Alþýðublaðið - 30.07.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 30.07.1957, Qupperneq 8
Sk'xw&Í .:\v: -í <f; ' . \ ■V),-; v. IByggingin kostaði Ihálfa aðra millj, króna SÍÐASTLIÐINN sunnudag var Hallgrímskirkja i Saurbæ vígð, að viðstöddum miklum niannfjölda. Meðal gesta voru forsetahjónin. Áður en vígslu- athöfnin hófst, var lágður blóm sveigur á leiði Hallgríms Pét- urssonar. Gengu hempuklædd- ir prestar, með biskupinn í far- arbroddi, í gömlu kirkjuna. Var þar stutt helgiathöfn, sunginn var sálmur eftir séra Hallgrím Pétursson og flutt bæn. Síðan tóku prestar helgigripi kirkj- unnar og gengu með J>á til nýju kirkjunnar. Athöfnin hófst með því að séra Friðrik Friðriksson flutti bæn. Biskupinn herra'Ásmund- ur Guðmundsson flutti vigslu- ræðu en sóknarpresturinn, séra Sigurjón Guðjónsson prédikaði. Kór Borgfirðingafélagsins í Eeykjavík söng, undir-stjórn dr.^ Páls ísólfssonar. . Síðar um daginn efndi sókn- arnefnd Saurbæjarkirkju til boðs í félagsheimili sveitarinn- ar, sem er.í Saurbæ. Vor.u þar viðstaddir sóknarfólk Saur- bæjarkirkju, prestar, heiðurs- gestir og þeir sefn á einn eða annan hátt hafa veitt byggingu Hállgrímskirkju stuðning. Aðalræðuna í hófi þessu ■ ’ Framhald á 3. síðu. . Hin nýja Haílgrímskirkja. Stúdentaskákmótið hrepplu heimsmeistaralitilinn islendingar í áttunda sæti SVO sem spáð hafði verið, urðu það Rússar, sem sigruðu á heimsmeistaramóti stúdenta í jrresrar ganga ur gomlu kirkjunm til hmnar nyju. Fimm Islendingar íaka þáíl í Meisíaramóíi Norðurlanda í skák Ingi R. og Ingvar í landsliösflokki. NORÐURLANDAMÓTIÐ í skák verður haldið í Hclsinki í Finnlandi og hefst á morgun, miðvikudaginn 31. júlí og stend ur til 11. ágúst. Fimm íslenzkir skákmenn tefla á móti þessu. Tveir þeirra eru þegar farnir utan, þeir Eggert Gilfer og Óli Valdimarsson, en í dag fara flugleiðis Lárus Johnsen, Ingi R. Jöhannsson og Ingvar Ásmundsson. Norðurlandamót í skák var us í sínum riðli og Ingvar varð síðast haldið í Oslo 1955. Eins annar í sínum. og menn rekur eflaust minni til skák og hrepptu heimsmeistara titilinn. Búlgarar urðu aðrir í röðinni og Tékkar þriðju, en íslenzka sveitin var í áttunda sæti. Mótinu var hátíðlega slit- ið á laugardagskvöld, og flestir þátttakendur fóru heimleiðis á sunnudag. Endanleg úrslit í mótinu urðu þessi: 1. Sovétríkin, 4314 vinning. 2. Búlgaría, 37 vinninga. 3. Tékkóslóvakía 36 vinninga. 4. Ungverjaland 33V2 vinning. 5. Bandaríkin 31 vinning. 6. Rúmenía 29 vinninga. 7. A.-Þýzkaland 28 vinninga. 8. ísland 27 vinninga. 9. England 23% vinninga. 10. Danmörk 19 vinninga. 11. Svíþjóð 16 vinninga. 12. Ecuador 15% vinninga. 13. Mongólía 14% vinninga. 14. Finnland 9% vinninga. Á fyrsta borði hafði bezta útkomi Tal, Sovétríkjunum, 8% vinning af 10 mögulegum eða 85%. Filip frá Tékkósló- vakíu hafði 10 af 13 eða 77%. Á öðru borði sigraði Spasskíj, hlaut 7 vinninga af 9 möguleg- um eða 78%, en Búlgarinn Min- ev hafði 8% af 12 eða 71%, Á 3. borði hafði Rússinn Polugó- évski 8 af 9 mögulegum, eða 89%, en Tékkinn Blétny 9 af 12 eða 75% . Loks sigraði Búlg- arinn Tringov á 4. borði með 9% af 12 eða 79%, en Banda- ríkjamaðurinn Saidy hafði 8% af 12, þ. e. 71%. Af varamönn- unum fékk einn 100%, það var Rússinn Gipslis, sem tefldi 7 skákir og vann allar. skildu þeir þar jafnir, Friðrik Ölafsson og Bent Larsen, hvað aftur leiddi til einvígisins, sem Larsen vann. Með Friðrik kepptu þá í landsliðsflokki Ingi R. Jóhannsson og Guðjón M. Sigurðsson, en í meistaraflokki tefldu þeir Arinbjörn Guð- mundsson, Ingvar Ásmundsson, Lárus Johnsen og Jón Pálsson *f íslands hálfu. — Sigraði Lár- FJOLDISTERKRA SKÁKMANNA. Á mótinu í Helsinki eigast við margir sterkustu skák- menn Norðurlanda. Af hálfu ís- lands tefla þeir Ingi R. Jó- hannsson og Ingvar Ásmunds- son í landsliðsflokki, en Egg- ert Gilfer, Óli Valdimarsson og Lárus Johnsen í meistaraflokki. ÍSLENZKU SKÁK- MENNIRNIR. Árangur íslenzku skákmann- anna var sem hér segir: Ingvar (3. borð) hlaut 7% af 13 mögu- legum eða 58%, Friðrik (1. borð) og Guðmundur (2. borð) hlutu báðir 7 vinninga af 13 mögulegum eða 54%, en Þórir (4. borð) hlaut 5% af 12, þ. e. 46%. Útsvörin í Reykjavík: Hvers vepa er skaltskrá- j m Útsvörin koma þyngst niður á hina lægst launuðu ÚTSVÖRIN í Reykjavík hafa veirið mjög umrædd undanfarið og ekki að á- stæöulausu. Finnst mönnum sem aldrei hafi þau verið eins þungbær sem einmitt nú. 7 MILLJÓNIRNAR. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu lagði niður- jöfnunarnefnd 7 milljón kr. hærri upphæð á Reykvík- inga en áltveðið hafði verið í fjárhagsáætlun. Taldi nefndin þetta nauðsynlegt, þar eð bókhaldsvélarnar legðu svo ,,vniskunnarlaust“ á að nefndinni þætti ástæða til að lækka ýmsa eftir á. Voru þessi vinnubrögð á- greiningalaus í nefndinni en Haraldur Pétursson, fulltrúi Alþýðuflokksins í niðurjöfn- unarnefnd áskildi sér rétt til þess að bera fram tillögur um það, ef eitthvað yrði eftir af 7 milljónunum að fyrstu kæruumferð lokinni að fella niður útsvörin af hinum lægst launuðu. HVENÆR ER NIÐUR- JÖFNUN LOKIÐ. Nokkrar umræður hafa orðið um það, hvort þessi vinnubrögð niðurjöfnunar- nefndar standist lögum sam- kvæmt. Niðurjöfnunarnefnd heldur því fram, að' niður- jöfnun sé ekki lokið fyrr en áð fyrstu kæruumferð lok- inni. Skattskráin hefur þó að' þessu sinni sem áður verið lögð fram þegar, er bókhalds vélar skattstofunnar hafa reiknað út skattana og al- menningur mun liafa litið svo á, að niðurjöfnun væri lokið með útkomu skattskrár innar. Að sjálfsögðu verða réttir aðilar að úrskurða um það hvenær niðurjöfnun skuli teljast lokið og hvort umframálagning 7 milljón- anna sé lögleg, en hvað sem þeim úrskurði líður verður að gagnrýna þau vinnubrögð bæjaryfirvaldanna að láta skattskrána koma út áður en niðurjöfnunarnefnd telur nið urjöfnun lokið. LAGT Á OF LÁGAR TEKJUR. Hitt er þó enn meiri á- stæða til þess að gagnrýnaj að bæjarstjórnarihaldið á- kvarðar útsyörin þegar i upp hafi allt of há. Meirihluti bæjarstjórnar ákvað að hækka útsvörin á Reykvík- ingum um hvorki meira né minna en 40 milljónir á einu ári, en fyrr slíkri hækkun þurfti sérstakt ieyfi félags- málaráðuneytisins. Ihaldið básúnar það út, að útsvars- stiginn sé óbreyttur ár eftir ár. En sannleikurinn er sá, að þrátt fyrir óbreyttan stiga koma útsvörin með vaxandi þunga niður á almenningi, vegna hækkandi tekna og vaxandi dýrtíðar. Þyngst koma útsvörin niður á hin- um lægst launuðu. Er jafn- vel seilzt svo lágt, að lagt er á 17.000.00 kr. árstekjur, sem má teljast óhæfa. Hcfur full trúi Alþýðuflokksins í niður jöfnunarnefnd hvað eftir annað mótmælt sköttun lág- tekna, en meirihluti nefnd- arinnar hefur öllu ráðið um útsvarsstigann. 18 erlendir gestir á vinabæjarmóti á Akranesi; dveija hér í 5 daga Mótinu lýkur annað kvöld. Fregn til Alþýðublaðsins Akranesi i gær„ ÞESSA DAGANA stendur yfir vinabæjarmót hér á Akra- nesi. Sækja mótið 18 fulltrúar frá vinahæjum Akraness á Norð- urlöndum, 5 eru frá Vastervik í Svíþjóð, 3 frá Langesund í Noregi, frá Tönder í Danmörku og 7 frá Nárpes í Finnlandi. ÖNTorðmennirnir komu á föstu- dagskvöld, Svíarnir og Danirn- ir á laugardag en Finnarnir töfðust og komu ekki fyrr en á sunnudagskvöld. FERÐALÖG UM HELGINA. Um helgina ferðuðust hinir erlendu gestir nokkuð. Var far- ið með þá til Þingvadlla, að Ljósafossi, í Hveragerði og Krýsuvíkur. Er komið var úr ferðalaginu til Reykjavíkur á sunnudagskvöld stóð það heima, að Finnarnir voru að koma tií landsins. Urðu þeir því sam- ferða upp á Akranes. UM BORGARFJÖRÐ. í gærkveldi var hóf á Akra- nesi fyrir gestina. Voru þar allmargar ræður fluttar og karlakór söng, í dag var ætlun- in að ferðast með þá um Borg- arfjörð og skoða þar sögustaðú En annað kvöld halda hinir er- lendu gestir heimleiðis eins og fyrr segir. — H. S. „

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.