Alþýðublaðið - 30.07.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1957, Síða 2
Alþý8ut>la»l8 Þriðjudagur 30. júlí 1957 ORLÖF i. S. í. FfRDÁFBÉTTlR iFerðalög um verz lunarmannahelgina Föstudagur 2. ágúst " kl. 21.00 4 daga ferð til ;• Akureyrar og Mývatns. ;■ Laugardagur 3. ágúst |j kl. 8.00 3 daga ferð til ;; Akureyrar og Mývatns. ;; KL 8.30 3 daga ferð um Snæfellsnes og Borgar- ;: fjörð. I: Kl. 13.30 3 daga ferð í jj Þórsmörk. i: Kl. 13.30 3 daga ferð í ;; Landmannalaugar. ;; Kl. 13.30 3 daga ferð um íj Skaftafellssýslu. Ekið um í: Vík í Mýrdal, Kirkjubæj- ;; arklaustur og Kálfafell. j; KI. 13.30 S-kemmtiferð 3 um Suðurnes. Farið að 14 ;; Höfnum, Sandgerði, ;; Keflavík og Grindavík. j; Kl. 14.00 3 daga ferð í " Húsafellsskóg og Surts- ;; feelli. “ Kl. 14.00 3 daga ferð til “ Hvítárvatns, Hveravalla, " og Kerlingarfjalla. " Kl. 14.00 7 daga sumur- " leyfisferð um Norður- og jj Austurland. í Sunnudagur 4. ágúst ;; Kl. 9.00 Hringferð - um » Borgarfjörð. jj Kl. 9.00 Skemmtiferð að ” Gullfossi, Geysi,, Skál- jj holti og Þingvöllum. M jjiVIánudagur 5. ágúst S Kl. 13.30 Skemmtiferð um S Suðurnes. " Vinsamlegast athugið. að • sætafjöldi í ofangreindum ierðum er takmarkaður, og ;;er það því í yðar eigin hag •jað tryggja yður sæti hið Síyrsta. Farpantanir í síma "24025 og 18911. Helgafell kynnlr bökabúð með því að gefa Ijóð Jónasar Tvær nýjar málverkaprentanir eftir Ásgrím og Þorvald í Unuhúsi. HELGAFELLSÚTGÁFAN opnar í dag foókaverzlujnina Unuhús að Veghúsastíg 5 hér í bænum og hcfur þar á boðstól- um allar útgáfubækur forlagsins. Þar og hvergi annars stað- ar verða einnig seldar málverkaprentanir Helgafellsútgáfunn- ar, og koma tvær þeirra á markaðjnn um þessar mundir. Eru þær eftir Ásgrím Jónsson og Þorvald Skúlason, en áður er komin út málverkaprentun eftir Gunnlaug Scheving. Helga- fell hefur í undirbúningi málverkaprentanir eftir þrjátíu ís- lenzka málara. jafnframt minnist útgáfan með þessum hætti 150 ára afmælis Iistaskáldsins góða á komandi hausti. Afhending bókanna fer fram állt til 16. ’ nóvember, og skulu unglingarnir koma með nafn sitt skrifað af .þeim sjálf- úm á blaði. og fá þá bókihá af- henta. Unglingar úti um land senda nafh sitt og heimilisfang á blaði ásamt burðargjaldi. sem er tvær krónur,- Skal burðar- gjaldið-sent í frímerkjum, og verður bókin þá send hvert sem er á landinu. SJÖ HUNDííUÐ BÆKUR. í Unuhúsi verða á boðstólum um sjö hundruð útgáfubækur Helgafells, en aðeins um 10% af þeim fást í öðrum bókabúð- um. Meðlimir bókaklúbbs Helgafells fá innkallaðar út- um Jónasar Hallgrímssonar, en gáfubækur þess á forlagsverði. Þríveldin og V-Þýzkaland vilja ræða sam- einingu, þegar von er um árangur Sameinað Þýzkaland mundi aðeins ganga í NATO að gefnum víðtækum tryggingum. Aðeins tvö hundruð eintök af hverri málverkaprentun verða seld eihstakiingum, en hinn hluti uppiagsins verður seldur skólum . landsins, og er eftir- spurn mjög mikil - áf þeirrá hálfu. Þegar hafa’fléstir skólar landsins fengiö eiít eða fléiri eintök, enda er verk þetta fyrst og fremst unnið með skreytingu skóla og félagsheimilá i fvrir augum. L.TÓÐ TÓMASAR SEM GJÖF TIL ÆSKU L ANDSINS. Helgafell hefur ákveðið . að kynna Unuhús æsku landsins með því að gefa öllum ungling- um á aldrinum 10 ára til ferm- ingar eintak af útgáfu Tómasar skálds Guðmundssonar á ljóð- Tilkynning um Atvini»u 1 eysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 6. ágúst þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. . Oskað er eftir að j>eir,'sem skrá sig séu viðbúnir að svara mcðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjiir siðust.u þrjá mánuði. 2. Um eignir o-g skuldir. Reykjavík,, 30. júlí 1957. Borgarstjórinn í Reykjavík, BERLÍN, mánudag. Banda- ríkin, Bretland, Frakkland og Sambandsríkið Vestur-iÞýzka- land gáfu í dag út sameigin- lega yfirlýsingu, þar eð þau lafa að ræða samedningu Þýzkalands „hvenær, sem fyr- ir er hendi raunveruleg von um árangur“. Ýfirlýsingin var und irrituð af utanríkisráðherra V.ostur-Þýzkalands^ Heínriek von Brentano, og sendiherrum hinna ríkjanna þriggja. Ýfirlýsingin er í 12 atrið- um. Meðal annars segir í henni, að sameining Þýzkalandss sé ekki aðeins réttlát grundvall- arkrafa, heldur ’sé hún eini heilbrigði grundvöllurinn und ir varanlegum frioi í Evrópu. Þá segir í yfirlýsingunni, að ef sameinað Þýzkaland ákveði að ganga í NATO og taka sér stöðu með vesturveldunum, mundi það gefa Sovétríkjun- um og öðrum Austur-Évrópu ríkjum mikilvægar og víðtæk ar tryggingar. Ennfremur er því lýst yfir, að Vesturveldin mundi ekki fallast á neitt af • vopnunarsamkomulag, er standi í veginum fyrir samein ingu Þýzkalands. ÚR ÖLLUM ATTUM í DAG er þriðjudagur 30. júlí 1957. Slysavarðstofa Reykjavíkur cr opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13-—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Kvikmyndahúsin: Gamla bíó (sími 11475), Nýja bíó (sími 11544), Tjarnarbíó (sími 22140), Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar- fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli bíó (sími 11182), Austurbæjar- bíó (sími 11384), Hafnarbíó (sími 16444), Stjörnubíó (sími 18936) og Laugarásbíó (sími 32075). FLUGFEKÐIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Gullfaxi fer til Osio, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08.00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) of Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferfi- ir) og Þórshafnar. Loftleiðis h.f.: Hekla er væntanleg frá New York kl. 5—7, flugvélin heldur áfram eftir klukkutíma viðdvöl til Oslo, Gautaborgar, Kaup- mannahöfn og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Gautaborg og Oslo. Flu.fi- vélin heldur áfram til New York kl. 20.30. Leiðrétting. Vegna ummæla í blaðagrein- um í dagblöðum bæjarins varó- andi kaup járniðnaðarmanna, viljum við taka fram, að tíma- kaup járniðnaðarmanna er kr. 22,76 á klst. í dagvinnu. Reykjavík, 26. júlí 1957, Stjórn Félags járniðnaðar- manna. Ú tvar pið V Skrítni náunginn með fuglsnefið bauð þeim inn að ganga, og bar þeim kvöldverð. -- Oá =3 2E =3 2E 2 OC CD Þeir héldu hálft í hvoru' að | þeir hefðu farið villur vegar og | væru staddir í yfirgefnu þorpi i Indíána. Þá fann Jón hlut nokk I urn, og varð ærið hverft við. 19.00 Hús í smíðum. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. (plötur). 20.00 Fréttir, 20.30 Erindi: Upplausn Kalmar- sambandsins (Jón R. Hjálm— arsson skólastjóri). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 21.40 Einleikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú- járn“ eftir Walter Scott; XIII, Þorsteinn Hannesson les/ 22.30 Þriðjudgasþátturinn — Jónas Jónasson og Háukur Morthens sjá um flutninginn, 23.20 Dagskrárlok. V V V V Skyndisala, Kápur og dragtir á hálfvirði. Laugavegi 117 3. hæð til hægri. Sími 1 - 59 - 82.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.