Alþýðublaðið - 31.07.1957, Síða 5
Miðvikudagur 31. júlí 1957
MERKURJARÐSÖGULEGUR
frá ferð um SkaftafelfssýsSur.
AUSTUR í Svínafelisfjalli í Öræfum var gerður í sumar dvaldi í Svínafelli nokkra daga
merkur jarðsögulegur fundur. Þar fundust jurtasteingervingar, ! og safnaði plöntum og var Sig-
skýr blaðför í þykkum leirlögum neðarlega í fjaliinu. — Dr. 1 urður Björnsson mér til ómet-
Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, er nýkominn til Reykja- ! anlegrar aðstoðar. Auk þess
víkur úr fcrð um Skal'tafellssýslur. Tiðindamaður blaðsins kom
að máli við dr. Sigurð og spurði liann frétta úr ferðinni og þá
einkum frá steingervingunum. Sagðist lionum svo frá:
Ástæðan til minnar Öræfa I syni á Kvískerjum, einum
hinna mörgu og merkilegu Kví-
skeijabræðra (þeir eru sjö að
tölu). Þeir bræður hafa einkum
orð á sér sem framúrskarandi
náttúruskoðarar og fræðimenn
um sögu héraðs síns og hafa
einkum þeir Hálfdan, Sigurður
og Flosi látið til sín taka í þess-
reyndi ég að glöggva mig á
jarðfiæðilegri afstöðu þessgra
laga. Ég hef ekki haft mikinn
tíma til að vinna úr gögnum
mínum og engan til ákvörðun-
ar á plöntuleifunum. Eftirfar-
andi eru því hreinar bráða-
birgðaniðurstöður, sem vel geta
breytzt við nánari athugun.
Lögin með plöntuleifunum
er að finna á um 1 km löngu
svæð'i neðst í Svínafellsfjalli.
Lögin eru þar sem til sést þykk
ferðar var fyrst og fremst sú,
.að ég þurfti að bæta nokkuð
um rannsóknir míriar í sam-
bandi við Öræfajökulsgosið
1362 og eyðingu Litla Héraðs,
en um það efni er ég með rit-
gerð í smíðum. Það er einkum
útbreiðsla og. þykkt öskulag-
anna frá því mikla gosi, sem
ég hef verið að athuga, svo og
a&reyna að gera mér ljóst, hver
jökulhlaup hafa farið yfir í
sambanái við gosið. Ég ferðað-
ist einnig um Vestur-Skaftafells
sýslu til að rekja þar þau ösku-
lög, er finna má í Öræfum.
Meðal þeitra- er mjög þykkt
svart öskulag, sem finna má í
jarðveginum í Öræfum skammt
fyrir ofan öskulagið úr Öræfa-
jökulsgosinu 1727, sem raunar
er einnig svart, þótt lagið frá
1362 sé ljóst líparítlag. Þetta
svarta lag fyrir ofan 1727-lagið
gat hugsanlega verið frá Skaft-
áreldum 1783, en ég hef nú sann
fært mig um að það er frá
Kötlugosinu 1755, sem var ægi-
legt öskugos. Öskuna lagði þá
einkum til austurs, lagði ösku-1
fallið Skaftártungu í auðn Um! Viðartrefjar úr Sniðaoili. Það eru slíkar trefjar, sem Helgi
skeið og fór svo illa með Síð- | Björnsson fann fvrst í Svínafellslögunum. Ljósm. Alþbl. O. ÓI.
una og Fljótshverfið, að þær |
byggðir hafa vart verið búnar um efnum. Sigurður tjáði mér i ust um 120 m, en heildarþykkt
að ná sér þegar móðuharðindin j að þ. 7. júní hefði bróðir hans j vaíalaust a. m. k. 150 m. Þau
dundu yfir. Hins vegar ber Helgi verið staddur í Svínafelli eru næstum lárétt. Skiptast á
miklu minna á ösku úr Skaftár- í Öræfum og farið með Svín-
eldum í byggðum í Skaftafells- j íellingum upp í Svínafellsfjall
fíngerð leirlög, með öiþunnum
hvörfum, og nokkru grófari, ó-
sýslum en vænta mætti eftir að gamni sínu, en þeir ætluðu } greinilegar lagskippt lög
gömlum lýsingum. Vikurinn úr að bjarga þar rollu úr svelti. Á
því gosi lagði aðallega til norð- j leið sinni- upp skriðu í svoköll-
vesturs og það var móðan, en uðu Sniðagili fann Helgi — sem
ekki eiginlegt öskufall, sem hefur augun hjá sér eins og aðr
mestu tjóni olli.
En urn Kötlu er það að segja,
Plöntuleifar er að finna í lög-
unurn neðan frá og upp í gegn
og er allmikið um blaðför, en
erfitt að ná heilum blöðum. í
þeim sýnishornum, sem ég hef
meðferðis, munu að m. k. 10
tegundir greinanlegar og sjálf-
sagt má finna mun fleiri við
leit, auk þess sem frjógreining
mun væntanlega leiða eitthvað
nýtt í ljós. Að lítt athuguðu
máli sýnist mér að þarna muni
veia að finna a. m. k. tvær trjá-
tegundir og e. t. v. fleiri, þær
ir þeir bræður — eitthvað sem
líktist viðartrefjum í leirflögu,
að því meir sem ég rannsaka' en þarna eru leirlög þykk neðst
öskulög austur þar, því meiri í fjallinu. Þetta sýndi hann síð-
íespekt fæ ég fyrir öskugosum ar Sigurði bróður sínum, er fór
Kötlu. Ef vindátt og árstíð á vettvang 17. júní og fann þá
verða óhagstæðar, getur næsta greinilega jurtasteingervinga,
gos hennar valdið stórfelldu blaðför, sem hann sendi mér
tjóni, því ef af líkum má ráða með áðurnefndu bréfi. Auðsætt
verður öskufallið margfalt var, að þarna var um einhverj-
meira en í síðasta Heklugosi. | ar trjátegundir að ræða, þótt1 tvær sem mest virðist vera af
En um það bil ég var ferðbú- j ekki væru blöðin heil. Ég lét því eru Jíklegast birki og. elrir, auk
inn í Öræfaferð, barst mér bréf vera mitt fyrsta verk í Öræfum ' yíðitegunda.
frá vini mínum Sigurði Björns-! að rannsaka þennan fundarstað, . .. ., ,
I Ma vænta mikils af afram-
haldandi rannsókn þessa fund-
ar. Mér virðist líklegast að svo
stöddu, að þessar plöntuleifar
séu frá öðru og því lengsta af
þeim þremur hlýviðrisskeið-
um, sem voru á kvarteru ísöld-
inni og er aldurinn þá um 300
þúsundi ár. En Svínafellslögin
þá jafngömul hinum heims-
frægu Höttingerlögum við Inris
bruch í Austurríki, en þau lög
var ég' raunar nýbúinn að at-
huga, á fyrirlestraferð iriinisi í
vor; og grunaði mig þá ekki að'
fyrir mér lægi innan fárra
vikna að rannsaka sambærileg
lög hér heima. Sambærileg
blaðför hafa fundizt hér-
lendis aðeins á einum stað, í
Bakkabrúnum í Víðidal í Húna
vatnssyslu, þau fann Jakob
Jrjáblað (elrir) úr Svínafellslögunum. Ljósm. Alþbl. O. Ól. I Framhald á 8. síðu.
JAPAN OG ÞÝZEALAND FREMSTU ÞJÓDIR í
SRIPABYGGINGUM.
í nýútkominni ársskýrslu Loyd’s Ptegister of Shipp-
ing kemur í liós, að Japan og V.-Þýzkalarid eru komin
fremst í röð allra þióða heims um sk-ipabyggingar. Skip,
sem hlevpt var af stokkunum í Japan árið 1956. voru mest
að tonnafiölda í heiminum og Japan var einnig það land, sem
hafði flutt út flest skip til annarra landa.
Þrjár skipabyggingaþjóðir voru iafnsr um afgreiðslu-
tíma nýbvcrgðra skina, en það voru Japan, V.-Þýzkaland og
Svíþjóð; meðal afgreiðslutími nýbyggðra skipa hjá þeim
var níu mánuðir.
I ársskýrslunni segir ennfremur: Á árunum eftir síð-
ari heimsstyriöldina hafa orðið hægfara brevtingar í skipa-
byggingum, nema hvað Japan og V.-Þýzkaiaand eru mjög
alvarlegir keppinautar Breta um heimsvfirráðin í skipa-
byggingum. Áður var það þannig, að aðeins Bandaríkin
•komust fram úr B-retlandi, nema á styrialdartímum.
Arið 1956 áttu Bandaríkin mestan skipaflota að tonn-
um, eða 22.47'. af heildar tonnatölu heimsins., næstir voru
Bretar með 18,58' I og þriðju voru Norðmenn með 7.64'.,'.
Síðan koma Liberia með 5,31%, Ítalía með 3.99',, Jápan,
með 3,87'7, Holland með 3,81',, Frakkland með 3,75'ý, Pa-
nama með 3(73% og V.-Þýzkaland með 3,05. Sovétríkin
áttu 2,51 %' af heildartonnatölu lieims árið 1956 á inóti
1,91% árið 1939.
Á árinu 1956 varð aukningin í skipabygging'um á heims-
markaðnum 1,25 millj. brúttótonn fram vfir bað, sem' var
árið áður, sem er' mesta aukning á einu ári eftir he.ims-
styrjöldina, en í ársskýrslunni segir: ..Fjórir fimmtu hlutar
af þessari aukningu komu frá Japan, en einn fimmti frá
V.-Þýzkalandi, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Sbáni og JúgósÍávíu.
Eins og fyrr segir, sjósettu Japanir mest að tonnatölu af
heimsframleiðslunni 1956 eða samtals 26%.. næst var Bret-
land með 21% og þriðja í röðinni var V.-Þýzkaland með
15%;.síðan komu Holland og Svíþjóð með 7% hvort og Ítalía
með 5%. Og í skipabyggingum fvrir aðrar þjóðir voru Jap-
anir einnig hæstir eða hvorki meira né minna en 39 % , Þýzka-
land með 19% . Bretland með 14% og Svíþjóð með 10% a.£
heildartonnatölu heims.
ISLENZKI SKIPASTOI.LINN. ,
Á fyrra misseri þessa árs- hafa 17 skip bætzt í flotann
1663 br. rúmlestir. Öll skipin eru nýsmíðuð. bar af 10 smíð-
uð innan lands eða 7 erlendis. Auk togarans Gerpis eru tveir
stálbátar meðal þairra- skipa, er smíðuð voru erlendis. Gerpir
ér fyrsti togarinn, sem smíðaður er fyrir Islendinga í Þýzka-
landi eftir styrjöldina. En vélbáturinn Guðmundur Þórð-
arsón rúma-r 200 smálestir, er fycsta skipið, sem Norðmenn
smíða fyrir íslendinga eftir styriöldina. Samanlögð smálesla-
tala þeirra báta, sem smíðaðir voru innanlands. er 353 smál.
en skipasmíðar erlendis- að tonnatölu 1310 sml. br.
Þrátt fvrir þá aukningu, sem nefnd er hér að framan*,
hefur íslenzki skipastólinn rýrnar töluvert á bessu tímabili
eða um 3096 smál. Brúarfoss 1579 smál. var seldur úr landi.
og 99 fiskiskip samtals 1517 smál. voru felld af skipaskrá, Tog-
arinn Goðanes strandaði við Færeviar 3. ian. Bv. Venus
rak á land í Hafnarf.irði og eyðilagðist. Ms. Eldborg var seM
úr landi o? sex fiskibátar strönduðu eða ralri á land og. ó-
nýttust.
Á móti þessu tapi koma svo hin 12 nýju fiskiskip,
sem. ríkisstjórnin hefur látið smíða í Au.-Þýzkalandi og
vexður hvert þeirra um 250 smálesti-r að stærð. Er stærð
þessara. skipa og g.erð að ýmsu leyti nýiung í fiskiflota
okkar, en reynt hefur verið að samræma á sem hagkvæm-
astan liátt mismunandi veiðiaðferðir. Fullkomin togútbún-
aður á stjórnborðsmegin. en auk bess eru skipin út-
búin til línuveiða oy netaveiða. enda búin beitingarskýli
bakborðsmegin og lokuð aftur fyrir hekk til skióls- við
línurennu oy net. Ennfremur öllum veniulegum útbúnaði
til síl'd'veiða. Skinin eru öll úr stáli rafsoðin, nema frarn-
hluti og þalt á stýrishúsi, sem e.r úr sióhæfu a-luminium
efni.
Sk
1957
Hið árlega- manntalsþing í Reykiavík verður haldið
í tollstióraskrifstofunni í Arnachvoli fimmtudaginn 1.
ágúst n.k. kl. 44 e. h. Falla bá í fyrsta gjalddaga skatta.r
og önnur þinggjöld ársins 1957, sem ekki eru áður í gjald
daga fallin.
Reykjavík, 29. júlí 1957.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvolí.