Alþýðublaðið - 05.05.1957, Síða 12
Áætlun um dvalarflokka f
skrifstofu félagsins.
i
Sundlaug Veslurbæjar
skorllr fjárfesfingar-
levfi.
UNDANFARIN sumur hefur degis. Samkvæmt áætluninni
aðsókn að sumardvöl á vegum eru raðgerðir 5 vikuflokkar fyr
KFUM í Vatnaskógi verið mjög ir drengi 9—12 ára, og fer sá
mikil, og hafa drengir þeir fyrsti í skóginn föstudaginn 14.
skipt hundruðum, sem þar hafa júní. 7 vikuflokkar eru ráðgeið
dvalizt á hverju sumri, en það ir fyrir drengi og pilta 12 ára
talar sínu máli um vinsældir
staðarins.
Nú er komin út áætjun yfir
sumars'tarf Skögarmanna KF
ÚM í Vatnaskógi í súmar. Allar
uppiýsingar um starfsemina,
. svo'og áætiun vfir dvalarfíokka
í sumar. er unnt að fá á skrif-
stofu félagsíns, Amtmannsstíg
2B, alla daga nema laugardaga
og sunnudaga. kl. 5.15 og 7 síð-
Togarinn Norglendingur
fær dufl í vörpu.
ÓLAFSFIRÐI í gær.
TOGARINN Norðlendingur
landaði hér á laugardag og
sunnudag rúmlega 200 tonnum
af nýjum fiski. Þegar hann var
á veiðum á fimmtudaginn, fékk
hann tunduidufl í vörpuna og'
varð að koma við á DaLvík, þar
sem maður frá landhelgisgæzl-
unni gerði duflið óvirkt. Taið-
ist togarinn af þeim sökum í
tvo daga.
Mótorbáturinn Sigurður land
aði í gær 59 tonnum af fiski.
Afli togbáta hefur verið sæmi-
legur undanfarið, en er nú aft-
ur að versna. Hjá smábátum
er algert aflaleysi, bæði á línu
og færi.
Hér er sæmileg tíð, en frekar
kalt, og snjó leysir hægt.
R.M.
A FORELDRAFUNDI Mela-
skólahveifis, hinn 8. apríl sl.,
var eftirfarandi tillaga um
Sundlaug Vesturbæjar sam- !
þykkt:
„Almennur foreldrafundur í
Mclaskólahverfi, haldinn í
, 1
Melaskólanum 8. apríl 1957, á-
lítur mjög brýna nauðsyn bera
og eldri, og fer fyrsti flokkur- til þ«ss að hefjast nú þegar \
inn í Vatnaskóg 5. júlí. Að lok- handa um byggin-gu Sundlaug-
um ve: ður flokkur fullorðinrta ar Vesturbæjar. Þar sem vitað
23.—‘30. ágúst. j er, að þegar er fé fyrir hcndi
I til líyrjunaiframkvæinda, skor
VINSÆLL STAÐUR j ar fundurinn á hlutað ‘igand'
Vatnaskógur er ofðinn.-svo yfiryöld að veita nauðsynleg
vel þekktur meðal íslenzkra leyíi til byggingarinnar."
drengja. að óþarfi er að kynna I Að því er blaðið hefur frótt .
hann frekar. Náttúrufegurð er: er þegar allt tilbúið til sund-
þar annáluð . og aðstaða til laugarinnar, nema fjárfesting-
leikja og íþrótta hin ágætasta. arleyfi. Það e.r víst, að foreldr-
Knattspyrna. sund, róðrar, Ind-! um barna í Vesturbænum er
íánaleikir. borðtennis, göngu- , það mikið kappsmál, að sund-
feiðir og' margt fleira er þar j laug komizt upp þar sem fvrst.
liður í daglega lífinu. Þátttöku i Löng leið er fyrir börn á skóla-
gjald er ekki endanlega ákveð- ! aldri að fara upp í Sundhöli
ið, en verður væntanlega ekki j Reykjavíkur í misjöfnu veðri.
meira en 285 kr. á viku fyrir j auk þess sem sundlaug í Vest-
Sunnudagur
'm ískn^ar hjúkrunarkonur fara fil
afjtjóðaméls hjúkrunarkvenna í Róm.
ALÞJOÐARAÐ hiiikrunar-
kvenna hefur boðað til móts í
Rómaborg dagana 27. maí til 1.
júní nk. Verndari mótsins verð
ur kona ítalska forsetans,
Donna Carla Gronchi og á með-
al heiðursgesta verða forsætis-
ráðherrann, Antonio Segni,
menntamálaráðherrann, Paolo
Rossi, atvinnumálaráðherrann,
Ezio Vigorelli, og hcilbrigðis-
málastjórinn, Tiziano Tessitori.
Borgarstjóri Rómaborgar,
mætt frá íslandi vegna kostn-
aðar og annarra erfiðleika.
Alþjóðaráð hjúkruriarkveijna'
er ópólitísk og sjálfstæð stofn-
un, og í því éru. meðlimir frá
hjúkrunarfélögum 40 lanjda,
Auk þess. standa um 20 •f'nnúr
lönd í sambandi við ráðið. !
Markmið alþjóðaráðsihs | er*
að veita aðstoð fneðlimu'ri sin-
um og öðrurri hjúkrunar.iélpg-
um, sem til þeirra leita, til.þþss.
að ná sem mestri fuilkor-ymri í
Umberto Tupini, mun opna I hjúkrunarþjónustu, hjúkruriar-
mótið og bjóða gesti velkomna. i menntun og hjúkrunarfr' ði.
Geit er ráð fyrir 3000 gestum Alþjóðaráðið e ráðgefandi að
frá nær 60 löndum, þar á meðal ili við efnahags- og þjóðfélags-
urbænum ei að sjálfsögðu mik-
ið spursmál fyrir eflingu sund-
íþróttaiinnar.
6 frá Islandi.
Mót sem þessi eru haldin
fjórða hvert ár og var það síð-
-i i S'.o Paulo, Brazilíu, árið
1953, en þar gat enginn fulltiú':
drengi 9—11 ára, og 325 kr. á
viku fyrir 12 ára og eldri. Er
þar með talið fargjald. Dagpen-
ingar eru 32 kr. fyrir yngri og
35 kr. fyrir eldri drengi, sem i
férðum éða dýeljást lérigúr en ; Fasleignaeigendafélag Reykjavíkur ræðir
eina viku.
UNDIRBL NINGSVINN A
Unnið er látlaust að undir-
búningi sumarstarfsiiis. Er ver-
ið að fullgera mikinn og góðan
knattspvmuvöll. Þá hafa rúm-
lega 50 000 tré verið gróðursett
undanfarin 5 ár. Öll vinna er
unnin af skógarmönnum, sem
um 30 ára skeið hafa unnið
þarna í sjálfboðavinnu. Vinnu-
flokkar þessir verða um hverja
helgi í þessum mánuði, og allt
þar til starfið hefst hinn 14.
júní nk.
um sijórnarfrumvörpin, um húsnæðis-
máiasfofnun og slóreignarskaíf
samvinnu sameinuðu þj cgai^na
og vinnur í nánu sambanþli við
0 , , ' ■ r, \ ?£>'- V
?.lþjoða h^ilbrigðismalastómun-
!na (Wo:ld Health Organiza-
Lion).
AÐALFUNDUR Fasteigna-
eigendafélags Reykjavíkur
hófst að Hótel Borg kl. 8.30 á
þriðjudagskvöldið.
andi mánudagskvöld hinn 6.
mai kl. 8.30.
Þá fer meðal annars fram
kosning félagsstjórnar og eftir
Formaður félagsins, Jón Sig- Það ^mræöur og ályktanir um
tryggsson dómvörður, setti, dagskrarmal fundaiins.
Bókaklúbbur Helgafells stofnaður
Meðlimir hans verða
Nýs Helgafells,
ao
aSSir áskrifendor
skudbindinga.
TÍMARITIÐ Nýtt Helgafell
hóf göngu sína fyrir rúmu ári
síðan, en 1. hefti þessa árgangs
er nýkomið út. Með útkomu
þessa heftis liefur verið stofn-
aður Bókaklúbbur Helgafells.
Félagar í honum teljast allir á-
skrifendur tímaritsins, en engir
aðrir.
Þátttöku í Bókaklúbb Helga-
fells fylgja engar kvaðir verð-
andi bókakaup, og alls engin út-
gjöld, því að • áskriftargjald
tímaritsins er óbreytt. Er hér
því um að ræða annað fyrir-
komulag en í öðrum bókafélög-
um.
bókaflokka, 3—5 bækur í hverj
um flokki. í 1. flokknum, sem
kemur út á næstu 12 mánuðum,
verða eingöngu úrvals klassísk-
ar skáldsögur. Þær eru: Upp-
reisn englanna eftir Anatole
France, Krapasnjór eftir Dosto-
jevski, Drottning fjallalandsins
eftir Lion Feuchtwangler, Silfr
ið prestsins eftir Selmu Lager-
fundinn. Fundarstjóri var
Hannes Jónsson, fyrrverandi
alþingismaður, og fundarritari
Magnús Helgason forstjóri.
Áður en regluleg aðalfundar-
störf hófust, urðu uniræður um
fyrirkomulag aðalfundarins
með hliðsjón af því, hve þýð-
VerfíS lokið í Þor-
VERTÍÐ er nýlokið í Þorláks
höfn, og samkvæmt viðtali við
Benedikt Thorarensen forstjóra
er aflinn með lélegasta móti,
ingarmikil mál liggja fyrir fund: eða um 50 tonnum minni á bát
inum. Helzta dagskrármál fund
arins, auk venjulegra aðalfund-
arstarfa og umræðna um breyt-
ingar á félagslögunum, ber heit
ið ,,'Fasteignamálin og löggjaf-
arvaldið“. Verða þá meðal ann-
ars tekin til umræðu lög um
hámark húsaleigu, lög' um
biunatryggingar í Reykjavík,
lög um afnot íbúðarhúsa í kaup
stöðum. og hin nýju frumvörp
ríkisstjórnarinnar u-m húsnæð-!
ismálastofnun ríkisins og um:
skatt á stóreignir.
Það kom fram frá hálfu fé-!
löf og De profundis eftir Oscar j jagsstjó:nárinnar í þessum um-1
Wilde. Nánari upplýsingar um | rægumi ag 350 nýir félagar hafa
bókaklúbb þennan má fá hjá I bætzt við tölu félagsmanna frá
afgreiðslu Helgafells, Veghúsa-1 síðustu áramótum, svo að félags i
: stíg 7, þar sem menn geta gerzt me:nn eru nu u 2. þúsund.
j áskrifendur Nýs Helgafells og
að meðaltali en í fyrra, og þótti
sú vertíð með lakara móti í Þor
lákshöfn.
Heildaraflinn er nú um 3800
tonn, eða um 500 tonn að með-
altali á bát. Hæsti báturinn er
með um 620 tonn. Það er
Klængur. Næsthæstur er ísleif
ur með um 570 tonn.
2 menn slasasl ’
í umferSaslysum.
SÍÐASTLIÐINN föstudags-
morgun urðu tvö- umferóarslys
í Reykjavík, þar sem meim slös
uðust töluvert í báðum tilffeli—
um. Snemma um morguninm
varð maður á hjálparmótorhjólii
fyrir bifreið á gatnamótunu
Hringhrautar og Furumels..
Hlaut liann töluverð meiðsli og
var fluttur á slysavarðstofuuæ
til frekari rannsóknar.
Sama morgun var verið að
flytja vélskóflu á vagni suður á
Reykjanesbraut. Þá mun armur
vélskóflunnar hafa rekizt utars
í bifreið, sem var þar á ferð„
Ökumaður bifreiðarinnar murt
þá hafa ætlað út úr bílnum til
að athuga þetta nánar, en þá
rakst armurinn í höfuð honum.,
Hlaut hann þungt högg, misst'É
meðvitund og var fluttur á
slysavarðstofuna. — Meiðslii
mannsins, sem heitir Guðbjart-
ur Þorgilsson, munu vera tölu-
verð. Framhald á 2. síðu.
Áukið annríki Flugfélags Islands
MilHIandaflug eykst um þriðjung. j
A fyrstu þrem mánuðum
þessa árs fluttu flugvélar Flug-
félags íslands 1545 farþcga milli
i þar með orðið klúbbfélagar.
GOTT TÆKIFÆRI
Bókaklúbbur Helgafells veit-
ir meðlimum sínum á hinn bóg
inn margs konar tækifæri til
kaupa á bókum Helgafellsútgáf
unnar með sérstökum kjörum.
Einnig fá þeir innan skamms
ýmsar bækur forlagsins lánað-
ar. Útgáfubækur klúbbsins fá
þeir á kostnaðarverði, eða með
50% afslætti frá bókhlöðuverði.
Meðlimir klúbbsins ráða hins
vegar sjálfir, hvort þeir kaupa
eina bók eða fleiri, eða alls
enga.
SÉRSTAKIR
BÓKAFLOKKAR
Bókaklúbbur Helgafells mun
í fyrsta lagi gefa út sérstaka
Framhald á 11. síðu.
Samþvkkt var að halda aðal- i landa, en 1131 á sama tíma í
fundinn í áföngum og var á- fyrra. Lætur því nærri að tala
kveðið að framhaldsaðalfundur farþega í miliilanda-
yrði í Tjarnarcafé næstkom
ung á þessum tíma miðað vi<5
s. 1. ár. i
■l; , t ■ (
Vöruflutningar; milli.. landat
jan.-—febr.-marz 19-57 náfaía
57339 kg. en 37500 á samá tririá
j í fyrra. Póstur fluttur milli
fluginu hafi aukizt um þriðj-: landa á þessu tímabili nám.
_________________________________j 7100 kg., en 5930 kg. s. 1. ár.
,,VTOL“ nefna Bretar þessa fyrstu flugvélagerð sína, er tekið getur flugið lóðrétt, ef því er
að skipta. Er hún að lenda eftir reynsluflug, þar sem allt gekk að óskum.
INNANLANDSFLUG.
í innanlandsfluginu urðu far-
þegar nokkru færri fyrstu þrj'á
mánuðina í ár, sem stafar af
rekstrarstöðvun vegna verk-
falls á flugflotanum.
Farþegar fyrstu þrjá mánuð-
inaí ár voru í innanlanusflug-
inu 6140, en 6738 í fyrra. Vöfur
fluttar innanlands voru í ár 210)
þús. kg. en 240 þús kg. á .sama
tíma í fyrra.
Hinsvegar jókst póstflutning-
ur í lofti nokkuð. Var fyrstu.
þrjá mánuðina 1957 53012 kg„
en á sama tíma 1956 var hanii
45344 kg.