Alþýðublaðið - 31.07.1957, Page 10

Alþýðublaðið - 31.07.1957, Page 10
10 AlþýgubfaSlg Miðvikudagur 31. ji'iií 1957 COME! TOM TRYON JAN MERLIN • ALVY M00RE MARtlN MILNER AN ALLIEO AÍTIGTS PICTURE ÁkcJACQUELINE beer QAMLA Blð Sími 1-1475. Lokað til 6. ágúst. AUSTUR- i BÆJAR BÍÓ Það gerist í nótt (Det hander i nat) Hörkuspennandi og óvenju djörf, ný, sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Arne Ragneborn Lars Ékborg Sýnd kl. 5 og 9. Böniiuo börnum innan 16 ára. HAFNAR3SÓ Sími 16444 Rauða gríman . (The Purple Mask) f Spennandi ný amerísk ævin- ( ýramynd í litum og { ONEMASCOPE Tony Curtis | Coileen MMIer t 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40. Sársauki og sæla (Proud and Profane) Ný amerísk stórmynd, byggð í samnefndri sögu eftir Lucy Herndon Crockett. Aðalhlut- rerk: ~ , WiIIiam Holden Deborah Kerr heikstjóri: George Seaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAF'NAR- FJARÐARBÍÓ Sími 50249. Gullna borgin ^ Hríiandi, falleg og áhrifa- i mikil þýzk stórmynd í litum, , tekin í Bæheimi. Aðalhlut- , verk: Sænska leikkonan Kristine Söderbaun Eugen Klöpfer Paul Klinger Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBlð Einvígi í sólinni (Dnel in the Sun) Þétta er talin ein stórfeng- legasta mynd, er nokkru i sinni hefur verið tekin. Jehnifer Jones Gregory Peck Joséph Colten ÍSýnd kl. 5 og 9. Eöhnuð innan 16 ára. NÝIA Blð 11544 Dóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Mjög tilkomumikil og at- hyglisverð ný amerísk Cin- emascope-stórmynd, um við- kvæmt vandamál. Foreldrar, gefið þessari mynd gaum. Aðalhlutverk: Betty Lou Keim Ginger Rogers Mlchael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 $TJGRNUBfð Sími 18936. Trumbur Tahiti Mjög viðburðarík ný amer- ísk litmynd, tekin á hinum Erægu KyrrahafSeyjum. — Krikalegt landslag og hams- !aus náttúruöfl. Dennie O’Keefe Patricia Madina 5ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Sími 32075. Fallhlífahetsveitin Sími 32075. (Screaming Eagles) loUGH AS THEY Symiöve Christensen: 232 SYSTURNAR í * * Greysispennandi og viðburða- tiröð ný amerísk mynd. Að- alhlutverk: Tom Tryon Jan Merlin og fyrrverandi fegurðar- drottning Frakklands,- Jacqueline Beer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böhnuð börnum. wcnflji H ED RJ ® Frönskunám og freistingar S s s s s s s s s s ^Sýning í kvöld klukkan 8.30.^ Aðgöngumiðasala í Iðno frá^ í dag. — Sími 13191. S y m Hann gleymdi að fá sér PÚLAR-RAFGEY áður en hann fór í sumarleyfið. Kæfíkistur f-yrir-öl og gosdrykki, fyrirliggjandi. ROIF JOHANSEN. Umboðs- 02 heildverzlun. Hverfisgötu 50. Sími: 10-4-85. [ XXX = NfiNKIN = vbir Og svo brustu augu hennar aftur. Og Anna Birgitta hló tómum hlátri að systur sinni og vinnukonunum, sem störðn á hana. Síðan var Anna Birgitta leidd upp í gamla herbergið sitt. Og nú hófst einkennileg tilvera. Enginn vissi í rauninni hvort Anna Bi-rgitta vissi, að hún væ-ri lifandi. Alla daga sat hún og starði fram undan sér án þess að mæla orð frá vörum. Sagan segir, að þannig sæti hún unz hún lézt. Og hún lifði marga, enda þótt hún væri í rauninni löngu dáin. . Já, mannfólkið. Eyjarskeggjar vildu helzt muna Önnu Pernillu, sem skipstjóraekkjuna. Al(|rei hafði fóikið víitað nokkra manneskiu beygia sig svo fúslega undir guðs vilia. Og annað eins og hún hafði þó orðið að þola, — eiginmaðurinn rétt búinn að myrða hana. Mikil var sú skapstilling, sagði fólk- ið. Það hlaut að koma af því að þessi unga kona hefði elskað karlfauskinn, þrátt fvrir ailt. Eða þá að hún hafði séð í þésstt öllu refsingu guðs fvrir alla þá léttúð, sem hún hafði áður sýnt. Eitt var víst, — hún bar sorgina og skömmina betur en hamingjuna. Og það veitti því svo sem athvgli, að þessi hljóða og stillta kona leit ekki við karlmanni framar. Ekki vantaði það þó að ýmsir karlmenn vildu gjarna setj- ast í hið mikla bú hennar, en hún var svo blíð á svip og hóg- vær, að þeir komu sér bókstaflega ekki að því að ræða við hana jafn hverSdagslega hluti og hjónáhand. Alltaf sat hun með h’álf- lukt augu, og svo bljúg á svip, að jafnvel ekki kvenfólkið í ætt hennar vildi gerast til þess að rjúfá þessa Ijúfu, hljóðu kyrrð, sem hún hafði skapað umhverfis sig. Ekki var samt laust við að þeSsi auðmjúka sorg hennar yði óhuggnanleg, þegar fra leið, einkum þegar þess var minnst, hvernig ástatt var um systur hennar uppi í loftherberginu að Norðurgarði. Þó fyrir- farinst ekki sú kona sem ekki hreifst og dáðist að þessari ágætu so-rg. Sorg hennar varð að síðusttT þjóðsögn mánna á rrieðal. Og gömlu konurnar þreyttust aldrei að segja urigum og lífs- glöðum stúlkum, að siálfsögðu til aðvörunar, allar þær raúriir, sém Anná Pernilla, ekkia Ólesens skipstjóra, hefði í ratað. Það -var ári síðar að Anna Katrín varð fvrir sinni þungu reýnslu. „gómfrúin" fórst í hauststormunum, og með henni maður Önnu Katrínu, Lars Friðrik. Þetta varð eyjaskeg-gjum þungt áfall, hópur ungra og du^andi sjómanna úr eynni hvarf þar í hafið, auk þess sem skipstapinn varð tilfinnanlegur hnekkir, atvinnulega og fjárhagsléga. Áldrei mundi þó Lars hafa orðið annar eins sjómaðúr og þeir faði-r hans og Ólesen. Eri vel hafði hann verið látinn af öllum. Sama sólajrhringinn og Önnu Katrfnu bárúst tíðindin- fæddi hún fimmta barn þeirra hjóna. Hún lá síðan sem löniuð með hálfbrostin augun, og vildi einhver segja við hana hugg- unarorð eða votta henni samúð, gerði hún ekki annað en leggja lófana yfir andlit sér. Engu að síður geisaði hún gegn tengda- móður sinni, og mælti svo hátt að allar konur, sem viðstaddar voru fæðinguna, hrukku í kút. — Komdu þér á brott héðan, hrópaði hún. Aldrei hefur þú viljað vel, mér eða mínu heimili. Og nú er það allt um seinan, maddama Rauðs. Nú liggur hann, sem vat sonur þinn og eiginmaður minn, látinn á hafsbotni, og'nú er ekkert sem- tengir okkur tvær lengur. Börnin-eru‘mín og aðeins mín. Guð gefi að ég hefði rétt til að gefa þeim annað ættarnafn, éins og föðurætt þei-rra hefur komið fram við - okkur. ; Og gamla könan stóð þarna álút og baðst'miskunnar. Allt' fituskvapið'á andliti hennar skalf og titraði, er'hún starði í .þennan • steinharða svip á ungu, svitavotu andlitinu. — Hvað get ég sagt? Hvað-get ég gert? Anna Katrín, ■—•’ leyfðu mér éitthvað fyrir þig að gera? Og maddama Rauðs bað eins og fátæk kona. Hún, sem var ríkasta konan í eynni. f'-'. —Farðu, æpti Anna Katrín- og rödd hennar var köld af- hatrí. Farðu, — þu getur ekki hiálpað mér fremur en honum syni þínum, sem liggur nú á hafsþotni. Þá féll maddömu Rauðs loks aliur ketill í eld. Hún reikaði til dyra, gráti blinduð. Og elzta konan, sem viðstödd var fæð- inguna, fylgdi henni á brott. — Hættu, hvíslaði Anna Pernilla. Eg held að þú sért geng- in af vitinu. Þér rnegið ekki dæma Önnu Katrínu fvrir þetta eins og nú er ástatt fvrir henni, mælti hún við maddömuna. En rödd hennar hafði glatað öllum sínum fvrri myndu-g- leik. Sér til und'runar komst hún að raun um að hún var þess ekki lengur megnug, að 'ta-ka forystuna, þe.gar mikið reyndi á. Þegar fleiri konur gerðust til þess að fara út að dæmi maddömunnar, gerði Anna Katrín bæði að hlæja og gráta í senn. Og enn hrópaði hún: — Farið út. Farið út allar í hópi. Eg er ekki framar ein af ykkur. Ýngri konurnar tóku þá líka að týnast brott, dálítið hik- andi. — Ég. held að þú sért gengin af göflunum, mælti Anna Pernilla enn. Hún gat ekki einu sinni verið óvingjarnleg lengur. Og þó fann hún nokkra reiði vakna með sér. ’ 5 ■■■Yine •■■■■■ * K H TZ—I mi i UKsicnEÉKKBÉurÉr#)i'B« ■ ■■■ « ■■ ■’kjrtfi ■■■ ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.