Alþýðublaðið - 30.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1957, Blaðsíða 1
Stórbruni á Akranesi verski s urinn, Myndin er tekin þegar bálið stóð sem hæst. Reykinn lagði svo hátt á loft, að i'ir Reykjavík rnátti greinilega sjá að um eldsvoða var að rieða. Frysfihús á Akranesi sfórskemmisf í bruna Eftri hæö Heimaskaga brann starfhæft á ný fyrr en önnur spennistöð er komin. PAL BENKÖ, hinn heimsfrægi ungverski skák- maður, sem tók þátt í alþjóðamóti stúddenta hefur ekki kosið að snúa aftur heim til föðurlands síns, held ur beðið um landvistarleyfi á íslandi sem pólitískur flóttamaður Leitaði Benkö til Rauðakross ins með ósk um fyrirgreiðslu um að fá hæli sem flóttamað- ur, þar sem hann óskaði ekki eftir að hverfa aftur til Ung- verjalands. Hinsvegar bað hann aðeins um bráðabirgða land- vistarleyfi, þar sem hann hefur í hyggju að setjast að í Banda- ríkjunum. Dómsmálaráðuneytið ákvað í gær, að framlengja dvalar- leyfi hans til 1. nóvember ■haust, og mun Benkö dveljast hér á landi nokkurn tíma. Það var ekkffyrr én áð vélin átti að leggja af Reykjavíkurflugvelli, að Benkö var saknáð úr hópnum og þá hafði hann í staðinn fyrir halda út á flugvöll snúið sér til Rauðakrossins og beðist á- sjár. Þetta er í annað skipti, sem Benkö teflir á skákmóti utan járntjaldsins og var hið fyrra á rnóti í Dublin á írlandi. Þá vakti skákblaðið Chess athygli á því, að það væri í fyrsta skipti Pal Benkö sem hann fengi að tefla utan' um það í öðrum blöðum. Á ír-“ tjaldsins og var einnig gfetið landi keppti Benkö í svonefndri Framhald á 5. síðu. Fregn til Alþýðublaðsins Akranesi í gær. EFRI HÆÐ frystihússins Heimaskagi hér á Akranesi brann á einni klukkustund í fyrradag. Neðri hæðin, þar sem vinnusalir og vélarsalir eru, er alveg óskemmd. fleira. Á hæð þessari Á efri hæðinni, er brann voru geymdar pappaumbúðir, 30 og fieira. A tiæD pessari var einnig spennistöð fyrir rafkerfi hússins. Gereyðilagðist hún í skippund af saltfiski, hvalkjöt brunanum og verður húsið ekki EKKI LÖNG STÖÐVUN. Ekki er þó talið, að um lang- varandi stöðvun frystihússins verði að ræða úr því að véla- salir og vinnusalir er óskemmd- — Talið er að kviknað hafi í frá þurrkunartækjum sem voru í notkun. ir. út Réttarfarið í Óhugnanleg lýsing rússnesks prófes- sors, sem leggur til breytingar MOSKVUBLAÐIÐ Iszvetija asta lögfræðing Rússa. I grein hefur nýlega birt grein eftir sinni leggur Romaskín til, að Romaskín prófessor, einn þekkt mikilvægar breytingar verði gerðar á. refsilögum landsins. V s S s s Á FUNDI, sem í gærkvöldi^ var haldinn milli samninga-( nefndar framreiðslumanna á ( kaupskipaflotanum og sátta-s semjara ríkisins náðist sam-S komulag og voru samningarS þegar undirritaðir. S Samningar voru undirrit-^ aðir með þeim fyrirvara, að) þeir yrðu samþykktir í Fé lagi framreiðslumánna. Fé Valur sigraði Akur- eyringa VARUR gersigraði Akureyr- inga með 6 mörkum gegn tveim á sunnudagskvöldið í skemmti- legum leik. Nánar verður um leikinn á Íþróttasíðu blaðsins á morgun. .Skipulögð fagnaðarlæti gera mér bumb- ulf, sagði leikritaskáldið Osborne og (ór heim, áður en heimsmólið í Moskvu hófst Krústjov hótar öllum sektum, sem ekki eru „edrú“ eða fara í óhreinum fötum í neðanjarðar- hrautinni á meðan á mótinu stendur London, 29. júlí. LEIKRITAHÖFUNDURINN John Osborne varð svo leiður og varð fyrir slíkum vonbrigð- um með það, sem hann sá í Moskva, þar sem leika átti eitt leikrita hans á „heimsmóti æsk- unnar“, að hann sneri heim, ám þess að bíða eftir því, á'ð heims- mótið hæfist. Blaðið Sunday Dispatch átti viðtal við Os- Framhald á 5. síðu. Framreiðslumenn hafa samið lagið heldur fund í dag kl. 5 Sí Naustinu og verða þar ^ S greidd atkvæði um hina nýjuC, S samninga. Gert er ráð fyrir^ ) að þeir vcrði samþykktir. S Prófessorinn leggur til, að ENGUM VERÐI REFSAÐ,! NEMA SANNIST Á HANN AFBROT, en til þessa mun það hafa vcrið nægileg sakar- •gift til dómsáfellis, að maður væri talinn þjóðfélaginu hættulegur. I annan stað legg- ur prófessorinn til, að óheim- ilt verði að refsa ættingjum manna, sem sekir eru fundnir um landráð, ef sannað þykir, að þeir hafi ekki haft vitn- eskju um glæpinn. I þriðja lagi leggur Romaskín til, að dregið verði úr refsin-gum fyrir glæp gegn ríkinu (skemmdarverk og þess háttar), og loks leggur fyrrgreindur lagaprófessor til, að REFSILÖG NÁI EKKI TIL BARNA INNAN 14 ÁRA ALD URS. Snæfell frá Akureyri er langhæsta skipið með (392 mál. Heildaraflinn orðinn tæp 447 þús. mál. 221 SKIP liafa nii aflað meira en 500 mál og tunnur sam- anlagt cn 233 skip voru búin að fá einhvern afla og eru það öll skipin sem á síld fóru. Snæfellið frá Akureyri er lang- hæst með 6392 mál og tunnur, en næst hæsta skipið er Víðir II frá Garði með 5862 mál og tunnur. júlí) á miðnætti var síldarafl- inn sem hér segir (tölur í svig- um sýna aflann á sama tíma í fyrra). SÍLDARíSKÝRSLA Fiskifé- lagsins fer hér á eftir: Síðastliðinn laugardag (27. í bræðslu í salt í frystingu 341.304 mál 97.307 upps. tn. 8.214 uppm. tn. Samtals mál og tn. 446.825 (239.370) (255.654) ( 8.761) (503.785) Á þeim tíma, sem skýrsla þessi er miðuð við var vitað um 233 skip, sem voru búin að fá einhvern afla (í fyrra 187), ea af þeim höfðu 221 skip (í fyfra 181) aflað 500 mál og tunnur samanlagt og meira og fer sú skýrsla hér á eftir. Mótorskip, hærri en 3000 mál og tn.: Akraborg, Akureyri 3153 Arnfirðingur, Rvík, 3522 Baldur, Dalvík, 3725 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík, 4475 Bára, Keflavík, 3293 Framhald á 7. síðu. Símar blaðsins: Ritstjórn: 14901, 10277. Prentsmiðjan 14905. \ Símar Waðslns: ) Augtysmgar 14906. ( Auglýsingar og af- ( greiðsla: 14900. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.