann
Christel Wessely-Hörbiger
(Danskir textar.).
^ Sýnd: kl. 5, 7 og 9.
i GGÖ
Joa.n Crawford
Jeff Chandler
Bönnuð innan 16 ára,
IIRAKFALLABÁLKURINN
Bráðskemmtileg gamanmynd
•með Mickey Rooney.
Sýnd kl. 3.
og GOKKE í Oxford,
Hin sprellfjöruga grínmynd,
Sýnd kl. 5.