Alþýðublaðið - 30.07.1957, Qupperneq 6
Þriðjuclag'ur 30. júlí 1957
GAMLA BIO
Sími 1-1475.
Lokað
til 6. ágúst.
AUSTUR-
BÆJAR BfÓ
Ríkharður ljónshjarta
og Krossfararnir
ííin afar spennandi og glæsi-
iega ameríska stórmynd í lit-
um og Cinemascope.
Aðalhlutverk:
George Sanders
Virginia Mayo
Sýnd aðeins í dag kl. 9.
Bönnuð börnum.
HAFNAR3IÖ
Sími 16444
Rauða gríman
(The Purple Mask)
Spennandi ný amerísk ævin-
iýramynd í litum og
CINEMASCOPE
Tony Curtis
Colleen Miller
5ýnd kl. 5, 7 og 9.
AlþýgublaSlg
Sársauki og sæla
(Proud and Profane)
NTý amerísk stórmynd, byggð '
k samnefndri sögu eftir Lucy
tierndon Crockett. Aðalhlut-
rerk:
William Holden
Deborah Kerr
Leikstjóri: George Seaton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBfÓ
Sími 50249.
Gullna borgin
, Hrífandi, falleg og áhrifa-
tníkil þýzk stórmynd í litum,
tekin í Bæheimi. Aðalhlut-
i ferk: Sænska leikkonan
Kristine Söderbaun
Eugen Klöpfer
Paul Klinger
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRIPOLIBIO
Einvígi í sólinni
(Duel in the Sun)
Þetta er talin ein stórfeng-
legasta mynd, er nokkru
sinni hefur verið tekin.
Jennifer Jones
Gregory Peck
Joseph Cotten
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
11544
Dóttir skilinna hjóna
(Teenage Rebel)
Mjög tilkomumikil - og at-
hyglisverð ný amerísk Cin-
emascope-stórmynd, um við-
kvæmt vandamál. Foreldrar,
gefið þessari mynd gaum.
Aðalhlutverk:
Betty Lou Keim
Ginger Rogers
Michael Rennie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ATJORNUBÍÓ
/ Sími 18936.
/ Trumbur Tahiti
( Mjög viðburðarík ný amer-
( ísk litmynd, tekin á hinum
( trægu Kyrrahafseyjum. —
\ Hrikalegt landslag og hams-
, !aus náttúruöfl.
j Dennie O’Keefe
Patricia Madina
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 10 ára.
F allhlíf aher s veitin
Sími 32075.
(Screaming Eagles)
TOUGH AS THEY COME!
f** ÍtMtPS m
••unm HE
TOM TRYON
JAN MERLIN • ALVY MOORE
MARTIN MILNER
rmútfttHí JACQUELINE BEER
kn
ALUED
AÍIIÓIS
HCIURE
(3
Geysispennandi og viðburða-
liröð ný amerísk mynd, Að-
alhlutverk:
Tom Tryon
) Jan Merlin
) og fyrrverandi fegurðar-
/ drottning Frakklands,
/ Jacqueline Beer.
( Sýnd kl. 5, 7 og 9.
) Bönnuð börnum.
FLUGFERÐIR
TIL NGRÐURLANDA.
Pan American hefur fastar áætlunarferðir alla
þriðjudagsmorgna til Osló. Stokkhólms og Helsinki
og frá sömu stöðum alla miðvikudaga til baka.
Frá Osló eru áætlunarferðir daglega til flestra
borga í Evrópu.
Fargjöld eru hin sömu og með öðrum flugfélög-
um og notaðar eru hraðfleygar, öruggar flugvélar
með loftþrýstiútbúnaði af gerðinni DC 6B.
Farmiðapantanir o« upplýsingar á skrífstofu
vorri, Hafnarstræti 19, sími 10 - 2 - 75.
PAN AMERICAN WORLD
AÍRWAYS SYSTEM.
Aðalumboðsmenn:
G. Helgason & Melsted Ltd.
Tvær slöður
byggingarverkfræðinga eru lausar til umsóknar á Vita-
og hafnarmálaskrifstofunni.
Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verk-
fræðinga.
Umsóknir sendist Vita- o£ hafnarmálastjóra.
HUSASAUMUR.
Eína naglaverksmiðjan er á
Lindargötu 46, í portinu hjá
Matborg, slmi 19 - 9 - 99.
Synnöve Christensen:
231
SYSTURNAR
Í
i
i
i
V
*
En árið áður en Anna Birgitta var flutt heim aftur var
dánarár Önnu Pernillu Lindeman og fæðingarár Önnu Pern-
illu, ekkju Ólesens skipstjóra. Það var ekki auðvelt að gera
hjarta sitt hart og kalt og tilfinningasnautt. Mörg nóttin leið
í trylltum. nautnaheitum draumi í örmum hans. Heitum vöku-
draumi, þegar hún rifiaði upp fvrir sér hvert orð og atvik frá
samverustundum þeirra; varir hans, augu og bros, strítt hárið,
sinaberar, magrar hendur hans, sem alltaf voru heitar; hend-
urnar, sem gripu í trylltri græðgi eftir líkama hennar. Eða
hvernig hann bar sig, -—- eins og hann væri sífellt að veita
einhverju eftirför. Ennþá brann hann í líkama hennar og
sál. Og um leið var hún þess fullviss að hún mundi aldrei
lifa slíkt aftur. Aldrei, aldrei, aldrei.....
En ár er ár. Og dag nokkurn komst hún að raun um að
henni hafði tekizt að gera hiarta sitt hart og kalt. Tekizt að
eyðileggja siálfa sig, eða öllu heldur, — það sem eftir var
af henni siálfri. Og allan tímann hafði henni legið við brjálæði.
Það hafði verið svo freistandi að sökkva sér í djúp þess.
Hvers vegna hún vildi samt sem áður endilega klóra í bakkann
og lifa lífinu áfram var henni sjálfri með öllu óskiljanlegt.
Hvers vegna hún vildi umfram allt halda dauðahaldi í þá fram-
tíð„ sem hún þó vænti sér einskis af. Það var henni með öllu
óskiljanleg ráðgáta.
En það var fyrst og fremst búskapurinn, sem veitti henni
löngun til lífsins. Og innan skammt varð henni það nóg í
sjálfu sér að vera til. Aðeins það að núa moldinni milli lófa
sér, varð henni nautn. Sjá allt gróa umhverfis sig. Finna angan
lífs og gróðurs. Henni varð meira að segia nokkur nautn
að því að snæða allt það liúfméti, sem Aðeins Anna fraifí-
reiddi handa henni. Og henni varð það hressing að fá sér
öðru hvoru glas af áfengu víni til að sljóvga hugsunina.
Þegar Hiörtur Bugge kom að Norðurgarði árið eítir, varð
hann sem hálflamaður af að sjá hana. Ekki vegna nefbrotsins,
heldur fyrir það, sem bersýnilga hafði gerst hið innra með
henni. Hann var kominn þeirra erinda að bera upp við hana
bónorð sitt, þar sem hann hugði, að hún hefði jafnað sig að
mestu og náð sér eftir allt það, er á henni hafði dunið. En þegar
hann sá hvernig allt var, veittist honum örðugt að koma bón-
orðinu fram á varirnar og hann varð í siálfu sér harðánægður,
þegar hún neitaði honum. Því að sú. sem hann hafði komið til
að leita ráðahags við, fyrirfannst ekki lengur.
Eftir þetta minntist hann aldrei á Önnu Pernillu Linde-
man. Hana, sem áður hafði verið hið hugðnæmasta í lífi hans.
Það fyrsta, sem hann veitti athygli, varð hversdagsleikinn,
hún var orðin eins og flestár konur gerast; dökkklædd, vin-
gjarnleg í viðmóti, dálítið þrevtuleg. Framkoma hennar öld-
ungis eins og tíðkast með maddömurnar á Tiöme. Og þó veitt-
ist honum örðugt að átta sig á hvað hafði í rauninni breytt
henni svo mjög. Hún var að vísu tekin að fitna nokkuð ög
gildna, augun, sem áður höfðu tindrað og liómað, voru orðin
róleg og blíð. Það var ekkert eftir af eggiandi snerpunni í
hreyfingum hennar, eða glettninni og jafnvel hörkunni í svör-
um hennar. Ekki heldur neitt eftir að eggiandi yndisþokkan-
um í klæðaburðinum eða mýkt varanna. Allt, sem áður hafði
vakið ást manns og fýsn var sem þurrkað brott.
Og þannig varð líf hennar næstu árin. Hún. var hvorki
betri né lakari en allar þessar hlióðu og prúðu .konur., sem
sóttu kirkiu sína hvern sunhudag,. þessar uppþornuðu, guln-
uðu og ódyftu ágætiskonur. ' . .
Nú loksins féll þeim iíka öllum vel við maddömuna í Norð-
urgarði. Nú, loksins, var’ hún orðin ejn af þeim. Og hefði Anna
Pernilla ekki verið’orðin slík, mundi hana líka að öllum lík-
indum hafa brostið þrek til að taka á móti Önnu Birgittu, þeg-
ar komið var með hana! En þá varð henni það ljóst, að þær
lágu í rauninni báðar í sömu 'gröf. Sá.atburður mundi gerast og
einmitt á þennan hátt. Það hafði í rauninni verið mild sjálfs-
hæðni, þegar hún heilsaði systur sinni:
Nein, rtu komin, Anna litla Birgitta. Velkomin heim.
En svstir hennar var svo langt í burtu, að hún var með
öllu ónæm fyrir háði og spotti. Hún móðsaðist, er hún var
nefnd sínu gamla nafni, og svaraði á hreinni sænsku:
— Fyrirgefið, frú. En ég heiti maddama Lindeman.
Lækniskjör
Þeir meðlimir Siúkrasamlags Hafnarfjarðar sem höfðu
Theodór heitinn Mathesen að heimilislækni, þurfa að
velja sér lækni frá 1. ágúst n.k.
Hafnarfirði 29. júlí 1957
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar.
«» nt wynnmn « » n
> iiniuuiuuiiniuxuM •