Alþýðublaðið - 31.07.1957, Side 11
{Vliðvikudagur .31. júlí 1957
11
AI þ ý5 u b I a 3 Ife
1000 100, 500/150, 300/200 mm.
Pípur, svartar og galv. Vi”—2".
Baðker og vatnssalerni.
Handlaugar ©g standkranar
fjTÍrliggjandi.
Sími 1-39-82
Tryggvagötu 28,
Sími 50184.
4. vika.
'Úrvalsmynd eftir frægustu sakamálasögu 'heimsins.
„Trents Last Gase“, sem kom sem framhaldssaga í
„Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins."
UKSsOJN VVELLES — MASGARET LOCKWOOD
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti. — Bönnuð börnum.
Síðasía sinn.
Framhald af 9. síðu.
ar suður þar, og honum eiga
Keflvíkingar það manna mest
að þa'kka að þeir skuli geta sent
knattspyrnulið fram, sem þegar
er komið langleiðina upp í 1.
deild.
Keflvíkingar hafa það fram
yfir mótherjana, að þeir hafa
liaft tækifæri til að taka þátt í
mörgum kappleikjum í II. d.
Iiér fyrir sunnan, þar sem hinir
hafa aðeins kept einu sinni fyr-
ir vestan, um fleiri leiki var
ékk að ræða. Hins vegar eiga
ísfirðingar ýmsum góðum leik-
xnönnum á að skipa, en skortir
sýnilega keppnisreynslu.
En þrátt fyrir það skal ósagt
látið hvor þessara tveggja
heiðrar I. deild með nærveru
sinni næsta ár.
Ingi Eyvinds dæmdi leikinn
og má mikið vera ef sólin hefur
ekki háð honum að verulegu
Isyti.
EB.
, SydsvenskaDagbladet“: ,,Hinn
glæsilegi og þokkafulli íslenzki
flokkur vakti eins mikla hrifn- 1
ingu áhorfenda og bandaríski
flokkurinn, enda sigruðu þeir í
nokkrum greinum. Stangar- ^
stökkið var glæsilegt með met- ^
hafann Thorláksson sem sigur-
vegara, en hann stökk 4,30. Met
tilraunin á 4,42 heppnaðist þó
ekki vegna bleytu og myrkurs.
. . . Samt var sett eitt íslenzkt
met, og vakti það mesta hrifn-
ingu áhorfenda af afrekum
kvöldsins þegar tilkynnt var,
en það var 3000 m. met Krist-
jáns Jóhannssonar. Þekktasti
gestur keppninnar var íslend-
ingurinn V. Einarsson, sem tók
verðlaun í Melbourne. Haríh
keppti í ró og næði og stökk
7.02 þrá'tt fyrir hina slæmú
iangstökksbraut í Malmö.“ *
Beztu kveðjur til allra heima.
Örn,
línuna. Ægir sótti sig er á leið
leikinn. Halldór var eins og
fyrri daginn hinn „sterki mað-
ur“ varnarinnar, en bakverð-
irnir báðir áttu og allgóðan leik.
Páli Arons.son lék nú framvörð,
það er hans staða, þar á hann
heima, en ekki í framlínunni.
1 áll lék mjög vel sem framvörð
ur í þcssum leik, sömuleiðis er |
Ormar vaxandi maður á sínum
stað, sem v. framvörður. En
Ormar .er nýbvrjaður að leika '
með Valsliðinu. Markvörður-
inn Gunnlaugur Hjálmarssíf i,
sem hljóp í skarðið vegna fjar-
veru Björgvins, gerði hinni erf j
iðu stöðu allgóð skil.
Akureyrar-liðið lék að þessu
sinni ekki eins vel og það hefur
stundum áður gert, einkum er
á leið leikinn dró af því. Hins
vegar á það mörgum góðum ■
monnum á að skipa. Má þar
nefna Árngrím miðframvörðý
sefn. er einn meðal beztu manna
vorra í þá stoðu, svo og miðherj
ann Jakob Jakobsson, sem er
mjög snjall knattspyrnumaður
og leikinn í bezta lagi. Einnig
bróður hans Hauk, en sá galli
er á honum, að hann hefur I
irikla tilhneigingu til að leika
með knöttinn í því augnamiði
að „plata náungann“, en platar
oítar með því allt lið sitt. !
Þá má ekki gleyma Ragnari
Sigtryggssyni, h. útherja, sem
er fljótur og skotviss, hins veg-1
ar fékk hann í þessum leik allt-
of/fá tækifæri.
Með þessum leik hefur Valur
lokið öllum sínum leikjum í ís- j
landsmótinu að þessu sinríi og
hlotið 6 stig, Akursyringar hafa
fengið tvö stig eða jafnmörg og '
KR, sem á eftir einn leik, við
Akranes. Ef KR-ingum tekst
að sigra þar eða gera jafntefli, j
hafa þeir bjargað sér frá falli
úr deildinni, en ef þeir bíða
ósigur fyrir Akurnesingum, |
verða þeir og Akureyringar að
keppa um hvor skuli hverfa í
II. deild. Vissulega gæti slíkur
leikur orðið spennandi.
EB.
Smíðum eldhús- og svefnherbergisinnréttingar.
Hagstætt verð.
TRÉSMIÐJA ÓSKARS JÓNSS0NAR,
Rauðalæk 21 —: Sími 32-3-28.
Avexfir í dósum
isíanÉmef,..
Framhald af 9. síðu.
af honum nokkra metra, Val-
björn hljóp síðasta spölinn á
móti Maioceo og þar sem skipt-
Ing hans og Daníels mistókst
algjörlega var íslenzkur sigur
vonlaus, því að Maiocco hefur
hlaupið á 10,5 eða 10,6. Frammi
staðan var samt mjög góð, úr-
valssveitin sigraði á 42,9, ÍR-
sveitin hljóp á 43,5 og sænska
sveitin á 44,5.
ÍR-ingarnir unnu mjög hylli
áhorfendanna eins og sézt á
þessum blaðaummælum úr
Vaitir vann ,.,
Framhald af 9. síðu.
skil, einkum voru tvö síðustu
mörk hans prýðilega skoruð,
með föstum og snöggum skot-
um. Sigurð Sigurðsson v. úth.
átti og' góðan leik og lét ekki á
sig ganga málin, mark það, sem
hann skoraði, var og vel gert og
fumlaust. H. útherji Hörður
Felixson hefur alltaf ágæta
knattmeðferð, en skortir hraða,
tvívegis missti hann knöttinn
út fyrir endamörkin af þeim
orsökum. Innherja léku þeir
Árni Njálsson og Ægir. Árni
er nýbyrjaður að leika í þess-
ari stöðu, og átt þar góða leiki,
annars verið bakvörður, hefur
hraði hans, dugnaður og þol
haft mjög örvandi áhrif á fram
Framhald af 12. síðu.
aður. Ástæðuna taldi hann þá,
að forustumenn skákmála hefðu
talið svo þýðingarmikið, að Ung
verjar tefldu frani sterkasta
Jiði sínu, að ekki þótti hægt að
ganga lengur fram hjá sér.
SKÁKMENN BÚA VIÐ
GÓÐ KJÖR.
— íþróttafólk og skákmenn
lifa við miklu betri kjör en al-
menningur í Úngverjalandi,
sagði Benkö. Til dæmis þurfti
hann sjálfur aðeins að vinna til
hádegis og var ráðinn sem
tækniteiknari, en, laun fékk
hann greidd fyrir állan daginn '
og miklu hærri laun en aðrir ,
fengu í sama starfi.
Auk þess fékk Beríkö eins og
allir beztu skákmenn og í-1
þróttamenn aukaiaun greidd j
frá íþróttaniálaráðuneyt.i og ail
an þann tíma, sem-s-kákmenn.-
irnir eru utanlands á mótum,
halda þeir fullum launurn og
fá auk þess hálfsmánaðar til
mánaðar hvíld til æfinga áður
en stórmót eru haldin og einnig
á fullum launum. r
Þess vegna þyrfti ég ekki að
kvarta um bág kjör, ef ég sneri
heim, það .gildir.því miður ekki
um alla. — Ákaflega margir
hafa reynt að flýja frá Ung-
verjalandi, en ekki tekizt.
UNGVERJALANDS-
MEISTARI 1948.
Benkö byrjaði áð tefla 12 ára
gamall, og er hann var 17 ára
hlaut hann titilinn Ungverskur
skákmeistari. Árið 1948 varð
hann Ungverjalandsmeistari og
snemrna í vor varð hann annar
á Ungverjalandsmeistaramót-
inu á eftir stórmeistaranum
Barcza.
FÉKK EKKI AÐ STUNDA
HÁSKÓLANÁM VEGNA
STJÓRNMÁLASKOÐANA. .
Benkö lagði stund á hagfræði
í ungverskum háskóla, en þeg-
ar öll kennsla var lögð í viðjar
Marxisma og' Leninisma hætti
hann slíku 'hagfrjæðinámi. Síð-
an ætlaði hann að hefja nám
í bókmenntum en fékk ekki að
setjast í háskóla vegna þess að
stjórnmálaskoðanir hans yoru
ekki taldar sem heppilegastar.
Þannig var hann útilokaður frá
háskólanámi allt t.il þéss í vet-
ur, að hann fékk að setjas.t í
bókmenntadeild í háskóla.
— Miklu fieiri sækja um há-
skólanám en inngöngu fá.
Verkamanna- Qg- bændasynir
sitja fyrir öðrum.
LANGAR TIL SJÓS.
Benkö hefur haft samband
við ungverska flóttafólkið og
lætur það allt mjög vel af ís-
landi, að þv.í er Benkö segir.
Sjálfur kann hann vel við sig
hér, en á erfitt með svefn vegna
hinna björtu nátta. Hann lét í
ljós þá ósk sína að komast til
sjós, enda er ég vanur erfiðis-
vinnu, sagði Benkö að lokum.
Einn af leiðtogum
kommúnisla á Ífalíii
segir sig úr ÍSokknum
ANTONIO GIOLITTI, áhrifa
maður í ítalska kommúnista-
flokknum, hefur sagt sig úr
flokknum í mótmælaskyni við
þann skort á „innra lýðvæði'ý
er ríki í flokknum.
Giolitti, sem er sonarsonur
ein'hvers mesta stjórnmála-
mana ítala í byrjun þessrar ald
ar, Giovanni Giolitti, og leið-
togi stórs hluta flokksins -í Pied
mont héraði, hefur verið órór í
flokknum s. 1. hálft annað ár.
Vegna sí-endurtekinnar gagn-
rýni hans á því, að ógerlegt
væri að halda uppi lýðræðis-
legum umræðum innan flokks-
ins, hlaut hann nýlega alvarleg-
ar ákúrur leiðtogans Togliatti.
Þökkuin au'csýnda samúð við andlát og útför
GUNNARS JÓNSSONAR frá Fossvöllum.
Börn, tengdabörn og barnaböra.