Alþýðublaðið - 31.07.1957, Page 8

Alþýðublaðið - 31.07.1957, Page 8
Miðvikudagur 31. júlí 1957 Alþýðublafiift SALA - KAUP Höfum ávallt fyririiggj- a-ndd flestar tegundir bif- reiða. Bílasalan Hallveigarstíg 9. Sími 81038. Ovalarheimili aldraðra sjómanna — Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3^83 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogábletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesvegi 39. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Réykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzb Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- tegið. — Það bregst ekki. — Hafnarfjörður og nágrenni. HiS nýja símanúmer okkar er 50888 (2 línur) Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. Nýja Bílstöðin h.f. LANDG RÆ-ÐSLU 6JÓÐUR Leíðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B f L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Original þýzkir kveikisteinar (flints) Heildsölubirgðir: LÁRUS & GUNNAB Vitastíg 8 A. Sími 16205. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður v«ntar húsnæði. Skafta og útsvars kærur gerðar Bíla og Fasteignasalan Vitastíg 8 A. Viðtalstími kl. 5—7 sd. Onnumst allskonar vatn»- ok Mtalagnlr. Hitalagnir #./, Símar: 33712 og 12899. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta varði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Svínafellsfjall. Leirlögin eru hvít á mvndinni. Ljósm. Alþbl. Jurtasteingervingar í leirlögum Framhald af 5. síðu. Líndal heitinn, bóndi á Lækja- móti. Er þar að finna bæði elri og birki, en elrir hefur ekki fundizt hér á landi eftir ísöld, en vex hins v’egar enn í Græn- landi. Ekki er vitað með vissu hvort plöntuleifarnar í Bakka- brúnum eru frá öðru eða þriðja hlýviðrisskeiðinu, en mér virð- ist líklegra að þær séu frá því þriðja. í Stöðinni á Snæfells- nesi hefur Jóhannes- Áskelsson fundið frjó furu og elris-og eru þau lög. líklegast frá. fyrst'a hlý- viðrisskeiðinu. Undir grágrýt- inu ves-tan Elliðaárvogs fann Þorkell. Þorkelsson lög með jurta- og skordýraleifum, og eru þau talin frá síðasta hlý- viðrisskeiði jökultímans. En lögin í Svínafelli eru þykkasta myndunin af þessu tagi, s'em fundizt hefur og því mikils af rannsókn þeirra að vænta og nákvæmur samanburður á gróð urleiíum þeirra jarðlaga frá hlý viðrisskeiðum ísaldarinnar, sem fundizt hafa hérlendis, ætti að geta varpað einhverju nýjuljósi yfir gróðursögu landsins og e. t. v. fært okkur eitthvað nær Afgreiðsla lausninni á þeirri gátu, sem lengi hefur verið glímt við og enn er óleyst: hvenær rofnað hafi landbrú sú, sem á tetier- tímanum tengdi ísland við Fær- eyjar og England. En það spurs mál verður ekki leyst nema með samvinnu margra sérfræð inga. Þess mætti geta í þessu sambandi, að sænski sk.ordýra- fræðingurinn Carl H. Lindroth prófessor í Lundi, sonur Hjalm ar Lindroth, er var prófessor í norrænu í Gautaborg og mörg- um íslendingum er kunnur, hefur nýlega sent frá sér stóra bók um þetta efni og komizt að þeirri niðurstöðu, að landbrú hljóti að hafa verið milli Græn- lands, íslands og Norðvestur- Evrópu fram á fyrri hluta ísald arinnar. Byggir hann þetta að verulegu leyti á rannsóknum á íslenzku skordýralífi, en Lind- roth dvaldi við skordýrarann- sóknir hérlendis, einkum í Ör- æfum, sumurin 1926 og 1929 og skrifaði doktorsritgerð sína um þær rannsóknir. Ber hér að sama brunni og á svo mörgurn öðrum sviðum jarðfræði og annarrar náttúrufræði, að ís- land hefur vegna legu sinnar afgerandi þýðingu fyrir lausn alþjóðlegs vísindalegs verkefn- is. Það er sannarlega ábyrgðar- hluti að vera náttúrufræðingur í þessu landi og þýðingarmikið fyrir álit íslands á alþjóðavett- vangi að íslendingar geti átt hlut að þeim rannsóknum á sviði náttúrufræði, sem verða að framkvæmast og eru margar hverjar svo aðkallandi vegna þess að þær fela í sér viðfangs- efni alþjóðlegrar þýðingar, að ekki er hægt að neita útlend- um vísindamönnum um að fram kvæma þær, ef við höfum ekki getu til þess sjálfir. þess að sænska liðið, er þátt tekur í námskeiðinu og mótinu er úrval unglinga úr 5 félögum í Stokkhólmi. VIBURKENND NÁMSKEIÐ. Ráðsmenn danskra knatt- spyrnumála hafa viðurkennt námskeið eins og þetta, sem eitt af því allra bezta, sem fram hefur komið viðvíkjandi þjálf- unglinga. Kemur það meðal annars fram í því, að danska knattspyrnusambandið (D.B.U.) og knatspyrnusamband Sjá- lands (S.B.U.) greiða að mestu leyti kostnað dönsku ungling- anna, er þátt taka í námskeið- inu. Jafnframt mun D.B.U. lána á námskeiðið landsliðs- þjálfara sinn Arne Sörensen, en ahnn var hér á ferð í sumar með danska landsliðinu, og mun ahnn verða aðalþjálfari nám- skeiðsins. Það er mjög ánægjulegt að j íslendingar skuli fá að taka 1 þátt í námskeiði sem þessu, því j þarna fá unglingarnir og ungl- j ingaþjálfararnir að kynnast því bezta ,er nágrannaþjóðir okkar hafa upp á að bjóða í unglinga- þjálfun, en eins og við vitum er grundvöllur góðrar knatt- spyrnu sá, að unglingarnir fái rétta undirstöðuþjálfun. KR. 1-15-85 1-15-86 ( ( ( ) ( / ( / ( ) ( ) Framhald af 12. síðu. einn af aðstoðarþjálfurum nám skeiðsins. Auk danskra ungl- ingaliða og þess íslenzka verða þarna flokkar frá Noregi, Sví- þjóð og Finnlandi. MÓT Á EFTIR. Að námskeiðinu loknu gengst B.Í.F. fyrir móti með þátttöku allra þeirra liða, sem þátt taka í námskeiðinu. Þar sem öll lið- in eru með því sterkasta hvert í sínu heimalandi, þá má búast við mjög tvísýnni keppni, enda munu hin löndin hafa hug á að hefna ófara sinna fyrir KR árið 1954, en þá sigraði III. flokkur KR í samskonar móti, en sá flokkur var að mestu leyti sömu unglingar og nú fara út til keppni. Til gamans má geta Hausílízkan Framhald af 12. síðu. ljós-drapplituðu til dökk- brúns. Kvöldkjólar eru eins og off ast með mjög víðum pilsum, en víddin tekin aftaná', eða þá að þeir eru afar-þröngir með mandarína-sláum. Belmain sparar ekki efnið í kjóla sína. Nokkrir af eft- irmiðdagskjólunum eru úr hermeííni og nokkrar dragtir úr persnesku' lambskinni. Hann notar sem sagt skinn alveg eins og um væri að ræða hvert annað ,,tau“. Meðal pelsanna er refaskinn mjög notað, einkum blárefur og svartur refur. Hattar Belmains eru litllr og falla alveg að höfðinu og sitja „kókett-hallandi“ á liöfð inu. Þeir fela algjörlega hár- ið ,eins og aðrir hattar nú. Tízkukóngurinn Jean Dess- es sýndi einnig í dag sköpunar verk sín, sem sýna greinilega, að á dagkjólum eru pilsin styttri en áður og á kvöldkjól- um cr síddin mismunandi, allt frá ballerínu lengd ofan í ökla. H-erðar og ermar vekja mesta athygli. Herðar eru breiðari og ermar eru eins og fiðrildisvængir. Jakkar eru lengri og venjulega með belt- um. Desses er einnig mjög frír af sér um umgengni sinn um. Hann notar mest hlébarða við skinn á- kápum og drökt'- og persneskt lamb. Litirnir eru svart og ljósir pastel-litir. I mittinu eru oft breið bönd úr sanra efni og kjóllinn, með slaufu ai'tan á. Slærsla heims byggð í SkolSandi London, þriðjudag. STÆRSTA atómrafstöð heims verður byggð í Ayrshire í Skotlandi, að því er sagt var í neðri málstofunni í dag. Byggv ingarkostnaður er áætlaður 37 milljónir sterlingspunda. Skotlandsmálaráðherrann, John S. MacLay, sagðist vera þeirrar skoðunar,, að bezt færi á því að byggja stöðina við borg ina IJunterston á vesturströnd Skotlands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.